Þjóðviljinn - 19.10.1990, Page 21
ALÞÝÐUBANDAJLAGIÐ
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Félagsfundur
Fólagsfundur Alþýðubandalagsins í
Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 23.
október nk., kl. 20.30, að Hverfisgötu 105.
Fundarefni:
1. Nýir félagar.
2. Umræður um tilhögun kosningaundir-
búnings.
Gestur fundarins: Ragnar Arnalds, al-
þingismaður.
Ragnar Arnalds
Ragnar mun fjalla um þau málefni sem eru efst á baugi og svara
fyrirspurnum.
Félagar fjölmennið á fundinn og takið þátt í umræðum.
Stjórn ABR
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Starf framkvæmdastjóra viö Sinfóníuhljómsveit
íslands, frá 1. janúar 1991, er laust til umsókn-
ar. Umsækjandi þarf að hafa menntun og
reynslu á sviði stjórnunar og fjármála.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist stjórn Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands Háskólabíói, Pósthólf 7052, 127 Reykja-
vík fyrir 15. nóvember n.k.
Stjórn Sinfóníuhljómsveitar íslands
VI J7 Félag
\ / járniðnaðarmanna
FÉLAGSFUNDUR
verður haldinn miðvikudaginn 24. október 1990
kl. 8 e.h. á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.
DAGSKRÁ
1. Félagsmál
2. Hlutur málmiðnaðar í stóriðjuframkvæmd-
um.
Gylfi Aðalsteinsson, verkefnisstjóri „Málms
93 “.
3. Þátttaka félagsins í samstarfsfyrirtæki um
stóriðjuverkefni.
4. önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin
Vegna útfarar
Vals Arnþórssonar
bankastjóra, verður lokað í aðal-
banka og höfuðstöðvum í dag,
föstudaginn 19. október, milli kl.
13.00 og 15.00 síðdegis.
Landsbanki Islands
Háskóli Islands
Endurmenntunamefnd
Noregur
Stjórnin
klofin
íafstöóu
til
Ríkisstjóm borgaraflokkanna í
Noregi undir forystu Jan R Syse
riðar nú til falls vegna ágreinings
Hægri flokksins og Miðflokksins
um samninga EFTA og EB.
Ágreiningurinn snýst um það,
hvort útlendingar eigi að hafa
sama rétt og norskir þegnar til fjár-
festingar í norskum náttúruauð-
lindum.
Mál þetta komst á oddinn í sið-
ustu viku þegar stjóm Miðflokks-
ins samþykkti að Norðmenn
skyldu kreíjast undantekningar í
samningunum við EB, þannig að
núgildandi „heimildarlög" (konc-
essionslove) gildi áffam í Noregi,
en þau stríða gegn grundvallar-
reglum EB.
Umrædd lög vom sett í Noregi
fyrir fyrri heimsstyijöldina til þess
að koma í veg fyrir að erlend fýrir-
tæki keyptu norska fossa, skóga og
fjöll, sem hugsanlega geymdu
málma eða verðmæt jarðefni.
Samkvæmt lögunum skulu erlend-
ir fjárfestingaraðilar afla sérstakrar
heimildar ífá norskum yfirvöldum.
Lög þessi em talin hafa tryggt það
á sínum tíma að norskar auðlindir
héldust í norskri eigu.
Málið horfir hins vegar öðm-
vísi við nú að mati Hægriflokks-
ins, sem vill ganga að þeirri kröfu
EB að útlendingar fái sama rétt til
fjárfestinga i Noregi og norskir
þegnar og fái sömu meðferð hjá
norskum yfirvöldum. Norski
Verkamannaflokkurinn, sem er í
stjómarandstöðu, er sama sinnis
og Hægriflokkurinn í þessu máli,
og telur heimildarlögin úrelt. Sósí-
alíski vinstriflokkurinn mun hins
vegar styðja málstað Miðflokksins
og sömuleiðis hluti af Kristilega
þjóðarflokknum, sem er klofinn í
málinu. -ólg/information
HANDBRAGÐ MEISTARANS
BAKARI BRAUÐBERGS
Ávallt nýbökuð brauð
- heilnæm og ódýr -
Aðrir útsölustaðir:
Hagkaup: Skeifunni
- Kringlunni
- Hólagarði
Verslunin Vogar,
Kópavogi
BrauÖberg
lóohótar 2-6 simi 71539**
Hraunborgi 4 skni 77272
Félag viðskiptafræðinga
og hagfræðirtga
Stefnumótun fyrirtækja:
Samkeppni og samkeppnisstaða ,
Mtttakendur:
Stjórnendur fyrirtækja og stofnana, ráðgjafar og aörir, sem tengj-
ast umræöu og ákvörðunum um stefnu fyrirtækisins.
Efni:
Námskeiðinu er ætiað að kynna hugtakið stefnumótun og önnur
hugtök, sem notuð eru við umfjöliun um stefnumótun fyrirtækja.
Ennfremur verður farið yfir grundvallaratriði nútíma stefnumótun-
ar, samkeppni, samkeppnisgreiningu og samkeppnisstefnur. Að
loknu námskeiðinu eiga þátttakendur að vera færir um að taka þátt
í umræðum um og vinnu við stefnumótun í fyrirtæki sinu.
Leiðbelnandi:
Guðjón Guðmundsson, viðskiptafræðingur og rekstrarhagfræð-
ingur. Guðjón hetuf sórhæft sig i hagnýtingu upplýsingatækni,
stefnumótun og ráðgjöf og er nú rekstrarráðgjafi og lektor við
viðskiptadeild HT
Tími og verð:
23.-24. október, kl. 13.00-17.00. Þátttökugjald er kr. 8.000.
Skráning fer fram á skrifstofu Endurmenntunarnefndar f
sfmum 694923 og 694924.
ALÞÝÐUBANDALÁGIÐ
Laugardagsfundur ABR
20. október kl. 10 f.h.
í Risinu Hverfisgötu 105
Auðlindir íslands
Eru aörir valkostir í atvinnumálum?
Vænlegri fjárfestingar:
Laugardaginn 20. október n.k. kl. 10 f.h. verður félagstundur að
Hverfisgötu 105. /
Efni fundarins er spurningin um hvort til séu nýir valkostir í at-
vinnumálum og hvernig við mætum auknu framboði fólks á vinn-
umarkaði á næstu árum.
Framsögur, fyrirspurnir, umræður.
Félagar! Fjölmennið á fundinn og taklð þátt í umræðum.
Stjórn ABR
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Opið hús
í Þinghóli, Hamraborg 11, laugardaginn 20. október milli kl. 10 og
12. Birna Bjarnadóttir, fulltrui ABK í húsnæðisnefnd og Helgi
Helgason fulltrúi ABK í íþróttaráði verða með heitt kaffi á könn-
unni.
Allir velkomnir
Stjórn ABK
Aðalfundur miðstjórnar Alþýðubandalagsins
Akureyri 26.-28. október
Aðalfundur
miðstjómar Alþýðubandalagsins verður haldinn á Akureyri dag-
ana 26.-28. október í Alþýðuhúsinu.
Dagskrá:
Föstudagur 26. október
Kl. 17.00 Setning.
Ávarp - gestir boönir velkomnir til bæjarins.
Formaður miðstjórnar kynnir viðfangsefni fundarins.
Almennar stjórnmálaumræður
Framsögumaður:
Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalags-
ins.
Umræður
Undir þessum lið verða einnig ræddar fyrirliggjandi til-
lögur á sviði landbúnaðarmála, stóriðju o.fl.
Laugardagur 27. október
Kl. 09.00 Framhald almennra stjórnmálaumræðna
Kl. 12.00 Hádeglsmatur/helmsóknir
Kl. 14.00 Flokksstarfið
Skýrsla flokksstarfsnefndar - afgreiðsla tillagna
Kosningaundlrbúnlngur
Vinna að kosningastefnuskrá
Kl. 15.30 Alþýðubandaiagið í ríklsstjórn
Ráðherrar flokksins kynna málefni ráðuneyta sinna og
sitja fyrir svörum
Kl. 17.00 Starfshópar
Kl. 20.00 Kvöldverður/vaka
Sameiginlegt borðhald ásamt léttri dagskrá f umsjá
heimamanna
Sunnudagur 28. október
Kl. 09.00 Starfshópar
Kl. 10.30 Umræður/afgreiðsla mála
Kl. 15.00 Fundarslit
Þátttökutilkynningar:
Ferðaskrifstofan Nonni á Akureyri tekur við skráningum á fund-
inn, bókar far með flugi og sér um að panta gistingu fyrir mið-
stjórnarmenn.
Tilkynnið þátttöku strax:
Vegna þess stutta tíma serm er til stef nu verða fulltrúar sem mæta
á miðstjórnarfundinn að hafa samband við ferðaskrifstofuna nú
þegar og eigi síðar en þriðjudaginn 23. október.
Símarnir eru 96-27922 og 96-27923.
Formaður miðstjórnar
Alþýðubandalagið Kóþavogi
Aðalfundur
Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 22. október kl. 20.30 í
Þinghóli.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Bæjarmálin.
- 3. Önnur mál.
Stjómin
Opnunartími skrifstofunnar
Skrifstofa ABR, Hverfisgötu 105, verður opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga á milli kl. 9 og 11.
Alþýðubandalagið á Vesturiandi
Aðalfundur kjördæmisráðs
Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Vesturlandi
verður haldinn laugardaginn 20. október í Röðli, Borqamesi, kl
14.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. stjórnin