Þjóðviljinn - 19.11.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19.11.1988, Blaðsíða 15
SJÓNVARP því aö hann er tekinn saman viö ráös- konuna. Leikstjóri Titta Karakorpi. 22.10 Hrafninn baksviðs (Bakom Korp- ens skugga). Sænsk heimildamynd um tilurð „í skugga hrafnsins". Sænskur kvikmyndaleiöangur fylgdist meö upp- tökum á myndinni sumariö 1987. 22.35 Kim Larsen og Bellami. Endurflutt- ur tónlistarþáttur frá 6. nóv. sl. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Dagskrárlok. Laugardagur 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.20 Hetjur himingeimsins. 08.45 Kaspar. 09.00 Með afa. Afi skemmtir og sýnir stuttar myndir með fslensku tali. 10.30 Penelópa puntudrós. Teikni- mynd. 10.50 Einfarinn. Teiknimynd. 11.10 Ég get, ég get. Framhaldsmynd í 9 hlutum. 6. hluti. 12.05 Laugardagsfár. 13.15 Viðskiptaheimurinn. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu. 13.40 Krydd í tilveruna. Gamanmynd um hamingjusamlega giftan mann sem ákveöur að halda framhjá eigikonunni. 15.10 Ættarveldið. Dynasty. 16.00 Ruby Wax. Lokaþátturinn af viö- talsþáttum Ruby Wax. 16.40 Heil og sæl. Endurtekinn þáttur um áfengismál. 17.15 Italski fótboltinn. 17.50 Iþróttir á laugardegi. 19.19 19.19 20.30 Laugardagur til lukku. 21.15 Kálfsvað. Breskur gamanmynda- flokkur. 21.45 Gullni drengurinn. The Golden Child. Aöalhlutverk: Eddie Murphy og Charlotte Lewis. 23.20 Kyrrð norðursins. Byggð á ævi- sögu Olive Fredrickson sem bjó í óbyggðum Norður-Kanada frá upphafi nítjándu aldarinnar til tima kreppunnar miklu og dró fram lífiö við ill kjör land- nemanna. 01.15 Kynórar. Ung stúlka er haldin ímyndunarveiki og telur sig eiga skammt eftir ólifaö. 02.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. 08.45 Momsurnar. Teiknimynd. 09.05 AHi og íkornarnir. Teiknimynd. 09.30 Benji. 09.55 Draugabanar. Teiknimyrtd. 10.15 Dvergurinn Davíð. Teiknimynd. 10.40 Herra T. Teiknimynd. 11.05 Sígildar sögur. Skytturnar þrjár. 12.00 Viðskipti. (slenskur þáttur um viö- skipti og efnahagsmál. 12.30 Sunnudagsbitinn. f 13.05 Synir og elskhugar. Mynd gerð eftir sögu D. H. Lawrence. 15.15 Menning og listir. 25 ár frá morö- inu á J. F. Kennedy. 16.15 Kisa mín. Greint frá daglegum störfum á dagheimilinu Marbakka sem aðhyllist uppeldiskenningu sem upp- runnin er á Norður-ltalíu. 16.45 A la carte. 17.15 Smithsonian. I þessum þætti verða skoðaöir nokkrir sögulegir dýr- gripir og söfn. 18.10 Ameríski fótboltinn. 19.19 19.19. 20.30 Á ógnartímum. 2. hluti. 21.40 Áfangar. 21.50 Helgarspjall. 22.30 Rútan rosalega. Stórkostieg skopstæling á öllum stórmyndum og/ eða stórslysamyndum. 23.55 Draugahúsið. Spennandi hroll- vekja. 01.25 Dagskráriok. Mánudagur 15.15 Elska skaltu nágranna þinn Love Thy Neighbor. Tvenn hjón hafa veriö nágrannar um árabil og börn þeirra leikfélagar. Málin flækjast verulega þegar eiginmaöurinn og eiginkonan sem ekki eru gift hvort öðru stinga af saman. Aðalhlutverk: John Ritter, Benny Marshall og Bert Convy. 17.50 Kærleiksbimirnir. Teiknimynd. 18.15 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.40 Tvíburarnir. Framhaldsmynd í 6 hlutum fyrir börn og unglinga. 19.19 19:19. 20.45 Dallas.________________________ 21.40 Hasarleikur. Moonlightning. 22.30 Helgin langa. Long Weekend. Til aö bjarga misheppnuðu hjónabandi leggja Peter og Marcia upp í helgarferö til eyði- legrar strandlengju þar sem eingöngu þrífast dýr og plöntur er gæta vel aö einangrun sinni og afkomu. Óafvitandi ógnar nærvera hjónanna afkomu og umhverfi lifrikisins.Áströlsk hrollvekja í sérflokki og hefur unniö til margvíslegra verðlauna. Aöaihlutverk: John Har- greaves og Briony Behets. 00.10 Sakamál t Hong Kong. China Hand. Kaupsýslumaðurinn og leynilög- reglumaöurinn Harry Petroes rannsakar dularfullan dauöa vinar síns og fyrrum yfirmanns lögreglunnar í Hong Kong. Aðalhlutverk: David Hem- mings, David Soul og Mike Preston. 01.45 Dagskrárlok. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 3.00 Vökulögin Tónlist í næturútvarpi. 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur tónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson 15.00 Laugardagspósturinn Skúli Helgason sér um þáttinn. 16.00 Fréttir 17.00 Fyrirmyndarfólk Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. Gestur hennar aö þessu sinni er Margrét Árnadóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Islensk dægurlög. Fréttir kl. 22. 22.07 Út á lífið Atli Björn Bragason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Góðvinafundur Ólafur Þóröarson tekur á móti gestum í Duus-húsi. . . 03.05 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sunnudagur 3.05 Vökulögin Tónlist í næturútvarpi. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2 16.05 Á fimmta timanum. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram ísland Islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins - Auglýsing- ar. Við hljóðnemann er Sigríður Arnar- dóttir. 21.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgis- dóttir á veikum nótum í helgarlok. 01.10 Vökulög. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Mánudagur 1.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti 9.03 Viðbit Þröstur Emilsson. Fréttir kl.10.00 10.05 Miðmorgunssyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveins- sonar. Fréttir kl.11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 i undralandi meö Lísu Páls. 14.00 Á milli mála Eva Ásrún Albertsdótt- ir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guö- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffíspjall upp úr kl. 16.00, „orö í eyra'' kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram Island. fslensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins - Spaugiö í tilverunni. Viö hljóðnemann er Jón Atli Jónasson. 21.30 Kvöldtónar Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja - Skúli Helga- son kynnir. 1.10 Vökulögin Tónlist í næturútvarpi til morguns. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 10.00- 14.00 Ryksuganáfullu. Fisléttur laugardagur meö Jóni Axel Ólafssyni. Stjörnufréttir kl. 10 og 12. 14.00 - 18.00 Dýragarðurinn. Gunn- laugur Helgason Ijónatemjari bregöur fyrir sig betri stólnum og skemmtir hlust- endumStjörnunnar. Stjörnufréttir kl. 16. 18.00 - 22.00 Ljúfur laugardagur. Besta tónlistin á öldum Ijósvakans. 22.00 - 3.00 Næturvaktin. Stjörnustuö fram eftir nóttu. Kveöjur og óskalög i síma 681900. 3.00 - 10.00 Næturstjörnur. Fyrir þá sem geta bara ekki hætt aö hlusta. Sunnudagur 10.00 - 14.00 Líkamsrækt og næring. Jón Axel Ólafsson leikur létta og þægi- lega sunnudagstónlist. 14.00 - 18.00 ís með súkkulaði Gunn- laugur Helgason kropþatemjari á sunnudagsrúntinum. 18.00 - 21.00 Útvarp ókeypis Engin af- notagjöld, engin áskriftargjöld, aöeins góö og ókeypis siödegistónlist. 22.00-1.00 Kvöldstjörnur. Vinsæll liöur á sunnudegi, tónlist sem kemur öllum til aö líða vel. 1.00-7.00 Næturstjörnur Þægilegtón- list fyrir þá sem eru ennþá vakandi. Mánudagur 7.00 - 9.00 Egg og beikon. Morgun- þáttur Stjörnunnar. Þorgeir Ástvaldsson og fréttastofa Stjörnunnar. 9.00 - 17.00 Níu til fimm. Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórs- son. Stjörnufréttir kl. 10, 12, 14 og 16. 17.00 - 18.00 (s og eldur. 18.00-21.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 - 1.00 I seinna lagi. Nýtt og gamalt i bland. 1.00 - 7.00 Næturstjörnur. BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 08.00 Haraldur Gíslason. Á iaugar- dagsmorgni. Þægileg helgartónlist, af- mæliskveðjur og þægilegt rabb. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. A léttum laugardegi. Margrét sér fyrir góðri tónlist meö húsverkunum. Siminn fyrir óskalög er 61 11 11. 16.00 íslenski listinn, Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. Nauðsyn- legur liöur fyrir þá sem vilja vita hvaö snýr upp og hvað niður í samtímapopp- inu. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri mússík - minna mas. 22.00 Kristófer Helgason. Á næturvakt Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 09.00 Haraldur Gíslason. Á sunnu- dagsmorgni. Notalegt rabb og enn nota- legri tónlist. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir og sunnu- dagstónlist í bíltúrinn, heima og annars- staöar - tónlistin svíkur ekki. 16.00 Ólafur Már Björnsson. Hér er l|ufa tónlistin allsráðandi. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Sér- valin tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb i morgunsáriö, iitiö í blöðin. Fyrst og fremst góö morguntónlist sem kemur þér réttu megin framúr. Fréttir kl. 08 og Potturinn, þessi heiti kl. 09. Siminn fyrir óskalög er 61 11 11. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og há- degistónlist - allt í sama pakka. 14.00 Þorsteinn Asgeirsson. Tónlistin allsráöandi og óskum um uppáhalds- löginþínerveltekiö. 18.00 Fréttir á bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson. ( Reykjavík siðdegis - Hvaö finnst þér? 19.05 Freymóður T. Sigurðsson." ivitíin mússik - minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 Laugardagur 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens KR. Guö. 14.00 Af vettvangi baráttunnar Gömlum eöa nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Opið. 17.00 Léttur laugardagur Grétar Miller leikur létta tónlist og fjallar um iþróttir. 18.30 Uppáhaldshljómsveitin Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera uppáhaldshljómsveit sinni góö skil. 20.00 Fés Unglingaþáttur í umsjá Láru o. fl. 21.00 Barnatími. 21.30 Sibyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 11.00 Sigildur sunnudagur Leikin klass- isk tónlist. 13.00 Prógramm Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar Ivarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Bókmenntir. 16.30 Mormónar E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés Unglingaþáttur. 21.00 Barnatimi. 21.30 Gegnum nálaraugað. T rúarleg tón- list úr ýmsum áttum. Umsjón: Oskar Guönason. 22.30 Nýi tíminn Umsjón: Bahá'ísamfé- lagiö á Islandi. 23.00 Kvöldtónar. 24.00 Poppmessa i G-dúr. Tónlistarþátt- ur i umsjá Jens Guð E. 02.00 Dagskrárlok. Mánudagur 8.00 Forskot. 9.00 Barnatími. 9.30 Samtökin '78. E. 10.30 Félag áhugafólks um franska tungu. E. 11.30 Mormónar. 12.00 Tónafljót. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Borgaraflokkurinn E. 14.00 Skráargatið 1 / .00 tsyggoamai. 18.00 Kvennaútvarpið Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Rokkklúbburinn Zeppelin kynnir rokkkvöld i Zeppelin. 20.00 Fés. Unglingaþáttur.Umsjón: Sara og Iris. 21.00 Barnatími. 21.30 islendingasögur. E. Ath. breyttan tíma! 22.00 Kvöldgestir hjá Jóhannesi B. Skúlasyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. Laugardagur 19. nóvember 1988 pjÓÐVILJINN - SÍÐA 15 DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 18.-24. nóv. er í Laugavegs Apóteki og HoltsApóteki. Fyrrnefnda apótekið er opiö um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga) Siðarnefnda apó- tekiö er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöö Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiönir, simaráöleggingar og tima- pantanir i síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru oefnar v símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl 8-17og 'yrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Gönoudeildin npin 20 oa 21. Slysadeild Borgarspitalans: opin , allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan simi 53722. Næturvakt Iæknasimi51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stööinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s 22445. Keflavik: Dagvakt Upplýsingar s. 3360 Vestmannaeyjar: Neyöarvakt læknas. 1966. LÖGGAN linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feörat- ími 19.30-20.30 Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16og 18 30-19 Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. JOsefsspitali Haf narfiröi: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spitalinn:alladaga 15-16og 18.30- 10 Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16og 19-19 30 Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16og 19-19 30 SjukrafuisiðHusavik: 15-16og 19.30-20 ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyöarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opiö allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráögjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Álandi 13,Opiövirkadagafrákl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opiö þriöjudaga kl. 20- 22, fimmtudaga kl. 13.30-15.30 og kl. 20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfs- hjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrirsifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingarumónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliöalaust sambandviölækni Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eöa orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Isiandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svariáöðrum timum. Síminner 91- 28539. Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sími 21260allavirkadagafrákl 1-5. Reykjavík.............sími 1 11 66 Kópavogur.............sími 4 12 00 Seltj.nes.............sími 1 84 55 Hafnarfj..............simi 5 11 66 Garðabær..............simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.............simi 1 11 00 Kópavogur.............sími 1 11 00 Seltj.nes........... sími 1 11 00 Hafnarfj..............simi 5 11 00 Garðabær............ simi 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspftalinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspíta- GENGIÐ 18. nóvember 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 45,760 Sterlingspund 83,032 Kanadadollar 37,255 Dönsk króna ... 6,8100 Norsk króna ... 6,9391 Sænskkróna ... 7,5263 Finnsktmark .. 11,0612 Franskurfranki ... 7,6875 Belgískurfranki 1,2546 Svissn.franki ... 31,3210 Holl.gyllini ... 23,3172 V.-þýsktmark ... 26,2837 0,03534 3,7375 Portúg.escudo ... 0,3166 Spánskurpeseti ... 0,3985 Japanskt yen 0,37234 Irsktpund 70,127 KROSSGATAN ■ 3 n Lárétt: 1 afl 4 stæk6 fölsk 7 nöldur 9 málmur 12rumar14leyfi15 svar 16 síölátu 19 pytt- ur20fyrrum21 manns- nafn Lóðrétt: 2 sefa 3 sund- færi 4 stynja 5 gljúfur7 orðaði8tungumál10 Ófúsi11 lokaöri 13eyöi 17stök 18lik Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 slæg4eitt6 enn7örvi9dauf12 ergin14dár15ger16 kefli19nauð20ösla21 rangt Lóðrétt:2lúr3geir4 endi5tau7öldung8 verkur10angist11 forkar 13 gæf 17 eöa 18 lög

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.