Þjóðviljinn - 01.09.1989, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 01.09.1989, Blaðsíða 26
Hvað á að gera um helgina? Llght nlghts, Tjamarbíói, síðustu sýningarfö. lau. su. kl. 21 Annaö svlð, Sjúk í ást Skeifunni 3 c, lau kl. 20. MYNDLIST Alþýðubanklnn, Akureyri, Gunnar Friðriksson sýnir málverk, opið á af- greiðslutímatil8.9. Ásmundarsalur v/ Freyjugötu, Gígja Baidursdóttir, málverk. Til 10.9.16- 20 virka daga, 14-20 helgar. Gallerí Borg, listmunauppboð hefst kl. 16:30 á Hótel Borg sunnud. 76 verk, flest vatnslita- og olíumyndir. Myndirnar verða sýndar í Gallerí Borg ídagkl. 10-18ogkl. 14-18ámorgun. Gallerí List, Skipholti 30 b, Hrafn- hildurÁgústsdóttir, listmunirúr steindu gleri. 10:30-18virkadaga, 14-18helgar, til 3.9. Eden, Hveragerði, Ríkey Ingimund- ardóttir, málverkog postulínsmyndir, til 4.9. FÍM-salurinn, Michael Kunert sýnir málverkoggrafík,til5.9.13-18virka d. 14-18helgar. Ferstikla, Hvalfirði, Rúna Gísladóttir sýnir. Síðustu sýningar ferðaleikhússins á Light Nights á þessu sumri verða um helgina. Pétur Eðvarðsson starfsmaður AUS: Ég ætla að skrifa grein um Evr- ópubandalagið svona til mótvæg- is við það bull sem hefur birst í Þjóðviljanum og víðar. Síðan ætla ég að heimsækja skiptinema sem nú dvelja á Suðurlandi. Á sunnudaginn hef ég hugsað mér að umpotta blómin mín. Hafnarborg, Strandg. 34 Hf, 14-19 alla daga nema þri. Myndlist frá Mold- avíu, til 10.9. AðalheiðurSkarphéð- insdóttir, grafík, teikn. og textíl 10.9. Kjarvalsstaðlr, opið daglega 11-18. Ljósmyndir Yousuf Karsh, til 10.9. Al- þjóðleg nútímalist, framlengd til 10.9. Llstasafn Slgurjóns, andlitsmyndir Kristjáns Davíðssonar, sýn. fram- lengd til septemberloka. Opið um helgar 14-17, þrið.kv. 20-22. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Llstamannahúslð, Hafnarstræti 4, myndlistarsýn. Dags Sigurðarsonar, 10-18dagiegatil9.9. Llstasafn Einars Jónssonar opið alla daganemamán. 13.30-16. Llstasafn íslands, Islenskt landslag, sýn. á ísl. landslagsverkum í eigu safnsins. Mokka, Ásta Guðrún Eyvindsdóttir sýnir grafík til 12.9. Norræna húslð kjallari, Elías B. Hall- dórsson, málverk. opn. lau kl. 14, daglega 14-19 til 17.9. Anddyri, Nanna Bisp Buchert, Ijósmyndir, opn. lau kl. 14, til 24.9. su 12-19,9-19aðra daga. Nýhöfn, Hafnarstræti 18, HörðurÁg- ústsson, portrett frá París 1947-49, opn. lau kl. 14, til 13.9.10-18 virka daga, 14-18helgar. Riddarlnn, Hafnarfirði, Við búðar- borðið, sýn. tengd verslun fyrri tíma, á vegum Byggðasafns Hf. NISSAN: Mest seldi japanski bíllinn í Evrópu í mörg ár Munum selja á næstu dögum NISSAN SUNNY1.6 SLX1989 auk annarra NISSAN bíla af 1989 árgerð með afslætti. - Lítið inn og leyfið okkur að koma ykkur á óvart! Við bjóðum m.a. 25% út og eftirstöðvar á allt að þremur árum með venjulegum lánakjörum banka. Muniö bílasýninguna laugardag og sunnudag kl. 14.00-17.00. - réttur bíll á réttum stað litgvar Helgason tit Sævarhöfða 2, sími 674000 Safn Ásgríms Jónssonar, lands- lagsmyndir, 13:30-16 alladaganema mán. Til septemberloka. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8 Hf. Fundur Ameríku, í sumar alla daga nema mán. 14-18. Slunkaríki, Isafirði, Ijósmyndaverk Arthurs Bell, opn lau, til 17.9.16-18 fi-su. SPRON Álfabakka 14, Ragnheiður Jónsdóttir, málverk, opn su kl. 14-17, til 10.10.9:15-16 mán-fi, 9:15-18 fö. Sýnlng á listaverkum jarðar- gróðans stendur enn yfir. Við viljum enn fremur vekja athygli á skúlptúr- um bergsins og straumiðu vatns og skýja. Aðgangur ókeypis só góðri umgengni heitið annars er greitt með himinháum upphæðum vanvirðingar. Folda. ÍÞRÓTTIR Fótboltl. 1 .d.ka. Valur-Þór, ÍBK- Víkingur, FH-ÍA, KA-Fylkirlau. kl. 14. Fram-KR sun. kl. 20.2.d.ka. Selfoss- UBK, Völsungur-Leiftur, Stjarnan- (BV, Einherji-Víðir, Tindastóll-ÍR lau. kl. 14. Reykjalundarhlauplð ‘89 lau. kl. 11. Allirvelkomnir. Mætatímanlega(10- 10.30) ískráningu. HITT OG ÞETTA Kvikmyndaklúbbur íslands, Koya- anisqatsi í Regnboganum lau kl. 15. Aðgöngumiðar 200 kr. fást ekki án félagsskírteinis á kr. 1000. Dagskrá klúbbsins fylgir skírteininu. Kór Langholtsklrkju hefur vetrar- starfið, nýir kórfélagar sæki um fyrir 3.9. s.71089 eða 84513. Félag eldrl borgara Rvík og ná- grenni, Göngu-Hrólfur, gönguferð alla laugardaga frá Nóatúni 17 kl. 10. Opnum aftur eftir sumarf rí i Goð- heimum, Sigtúni 3, su kl. 14 frjálst spil ogtafl, dansaðkl.20. Ferðafélagið, dagsferðir su: Kl. 10 Botnssúlur, kl. 13 Brynjudalur, kl. 8 Þórsmörk. Helgarferðir 1 .-3.9. óvissuferð, gist í Þórsmörk. Landmannalaugar-Eldgjá. Hana nú, Kópavogi, vikuleg laugar- dagsganga farin frá Digranesvegi 12 kl. 10ífyrramálið. Púttvöllurinn Rúts- túniöllumopinn. Útlvlst, dagsferðirsu: Kl. 8 Þórsmörk - Goðaland, kl. 10:30 Landnáms- gangan, Leggjabrjótur-Svartagil, kl. 13 Kjósarheiði- Stíf lisdalsvatn- Brúsastaðir. Helgarferðir 1 .-3.9. Emstrur-Þórsmörk, Þórsmörk- Goðaland. 26 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.