Þjóðviljinn - 28.04.1989, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 28.04.1989, Blaðsíða 31
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Gosi (18). (Pinocchio). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýö- andi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Örn Árnason. 18.15 Kátir krakkar (10). (The Vid Kids). Kanadískur myndaflokkur í þrettán þátt- um. Pýðandi Reynir Harðarson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. (Eastenders). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 19.25 Benny Hill. Nýr breskur gaman- myndaflokkur með hinum óviðjafnan- lega Benny Hill og félögum. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 1989. Lögin í úrslita- keppninni kynnt. 20.45 Fiðringur. Þáttur fyrir ungt fólk [ umsjón Bryndísar Jónsdóttir. 21.15 Derrick. Þýskur sakamálaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.15 Hreinsunin. (The Clean Machine). Áströlsk sjónvarpsmynd frá 1988. Leik- stjóri Ken Cameron. Aðalhlutverk Steve Bisley, GrigorTaylor, Ed Devereaux og Regina Gaigalas. Lögreglumaður er fenginn til að skipuleggja og stýra aðför að glæpum og spillingu i kjölfar nýaf- staöinna kosninga. Hann kemst að því að þræðir glæpaforingjanna liggja víða. Þýöandi Þuríður Magnúsdóttir. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 11.00 Fræðsluvarp - Endursýning. Bakþankar (14 mín.), Garðar og gróður (10 mín.), Alles Gute (15 mín.), Farar- heill, Evrópski listaskólinn (48 mín.), Al- les Gute (15 mín.), Fararheill til framtíð- ar. 13.00 Hlé. 14.00 íþróttaþátturinn. Sýndur verður í beinni útsendingu leikur Islands og Nor- egs í Norðurlandamótinu í körfuknatt- leik. Einnig verður sýnt frá ensku knatt- spyrnunni. 18.00 íkorninn Brúskur (20). Teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Veturliði Guðnason. 18.30 Bangsi besta skinn. (The Advent- ures of Teddy Ruxpin). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Háskaslóðir. (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.30 Hringsjá. Nýr þáttur frá fréttastofu sjónvarps sem hefst með fréttum kl. 19.30. Siðan mun Sigurður G. Tómas- son fjalla um fréttir vikunnar. 20.30 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 1989. Lögin í úrslita- keppninni kynnt. 20.55 Lottó. 21.00 ’89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. Leikstjóri Karl Ágúst Úlfsson. 21.20 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby Show). 21.45 Fólkið i landinu. Svipmyndir af Is- lendingum í dagsins önn. 2. þáttur - Hún saumar ísienska búninga og fer áttræð á ball. Edda Andrésdóttir heimsækir Ragnheiði Brynjólfsdóttur. 22.00 Glóparúrgeimnum. (Moronsfrom Outer space). Bresk gamanmynd frá 1985. 23.30 Húsið við Garibaldigötu. (The House on Garibaldi Street). Bandarísk bíómynd frá 1979. 01.10 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja. Auðunn Bragi Sveinsson flytur. 18.00 Sumarglugginn. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. (Roseanne). Banda- riskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 1989. Lögin í úrslita- keppninni kynnt. 20.55 Listahátíð i Reykjavík 1988. Frá sýningu „Black Ballet Jazz“ í þjóðleik- húsinu sl. vor. 21.40 Vor- og sumartískan. (Chic). Ný þýsk mynd. 22.10 Bergmál. (Echoes). Lokaþáttur. 23.00 Villa Lobos. (Villa Lobos). Mynd um eitt þekktasta tónskáld Brasilíu, Villa Lobos. Sinfóniuhljómsveit Brasilíu flytur nokkur verka hans, en kynnir er Arthur Rubinstein. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. STOÐ 2 Föstudagur 15.45 # Santa Barbara. 16.30 Þögul kvikmynd. Silent Movie. Sprellfjörug gamanmynd eins og vænta má frá Mel Brooks, Marty Feldman, Dom DeLuise, Madeline Kahn. 18.00 Myndrokk. Vel valin tónlistarmynd- bönd. 18.20 Pepsi popp. íslenskur tónlistar- þáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin. 19.19 # 19.19. 20.30 # Klassapíur. 21.05 Ohara. Spennumyndaflokkur um litla, snarpa lögregluþjónninn og sér- kennilegar starfsaðferðir hans. 21.50 Landslagið. Urslit. 23.25 Sofðu mín kæra. Sleep, My Love. Sálfræðileg spennumynd frá árinu 1948 01.05 Að elska náungann. Making Love. Athyglisverð mynd um konu sem upp- götvar að eiginmaður hennar er hommi. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Kate Jackson og Harry Hamiin. Leikstjóri: Arthur Hiller. 02.55 Dagskrárlok. Laugardagur 08.00 Hetjur himingeimsins He-Man. Teiknimynd. 08.25 Jógi. Teiknimynd. 08.45 Jakari. Teiknimynd með íslensku tali. 08.50 Rasmus klumpur. Teiknimynd með íslensku tali. 09.00 Með Afa. Siðast þáttur í bili. 10.35 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.00 Klementína. Teiknimynd með ís- lensku tali. 11.30 Fálkaeyjan. Ævintýramynd i 13 hlutum fyrir börn og unglinga. 8. hluti. 11.55 Pepsí popp. Endursýning frá því i gær. Stöð 2: Laugardagur kl. 23.25 Sofðu mín kæra (Sleep My Love) Sálfræðilegur fjölskylduþriller frá árinu 1948 með úrvalsleikur- um í aðalhlutverkum. Don Am- eche leikur mann sem er orðinn leiður á auðugri konu sinni (Clo- dette Colbert). Hann ákveður við þriðja mann að reyna að rugla kellu sína það mikið í kollinum að hún muni fyrirfara sér fyrir vikið. Ráðabruggið gengur ágætlega þar til konan kynnist ungum utanaðkomandi manni, leiknum af Robert Cummings. Hann sér að ekki er allt með felldu og ák- veður að skakka leikinn. Ágætis spennumynd frá gullöld Hollywood-mynda, leikstýrð af Douglas Sirk. Myndin fær þrjár stjörnur í handbók Maltins. IKVIKMYNDIR HELGARINNARI Sjónvarpið: Laugardag- ur kl. 22.00 Glópar úr geimnum (Morons from Outer Space) Léttklikkuð, bresk gaman- mynd frá 1985. Fjórar geimverur brotlenda á jörðinni og við nánari eftirgrennslan kemur í ljós að þær eru með öllu snar vitlausar. Vandamálið er hvað skal gera við vitleysinganna. Að lokum gerast geimverurnar poppstjörnur í þessari rugluðu gamanmynd sem ýmist skýtur yfir markið eða hristir fram ágæta brandara. Tvær og hálf stjarna. Sjónvarpió: Laugar- dagur kl. 23.30 Húsið við Garibaldi- götu (The House on Garibaldi Street) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1979 sem segir frá því þegar ísra- elska leyniþjónustan komst að því árið 1960 að Adolf Eichmann væri enn á lífi. Eichmann var sem kunnugt er einn stærsti spámaður útrýmingarherferðar Hitlers og vildu ísraelsmenn, undir forsæti Ben-Gurions ólmir hafa hendur í hári hans. Leyniþjónusta ísraels finnur felustað Eichmanns við Garibaldigötu í Buenos Aires í Argentínu. Myndin lýsirsíðan til- raunum leyniþjónustunnar til að koma Eichmann úr landi, gegn vilja stjórnar Argentínu. Aðal- hlutverk leika Topol, Nick Man- vuso, Janet Suzman og Martin Balsam en myndin fær þrjár og hálfa stjörnu. 12.45 Myndrokk. Vel valin tónlistarmynd- bönd. 12.55 Sylvester. Myndin segir frá ungri stúlku sem vinnur fyrir sér og tveimur bræörum sínum á tamningastöö. 14.35 # Ættarveldið. 15.25 Eiglnkonur í Hollywood. Holly- wood Wives. Síðasti hluti endurtekinnar framhaldsmyndar í þrem hlutum sem byggö er á samnefndri bók eftir Jackie Collins. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 # 19.19. 20.30 # Laugardagur til lukku. Fjörugur getraunaleikur sem unninn er i sam- vinnu viö björgunarsveitirnar. 21.30 Ruglukollar. Marblehead Manor. 21.55 Vafasamt sjálfvíg. The Return of Frank Cannon. 23.30 Magnum P.l. Vinsæll spennu- myndaflokkur. 00.20 Leynireglan. Secrets. 01.35 Góða nótt mamma. 'night Mother. 03.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Kóngulóarmaðurlnn. Teikni- mynd. 08.25 Högni hrekkvisi. Teiknimynd. 08.50 Alli og ikornarnir. Teiknimynd. 09.15 Smygl. Breskur framhaldsmynda- flokkur í þrettán þáttum fyrir börn og unglinga. 5. hluti. 09.45 Draugabanar. Vönduö og spenn- andi teiknimynd. Leikraddir: Guðmund- ur Ólafsson, Július Brjánsson og Sól- veig Pálsdóttir. 10.10 Perla. Teiknimynd. 10.35 Dotta og pokabjörninn. Teikni- mynd með íslensku tali. 11.55 Myndrokk. Gamalt og nýtt í góðri blöndu. 12.30 Dægradvöl. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 13.10 Viðskiptahallir. 14.00 Á krossgötum. Crossings. Fyrsti hluti endursýndrar framhaldsmyndar í þrem hlutum sem byggð er á sam- nefndri bók eftir Danielle Steel. 15.30 Leyndardómar undirdjúpanna. Discoveries Underwater. 16.25 A la carte. Endursýndur þáttur þar sem við fylgjumst með hvernig matbúa má Ijúftengt hangikjöt meö grænmet- issalati. 16.45 Golf. Sýnt verður frá glæsilegum erlendum stórmótum. 18.05 NBA körfuboltinn. Einir bestu íþróttamenn heims fara á kostum. 19.19 # 19.19. 20.30 Land og fólk. Ómar Ragnarsson fer víða um landið. 21.15 Geimálfurinn. Alf. 21.40 Áfangar. Brugðið upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu, merkirfyrir náttúrufegurð eða sögu. 21.50 Lagakrókar. L.A. Law. 22.40 Alfred Hitchcock. Stuttir saka- málaþættir. 23.05 Vinstri hönd Guðs. Left Hand of God. Sögusviðið er seinni heimsstyrj- öldina. Bandarisk flugvél hrapar í Kína. 00.35 Dagskrárlok. FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við borgarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 I dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfrasp- eglinum" eftir Sigrid Undset. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Mannréttindavernd á vettvangi Samein- uðu þjóðanna. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barna- tíminn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Norð- lensk vaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Danslög. 23.00 I kvöldkyrru. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vik- unnar - Kristinn Sigmundsson, söngvari. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Hlustenda- Þjónustan. 09.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.03 I liðinni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Hérognú. 14.00 Tilkynningar 14.02 Sinna. 15.00 Tónspegill 16.00 Frétt- ir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. 16.30 Ljóðatónleikar i Gerðubergi 6. mars sl. 18.00 Gagn og gaman. 18.45 Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvaðskal segja? 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Visur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. 21.30 Elisabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Edward Grieg og Jean Sibelius. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veður- fregnir. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Af menningartímarit- um“. 11.00 Messa í Dómkirkjunni á bæna- degi þjóðkirkjunnar. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 I fótspor Sigurðar Fáfnisbana. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Spjall á vordegi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubandalags útvarpsstöðva. 18.00 „Eins og gerst hafi i gær". Viðtalsþáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.31 Leikandi létt. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Tónlist eftir Árna Björnsson. 21.10 Ekki er allt sem sýnist - þættir um náttúruna. 21.30 Út- varpssagan. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. 23.00 El- lefu. 23.40 Tónlist. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veöurfregnir. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir 7.03 í morg- unsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatim- inn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gær“ 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- hljómur. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.051 dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drekinn” eftir John Gardner. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dag- bókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlist á síðdegi - Richard Strauss. 18.00 Fréttir. 18.03 A vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. 19.35 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn - „Glerbrot- ið“ eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Fræðsluvarp. 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunn- ar Gunnarsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Hugvit til sölu. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrúnkl. 9.11.03 Stefnumót. 12.00 Frétta- yfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.05 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.33 Áfram Island. 20.30 Vin- sældalisti Rásar 2. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Snúningur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardags- pósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 Vöku- lögin. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Ún/al vik- unnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spila- kassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Á fimmta tímanum - Pete Seeger sjötugur. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.10 Vökulögin. Mánudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. 11.03 Stefnumót. 12.00 Frétt-t ayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. | 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóð- arsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Is- land. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. 22.07 Rokk og nýbylgja. 01.10 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 10.00-14.00 Valdís Gunn- arsdóttir. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guð- mundsson. 18.10-19.00 Reykjavík siðdegis./Hvað finnst þér? 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00-22.00 Ólafur Már Björnsson. 22.00-02.00 Har- aldur Gíslason. 02.00-09.00 Næturdag- skrá Laugardagur 09.00-13.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00- 18.00 Kristófer Helgason. 18.00-22.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00-02.00 Sigur- steinn Másson. 02.00-09.00 Næturdag- skrá. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 10.00-14.00 Jón Axel Ölafs- son. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason. 18.10-19.00 Islenskir tónar. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00-22.00 Ólafur Már Björnsson. 22.00-02.00 Har- aldur Gíslason. 02.00-09.00 Næturstjörn- ur Laugardagur 09.00-13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 13.00-18.00 Margrét Hrafnsdóttir. 18.00- 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00-02.00 Sigursteinn Másson. 02.00-09.00 Næt- urstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 9.00 Rótartónar. 13.00 Geðsveiflan. 15.00 Á föstudegi. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. 17.00 I hreinskilni sagt. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Gott bít. 23.30 Rótardraugar. 02.00 Næturvakt. Laugardagur 06.00 Meiriháttar morgunhanar. 10.00 Út- varp Rót i hjarta borgarinnar. 15.00 Af vett- vangi baráttunnar. 17.00 Um Rómönsku Ameríku. 18.00 Heima og að heiman. 18.30 Ferill og „fan“. 20.00 Fés. 21.00 Si- byljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Nætur- vakt. I DAG 28.APRÍL föstudagur í annarri viku sumars, áttundi dagur hörpu, 118. dagur ársins. Sól kemur upp I Reykjavík kl. 5.10 en sest kl. 21.42. T ungl hálftog minnkandi. VIÐBURÐIR Bæjarbardagi 1237. APÓTEK I Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Reykjavíkur- apóteki og Borgarapóteki. Reykjavíkurapótek er opið allan sólarhringinn en Borgarapótek virka daga til 22 og laugardag 9- 22. GENGí 27“ aPríl Sala Bandaríkjadollar...... 52,95000 Sterlingspund......... 89,76100 Kanadadollar.......... 44,27400 Dönsk króna........... 7^27090 Norskkróna......... 7^ 79190 Sænsk króna........... 8,32680 Finnsktmark........... 12,66440 Franskurfranki........ 8^35770 Belgískurfranki....... 1,35120 Svissn.franki......... 32,03270 Holl. gyllini......... 25,07400 V.-þýskt mark......... 28,28980 Itölsklíra............ 0,03858 Austurr.sch........... 4,01900 Portúg. escudo........ 0,34230 Spánskurpeseti........ 0,45570 Japansktyen........... 0,40083 Irsktpund............. 75,47800 Föstudagur 28. aprfl 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.