Þjóðviljinn - 11.05.1990, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.05.1990, Blaðsíða 3
Borgarstjórnarkosningar Deilt um félagsfund í ÆFR Akvörðun stjórnar ÆFR um að hunsa beiðni um félagsfund er ólýðræðisleg. Stjórnin fékk kröfu 23 félagsmanna um að halda fé- lagsfund, en það er rétt að benda á að aðeins fjórtán félagar tóku ákvörðun um að styðja Nýjan vettvang i borgarstjórnarkosn- ingum, sagði Ástráður Haralds- son í samtali við Þjóðviljann í gær. Ástráður krafðist þess ásamt 22 öðrum að haldinn yrði félags- fundur í ÆFR til þess að ræða framboðsmálin í Reykjavík. Krafist var fundar fyrir fimmta maí. Stjórn ÆFR tók málið fyrir á fundi 9. maí og hafnaði kröfunni. Þess í stað var ákveðið að halda fund 30. maí til þess að ræða framboðsmál í Reykjavík í ljósi kosningaúrslitanna. í ályktun stjórnar ÆFR um málið segir að stjórnin telji það ekki þjóna hagsmunum félags- hyggjufólks í komandi kosning- um að efna til frekari átaka um framboðsmál Alþýðubandalags- manna í borginni. „Við höfum verulegar áhyggj- ur af því hvernig ÆFR hefur ver- ið notað til skemmdarverkastarf- semi í framboðsmálum í Reykja- vík. Tilgangur stjórnarinnar með þessari ályktun virðist vera að verja hagsmuni Nýs vettvangs. en ekki hagsmuni ÆFR,“ sagði Ást- ráður í gær. -gg Chevrolet Monza 1988og 1989 O ÁDA ÁDVDDrt oggreiðslutíminn J MtíM r\D YnUti jafnve/enn /engri. 4 3 BÍLAR 1988 módel, sjálfskiptir, 2000 vél, kr. 840.000,— ORFAIR BIIAR / BOÐ! BHAR 1989 módel, beinskiptir, 1800 vél, kr. 895.000,— 3 BÍLAR 1989 módel, sjálfskiptir, 2000 vél, kr. 986.000,- 1989 módel, Classic. Sjálfskiptir, 2000 vél, útvarp og segulband, rafstýrðar rúður og speglar, rafmagnslœsingar, veltistýri, kr. 1.135.000,- B/LAR zu 4 ALLIR BÍLARNIR ERU FRAMDRIFNIR OG MEÐ AFLSTÝRI. Komdu í bílasalinn okkar að Höfðabakka 9 í Reykjavík og taktu fjölskylduna með svo hún geti prófað bílinn með þér. § ! - — SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SIMI 91 -670000 og 674300 Öll verð eru staðgreiðsluverð. Bílarnlr eru ryðvaröir og skráðir. FERÐAÞJÓNUSTA ER ÞÝÐINGARMIKIL ATVINNUGREIN Á ÍSLANDI Sýnum ferðamönnum hjálpsemi og vinsemd -ferðamaður sem finnur að nann er velkominn leitar aftur á sömu slóðir. FERÐAMÁLAÁR EVRÓPU1990 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.