Þjóðviljinn - 20.07.1990, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 20.07.1990, Blaðsíða 27
SJONVARPIÐ Föstudagur 17.50 Fjörkálfar (14) (Alvin and the Chipmunks) Bandarískur teiknimynda- flokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björns- dóttir. Pýðandi Sveinbjörg Sveinbjörns- dóttir. 18.20 Unglingarnir i hverfinu (11) (Deg- rassi Junior High) Kanadisk þáttaröo. Pýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.25 Reimleikar á Fáfnishóli (13) (The Ghost of Faffner Hall) Bresk- bandarískur brúðumyndaflokkur úr smiðju Jims Hensons. Lokaþáttur. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Tommi og Jennl - Teiknimynd 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Eitt ball enn Hljómsveitin Stjómin, með þau Sigríði Beinteinsdóttur og Grétar Örvarsson í broddi fylkingar, hef- ur getið sér gott orð að undanförnu og er skemmst að minnast glæsilegrar frammistöðu hennar í Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu á nýliðnu vori. Laugardaginn 7. júlí litu sjónvarpsmenn inn á sveitaball Stjórnarinnar í Njálsbúð og fylgdust með „stemmningunni" þar. 21.20 Bergerac Breskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Á mörkum lífs og dauða (Vital Signs) Bandarísk sjónvarpsmynd frá ár- inu 1988. ( myndinni segir frá feðgum sem báðir eru læknar en svo illa er fyrir þeim komið að annar misnotar áfengi en hinn er fíkniefnaneytandi. Leikstjóri Stuart Millar. Aðalhlutverk Edward Asn- er, Gary Cole, Kate McNeil og Barbara Barrie. Þýðandi Reynir Harðarson. 23.40 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok Laugardagur 16.00 Frlðarleikarnir Sýnt frá setningar- hátíðinni í Seattle. Friðarleikarnir voru fyrst haldnir í Moskvu árið 1986. Þar er keppt i sömu greinum og á Ólympíuleik- unum. Átta efstu liðum eða keppendum i hverri grein á næstliðnum Ólympiu- leikum er boðið að taka þátt í þeim, en þó eiga Rússar og Bandaríkjamenn þar fast sæti. 18.00 Skytturnar þrjár (15) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Órn Árnason. Þýðandi Gunn- ar Þorsteinsson. 18.25 Magni Mús (Mighty Mouse) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Steinaldarmennirnir Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 Múrinn (The Wall) Bein útsending frá Berlín þar sem fjöldi heimsfrægra skemmtikrafta flytur verkið Múrinn eftir Roger Waters. Meðal þeirra sem þar koma fram eru Sinead Ó'Connor, Mari- anne Faithful, Joni Mitchell, Van Morri- son, Albert Finney, The Chieftains, James Galway, Sinfóniuhljómsveit út- varpsins í Austur-Berlín og Lúðrasveit sameinaðs herafla Sovétríkjanna í Þýskalandi. Tónlistin verður send út samtímis á Rás tvö. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.45 Lottó 21.50 Fólkið f landinu Frá Reykjavík inn f Laugarnes Þorgrímur Gestsson ræðir við Ragnar Þorgrímsson um liöna daga. Dagskrárgerð Nýja bíó. 22.15 Hjónalff (10) (A Fine Romance) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.40 Sannanir vantar (Body of Evi- dence) Bandarísk spennumynd frá ár- inu 1988. Kona nokkur gengst fyrir stofnun íbúasamtaka f bæjarfélagi sínu þar sem nokkur óhugnanleg moro hafa verið framin. Öllum fórnarlömbunum svipar til hennar og hún hefur ástæðu til að óttast um Iff sitt. Leikstjóri Roy Cam- panella II. Aðalhlutverk Margot Kidder, Barry Bostwick og T ony Lo Bianco. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 00.20 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok Sunnudagur 16.00 Friðarleikarnir i Seattle. 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er sr. Hulda Hr. M. Helgadóttir sóknar- prestur í Hrisey. 17.50 Pókó 18.05 Rauði sófinn (Den lyseröde sofa) Þessi barnamynd er liður í norrænu samstarfsverkefni. Stóru systur er falið að gæta litla bróður síns meðan mamma þeirra fer til tannlæknis en margt fer öðruvisi en ætlað var. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Lesari Þórdís Arnl- jótsdóttir. (Nordvision - Danska sjón- varpið) 18.25 Ungmennafólagið (14) Úti í Eyjum Þáttur ætlaður ungmennum. Ung- mennafélagsfrömuðir brugðu sér til Vestmannaeyja og sneru þaðan aftur fullir af fróðleik um eyjaskeggja og eld- gosið mikla 1973. Umsjón Valgeir Guð- jónsson. Stjórn upptöku Eggert Gunn- arsson. 18.55 Táknmálsfróttlr. 19.00 Vistaskipti Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 19.30Kastljós. 20.30 Safnarinn Hann fleygir ekki fróð- leik Haraldur Sigurðsson, bankafulltrúi á Akureyri, er mikill blaða- og gagnas- afnari, sérstaklega hvað snertir menn- ingu og listir, og er um þessar mundir að skrifa leiklistarsögu Akureyrar. Umsjón Örn Ingi. Dagskrárgerð Samver. 20.55 Á fertugsaldri (6) (Thirty somet- hing) Bandarísk þáttaröð. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 21.40 Upp komast svlk um sfðlr. (Hunt- ed Down) Þessi breska sjónvarpsmynd er byggð á smásögu eftir Charles Dick- ens og atburðarásin hefst þar sem öðr- um sögum lýkur, í kirkjugarði. Leikstjóri Michael Simpson. Aðalhlutverk Alec McCowen, Philip Dunbar, Stephen Mo- oreog Polly Walker. Þýðandi Hallgrímur Helgason. 22.35 Hringurinn Kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson með tónlist eftir Lárus H. Grímsson. Sjónvarpsáhorfendum gefst nú kostur á að sjá þessa einstöku kvik- mynd og njóta um leið útsýnisins af þjóðvegi númer eitt. Myndavélin var tengd við hraðamæli bíls og smellti af einum ramma á hverjum tólf metrum sem eknir voru. 23.55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Mánudagur 23. júlí 17.50 Tumi (Dommel). Belgískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Árný Jó- hannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies). Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (127). Brasilískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di- ego. 19.25 Við feðginin (Me and My Girl). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 19.50 Tommi og Jenni - Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Ljóðið mitt (8). Aö þessu sinni vel- ur sér Ijóð Hólmfríður Karlsdóttir, fóstra og fegurðardrottning. Umsjón Valgerð- ur Benediktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 20.40 Ofurskyn (2). (Supersense). Ann- ar þáttur: Það sem augað sér. Einstaklega vel gerður breskur fræðslu- myndaflokkur í sjö þáttum þar sem fylgst er með því hvernig dýrin skynja veröldina í kringum sig. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.10 í dreifbýlinu (Out of Town). Bresk stuttmynd frá árinu 1988. Ungur maður sem er á ferðalagi festist í forarpytti og getur ekki losað sig. Flestir láta sem þeir sjái hann ekki en þeim sem virða hann viðlits er efst í huga að nýta sér varnar- leysi mannsins. Leikstjóri Norman Hull. Aðalhlutverk David Morrissey. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.20 Skildingar af himnum (Pennies from Heaven). Fjórði þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum. Aðalhlut- verk Bob Hoskins. Þýðendur Jóhanna Þráinsdóttir og Óskar Ingimarsson. 22.40 Friðarleikarnir 23.00 Ellefufréttir 23.10 Friðarleikarnir framhald. 00.00 Dagskrárlok. STOÐ2 Föstudagur 16:45 Nágrannar (Neighbours). Astralsk- ur framhaldsflokkur. 17:30 Emilia (Emilie). Teiknimynd. 17:35 Jakari (Yakari). Teiknimynd. 17:40 Zorró Teiknimynd. 18:05 Henderson-krakkarnir 18:30 Bylmlngur Þáttur þar sem rokk í þyngri kantinum fær að njóta sin. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20:30 Ferðast um tímann (Quantum Leap) Kynþáttafordómar eru efni (jessa þáttar. Sam er í hlutverki hermanns sem snýr aftur eftir vist í flotanum með jap- anska unnustu. Fjölskylda hans verður hreint ekki glöð og reynir allt til að kom- ast upp á milli hjónaleysanna. 21:20 ( brimgarðlnum (North Shore). 22:55 f Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Magnaðir þættir. 23:20 Ákvörðunarstaður: Gobi (Destin- ation Gobi). 00:45 Undir Berlínarmúrinn (Berlin Tunnel 21) 03:05 Dagskrárlok. Laugardagur 09:00 Morgunstund með Erlu i0:30 Júlli og töfraljósið (Jamie and the magic torch) Skemmtileg teiknimynd. 10:40 Perla (Jem) Teiknimynd. 11:05 Stjörnusveitin (Starcom) Teikni- mynd. 11:30 Tinna (Punky Brewster) Litla skottan í nýjum ævintýrum. 12:00 Smithsonian (Smithsonian world) Fræðsluþáttur sem lætur fátt kyrrt liggja. 13:00 Heil og sæl Fikniefnamisnotkun. 13:30 Brotthvarf úr Eden (Eden's Lost) 14:30 Veröld - Sagan í sjónvarpi (The World: A Television History). Sérstak- KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sannanir vantar Sjónvarp laugardag kl. 22.40 Mynd þessi er bandarísk frá ár- inu 1988 og fer Margot Kidder með aðalhlutverkið. Hún leikur hjúkrunarkonu í bandarískum smábæ sem tekur að óttast um hag sinn þegar óþekktur fjölda- morðingi fer á kreik, og skipu- leggur hópa í hverfunum til að veita íbúunum vernd að kvöld- lagi. Konan fer að óttast um líf sitt þegar í Ijós kemur að fórnarlömb morðingjans líkjast henni í útliti og ekki bætir úr skák að eigin- maður hennar, sem er réttarm- einafræðingur hjá lögreglunni, fer að haga sér undarlega. lega vandaðir fræðsluþættir úr mannkynssögunni. 15:00 Kysstu mig bless (Kiss Me Good- bye). 17:00 Glys (Gloss). Nýsjálenskur fram- haldsflokkur. 18:00 Popp og kók Meiriháttar blandaður þáttur fyrir unglinga. 18:30 Bílaíþróttir Plúsrallið verður aðal- efni þessa þáttar, en það var haldið um síðustu helgi. Umsjón: Birgir Þór Braga- son. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20:00 Séra Dowling (Father Dowling). Spennuþáttur um prest sem fæst við erfið sakamál. 20:50 Prinsinn fer til Ameríku (Coming toAmerica). 22:45 Ekki mín manngerð (But Not For Me). 00:25 Undirheimar Miami (Miami Vice). Crockett og Tubbs í kröppum dansi. 01:10 Mannaveiöar (The Eiger Sanction). 03:10 Dagskrárlok. Sunnudagur 09:00 I Bangsalandi Teiknimynd. 09:20 Popparnir Teiknimynd. 09:30 Tao Tao Teiknimynd. 09:55 Vélmennin (Robotix) Teiknimynd. 10:05 Krakkasport Blandaður íþrótta- þáttur fyrir börn og unglinga I umsjón Heimis Karlssonar, Jóns Arnar Guð- bjartssonar og Guðrúnar Þórðardóttur. Stöð 2 1990. útvarp RAS 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. Fréttayfirlit. Auglýsingar. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð - Undir Jökli. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabók- inni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 ( dagsins önn - I Hrísey. 13.30 Miðdegis- sagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Á puttanum milli plán- etanna. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlist á síðdegi - Lalo og Bruch. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Aug- lýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Áuglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljóm- plöturabb. 20.40 Til sjávar og sveita. 21.30 Sumarsagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sam- hljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur- útvarp á báðum.rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Börn og dagar. 9.30 Morgunleik- fimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðin- um. 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Ópera mánaðarins. 18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende. 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sveiflur. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.22.15 Veður- fregnir. 22.20 Dansað með haromníkuunn- endum. 23.10 Basil fursti. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Frétt- ir. 9.03 . Spjallað um guðspjöll. 9.30 Ba- rokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sagt hefur það verið? 11.00 Messa í Marteinstungukirkju. 12.10 Á dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Klukku- stund í þátíð og nútíð. 14.00 Snorri Sturlu- son. 14.50 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á puttanum milli plán- etanna. 17.00 (tónleikasal. 18.00 Sagan: „Sagan af Abdalla á landi og Abdalla á sjó". 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarf- regnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 (sviðsljósinu. 20.00 Frátónleikum . 21.00 Sinna. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 (slenskir ein- söngvarar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Birtu brugðið á samtímann. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- hljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayf ir- lit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 fdagsins önn - Hvaða fé- lag er það? 13.30 Miödegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar I garðinum. 15.35 Lesið úr forystugreinum bæjar- og héraðsfrétta- blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Boccherini Andante með tilbrigðum í f-moll eftir Joseph Haydn. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 fslensk tónlist 21.00 Á ferð - Undir Jökli. 21.30 Sumar- sagan: „Regn“ . 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð dagsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Stjórnmál að sumri. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðl- að um. 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstón- leikum. 22.07 Nætursól.01.00 Nóttin er ung. 02.00 Næt-urútvarp. 02.00 Fréttir. 02.05 Gramm á fóninn. 03.00 Áfram Is- land. 04.00 Fréttir. 04.05 Undirværðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Á djasstónleikum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Úr smiðjunni - Á tónleikum með Stórsveit Ríkisútvarpsins. 07.00 Áfram Is- land. Laugardagur 8.05 Nú er lag. 11.00 Helgarútgáfan. 11.10 Litið I blööin.11.30 Fjölmiðlungur í morg- unkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menn- ingaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur ( léttum dúr. 15.30 Islensk tónlist. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Blágres- ið blíða. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðj- unni. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. 02.05 Gullár á Gufunni. 03.00 Af gömlum listum. 04.00 Fréttir. 04.05 Suður um höfin. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 f fjósinu. 07.00 Áfram Island. 08.05 Söngur villiandarinn- Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há- degisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Konun- gurinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk-Zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00 Söngleikir í New York. 22.07 Landið og miðin. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 I hátt- inn. 01.00 Á gallabuxum og strigaskóm. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 Landið og miðin. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á þjóðlegum nótum. 05.00 Fréttir af veðri, færðogflugsamgöngum. 05.01 Harmoník- uþáttur. 06.00 Fréttir af veðri færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram Island. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk 20.30 Gullskífan. 21.05 Söngur villiandarinnar. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Söðlað um. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 Landið og mið- in. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Zikk Zakk. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram (sland. UTVARP ROT - FM 106,8 AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - FM 95,7 Prinsinn fer til Ameríku Stöð 2 laugardag kl. 20.50 Eddy Murphy fer með aðalhlut- verkið í kvikmynd vikunnar á Stöð 2, Prinsinn fer til Ameríku. Ungur auðugur Afríkuprins fær nóg af hinu Ijúfa lífi heima fyrir og heldur til New York í konuleit. Þar finnur hann eftir langa leit hina einu réttu en vandinn er sá að hún er bundin öðrum. Hann gefst þó ekki upp og bregður á ýmis ráð. Maltin gefur myndinni þrjár stjörnur. 10:20 Þrumukettlrnir (Thundercats) Spennandi teiknimynd 10:45 Töfraferðin (Mission Magic) Skemmtileg teiknimynd. 11:10 Draugabanar (Ghostbusters) Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11:35 Lassý (Lassie) Framhaldsmynda- flokkur um tíkina Lassý og vini hennar. 12:00 Popp og kók Endursýndur þáttur. 12:30 Viðskipti í Evrópu (Financial Tim- es Business Weekly) Nýjar fréttir úr heimi fjármála og viðskipta. 13:00 Rusalka Ópera í þremur þáttum eftir Antonin Dvorák flutt af English Nat- ional Opera. 16:00 iþróttir Volvo P. G. A. í golfi, sigl- ingar, bílasport, Mjólkurbikarinn I knatt- spyrnu og fleira. Stjórn upptöku og út- sendingar: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20:00 I fréttum er þetta helst (Capital News) Nýr framhaldsmyndaflokkur um líf og störf blaðamanna á dagblaði I Washington D.C. 20:50 Björtu hliðarnar Hallur Hallsson fær til sín góða gesti og spjallar við þá á léttu nótunum. Stjórn upptöku: Kristín Pálsdóttir. Stöð 2 1990. 21:20 Hneykslismál (Scandal) 22:30 Alfred Hltchcock Meistari spennu- myndanna kynnir spennusögu kvölds- ins. 22:55 Þinn ótrúr... (Unfaithfully Yours) Hún er lauflétt þessi og fjallar um hljóm- sveitarstjóra nokkurn sem grunar konu sína um að vera sér ótrú. Mánudagur 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralsk- ur framhaldsflokkur. 17:30 Kátur og hjólakrílin Teiknimynd. 17:40 Hetjur himingeimsins (He-Man) Teiknimynd. 18:05 Steini og Olli (Laurel and Hardy). 18:30 Kjallarinn Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20:30 Dallas Spennandi og skemmtilegur þáttur frá Southfork. 21:20 Opni glugginn Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21:35 Töfrar (Secret Cabaret) Töfrar, sjónhverfingar og brellur sem llkjast ekki neinu sem þú hefur séð áður. 22:00 Doobie Brothers Tónlistarþáttur með þessari vinsælu 23:20 pjalakötturinn Lífvörðurinn (Yo- jimbo) Þetta er mynd eftir snillinginn Ak- ira Kurosawa sem greinir frá samúræa sem reynir að stilla til friðar milli tveggja stríðandi fylkinga í borg nokkurri I Jap- an. Aðalhlutverk: Toshiro Mifune, Yoko Tsukasa og Tatsuya Nakadis. Leik- stjóri: Akira Kurosawa. 1961. ídag 20. júlí föstudagur. Þorláksmessaá sumri. Margrétarmessa hin síðari. 201. dagurársins. Sólar- upprás 3.55 - sólarlag 23.11. Viðburðir Þjóðhátíðardagur Kolumbíu. Starfsstúlknafélagið Sókn stofn- að árið 1934. Friður saminn ( Genf um Indó-Kína með skipt- ingu landsins í Suður- og Norður- Víetnam árið 1954. NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27 j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.