Þjóðviljinn - 20.10.1989, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 20.10.1989, Blaðsíða 25
Nóbelsverðlaunaskáldið Camilo José Cela, t.v., ræðir við útvarps- manninn góðkunna, Kristin R. Ólafsson, sem þýddi metsölubókina um Paskval Dvarte og hyski hans á íslensku í fyrra. Camilo José Cela Vinsælasti höfundur Spánverjahlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels 1989 Hann fæddist á lokadaginn, 11. maí 1906 í Padron, og leggur að jöfnu forfeður úr röðum enskra sjóræningja og ítalskra stjórnmálamanna. Hann á því ekki langt að sækja ögrandi kjaft- hátt og óvænt tilþrif sem hafa aflað honum nær einstæðra vin- sælda. Cela hefur borið eftirtalin starfsheiti: Nautabani, opinber embættismaður, listmálari og leikari. Nám stundaði hann í læknisfræði, heimspeki og lög- fræði. 36 ára birti hann fyrstu skáld- söguna, Paskval Dvarte og hyski hans, sem Vaka-Helgafell gaf út á síðasta ári í þýðingu Kristins R. Ólafssonar í Madrid. Bókin hafði feiknarleg áhrif og er trúlega mest lesna spænska bók- menntaverkið að Don Quijote eftir Cervantes undanskildum. í inngangi sögunnar um Paskv- al er skipað svo fyrir að handritið skuli brennt, „enda upplausnar- skrif“. Líði hins vegar 18 mánuðir án þess að komist í framkvæmd skuli skrifin fá að lifa. Petta gekk eftir, bókin var um skeið bönnuð af spænsku ritskoðuninni og á sömu leið fór fyrir næstu skáld- sögu Cela, Býfíugnabúinu, sem kom út 1951 en ekki leyst úr banni fyrr en 1963. Þær hafa nú verið þýddar á fjölda tungumála og myndræmdar á Spáni. Nýjasta skáldsaga hans kom út 1983 og heitir „Masúrka fyrir tvo dauða menn“. Maðurinn sem sænska Aka- demían gerði rúmum 28 miljón- um ísl. kr. ríkari í gær var í litlum metum hjá fasistum og Frankó- stjórninni. Hann er 5. Spánverj- inn sem hlýtur bókmenntaverð- laun Nóbels, honum hefur einnig hlotnast sakramenti hjónabands- ins og í því einn sonur, en Cela býr nú með „kvenkyns félaga“ eins og Svíar orða það, f þorpi skammt utan Madridborgar. Nafntogaðasta skáld Spán- verja, súrrealistinn Rafael Al- berti, sem vantar 3 í nírætt, sagð- ist telja Cela hafa fengið nóbels- verðlaunin of snemma, aðrir væru verðugri, t.d. Mario Vargas Llosa. OHT Electrolux BW 310 uppþvottavélin náði ekki bara prófinu... hún „DÚXAÐI” ! Á kröfuharðasta neytendamarkaðinum, fékk hún eftirfarandi ummæli frá Svenska Konsumentverket: * Hæsta einkunn (5) fyrir uppþvott og þurrkun * Hæsta einkunn (5) fyrir að vera hljóðlát * Hæsta einkunn (5) fyrir sparneytni * Við bætum svo við ótrúlegu verðtilboði Nú aðeins kr. 49.999 stgr. Láttu ekki uppþvottinn angra þig lengur- ,,KÝLDU” Á ELECTROLUX ! Electrolux L.ICCU oiu/\ i . Leiöandifyrirtwa Vörumarbaðurinn I KRINGLUNNI SÍMI 685440 \ _________ \ Dre8ið. WapV>»'œ‘" \ 7.>>ðvc,n - -w 300\ SUÐURLAND: Vestmannaeyjar: Jóhanna Njálsdóttir, Hásteinsvegi 28 sími: 98-11177 Hverageröi: Ingibjörg Sigmundsdóttir, Heiömörk 31 sími: 98-34259 Selfoss: Sigurður R. Sigurösson, Lambhaga 19 sími: 98-21714 Þorlákshöfn: Elín Björg Jónsdóttir, Haukabergi 6 sími: 98-33770 Eyrarbakki: Jóhann Þóröarson, Sunnutúni sími: 98-31229 Stokkseyri: Jóhann Þórðarson, Sunnutúni sími: 98-31229 Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristjánsson, sími: 98-61153 Hella: Guörún Haraldsdóttir, Þrúðvangi 9 sími: 98-75821 Vík í Mýrdal: Vigfús Þ. Guðmundsson, Mánabraut 12 sími: 98-71232 NORÐURLAND EYSTRA: Ólafsfjörður: Björn Þór Ólafsson, Hlíðarvegi 61 sími: 96-62270 Dalvík: Þóra Rósa Geirsdóttir, Hólavegi 3 sími: 96-61411 Akureyri: Haraldur Bogason, Noröurgötu 36 sími: 96-24079 Húsavík: Aðalsteinn Baldursson, Baughóli 31 b sími: 96-41937 Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Aðalbraut 33 sími: 96-51125 Þórshöfn: Dagný Marinósdóttir, Sauöanesi sími: 96-81166 AUSTURLAND: Vopnafjörður: Aðalbjörn Björnsson, Lónabraut 41 stmi: 97-31108 Egilsstaðir: Guðlaug Ólafsdóttir, Sólvöllum 10 sími: 97-11488 Seyðisfjörður: Óttarr Magni Jóhannsson, Langatanga 3 sími: 97-21525 Neskaupstaður: Albert Einarsson, Nesbakka 3 sími: 97-71833 Eskifjörur: Hjalti Sigurðsson, Svínaskáiahlíð 19 sími: 97-61367 Reyðarfjörður: Þorvaldur Jónsson, Hæðargarði 18 sími: 97-41159 Fáskrúðsfjörður: Anna Þóra Pétursdóttir, Hlíðargötu 37 sími: 97-51283 Stöðvarfjörður: Ingimar Jónsson, Túngötu 3 sími: 97-58894 Hornafjörður: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóð 6 simi: 97-81243 NORÐURLAND VESTRA: Hvammstangi: Flemming Jessen, Kirkjuvegi 8 sími: 95-12368 Skagaströnd: Edvald Hallgrímsson, Hólabraut 28 sími: 95-22685 Sauðárkrókur: Sigurður Karl Bjarnason, Víðigrund 4 sími: 95-35989 Siglufjörður: Hafj>ór Rósmundsson, Hlíðarvegi 23 sími: 96-71624 VESTURLAND: Akranes: Jóna K. Ólafsdóttir, Jörundarholti 170 sími 93-11894 Borgarnes: Sigurður Guðbrandsson, Borgarbraut 43 sími: 93-71122 Stykkishólmur: Kristín Benediktsdóttir, Ásaklifi 10 sími: 93-81327 Grundarfjörður: Matthildur Guðmundsdóftir, Fagurhólstúni 10 sími: 93-86715 Ólafsvík: Jóhannes Ragnarsson, Hábrekku 18 sími: 93-61438 Hellissandur og Rif: Arnheiður Matthíasdóttir, Bárðarási 6 sími: 93-66697 VESTFIRÐIR: Bíldudalur: Halldór Jónsson, Lönguhliö 22 sími: 94-2212 Þingeyri: Davið Kristjánsson, Aðalstræti 39 sími: 94-8117 Flateyri: Hafdís Sigurðardóttir, Þórustöðum simi: 94-7658 Suðureyri: Þóra Þórðardóttir, Aðalgötu 51 sími: 94-6167 ísafjörður: Bryndís Friðgeirsdóttir, Aðalstræti 22a sími: 94-4186 Bolungavík: Kristinn Gunnarsson, Hjallastræti 24 sími: 94-7437 Hóimavfk: Jón Ólafsson, Brunnagötu 7 sími: 95-13173 REYKJANES: Garður: Kristjón Guðmannsson, Melbraut 12 sími: 92-27008 Keflavík: Jóhann Björnsson, Hringbraut 75 sími: 92-12275 Njarðvik: Jóhann Björnsson, Hringbraut 75 sími: 92-12275 Hafnarfjörður: Pétur Þórarinsson, Erluhrauni 11 sími: 51248 Garðabær: Þórir Steingrímsson, Markarflöt 8 sími: 656500 Kópavogur: Sigurður Flosason, Kársnesbraut 54 sími: 40163 Seltjarnarnes: Sæunn Eiríksdóttir, Hofgörðum 7 sími: 621859 Mosfellsbær: Jónas Sigurðsson, Arnartanga 57 sími: 667422

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.