Þjóðviljinn - 01.10.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 01.10.1988, Blaðsíða 16
-SPURNINGIN-1 Ætlar þú aö fylgjast með heimsbikarmótinu í skák sem hefst á sunnudag- inn? Heiðar Sigvaldason sjómaður: Já, ég býst við því, svona eftir því sem færi gefst. Huida Skjaldardóttir verslunarstjóri: Nei, ég hef ekki nokkurn áhuga á því. Mér finnst skák leiðinleg. Reynir Jónsson rakari: Nei, ég geri ekki ráð fyrir því. Ömólfur Thorlacius skólastjóri: Já, að einhverju marki. Ég er nú mjög lélegur skákmaður sjálfur en hef þó gaman af að fylgjast með. f N, Freyja Sverrisdóttir gjaldkeri: Nei, ég hef engan áhuga á skák og tefli aldrei sjálf. KSK5*- GJALDDAGI JYRIRSKIL . A STAÐGREBSLUFE Launagreiöendum ber að skila afdreginni staðgreiðslu af launum og reiknuðu endur- gjaldi mánaðarlega. Ekki skiptir máli í þessu sambandi hversu oft í mánuði laun eru greidd né hvort þau eru greidd fyrirframeðaeftirá. Gjalddagi skila er 1. hvers mánaðar en eindagi þann15. Með greiðslu skal fylgja grein- argerð á sérstöku eyðublaði „skilagrein". Skilagrein berað skila, þó svo að engin stað- greiðsla hafi verið dregin af í mánuðinum. Allar fjárhæðir skulu vera í heilum krónum. Allir launagreiðendur og sjálf- stæðir rekstraraðilar eiga að hafa fengið eyðublöð fyrir skilagrein send. Þeir sem ein- hverra hluta vegna hafa ekki fengið þau snúi sér til skatt- stjóra, ríkisskattstjóra, gjald- heimtna eða innheimtumanna ríkissjóðs. -Gerið skil tímanlega og forðist örlröð síðuslu dagana. RSK RÍKISSKATTSUÓRI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.