Þjóðviljinn - 12.05.1990, Blaðsíða 2
FRÉTTIR
Böm á skóladagheimilinu Seljakoti í Breiðholti. Allt of fá börn eiga þess kost að dvelja á skóladagheimilum, segja fóstrur. - Mynd: Kristinn.
Fóstrur
Skóladagheimilin homreka
Tíufóstrur sœkjaframhaldsnám við Fósturskóla íslands ístarfsemi skóladagheimila
Skóladagheimilum hefur ekki
verið gefínn nægilegur
gaumur af ráðamönnum þjóðar-
innar né af þeim sem starfa að
mennta- og uppeldismáium, segja
fóstrur sem hafa stundað fram-
haldsnám í starfsemi skóladag-
heimila. Þær segja hugmyndum
Stóragerðismordið
Nánast
upplýst
Við teijum að meginþættir at-
burðarásarinnar liggi ijósir fyrir,
en rannsóknin heldur áfram og
það mun taka nokkurn tíma að
Ijúka henni, sagði Helgi Daníels-
son, yfirlögregluþjónn hjá RLR,
um ránsmorðið sem framið var í
Esso-stöðinni í Stóragerði 25.
aprfl s.l.
Tveir karlar og tvær konur sitja
í gæsluvarðhaldi vegna ráns-
morðsins. Annar karlmannanna
hefur játað að hafa verið á staðn-
um þegar morðið var framið, en
hinn neitar öllu.
Stöðvarstjórinn var myrtur
með melspíru. Henni var kastað í
sjóinn, en hún hefur síðan komið
í leitirnar. RLR kannar nú ýmis
gögn sem tengjast málinu og sum
þeirra hafa verið send utan til
frekari skoðunar. -gg
Afmœlistónleikar
Tvöhundmð
söngvarar
Skólakór Kársness fagnar
fimmtán ára starfsafmæli sínu
með tónleikum í Langholtskirkju
í dag kl.16.
Auk Skólakórs Kársness
syngja Barnakór Kársnesskóla
og Litli kór Kársnesskóla. Alls
munu tvöhundruð börn og ung-
lingar á aldrinum 7-17 ára taka
lagið. Gamlir kórfélagir ætla að
taka undir með krökkunum í
Skólakórnum í verkinu Gesange
eftir J. Brahms.
Stjórnandi kóranna þriggja er
Þórunn Björnsdóttir, undir-
um skóladagheimili flíkað fyrir
kosningar, en þær falli fljótt í
gleymsku á ný.
Framhaldsnám fyrir fóstrur
hefur verið starfrækt við Fóstur-
skóla íslands í vetur. Þetta er í
þriðja sinn sem boðið hefur verið
upp á slíkt framhaldsnám. Upp-
eldisstarf á skóladagheimilum
var viðfangsefni fóstranna að
þessu sinni.
Skóladagheimili eru dagheim-
ili fyrir 6-10 ára börn þegar þau
eru ekki í skólanum. Á lslandi,
þar sem algengt er að báðir for-
eldrar vinna úti, er þörf fyrir slík
heimili brýn. En þau fáu skóla-
dagheimili sem eru starfandi
anna ekki einu sinni þörf for-
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
kynnti í gær nýjan mælivagn
sem notaður verður til að mæla
loftmengun í höfuðborginni. Ætl-
unin er að nota vagninn til reglu-
bundinna mengunarmælinga
víðsvegar um borgina á gatna-
mótum og annars staðar þar sem
mikil mengun er.
Vagninn kostar samtals ásamt
ieikari er Marteinn H. Friðriks-
son en einnig munu á tónleikun-
um koma fram Lilja Valdimars-
dóttir á horn, Monika Abendroth
gangshópa, segja fóstrur.
Jóhanna Einarsdóttir, sem hef-
ur umsjón með framhaldsnámi
fóstra, segir að skóladagheimili
sé aðeins einn möguleiki af mörg-
um. Á Norðurlöndunum þekkist
t.d. tómstundaheimili ýmis kon-
ar.
Mikilvægt er, segja fóstrur, að
börn læri að nota tómstundir
sínar á jákvæðan hátt. Menn eru
oft að fárast yfir unglingunum
sem hanga niðri í bæ og drekka.
Það gleymist oft að spyrja að á-
stæðu þessa. Börn á íslandi eru
afgangshópuríþjóðfélaginu. Þau
þurfa þroskandi viðfangsefni og
umönnun eftir að skólatíma lýk-
ur. Oft er rætt um lengingu skóla-
öllum búnaði um 13 miljónir
króna. Hann er búinn
fullkomnum tækja- og tölvubún-
aði sem skráir stanslaust niður-
stöður mælinga.
Niðurstöðurnar eru sendar
sjálfkrafa á ákveðnum tímum til
stjórntölvu heilbrigðiseftirhtsins
í gegnum farsíma. Einnig er hægt
að fylgjast með mælingum í
á hörpu, Egill Hreinsson píanó-
leikari, Martial Nardeau flautu-
leikari og Þórður Högnason á
bassa. bE
dagsins sem lausn á þessum
vanda en það nægir ekki, segja
fóstrurnar. Flestir skólar eru tví-
setnir og í fæstum þeirra er pláss
eða aðstaða fyrir börn til leiks og
starfa þegar hefðbundinni
kennslu lýkur inni í skólastofun-
um, segja framhaldsnemarnir.
Framhaldsmenntun fóstra er
eitt ár og verður hér eftir fastur
liður í starfi Fósturskóla íslands.
Þær fóstrur sem nú eru að ljúka
námi segja að framhaldsmenntun
sé nauðsynleg ekki síst á sviði
skóladagheimila, en til þessa hef-
ur ekki verið boðið upp á sérnám
fyrir þá sem á slíkum heimilum
starfa.
stjórntölvunni jafnóðum og þær
fara fram. Öll tæki eru tölvustýrð
og hægt er að stjórna þeim bæði
úr vagninum sjálfum eða frá
stjórnstöðvum heilbrigðiseftir-
litsins í gegnum símamódem.
Meðal þess sem mælt verður
má nefna svifryk í loftinu sem
fólk andar að sér. Því er safnað í
síu svo að hægt sé að efnagreina
það síðar og mæla hvað það inni-
heldur mikið af blýi eða öðrum
efnum. Þá verða köfnunarefni,
kolsýrlingur og fleiri skaðleg efni
sem myndast við bruna í bílvélum
líka mæld.
Ennfremur verða ýmsir aðrir
umhverfis- og veðurfarsþættir
mældir eins og vindátt og vind-
hraði, lofthiti, úrkoma, loftþrýst-
ingur, inngeislun sólar og loft-
raki. Þannig verður hægt að
kanna hvaða áhrif þeir hafa á
mengun í andrúmsloftinu.
Nú þegar hefur verið gengið
frá áætlun um notkun vagnsins
næstu þrjá mánuði. Á þeim tíma
verður hann notaður til að mæla
mengun á þremur stöðum við
Kringlumýrarbrautina og einum
stað í miðjum Fossvogsdal. Til að
byrja með verður hann staðsettur
við Kringlumýrabrautina til móts
við skógræktina í Fossvogi. -rb
Útflutningsverðlaun
forseta íslands
Marel
verð-
launað
Forseti íslands, Vigdís Finn-
bogadóttir, veitti í gær iðnfyrir-
tækinu Marl hf. Útflutningsverð-
laun forseta íslands 1990 í viður-
kenningarskyni fyrir framlag
fyrirtækisins til eflingar útflutn-
ingsverslun íslendinga.
Geir Gunnlaugsson fram-
kvæmdastjóri Marels veitti viður-
kenningunni móttöku. Marel
hefur þróað og framleitt ýmsan
hugbúnað og tæki sem auka hag-
kvæmni í fiskvinnslu og öðrum
matvælaiðni. Fyrirtækið er
leiðandi á heimsmarkaði í sölu
nokkurra slíkra tækja, sérstak-
lega skipavoga.
Á tímabilinu 1983 til 1989 hef-
ur útflutningur Marels hf. meira
en hundraðfaldast að raunvirði.
Vægi útflutnings í veltunni var
tæp 80% í fyrra
Þetta er í annað skipti sem Út-
flutningsverðlaunum forseta ís-
lands er úthlutað en þau eru veitt
í samráði og samvinnu við Út-
flutningsráð. Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna hlaut verðlaunin á
síðasta ári. -rb
Guðmundur Óli Gunnarsson stjórnar
íslensku hljómsveitinni í fyrsta skipti á
morgun.
íslenska
hljómsveitin
OÍctett og
Áttskeytla
íslenska hljómsveitin
heldur tónleika í Lang-
holtskirkju á morgun
Fjögur tónverk eru á efnisskrá
íslcnsku hljómsveitarinnar á
tónleikunum í Langholtskirkju á
morgun. Tónleikarnir hefjast kl.
17.
Verkin fjögur sem flutt verða
eru, Oktett fyrir blásara eftir Igor
Stravinsky, Áttskeytla eftir Þor-
kel Sigurbjörnsson, Appalachian
Spring eftir Aaron Copland og
The Unanswered Question eftir
Charles Ives.
Stjórnandi hljómsveitarinn
verður Guðmundur Óii Gunn-
arsson. Þetta er í fyrsta skipti sem
Guðmundur Óli stjórnar ís-
lensku hljómsveitinni. Hann út-
skrifaðist frá tónlistarháskólan-
um í Utrecht í Hollandi með próf
í hljómsveitarstjórn í janúar síð-
astliðnum. be
Vesturbœr
Vorhátíð
Foreldra- og kennárafélag
Vesturbæjarskóla og íbúasamtök
Vesturbæjar gangast fyrir vorhá-
tíð í Vesturbæjarskóla á morgun.
Hátíðin hefst með skrúðgöngu
um Vesturbæ klukkan hálf tvö.
Böm og fullorðnir geta látið
farða sig í skólanum áður en
gangan hefst. Að göngu lokinni
heldur hátíðin áfram á skólalóð-
inni.
2 SÍÐA - ÞJÓÐVIi-JINN Laugardagur 12. maí 1990
BE
Reykjavík
Mengun mæld á hjóium
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur er íþann veginn að hefja víðtœkustu
rannsóknir á loftmengun í borginni frá upphafi