Þjóðviljinn - 08.12.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 08.12.1988, Blaðsíða 15
SJONVARP F 17.40 Jólin nálgast í Kærabæ. 17.45 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 18.10 Stundin okkar - endursýning. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Á barokköld (The Age of Baroque). Þriðji þáttur - Landamærin löngu í noröri. Fransk/ítaiskur heimildamynda- flokkur í sex þáttum um barokktímabilið. Barokkstíllinn setti fljótt svip sinn á kirkj- urog hallirnorðurum (talíu, á Karlskirkj- una og Spænska reiðskólann í Vín, á Þýskaland sem reis úr rústum þrjátíu ára stríðsins og á borgarbraginn í Prag. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 í pokahorninu. Jónas Árnason tekur lagið. 20.55 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta. 21.40 íþróttasyrpa. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.00 Trumbur Asfu. (Asiens Trommer). Fyrsti þáttur. Myndaflokkur [ þremur þáttum um trúarbrögð ibúa alþýöulýð- veldanna í Mongólíu og Kína. I þessum þætti kynnumst við Mongólum sem þorpsbúum, einsetumönnum og hirð- ingjum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 16.15 # Rooster. Lögreglumynd í léttum dúr. Aðalpersónan Rooster er smávax- inn lögreglusálfræðingur en mótherji hans er sérlega hávaxinn lögreglu- þjónn. Þeir elda grátt silfur saman en láta það þó ekki aftra sér frá samstarfi sem felst í því að leysa strembið í- kveikjumál. Aðalhlutverk: Paul Williams og Pat McCormick. 17.45 # Jólasveinasaga. Teiknimynd. 18.10 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Teiknimynd. 18.35 Handbolti. Fylgst með 1. deild karla Klukkan 16.15 í dag sýnir Stöð tvö lögreglumynd í léttum dúr. Rooster er lögreglusálfræðingur, veimiltíta að vexti en andstæðingur hans er risavaxinn lögregluþjónn. Kumpánar þessir eiga í ýmsum innbyrðis erjum og veitir sjálfsagt ýmsum betur. Allt um það taka þeir samt höndum saman um að leysa erfitt mál, sem tengist íkveikju. Við. sjáum svo hvernig það gengur. -mhg I handbolta. 19.19 19:19 20.45 Sviðsljós. Jón Óttar mun fjalla um nýútkomnar bækur og gefa þeim um- sögn. 21.35 Forskot á Pepsí popp. 21.50 # Dómarinn. Night Court. Dómar- inn Harry Stone gerir það ekki enda- sleppt í þessum eldfjöruga gaman- myndaflokki. 22.15 # í klakaböndum. Dead of Winter. Kraftmikil og vel leikin spennumynd um unga leikkonu sem fær hlutverk í kvik- mynd. Hún er ráðin af sérvitringi sem býr í draugalegum kastala en seint og um síðir uppgötvar hún að hlutverkið fer á annan veg en hún hafði ætlað. Aðal- hlutverk: Mary Steenburgen, Roddy McDowall og William Russ. 23.55 # Pixote. I Brasilíu eiga um það þil þrjár milljónir ungmenna hvergi höfði sínu að halla. Af örbirgð og illri nauðsyn afla þessi börn sér lífsviðurværis með glæpum. Hörmungarástand Brasilíu endurspeglast í aðalpersónum myndar- innar og ekki er fariö dult með blákaldar staðreyndir svo ekki sé meira sagt. Að- alhlutverk: Fernando Ramas De Silva, Marilia Jorge Juliao og Gilbert Moura. 02.00 Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Há- konarson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit, fréttir, veður og til- kynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Umsjón: Gunnvör Braga. 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 í garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. 09.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Páll Matthíason á Akureyri. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan ídalnum og dæturnar sjö“ Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Ein- arssonar. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um aukinn áliðnað á fslandi. Fyrri hluti endurtekinn frá kvöldinu áður. Umsjón: Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi a. Sónata fyrir lágfiðlu og pianó í d-moll eftir Michail Glinka. Nobuko Imai leikur á lágfiðlu og Roland Pöntinen á píanó. b. „Myndir á sýningu" eftir Modest Mussorgsky. Al- fred Brendel leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kvlksjá 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Jólaalmanak Útvarpslns 1988. 20.15 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands i Háskólabíói 3. desember. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Sil- via Marcovici. a. Passacaglia eftir Anton Webern. b. Fiðlukonsert eftir Max Bruch. c. „Síðdegi skógarpúkans" eftir Claude Debussy. d. „L'Ascension" eftir Olivier Messiaen. Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Hann sá lífið fremur sem lelk sorgar en gleði. Þáttur um breska rit- höfundinn Thomas Hardy. Sigurlaug Björnsdóttir tók saman. Lesarar ásamt henni: Herdís Þorvaldsdóttir og Hallmar Sigurðsson. 23.10 Tónlist eftir Wilhelm Stenhammar a. „Sángen" (Söngurinn), sinfónísk kantata. Iwa Sörenson sópran, Anne Sofie von Otter messósópran, Stefán Dahlberg tenór og Per Arne Wahlgren barítón syngja með Sænska útvarps- kórnum, Kammerkór Tónlistarhá- skólans og barnakór Adolf Fredriks kirkju. Sinfóníuhljómsveit sænska út- varpsins leikur; Herbert Blomstedt stjórnar. b. Canzonetta og Scherzo úr Serenöðu op. 31. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjórn- ar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 07.03 Morgunútvarpið. 9.03 Vlðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Sveins- sonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.451 Undralandi með Lisu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarpsins og í framhaldi af þvi kvikmyndagagnrýni. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram Island. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Fram- haldsleikrit barna og unglinga: „Tumi Sawyer" í leikgerð Edith Ranum byggt á sögu eftir Mark Twain. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Annar þáttur af fimm: Morð í kirkju- garðinum. (Endurtekinn frá sunnudeqi á Rás 1). 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku Kennsla í ensku fyrir þyrjendur, 20. þátt- ur. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tíman- um. 01.10 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb f morgunsárið, litið í blöðin. Fyrst og fremst góð morguntónlist sem kemur þér réttu megin framúr. Fréttir kl. 08 og Potturinn, þessi heiti kl. 09. Síminn fyrir óskalög er 61 11 11. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og há- degistónlist - allt í sama pakka. Aðal- fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Siminn er 2 53 90 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhalds- löginþínerveltekið.Síminner61 1111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrimi og öðrum hlustendum. Síminn er 61 11 11. Dagskrá sem vakið hefur verðskuldaða athygli. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri mússík - minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Lffleg og þægi- leg tónlist, færð, veður og hagnýtar uþp- lýsingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin. Gunnlaugur Helgason við hlóðnemann. 9.30 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur tekur á málum líðandi stundar. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir 11.00 og 13.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur tekur á málum dagsins. 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson leikur af fingrum fram. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir 15.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur tekur á málum Ifðandi stundar. 16.10 Jón Axel Ólafsson. Jón með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilverunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.10 íslenskir tónar. RÓTIN FM 106,8 13.00 íslendingasögur. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Viðog umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagslff. 17.00 Laust. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýms kvenna- samtök. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Sara og (ris. 21.00 Barnatimi. 21.30 (slendingasögur. E. 22.00 Ljóðakvöld. Opið hús og kaffi- veitingar á kaffistofu Rótar. Ljóðalestur og Ijúf tónlist. Umsjón: Hrafn Jökulsson. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar. E. 02.00 Dagskrárlok. APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 2.-8. des. er f Apóteki Austurbæjarog BreiðholtsApóteki. Fyrrnofnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga) Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstoð Reyxjavikur alla virka daga frá kl 17 til 08. a laugardógum og helgidogum allan sólarhringinn. Vit|- anabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virkadaga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimiiis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: GöngudeildinoDÍn20oq21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn simi 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066. upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17 áLæknamiö- sfoðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplysingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garöabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík simi 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 Heimsóknartímar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20.Borgarspita- linn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeildLandspitalans: 15-16 Feðrat- imi 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16og 18 30-19 30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadelld: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alladaga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30- 20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvart tyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgióf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virkadagafrá kl 10- 14. Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opið þriöjudaga kl. 20- 22, fimmtudaga kl. 13.30-15.30 og kl. 20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfs- hjálparhópar þiurra sem orðið hata fyrirsifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í sima 622280, millitiðalaust samband við lækni Frásamtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö otbeldi eöa orðið tyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplysinga- og ráðgjalar- sima Samtakanna 78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvóldum kl. 21-23. Sim- svariáöðrumtimum Síminner91- 28539 Félag eldri borgara Opiðhúsi Goðheimum, Sigtúni3, alla þriðiudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14.00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Ratmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260 alla virka daga frá kl. 1—5. GENGIÐ 7. desember 1988 kl. 9.15. 1 Sala Bandaríkjadollar 45,580 Sterlingspund 84,398 Kanadadollar 38,213 Dönskkróna 6,7802 7,0258 Sænsk króna 7^5389 11,0954 Franskurfranki 7^6496 Belgískurfranki 1,2465 Svissn. franki 31,1148 Holl. gyllini 23,1517 V.-þýsktmark 26,1181 0,03534 Austurr. sch 3,7119 0,3157 Spánskurpeseti 0.4013 Japansktyen 0,37155 (rsktpund 69,952 KROSSGATAN Lárétt: 1 áhlaup4reyk 6karlmannsnafn7yfir- höfn9æsa12stillast 14lamdi 15dans 16tal- aði 19 frjáls 20 spil 21 söngla Lóðrétt:2ösluðu3 Sögn4laupur6sel7 hirslur 8 heiðvirður 10 erfiða11 sífellt13orka 17espa18svik Lausnásiðustu krossgátu Lárétt: 1 slæm 4 hröð 6 eir 7 rist 9 alda 12 kasta 14frí15gin16ræsta 19 leit 20áður21 riðli Lóðrétt: 2 lúi 3 meta 4 hrat 5 öld 7 ræfill 8 skirir 10lagaði 11 annars13 sos17æti18tál Fimmudagur 8. desember 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.