Þjóðviljinn - 06.10.1989, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 06.10.1989, Blaðsíða 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpiö: Föstudagur kl. 21.50 Max Havelaar Þetta er hollensk-indónesk kvikmynd frá 1976. Hún gerist í hollensku Indíum seint á 19. öld þar sem nú er Indónesía. Hollen- skur stjórnarerindreki er sendur austur um höf til að stilla til friðar eftir að landi hans hafði verið myrtur á svæðinu. Hann á erfitt með að berjast gegn innfæddum og þeirra hefðum og lendir í stríði við þá um síðir. Stjórnarerindrek- ann leikur Peter Faber en einnig leika Sacha Bulthuis og Elang Mohanad í myndinni. Leikstjóri er Fons Ftademakers. Maltin segir myndina reyna eftir mætti að skapa spennuþrungið andrúms- loft en árangurinn er aðeins tvær stjörnur. Stöó 2: Laugardagur kl. 23.20 Heima er best (Fly Away Home) Víetnammyndirnar ófáu remb- ast jafnan einsog rjúpan við staurinn að gefa raunsæja mynd af stríðinu sem Bandaríkjamenn geta ekki sætt sig við að hafa staðið í. Þessi beinir spjótum sín- um meira að þeim sem eru heima fyrir og reynt að greina frá áhrif- um stríðsins á fólkið í Bandaríkj- unum. Fylgst er með nokkrum einstaklingum, samskiptum þeirra og þeim breytingum sem urðu á lífi þeirra vegna stríðsins. Aðalhlutverk leika Bruce Box- leitner, Tiana Alexandra og Mic- hael Beck en leikstjóri er Paul Krasny. Þessi sjónvarpsmynd ku vera þokkalegasta melódrama og segir Maltin hana vera í meðallagi. Föstudagur 17.50 Gosi Teiknimyndaflokkur um sevintýri Gosa. 18.25 Antílópan snýr aftur Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.50 Táknmólsfréttir 18.55 Yngismœr Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Austurbæingar Breskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.50 Tomml og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Þátttaka I sköpunarverkinu - Annar hluti. Islensk þáttaröð í þremur hlutum um sköpunar-og tjáningarþörf- ina, og leiðir fólks til að finna henni far- veg. I þessum þætti verður forvitnast um starl Heimspekiskólans og leikhópsins Perlunnar. Umsjónarmað- ur: Kristín Á. Ólafsdóttir. 21.05 Peter Strohm Þýskur sakamála- myndaflokkur. 21.50 Max Havelaar Hollensk biómynd frá 1978. Myndin gerist seint á 19. öld og segir frá hollenskum stjórnarerind- reka sem er stendur til Indónesíu til að stilla til friðar. 00.35 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 16.00 íþróttaþótturinn Sýnd veröur frá leikjum I ensku knattspyrnunni og úrslit dagsins birt um leið og þau þrast. Einnig verður greint frá innlendum íþróttavið- burðum. 18.00 Dvergaríkið Spænskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Bangsi bestaskinn Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Hóskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjó Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 Stúfur Nýr breskur gamanmynda- flokkur með Ronnie Corbett í hlutverki Timothy Lumsden, sem er piparsveinn á fimmtugsaldri. Hann býr ennþá hjá móður sinni sem á erfitt með að sætta sig við að hann sé ekki lengur litli dreng- urin hennar mömmu sinnar. 21.05 Kvikmyndahátlð 1989 Umsjón Hilmar Oddsson og Friðrik Þór Friðriks- son. 21.15 Draumabarnið Bresk bíómynd frá 1985. Lewis Caroll skrjfaði söguna um Lísu í Undralandi fyrir unga stúlku. Þessi stúlka sem er orðin háöldruð kemur til Ameriku til að vera viðstödd athöfn þar sem minnst er aldarafmælis skáldsins. Hún botnar ekkert I því umstangi sem menn viðhafa við komu hennar til New York. 22.45 Dauðinn í fenjunum Bandarísk bíómynd frá 1981. Þjóðvarðliðar nota fenjasvæðin í Louisiana fyrir æfingar sínar. Fólkið sem býr þar tekur þessum mönnum illa og brátt breytist dvöl þjóð- varðliðanna í martröð. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.25 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok. Sunnudagur 13.00 Fræðsluvarp - Endurflutningur. 1. Þýskukennsla fyrir byrjendur. 2. Lengi býr að fyrstu gerð. 3. Upp úr hjólförunum. 4. Umræðan - Mótun kynjanna. 16.10 Bestutónlistarmyndböndin 1989 Bandarískur þáttur um veitingu verð- launa fyrir bestu tónlistarmyndböndin. 17.50 Sunnudagshugvekja Þórunn Magnea Magnúsdóttir leikari. 18.00 Sumarglugginn Umsjón: Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Tóknmálsfréttir 18.55 Brauðstrit Breskur gamanmynda- flokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Kvikmyndahátíð 1989 Umsjón: Hilmar Oddsson og Friðrik Þór Friðriks- son. 20.40 Kvenskörungur í Kentucky (Blu- egrass). Bandarísk sjónvarpsmynd i tveimur hlutum. Leikstjóri Simon Winc- er. Ung og metnaðarfull kona kemur á heimaslóðir til að setja á stofn hrossa- ræktarstöð. Hún er ekki vel séð á þess- um slóðum og þarf að hafa sig alla við til að standast samkeppnina. 22.10 Fólkið i landinu - Mjöll Snæsdóttir og uppgröfturinn á Stóru Borg. Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir. 22.30 Leikfélagið kveður Iðnó Mynd gerð í tilefni þess að nú hefur Leikfélag Reykjavikur flutt í Borgarleikhúsið. Rak- in er saga Leikfélagsins frá upphafi og Iðnós, sem hefur verið óaðskiljanlegur hluti félagsins til þessa. Umsjón: lllugi Jökujsson. 23.20 Útvarpsfréttir í dagsrkárlok. Mánudagur 17.10 Fræðsluvarp 1. ftölskukennsla fyrir byrjendur (2). 2. Algebra T alnam- engi og reikniaðgerðir. 17.50 Nashyrningurinn og úlfaldinn Bandarískur teiknimynd byggð á sögum eftir Rudyard Kipling. 18.15 Ruslatunnukrakkarnir Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Æskuór Þriðji þáttur. Breskur myndaflokkur f sex þáttum. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Kvikmyndahátið 1989 20.50 Á fertugsaldri Bandarískur myndaflokkur. 21.45 Læknar í nafni mannúðar — El Salvador Leikinn franskur myndaflokk- ur þar sem fjallað er um störl lækna á stríðssvæðum víöa um heim. Læknir í El Salvarod starfar í flóttamannabúðum Evópubandalagsins. Hann fer einnig inn í herbúðir skæruliða og lendir í skot- árás þeirra við stjórnarherinn. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Læknar í nafni..: frh. 23.30 Dagskrárlok. - Ath. Dagskró Sjónvarpsins getur breyst með stutt- um fyrirvara vegna verkfalls rafiðn- aðarmanna. STÖÐ2 Föstudagur 15.30 I’ utanrikisþjónustunni Biómynd. Aðalhlutverk: Goldie Hawn. 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Davið Teiknimynd. 18.15 Sumo-glima Þessi óvenjulega íþrótt er til umfjöllunar í þessum þáttum sem eru alls fimmtán. 18.40 Heiti potturinn Djass, blús og rokktónlist. 19.19 19.19 20.30 Geimálfurinn Alf Loðni hrekkja- lómurinn er alltaf jafn óforbetranlegur. 21.00 Fallhlifarstökk 21.30 Sitt lítið af hverju Breskur gaman- myndaflokkur. 22.25 Dáð og draumar Mynd undir leik- stjórn Michaels Landons, en hún bygg- ist að hluta til á lifshlaupi hans sjálfs. 23.40 Engill hefndarinnar Ung saklaus stúlka er á leið heim úr vinnu sinni þegar ráðist er á hana og henni nauðgað. Stranglega bannað börnum. 01.00 Spilling innan lögreglunnar Danny Ciello er yfirmaður fíkniefna- deildar i New York sem starfar á heldur ófyrirleitinn máta. 03.40 Dagskrárlok. Laugardagur 9.00 Með afa 10.30 Klementína Teiknimynd 10.55 Jói hermaður Teiknimynd. 11.20 Henderson-krakkarnir Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 11.50 Sigurvegarar Sjálfstæður ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. 12.40 Ástaróður Augu þeirra mættust og það varð ást við fyrstu sýn. Aðalhlut- verk: Gary Grant og Irene Dunn. 14.40 Örlagaríkt ferðalag Ungur maður á sér þann draum að komast til Texas. 16.10 Falcon Crest Framhaldsmynda- flokkur. 17.00 fþróttir á laugardegi 19.19 19.19 20.00 Heilsubælið í Gervahverfi fslensk grænsápuópera í átta hlutum. 20.35 Kofi Tómasar frænda Myndin er byggð á hinni frægu sögu Harriet Beec- her Stowe um hin trúaða og brjóstgóða Tómas frænda. 22.25 Undirheimar Miami 23.20 Heima er best Mikið hefur verið skeggrætt og skrafað um Víetnam- stríðið og þær eru ófáar kvikmyndirnar sem fjalla um þessa tilteknu styrjöld. 00.55 Svo bregðast krosstré Biómynd. 02.30 Bang, þú ert dauður Andreu, þýskukennara frá Boston, býðst að heimsækja Þýskaland. I flugvélinni kynnist hún Peters, eldri manni sem sérhæfir sig í tölvuleikjum. Bönnuð börnum. 04.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 Gúmmfbirnir Teiknimynd. 9.25 Furðubúarnir Teiknimynd. 9.50 Selurinn Snorri Teiknimynd. 10.05 Perla Teiknimynd. 10.30 Draugabanar Teiknimynd. 10.55 Þrumukettir Teiknimynd. 11.20 Köngulóarmaðurinn Teiknimynd 11.40 Tinna Leikin barnamynd. 12.10 Karatestrákurinn Meiriháttar barna- og fjölskyldumynd sem segir frá ungum aðkomudreng i Kaliforniu sem á undir högg að sækja. 14.15 Undir regnboganum Kanadiskur framhaldsmyndaflokkur. Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi. 15.55 Frakkland nútimans f þessum þætti verður fjallað um smiði fullkomn- ustu neðanjarðarsamgönguleiðar en áætlað er að fyrstu 100 kílómetrunum verði lokið árið 2000. 16.25 Heimshornarokk. Tónlistarþáttur. 17.20 Mannslíkaminn Vandaðir þættir um mannslikamann. Endurtekið. 17.50 Kettir og húsbændur Þýsk fræðslu- og heimildamynd um köttinn. 18.15 Golf Sýnt verður frá alþjóðlegum stórmótum. 19.19 19.19 20.00 Landsleikur - Bæirnir bítast Sjón- varpsmaðurinn okkar góðkunni Ómar Ragnarsson leggur land undir fót með friðu föruneyti og í hverjum þætti keppa tveir kaupstaðir í spurningahluta þáttar- ins, skemmtiatriði verða frá landshlut- unum og brugðið verður upp svipmynd- um af fólki og staðháttum. 21.05 Svaðilfarir í Suðurhöfum Ævin- týralegur og spennandi bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 21.55 Hercule Poirot Þeim Poirot og Hastings bregst ekki bogalistin í kvöld fremur en endranær. 22.45 Verðir laganna Spennuþættir um lif og störf á lögreglustöð í Bandaríkjun- um. 23.30 Morðleikur Háskólastúdentar í Bandaríkjunum uppgötva nýjan og spennandi leik: morðleikinn. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 15.30 Svakaleg sambúð Gamanmynd um ósamlynt ektapar. 17.05 Santa Barbara 17.50 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd. 18.10 Bylmingur 18.40 Fjölskyldubönd Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.19 19.19 20.30 Dallas Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 21.25 Áskrifendaklúbburinn Umsjón: Helgi Pétursson. 22.25 Dómarinn Bandarískur gaman- myndaflokkur. 22.50 Fjalakötturinn - Örlög ástmærinnar Fjalakötturinn sýnir aö þessu sinni japanskan sorgaróð frá ár- inu 1953. Hér greinir frá ungri japanskri þjónustustúiku sem má ekki vamm sitt vita. Hún er látin fara úr vist herramanns nokkurs eftir að hafa eftirlátið honum arf sinn. Til að sjá sér farborða fer hún að stunda vændi og að lokum deyr hún, þá orðin nunna. 01.10 Dagskrárlok. ifií RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fróttir. 9.03 Pottaglam- ur gestakokksins. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.10 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- ' fregnir. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Mið- degissagan: „Myndiraf Fidelmann". 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Glopþótt ritskoöun á verkum Henry Millers. 15.45. Pottaglamur gestakokks- ins. 16.00 Fréttir.16.02 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barn- aútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn- ingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatim- inn. 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Kvöld- vaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Dans- lög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góður hlustendur”. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20 Morguntónar. 9.30 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Til- kynningar. 12.10Ádagskrá. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hérog nú. 14.00 Leslampinn 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.04 Islenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist. 16.30 Leikrit mánaðarins. 17.40 Tónlist eftir Sergei Rakhmaninov. 18.10 Gagn og gaman. 18.35 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Góðvinafundur. 24.00 Fréttir. 01.00 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dag- skrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 I fjarlægð. 11.00 Messa í Digranesskóla. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hádegisstund í Út- varpshúsinu. 14.00 „Handan storms og strauma" 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 I góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Fram- haldsleikrit barna og unglinga. 17.10 „Symphonie Fantastique” op. 14 eftir Hector Berlioz. 18.10 Rimsírams. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. 20.00 Á þeysireiö um Bandaríkin. 20.15 Islensk tónlist. 21.00 Húsin i fjörunni. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Orð kvölds- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónlistarlíf á Norðurlandi. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Heilsu- hornið. 9.30 Islenskt mál. 9.45 Búnaðar- þátturinn. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregn- ir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, her- nám og hervernd. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Frétt- ayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegis- fróttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fi- delmann". 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívakt- inni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. 15.25 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barn- aútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn- ingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist - Bach, Marais og Galuppi. 21.00 Slegið á léttari strengi. 21.30 Útvarpssgan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Samantekt um þróun mála í Austur-Evrópu. 23.10 Kvöldstund í dúrog moll. 24.00 Fréttir. OO.IOSamhljóm- ur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12. Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? - Milli máia. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu sími 91- 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blitt og létt”. 20.30 Á djasstónleikum. 21.30 Fræðsluvarþ: Enska. 22.07 Kaldurog klár. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 „Blítt og létt”. 04.00 Fréttir. 04.05 Undirværðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri o.fl. 05.01 Úr gömlum belgjum. 06.00 Fréttir af veðri o.fl. 06.01 Áfram Island. Laugardagur 8.10 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Istopp- urinn. 14.00 Klukkan tvö á tvö. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Fyrir- myndarfólk. 19.00 Kvöldf réttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Bítið aftan hægra. 02.00 Fréttir. 2.05 Istoppurinn. 03.00 Rokksmiðj- an. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Af gömlum listum. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Áfram Island. 07.00 Morgunpopp. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45Tónlist. 13.00Grænu blökkukonurn- ar og aðrir Frakkar.14.00 Spilakassinn. 16.05 Slægur fer gaur með gígju. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og létt". 20.30 Útvarp unga fólksins. 22.07 Klippt og skorið. 01.00 I háttinn. 01.00 „Blítt og létt”. 02.00 Fréttir. 02.05 Djass- þáttur. 03.00 Ljúflingslög. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veður- fregnir 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Suður um höfin. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Áfram Island. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. - Milli mála. 16.03 Dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin og málið. 19.00 Kvöldfréttir. 19.00 „Blítt og létt”. 20.30 Út- varp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyf og lær”. 22.07 Bláar nótur. 00.10 I háttinn. 01.00 Afram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 „Blítt og létt”. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veður- fregnir. 04.40 Á vettvangi.05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Lísa var það heillin. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Á gallabuxum og gúmmfskóm. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 9.00 Rótartónar. 14.00 Tvö til fimm. 17.00 Geðsveiflan. 19.00 Raunir. 20.00 Fés. 21.00 Gott bít. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Laugardagur 10.00 Plötusafnið mitt. 12.00 Miðbæjar- sveifla. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. 17.00 Dýpið. 18.00 Perlur fyrir svín. 20.00 Fés. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Poppmessa I G-dúr. 17.00 Sunnudagur til sælu. 19.00 Gulrót. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Mánudagur 09.00 Islensk tónlistarvika á Útvarpi Rót. 9.30 Tónsprotinn. 10.30 I þá gömlu góðu daga. 12.00 Tónafljót. 13.00 Klakapopp. 17.00 Búseti. 17.30 Laust 18.00 Heimsljós. 19.00 Bland í poka. 20.00 Fés. 21.00 Frat. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rót- ardraugar. 24.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 EFF-EMM FM 95,7 í DAG 6. október föstudagur, 279. dagurársins. Fídesmessaog Eldadagur. T ungl er lægst (-3). Sól kemur upp í Reykjavík kl. 7.51 og sest kl. 18.40 Viðburðir Benedikt Gröndal skáld fæddist 1826. Bifreiðastjórafélagið Hreyfill stofnað 1934. GENGI 3. okt. 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........ 61,31000 Sterlingspund............. 98,56500 Kanadadollar.............. 51,94200 Dönskkróna................. 8,34720 Norskkróna................. 8,81900 Sænskkróna................. 9,48920 Finnsktmark............... 14,22180 Franskurfranki............. 9,59620 Belgískurfranki............ 1,54810 Svissn. franki............ 37,44120 Holl. gyllini............. 28,76310 V.-þýskt mark............. 32.47350 Itölsklíra................ 0,04485 Austurr. sch............... 4,61500 Portúg. escudo............ 0,38490 Spánskurpeseti............. 0,51410 Japanskt yen............... 0,43505 Irsktpund................. 86,53000 Föstudagur 6. október 1989 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.