Þjóðviljinn - 12.10.1990, Síða 25

Þjóðviljinn - 12.10.1990, Síða 25
Jazzvakning 15 ára Poppmaskínunni tókst að org- anísera unglingamassana og klassíkin beit sig fasta á ríkis- spenann, efvesalings djasstónlist- in var of háfleyg fyrir íjöldann og of plebbaleg fyrir Ríkismat mús- úkafurða. Þannig stóðu málin á áttunda áratugnum, svona sirka á bát, og til að breyta því ástandi og sameina flokk sveifluvina til slórra átaka, var Jazzvakning stofnuð árið 1975. Það hefur kannski ekki orðið bylting, enda áhuginn á ríkisvaldinu takmark- aður, en mikið grasrótarstarf unn- ið meðal ijöldans og margir feng- ið ný eyru sem áður stóðu ber- skjaldaðir fyrir vinsældalistajukk- inu. Jazzvakning hefur gefið út fimm hljómplötur með íslenskum djassi, haldið óteljandi djasskvöld með innlendum hljóðfæraleikur- um og listinn yfir þau stórmenni erlend sem hingað hafa komið á hennar vegum ekki langt firá 14. styrkleika- flokki, því sem næst tómir stórmeistarar. Tónleikahald af þessu tagi er stundum eins og að spila póker, og þvi er ekki að neita að stundum hafa undirtektir við kalli byltingarinnar verið dræmar af hálfu almennings. En fyrir seiglu félagsmanna og góðan stuðning listunnenda hefur þó alltaf tekist að koma skipinu á réttan kjöl. Afmælishátíðin stendur frá fimmtudeginum 11. október til laugardagsins 13. á splunkunýj- um og aðlaðandi stað, Púlsinum á Vitastíg 3, og koma þar fram fleiri tungir hljóðfæraleikara. Á Dizzy Gillespie útblásinn í Há- skólabíói á Jassvakningartónleik- um 1979. fimmtudagskvöldi spila hljóm- sveit Áma Scheving, tríó gítar- leikarans Ara Einarssonar, pían- istans Ólafs Stephensens og sveit Guðmundanna, Steingrímssonar og Ingólfssonar. Á fostudegi spila kvartett Tómasar R. Einarssonar, kvintett Ólafs Gauks, Trega- sveitin og Gammar, auk Austfjarða- goðans Áma ísleifs, Stefáns Þor- leifssonar, Áma Elfar, Jónatans Ólafssonar, Aage Lorange og fleiri góðra manna. Á laugardags- kvöldið koma svo fram kvartett Kristjáns Magnússonar, hljóm- sveit Bjöms R. Einarssonar, Harmoníkuhljómsveit Islands og Kuran Swing. Islenskir djassmúsíkantar láta ekki sitt efiir liggja til að gera þessa hátíð sem mesta, og er nú kjörið tækifæri fyrir djassvini að skemmta sér um helgina, tónleik- amir hefjast öll kvöldin stundvís- lega klukkan 21. Tómas R. Einarsson skrifar Ásmundarsalur 13 málverk Hjördís Frímann sýnir akrýl á striga Hjördís Frímann myndlistar- maður opnar málverkasýn- ingu í Ásmundarsal við Freyjugötu 41 á kl. 14. Á sýningunni em 13 málverk unnin með akrýl á striga. Enn- fremur stendur yfir kynning á verkum Hjördísar í Gallerí Aust- urstræti 8. Hjördís Frímann stundaði nám við Myndlistarskóla Reykja- víkur vetuma 1978-81, en síðan við School of the Museum of Fine Arts í Boston í Bandaríkjun- um, þaðan sem hún útskrifaðist vorið 1986. Sýningin í Ásmund- arsal er þriðja einkasýning Hjör- dísar. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 14-20 til 23. október. Hjördls Frímann myndlistarmaður opnar einkasýningu á morgun. MYNDLIST Árbæjarsafn, lokað okt.-maí, nema m/samkomulagi. ASÍ-Listasafn, Grensásvegi 16A: Hin árlega fféttaljósmynda- sýning (World Press Photo). Opið alla daga kl. 14-19, til 14.10. Ásmundarsalur við Freyjugötu 41, Hjördís Frímann opnar mál- verkasýningu á lau kl 14. Opið daglega kl. 14-20 til 23.10. Björninn við Njálsgötu 4a, Krist- ján Fr. Guðmundsson sýnir mál- verk og vatnslitamyndir. Djúpið, kjallara Homsins, Hafn- arstræti 15. Teiknimyndir sex höfúnda. Opið á sama tíma og veitingastaðurinn. FÍM-salurinn við Garðastræti 6, Anna Gunnlaugsdóttir opnar sýn- ingu á lau kl. 16, opið daglega kl. 14- 18, til 28.10. Gallerí 1 1, Skólavörðusstíg 4a, Ásgeir Lárasson, ný verk. Opið alla daga frá kl. 14-18. Til 18.10 Gallerí 8, Austurstræti 8. Seld verk e/um 60 listamenn, oliu-, vatnslita- og grafíkmyndir, teikn- ingar, keramík, glerverk, vefnað- ur, silfúrskartgripir og bækur um íslenska myndlist. Opið virka dagaoglaukl. 10-18ogsu 14-18. Gallerí Borg, Austurstræti 3 og Síðumúla 32, grafík, vatnslita-, pastel- og olíumyndir, keramik- verk og módelskartgripir, opið lau 10-14. Gaiieri List, Skipholti 50 B. Vatnslita- og grafikmyndir, ker- amík og postulín auk handgerðra ísl. skartgripa. Opiðkl. 10:30-18, lau 10:30-14. Gallerí Nýhöfn, Hörður Ágústs- son sýnir Ljóðrænar fansanir frá áranum 1957-1963 og 1973- 1977. Opin virka daga nema má kl. 10-18 og um helgarkl. 14-18, til 17.10. Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, sex listamenn opna samsýningu á lau kl. 16, olíumálverk, tréristur og skúlptúrar. Opið alla daga nema þrikl. 14-19, til 28.10. Kjarvaisstaðir, vestursalur: ÓI- aftir Lárasson sýnir þrívíð verk og málverk. Austursalur: Sýning á ljósmyndum Imogen Cunning- hams. Til 21.10. Opið daglega frá kl. 11-18. Listasafn Borgarness, sýning á verkum Ásgerðar Búadóttur, opin alla virka daga til 21.10. Listasafn Einars Jónssonar op- ið lau og su 13.30-16, högg- myndagarðurinn alla daga 11-16. Listasafn íslands, yfirlitssýning á verkum Svavars Guðnasonar, sem stendur til 4.11. Opið alla daga nema má kl. 12-18. Listasafn Sigurjóns Óiafssonar, sýn. á andlitsmyndum Siguijóns. Opið lau og su kl. 14-17, þri kl. 20-22. Listhús við Vesturgötu 17, Bjöm Bimir málverkasýningin Myndir af sandinum. Opin daglega milli kl. 14 og 18. Til 14.10. Ath. síð- asta sýningarhelgi! Menningarstofnun Bandaríkj- anna við Neshaga. Nena Allen sýnir málverk og teikningar undir yfirskriftinni Eilíf og tær birta. Sýningin stendurtil 14.10. Veðurhorfur laugardaginn 13. okt. Horfur á laugardag: Nokkuð hvöss NA-átt, hiti nálægt frostmarki og éljagangur um norðvestanvert landið. en um landið sunnan- og austanvert lítur út fyrir hægari A-átt eða SA-átt með rigningu eða skúraveðri og 3-7 stiga hita. Veðurhorfur sunnudaginn 14. okt. Horfur á sunnudag: Búast má við vaxandi NA-átt um mestallt land með snjókomu á Vestfjöröum og hita um eða rétt yfir frostmarki en rigningu og 3-8 stiga hita víöast annars staðar. Minjasafn Akureyrar, Landnám í Eyjafirði, heiti sýningar á fom- minjum. Opið su kl.14-16. Minjasafn Rafmagnsveitunnar, húsi safnsins v/ Rafstöðvarveg, su 14-16. Nýiistasafnið við Vatnsstíg, Har- aldur Jónsson og Ingileif Thorl- acius sýna málverk og þrivíð verk til 21.10. Opið daglegakl. 14-18. Norræna húsið, kiallari: Sigrún Eldjám og Guðrún Gunnarsdóttir sýna málverk og vefnað. Opin kl. 14-19 daglega. Til 14.10. Bókasafn: Maria Heed sýnir æt- ingar, til 28.10. Safn Ásgríms Jónssonar, Berg- staðastræti 74, lokað vegna við- gerða um óákveðinn tíma. Sjóminjasafn Islands, Vestur- götu 8 Hf. Opið lau og su kl. 14- 18. Slúnkaríki, ísafirði: Valgarður Gunnarsson sýnir smámyndir. Opið fi-sukl. 16-18, til 14.10. TÓNLIST Gerðuberg, Keith Reed baritón- söngvari við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar á lau kl. 17. Lög e/Beethoven, Sibelius, Stan- ford, Ireland, Brahms og ísl. höf. LEIKHÚS Gamanleikhúsið, Lína langsokk- ur í Iðnó á lau og su kl. 15. Leikfélag Mosfellsbæjar, bama- leikritið Elsku Míó minn, önnur sýning lau kl. 14, þriðja sýning lau kl. 16. Þjóðleikhúsið, Örfá sæti laus ís- lensku óperanni lau kl.20. Borgarleikhúsið, stóra svið: Fló á skinni, sýnd i kvöld, lau og su kl. 20. Litla svið: Eg er meistarinn í kvöld, lau og su kl. 20. HfTT OG ÞETTA Kvikmyndasýningar í MIR, Vatnsstig 10. Solaris e/Tarkovskí, gerð 1972. Sýnd á su kl. 16. Að- gangur ókeypis og öllum heimill. Hana-nú í Kópavogi, samvera og súrefni á morgun lau, lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl.10. Kom- um saman upp úr hálftíu og drekkum molakaffi. Boivíkingafélagið, árlegur kaífi- dagur félagsins í Sóknarsalnum að Skipholti 50 B nk. sunnudag kl. 15. Allir Bolvíkingar vel- komnir. ITC-deiidin Ýr heldur sinn ár- lega kynningarfund mánudaginn 15. okt. kl. 20.30 að Siðumúla 17. Stef fundarins er: Sá sem vill læra finnur allsstaðar skóla. Fund- urinn er öllum opinn. Anna s: 611413; Unnur s: 45119; Vigdis s: 667622. Ferðafélag íslands, dagsferðir um helgina: Haustlitir við Þing- vallavatn lau kl. 13. Á útilegu- mannaslóðum í Eldvarpahrauni su kl. 13, spennandi gönguferð fyrir unga sem aldna. Brottfor frá BSI- austamegin. Útivist: Helgarferð 12.-14.10. á rómaðar slóðir á suðurströndinni: Vík-Hjörleifshöfði. Dagsferð su kl. 13: Esjuhringurinn. Félag eldri borgara, Göngu- Hrólfar hittast á morgun lau kl. 10:30 að Nóatúni 17. Opið hús Goðheimum á su frá kl. 14, fijálst spil og tafl. Dansleikur frá kl. 20. Fyrirlestur: Danski sagnfræð- ingurinn og landslagsfræðingur- inn dr. Erland Porsmose heldur fyrirlestur undir heitinu De danske kulturlandskaber og deres bevaring í Norræna húsinu su kl. 17. Porsmose dvelst hér í boði Norræna hússins og Listasafns Siguijóns Ólafssonar. Föstudagur 12. október 1990 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 25

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.