Þjóðviljinn - 05.08.1988, Qupperneq 32
Nýjar, vandaðar þáttaraðir í sumar.
ÞÆTTIR
fsumarskapi v
Lifandi og bráðskemmtilegur ísienskur
skemmtiþáttur. Fjöldi gesta kemur í heimsókn.
Þættirnir eru fluttir á Hótel isiand
og sendir út beint á Stöð 2 og Stjömunni
samtímis.
-Föstudagar.
Ruglukollar 4C
(Marblehead Manor)
Bandarískir þættir. Snarrugluð kímni og
stráksskapur. Afar vinsælir þættir erlendis.
- Laugardagar.
Kona í kartaveldi
(She’slhesheriff)
Hildy er engin venjuleg kona. Hún tók upp
merki látins eiginmanns síns sem var
lögreglustjóri. Hún gefur ekkert eftir og
karlrembusvínin mega gæta sín.
- Þriðjudagar.
Á nýjum slóðum m
(Aaron'sway) f*
Vinsæll fjölskylduþáttur. Fylgst er með Aron og
fjölskyldu hans þegar þau segja skilið við
lifnaðarhætti gamla tímans og þurfa að
aðlagast nýjum háttum.
-Sunnudagar.
Kataog Allí
(Kate and Allie) l
Þær eru einstæðar mæður sem hafa nýlega
gengið í gegnum skilnaði. En þær láta ekki að
sér hæða. Taka höndum saman og búa sér
sameiginlegt heimili. Kata vinnur á ferða-
skrifstofu en Allí sér um heimilishaldið og drífur
sig í skóla.
- Miðvikudagar.
Dómarínn
(NightCourt) *
Næturvaktin reynist oft erfið hjá dómaranum
Harry Stone, en hann leysir hin ólíklegustu mál
áhinnólíklegasta hátt.
- Laugardagar.
Áfram hlátur -v-
(Carry on Laughing)
Bráðskemmtilegir þættir. Ýmsir gullmolar úr
gömlu, góðu Áfram myndunum. Allir muna
hina skrautlegu og óforbetranlegu leikara
myndanna.
-Mánudagar.
ÞÆTTIR 4
Morðgáta L
(Murdershewrote) **
Sívinsælir þættir. ÞegarJessica Fletchererá
svæðinu er stutt í magnaða spennu.
- Fimmtudagar.
Víetnam
Framhaldsmýrtdaflokkur í 10 þáttum byggður
á sannsögulegum atburðum. Þetta er saga
hinnafjölmörgu hermanna sem börðust í
Víetnam og guldu jafnvel sumir fyrir mistök
annarra. Raunsannur og mjög vel gerður
þáttur.
-Sunnudagar.
Pilsaþyturif
(Legwork)
(Legwork)
Hin unga og fallega Claire er einkaleynilög-
regla. Hún vílar ekki fyrir sér hlutina. En hún er
síblönk og verður að leita ýmissa ráða.
- Miðvikudagar.
Leyndardómar og ráðgátur if-
Mögnuð þáttaröð. T ekin eru fyrir mál sem
vakið hafa athygli almennings og jafnvel óhug.
Óupplýstir glæpir, dularfull mannshvörf,
furðuleg náttúrufyrirbrigði, skrímsli, draugar
o.m.fl. Mjög forvitnilegir þættir.
- Miðvikudagar.
Spegilmyndin #
(Le regard Dans le Miroir) “
Æsispennandi, ný frönsk framhaldsmynd 14
hlutum. Myndin hefur hlotið frábæra dóma
erlendis, sem mögnuðspennumynd.
-Mánudagar.
NIN6AR-0G
FRÆÐSLUÞÆTTIR
Viðskiptaheimurinn m
(Wall Street Journal)
Þekktir fjármálasérfræðingar fjalla um það
helsta sem upp kemur í efnahagsmálum
heimsins á hverjum tíma. Þættirnir eru sýnir á
Stöð 2 í sömu viku og þeir eru framleiddir.
Afarathyglisvertefni.
-Fimmtudagar,
endursýndir i hádeginu á laugardögum.
Listamannaskálinn •
(The South Bank Show)
Nýir, breskir þættir um listir og listamenn.
I þessum þáttum er m.a. ævisaga Andy
Warhol, upptökur af söng Maríu Callas, viðtöl
við Eric Clapton, Doris Lessing og fleiri.
- Laugardagar.
Ópera mánaðarins €
Óperuflutningur verður nú mánaðarlega á
dagskrá Stöðvar 2 í þáttunum Menning og
listir. Um er að ræða vandaðan flutning,
heimsþekkta söngvara og stjórnendur. Á
næstunni munum við m.a. sýna Don Giovanni,
II Trovatore, Madame Butterfly.
-Sunnudagar.
Mannslíkaminn l..
(Living Body)
Mjög vel gerðir þættir þar sem fjallað er um
mannslíkamann, líffæri hans, líkamshlutaog
starfsemi. Fyrsti þátturinn fjallar um hita- og
kuldaþol og aðlögun á breytilegu hitastigi.
- Miðvikudagar.
Mountbattenv
Vandaður sjónvarpsmyndaflokkur í 7 þáttum
um Lord Louis Mountbatten sem varsíðasti
landstjóri Breta á Indlandi.
- Miðvikudagar.
Fjalakötturinn i§
Við endursýnum nú á síðkvöldum margar af
perlum Kvikmyndaklúbbs Stöðvar 2.
- Mánudagar.