Þjóðviljinn - 17.11.1989, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 17.11.1989, Blaðsíða 27
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 18.00 Gosi Teiknimyndaflokkur um ævin- týri Gosa. 18.25 Antiiópan snýr aftur (Return of the Antilope) Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (30) Brasilískur fram- haldsmyndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nætursigling (Nattsejlere) (3) Norskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. 21.25 Peter Strohm Þýskur sakamála- myndaflokkur með Klaus Löwitsch í titil- hlutverki. 22.05 Kona hermannsins (Johnny Bull) Bandarísk sjónvarpsmynd. Leikstjóri ClaudiaWeill. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Laugardagur 14.00 íþróttaþátturinn 15.00 Enska knattspyrnan. 17.00 Isienski handboltinn Bein útsend- ing frá íslandsmótinu í handknattleik. 18.00 Dvergríkið (21) Spænskur teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. 18.25 Bangsi bestaskinn Breskur teikni- myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á Stöðinni Æsifréttaþáttur í um- sjá Spaugstofunnar. 20.55 Basl er bókaútgáfa Breskur gam- anmyndaflokkur. 21.25 Fólkið i iandinu Maöurinn sem fór sínar eigin leiðir. Ólína Þorvarðardóttir ræðir við Gunnar Bjarnason fyrrum hrossaræktarráðunaut. 21.45 Jackie Gleason fer á kostum Bandariskur skemmtiþáttur með hinum góðkunna leikara og samstarfsfólki hans. 22.35 Uppreisnarseggurinn Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikendur: John Vo- ight, Jennifer Salt og Robert Duvall. 00.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 13.00 Fræðsluvarp Endurflutningur. 1. Þýskukennsla (15. mín.) 2. Þitt er val- ið (20 mín.) 3. fslenska 3. þáttur (11 mín.)4. Algebra8.og2. þáttur(26 mín.) 15.35 Gfslar um aldur ogævl (We Can Keep You Forever). Bresk heimilda- mynd er fjallar um þá bandaríska her- menn sem hurfu I Víetnamstríðinu. 16.50 Roberta Flack skemmtir með söng Tónlistarþáttur með hinni vinsælu söngkonu. 17.40 Sunnudagshugvekja Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur. 17.50 Stundin okkar Umsjón Helga Stef- fensen. 18.25 Ævintýraeyjan (Blizzard Island) Nýr kanadískur framhaldsmyndaflokkur 112 þáttum. Tíu ára gömul stúlka finnur töfrafesti sem gerir henni kleift að kom- ast til Ævintýraeyjunnar ásamt bróður sínum, en þar eru fyrir ýmsar furðuver- ur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Brauðstrit Breskur gamanmynda- flokkur. 19.30 Kastljos á sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Blaðadrottningin (1) Nýr banda- rískur myndaflokkur I átta þáttum. Flokkurinn er gerður eftir skáldsögu eftir Judith Karnatz. 21.25 Listaskáldin vondu Árið 1976 tóku nokkur ung skáld sig til og leigðu Há- skólabíó til þess að lesa upp úr verkum sínum. Þessi djarfa tilraun tókst vonum framar og húsfyllir varð. ( þættinum er rætt við þessi skáld sem nú eru meðal kunnustu listamanna þjóðarinnar, og þau lesa úr verkum sinum. 22.20 Sagan (La Storia) Nýr (talskur myndaflokkur sem hlotið hefur fjölda viðurkenninga. Höfundur er Luigi Comnencini, eftir skáldverki Elsu Mor- ante. I myndaflokknum er á magn- þrunginn hátt fjallað um gyðingakonuna Idu, syni hennr tvo og örlagasögu fjöl- skyldunnar á Italíu I umróti síðari heims- styrjaldarinnar. Aðalhlutverk: Claudia Cardinale, Francisco Rabal, Andrea Spada og Antonio Degli Schiavi. 23.45 Úr Ijóðabókinni Tvö Ijóð um skáld- skapinn eftir Boris Pasternak I þýðingu Árna Bergmann og Geirs Kristjáns- sonar. Lesari: Kristján Franklln Magn- ús. Formála flytur Árni Bergmann. 23.55 Dagskrárlok. Mánudagur 17.00 Fræðsluvarp 1. ítölskukennsla fyrlr byrjendur (8) - Nuongiorno Italia 25 mín. 2. algebra - Annars stigs marg- liður. 17.50 Töfraglugginn Endursýning frá sl. miðvikudegi. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Ynglsmær (31) (Sinha Moca) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Tomml og Jenni 20.00 Frétir og veður 20.35 Lltróf Þáttur úr menningar- og lista- llfinu. 21.20 Á fertugsaldri (Thirtysomething) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.05 fþróttahornið Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og kast- Ijósinu beint að landsmótum I knatt- spyrnu víðs vegar um Evrópu. 22.30 Líkkistan (The Coffin, The Ray Bradbury Theatre) Aðalhlutverk Den- holm Elliott og Dan O’Herlihy. Saga um uppfinningamanns em lýkur ævistarfi sínu með því að finna upp sérstaklega gerða líkkistu. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá Umsjón Ingimar Ingimars- son. 23.30 Dagskrárlok STOÐ 2 Föstudagur 15.25 Nótt óttans Night of the Grizzly Búgarðseigandi nokkur og kona hans eiga undir högg að sækja I heimabyggö sinni. Aðalhlutverk: Glint Walker, Mart- ha Hyerog Keenan Wynn. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurlnn Davíð Teiknimynd. 18.15 Sumo-glíma Níundi þáttur. 18.45 Heiti potturinn Djass, blús og rokktónlist. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Geimálfurinn Alf 21.05 Sokkabönd I stíl Margrét Hrafns- dóttir er stödd meðal gesta I veitinga- húsinu Hollywood þar sem hún velur og kynnir nýjustu dægurlögin og flytur nýjar fréttir úr tónlistarheiminum. Þátturinn er sendur samtimis út á Aðalstöðinni FM 90.9 I steríó. Umsjón: Margrét Hrafns- dóttir. 21.35 Þau hæfustu lifa The World of Sur- vival Stórkostlegir dýralífsþættir I sex hlutum sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. 22.05 Hljómsveitariddarar Knights And Emeralds Rómantísk unglingamynd. 23.40 Bobby Deerfield Kappaksturs- hetja, sem leikinn er af Al Pacino, fellir hug til stúlku af rikum ættum en hún er með alvarlegan sjúkdóm. Aðalhlutverk: Al Pacino, Marthe Keller, Ramolo Valli og Anny Duperey. Aukasýning 27. des- ember. 01.40 Blóðug sviðsetning Theatre of Blood Meistari hrollvekjunnar, Vincent Price, er hór I hlutverki Shake- speare-leikara sem hyggur á hefndir eftir að hafa ekki hlotið viðurkenningu fyrir túlkun sína. Aðalhlutverk: Vincent Price, Diana Rigg og lan Hendry. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýn- ing. 03.15 Dagskrárlok Laugardagur 09.00 Með afa Góðan daginn krakkar mínir. Teiknimyndimar í dag verða Amma, Lltii froskurinn, Sfgild ævin- týri, Blöffamir, Snorkarnir og Skolla- sögur. 10.30 Júlll og töfraljóslð Teiknimynd. 10.45 Dennl dæmalausi Teiknimynd. 11.05 Jói hermaður Teiknimynd. 11.30 Henderson-krakkarnir Ástralskur framhaldsflokkur. Næstsíðasti þáttur. 12.00 Sokkabönd f stfl Endurtekinn frá því í gær. 12.25 Fréttaágrip vlkunnar Fréttir sið- astliðinnar viku frá fréttastofu Stöðvar 2. Þessar fréttir eru fluttar með táknmáls- þul í hægra horni sjónvarpsskjásins. 12.45 Vald hins illa Dark Command. 14.20 Harður heimur Medium Cool. 16.05 Falcon Crest 17.00 (þróttlr á laugardegl 19.19 19.19 Fréttir og fróttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.00 ísland er landið Nýir hálfsmánaðar jjættir í umsjón Jóns Óttars Ragnars- sonar, sjónvarpsstjóra. Jón mun leggja áherslu á öll hugsanleg heimsmet sem þjóðin hefur slegið og horfa á landið okkar með öðrum augum en við erum vön. Hann tekur sér á hendur ævintýra- ferðir niður í Snæfellsjökul og í sjóinn við strendur landsins svo fátt eitt sé nefnt. 20.45 Kvikmynd vikunnar Fótafimi Footloose Tilvalin unglingamynd. 22.30 Undirhelmar Miami Miami Vice 23.20 Sambúðarraunir The Goodbye Girl Dag nokkurn þegar Paula kemur heim ásamt dóttur sinni bíður hennar bréf, sem hefst á þeim gamalkunnu orð- um, Kæra Paula... Aðalhlutverk: Ric- hard Dreyfuss, Marsha Mason og Qu- inn Cummings. Aukasýning 29. des- ember. 01.05 Óblfð ölög From Hell to Victory Þetta er bjartur ágústdagur í París og KVIKMYNDIR HELGARINNAR Stöð 2: Laugardagur kl. 23.20 Sambúöarraunir Ein af betri myndum Herbert Ross eftir öldungis vel skrifuðu handriti Neil Simon. Hún segir frá konu sem býr með 10 ára gam- alli dóttur sinni og ókunnugum manni sem segist eiga tilkall til íbúðar þeirra. Fyrrum sambýlis- maður konunnar hafði nefnilega leigt báðum aðilum íbúðina og stungið síðan af. Þau reyna að nota hvort sitt herbergið og gengur sambúðin ekki snurðu- laust fyrir sig. Áður en langt um líður myndast þó traust vinátta á milli þeirra þriggja. Hér er á ferð- inni einkar hlý og þægileg kóme- día frá Neil Simon og leikur hans ektakvinna, Marsha Mason, að- alhlutverk á móti Richard Dreyfuss og Quinn Cummings. Öll voru þau tilnefnd til óskars- verðlauna fyrir góðan leik en Dreyfuss hreppti hnossið. Maltin gefur þrjár og hálfa stjömu. Sjónvarpið: Laugar- dagur kl. 22.35 Uppreisnarseggur Ekki svo galin stúdía frá 1970 á lífi ungra manna í pólitískri undirróðursstarfsemi. Jon Vo- ight leikur söguhetjuna sem kynnist þessari hlið stjórnmálanna meira af gamni en alvöru, en sá leikur tekur fljót- lega á sig aðra mynd. Á endanum ræður hann ekki við hlutskipti sitt og veit ekki í hvom fótinn hann á að stíga. Auk Voights leika Jenn- ifer Salt, Seymour Cassel og Ro- bert Duvall í myndinni, en leik- stjóri hennar er Paul Williams. Maltin gefur myndinni þriár stjörnur. árið er 1939. Fjórir vinir sitja saman á veitingastað og rabba um vel heppnaða róðrakeppni þeirra á Signu. Aðalhlut- verk: George Hamilton, George Pepp- ard, Jean Pierre Cassel og Horst Buc- holz. Aukasýning 29. desember. 02.45 Stöllur á kvöldvakt Night Partners (skjóli nætur fara tvær húsmæður á stjá til að berjast gegn glæpum og hjálpa fórnarlömbum árásarmanna. Aðalhlut- verk: Yvette Mimieux, Diana Canova og Arlen Dean Snyder. Lokasýning. Sunnudagur 09.00 Gúmmíblrnimlr Teiknimynd. 09.25 Furðubúamlr Teiknimynd. 09.50 Selurinn Snorri Teiknimynd. 10.05 Lltli Folinn og félagar Teikni- mynd. 10.25 Draugabanar Teiknimynd. 10.50 Feldur Teiknimynd. 11.10 Köngulóarmaöurlnn Teiknimynd. 11.35 Sparta sport fþróttaþáttur fyrir börn 12.05 Grafísk fantasía Fantastico Hans Donner Þýskur þáttur um einn frægasta hönnuð sjónvarpsefnis, Þjóðverjann og Austurríkismanninn, Hans Donner. 12.55 Heimshornarokk Frábærir tónlist- arþættir. 13.50 Fílar og tígrlsdýr Einstakir dýralffsþættir. 14.45 Frakkland nútímans Aujourd'hui en France Sérlega fróðlegir og áhuga- verðir þættir um Frakkland nútímans. FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglam- ur gestakokksins. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Aö hafa áhrif. 10.00 Fróttir. 10.03 Þingfréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- hljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfir- lit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 (dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heimsenda”. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflings- lög. 15.00 Fróttir. 15.03 Gloppótt ritskoðun á verkum Henry Miller 15.45. Pottaglamur gestakokksins. 16.00 Fróttir.16.03 Dag- bókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Waldteufel, Suppé og Dvorák. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatfminn. 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Litli barnatfminn á laugardegi. 9.20 Morguntónar. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veður- fregnir. 16.30 Úr sögu óperuflutnings á (s- landi. 17.30 Stúdíó 11. 18.10 Gagn og gaman. 18.35 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barna- tfminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonfkuunnendum. 23.00 Góðvina- fundur. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dag- skrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 f fjarlægð. 11.00 Messa f Skútustaðakirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hádegisstund í Út- varpshúsinu. 14.00 Af því kynlega fólki Keltum. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 ( góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Goð, garpar og valkyrjur. 17.00 Kontrapunktur. 18.00 Rimsírams. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.31 Ábætir. 20.00 Á þeysireið um Bandarfkin. 20.15 (slensk tónlist. 21.00 Húsin í fjörunni. 21.30 Útvarpssagan: „Gargantúa”. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 (slenskir ein- söngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. 9.00 Fróttir. 9.03 Heilsu- hornið. 9.30 (álenskt mál 9.30 Búnaðar- þátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, her- nám og hervernd. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 ( dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heimsenda". 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. 15.25 Lesiðúrfoaistugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dag- bókin. 16.08Ádagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Beethoven og Rachmaninoff. 18.00 Fréttir. 18.03 Ao utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Bar- okktónlist - Tartini og Bach. 21.00 Og þannig gerðist það. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veður- fregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Samantekt um útvarpsráð sextíu ára. 23.10 Kvöld- stund f dúr og moll. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. RAS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu. 14.03 Hvaö er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 „Blítt og létt". 20.30 Á djasstónleikum. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. 22.07 Kaldur og klár. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og ný- bylgja. 03.00 „Blítt og létt". 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fróttir af veðri o.fl. 05.01 Áfram (sland. 06.00 Fréttir af veðri o.fl. 06.01 Blágresið blíða. 07.00 Úr smiðjunni. Laugardagur 8.05 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45Tónlist. 13.00 (stopp- urinn. 14.00 (þróttafróttir. 14.03 Klukkan tvö á tvö. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Iþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blföa. 20.30 Úr smiöjunni. 21.30 Áfram Island. 22.07 Bitið aftan hægra. 02.00 Fréttir. 2.05 fstoppurinn. 03.00 Rokksmiðjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fróttir af veðri ofl. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Tengja. 08.05 Söngur villi- andarinnar. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Smokey Robinson og tónlist hans. 14.00 Spilakassinn. 16.05 Maðurinn með hattinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og lótt". 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Áfram Island. 22.07 Klippt og skorið. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 „Blítt og lótt"... 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veðurfregnir 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin og málið. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt“. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær". 22.07 Bláar nótur. 00.10 f háttinn. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftir- lætislögin. 03.00 „Blíttog létt“. 04.00 Frétt- ir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi.05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Lísa var það heillin. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Á gallabuxum og gúmml- skóm. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 9.00 Rótartónar. 14.00 Tvö til fimm. 17.00 Geðsveiflan. 19.00 Raunir. 20.00 Fés. 21.00 Gott bít. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Laugardagur 10.00 Plötusafnið mitt. 12.00 Miðbæjar- sveifla. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. 17.00 Dýpið. 18.00 Perlur fyrir svín. 20.00 Fés. 21.00 Sfbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Poppmessa I G-dúr. 17.00 Sunnudagur til sælu. 19.00 Gulrót. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Mánudagur 09.00 Islensk tónlistarvika á Útvarpi Rót. 9.30 Tónspriotinn. 10.30 I þá gömlu góðu daga. 12.00 Tónafljót. 13.00 Klakapopp. 17.00 Búseti. 17.30 Uust: 18.00 Heimsljós. 19.00 Bland í poka.20.00 Fés. 21.00 Frat. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rót- ardraugar. 24.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 EFF-EMM FM 95,7 15.20 CarmenÓperanCarmeneftirBizet er llklega ein af þekktari óperum heimsins. Flytjendur: Julia Migenes- Hohnson, Plasido Domingo, Ruggero Raimondi, Faith Esham ásamt frönsku sinfóníuhljómsveitinni. Stjórnandi: Al- essandro von Normann. Hljómsveitar- stjóri: Lorin Maacel. Sýningartlmi 165 min. 18.00 Golf Sýnt verður frá alþjóðlegum stórmótum. 19.19 19,19 Fréttir, íþróttir, veður og frísk- leg umfjöllun um málefni Ifðandi stund- ar. 20.00 Landslelkur Bæimir bftast Spennandi spurningakeppni þar sem Ómar Ragnarsson etur saman kaup- stöðum landsins. 21.05 Hereule Polrot Lokaþáttur. 21.55 Lagakrókar Framhaldsmynda- flokkur. 22.45 Mfchael Aspel II Breski sjónvarps- maðurinn Michael Aspel fær til sin þekkta gesti. 23.25 Syndin og sakleysið Shattered Innocence Myndin er lauslega byggð á ævisögu klámdrottningarinnar Shauna Grant. Aðalhlutverk: Melinda Dillon, Jonna Lee, John Pleshette, Dennis Howard og Nadine van der Velde. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýn- ing. 00.55 Dagskrárlok Mánudagur 15.15 Kofi Tómasar frænda Uncle Tom's Cabin Þessi frábæra fjölskyldu- mynd byggir á sögunni heimsfrægu eftir Harriet Beecher Stowe um öðlinginn Tómas frænda. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Phylicia Rashad, Bruce Dern og Edward Woodward, 17.00 Santa Barbara 17.45 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd. 18.05 Kjallararokk 18.35 FrádegitildagsDaybyDayGaml- ir kunningjar frá síöastliðnum vetri mættir aftur í þessum breska gaman- myndaflokki. Aðalhlutverk: Doug Shee- han, Linda Kelsey og C.B. Barnes. 19.19 19.19 Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð röskleg skil. 20.30 Dallas Bandarískur framhalds- flokkur. 21.25 Áskrifendaklúbburinn Þetta er þáttur fyrir ykkur áskrifendur góðir. 22.25 Dómarinn Laufléttur, bandariskur framhaldsflokkur. 22.50 Gullna gyðjan Blonde Venus Þýsk kaffihúsasöngkona, leikin af Mariene Dietrich, giftist enskum lyfjafræðingi sem stundar rannsóknir, en samband þeirra gengur ekki áfallalaust fyrir sig. Aðalhlutverk: Mariene Dietrich, Gary Grant, Herbert Marshall og Dickie More. 00.20 Á villigötum Fallen Angel Föður- laus unglingsstúlka leitar huggunar hjá fjölskylduvin sem notfærir sér umkomu- leysi og sakleysi hennar. Aðalhlutverk: Dana Hill, Melinda Dillon og Richard Masur. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 01.55 Dagskrárlok DÉ í DAG Föstudagur 17. nóvember 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27 17. nóvember föstudagur. 321. dagurársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.02 -sólarlagkl. 16.22. Viðburðir Alþjóðadagur stúdenta. Jafnað- armannafélagið Sparta stofnað 1926. Starfsmannafélag ríkis- stofnana stofnað 1939. Sam- vinnubankinn stofnaður 1962.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.