Þjóðviljinn - 19.10.1990, Qupperneq 22
UM HELGI
MYNDUST
Árbæjarsafn, lokað okt.-maí,
nema m/samkomulagi.
ASÍ-Listasafn, Grensásvegi
16A: Björg Þorsteinsdóttir opnar
sýningu á lau kl. 14. Opið alla
dagakl. 14-19, til 4.11.
Ásmundarsalur við Freyjugötu
41, Hjördís Frimann, málverka-
sýning. Opið daglega kl. 14-20 til
23.10.
Björninn við Njálsgötu 4a, Krist-
ján Fr. Guðmundsson sýnir mál-
verk og vatnslitamyndir.
Djúpið, kjallara Homsins, Birgir
Snæbjöm Birgisson opnar sýn-
10-14 og su 14-18, til 9.11.
FÍM-salurinn við Garðastræti 6,
Anna Gunnlaugsdóttir, opið dag-
legakl. 14-18, til 28.10.
Gallerí 1 1, Skólavörðustíg 4a,
Charles Wellmann opnar sýningu
á nálaraugamyndum og -mynda-
vélum i kvöld kl. 21. Opið alla
dagafrákl. 14-18. Til 1.11.
Gallerí 8, Austurstræti 8. Seld
verk e/um 60 listamenn, olíu-,
vamslita- og grafikmyndir, teikn-
ingar, keramík, glerverk, vefnað-
ur, silfurskartgripir og bækur um
íslenska myndlist. Opið virka
dagaoglaukl. 10-18 og su 14-18.
Gallerí Borg, Austurstræti 3 og
Verkstæði V flyst að Ingólfsstræti 8 og opnar í dag. Sex konur vinna á
verkstæöinu og eru þar unnin textllverk ýmisskonar, sjöl, púðar, slæður,
dreglar o. fl. Opið alla virka daga kl. 13-18 og lau 10-16.
ingu á tréristum, steinþrykki og
teikningum á lau kl. 16. Stendur
til 17.11. Opið á sama tíma og
veitingastaðurinn.
Epal, Faxafeni 7. Pétur Tryggva
opnaði sýningu á skartgripum i
gær. Opin kl. 9-18 virka daga, lau
Síðumúla 32, grafik, vatnslita-,
pastel- og olíumyndir, keramik-
verk og módelskartgripir, opið
lau 10-14.
Gallerí List, Skipholti 50 B.
Vatnslita og grafikmyndir, keram-
ík og postulin auk handgerðra isl.
Helgarveörið
Horfur á laugardag og sunnudag: Suðaustlæg eöa breytileg átt, vföast
fremur hæg. Skýjað um sunnan- og vestanvert landiö og dálftil rigning ööru hverju
en þurrt og nokkuð bjart veður noröaustanlands. Fremur hlýtt, þó ef til vill
næturfrost á N- og A-landi.
skartgripa. Opið kl. 10:30-18, lau
10:30-14.
Gallerí Nýhöfn, Hafnarstræti 18,
Sigurbjöm Jónsson opnar mál-
verkasýningu á lau kl. 14. Opin
virka daga nema má kl. 10-18 og
umhelgarkl. 14-18, til 7.11.
Hafnarborg, menningar- og
listastoínun Hafnarfjarðar, sex
listamenn með samsýningu. Olíu-
málverk, tréristur og skúlptúrar.
Opið alla daga nema þri kl. 14-19,
til 28.10.
Hlaðvarpinn við Vesturgötu 3b,
Elísabet H. Harðardóttir opnar
sýningu á myndvefnaði á lau. Op-
ið lau kl. 10-16 og þri-fö 14-16,
til 30.10.
Kjarvalsstaðir, vestursalur: Ol-
afur Lámsson sýnir þrivíð verk
og málverk. Austursalur: Sýning
á ljósmyndum Imogen Cunning-
hams. Til 21.10. Opið daglega ffá
kl. 11-18.
Listasafn Borgarness, sýning á
verkum Ásgerðar Búadóttur, opin
alla virka daga til 21.10.
Listasafn Einars Jónssonar op-
ið lau og su 13.30-16, högg-
myndagarðurinn alla daga 11-16.
Listasafn íslands, yfirlitssýning
á verkum Svavars Guðnasonar,
sem stendur til 4.11. Opið alla
daga nema má kl. 12-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar,
sýn. á andlitsmyndum Siguijóns.
Opið lau og su kl. 14-17, þri kl.
20-22.
Listhús við Vesturgötu 17, Einar
Þorláksson listmálari opnar mál-
verkasýningu lau. Opin daglega
milli kl. 14 og 18.Til4.ll.
Minjasafn Akureyrar, Landnám
í Eyjafirði, heiti sýningar á fom-
minjum. Opið su kl.14-16.
Minjasafn Rafmagnsveitunnar,
húsi safnsins v/ Rafstöðvarveg,
su 14-16.
Nýlistasafnið við Vatnsstíg, Har-
aldur Jónsson og Ingileif Thorl-
acius sýna málverk og þrívíð verk
til 21.10. Opið daglegakl. 14-18.
Norræna húsið, kjallari: Val-
gerður Hauksdóttir opnar sýning-
una Tileinkun á lau, teikningar og
grafik. Opin kl. 14-19 daglega.
Til 4.11. Anddyri: Ian Robertson,
Skotlandi: Öðmvísi ljósmyndir.
Bókasafn: Maria Heed sýnir æt-
ingar og hamingjubeinakippur, til
28.10.
Safn Ásgríms Jónssonar, Berg-
staðastræti 74, lokað vegna við-
gerða um óákveðinn tíma.
Sjóminjasafn íslands, Vestur-
götu 8 Hf. Opið lau og su 14-18.
Slúnkaríki, ísafirði: Jón Óskar
opnar sýningu á 30 smámyndum
á lau. Opið fi-su kl. 16-18, til
11.11.
Skagfirska söngsveitin, afmæl-
istónleikar í Langholtskirkju lau
kl. 16. Á efnisskrá einungis lög
e/Skagfirðinga. Um kvöldið af-
mælishófí Borgartúni 6 kl. 19:30.
Gerðuberg, ljóðatónleikar á
mánudagskvöldum, nk má kl.
20:30 Marta Guðrún Halldórs-
dóttir sópran við undirleik Jónas-
ar Ingimundarsonar. Lög e/Bizet,
Rachmaninoff, Poulenc, Barber
og Juaquu Niu.
Norræna húsið, Johan Eriksson
og Kerstin Bodin ffá Tónlistar-
skólanum í Piteá í Svíþjóð leika á
flautu og slagverk á lau kl. 16.
UEIKHÚS
Gerðuberg, fyrsta helgi brúðu-
leikhúshátíðarinnar runnin upp.
Lau kl. 14 Brúðubíllinn. Kl. 15
íslenska brúðuleikhúsið með
Rauðhettu o.fl. þekktar brúður.
Su. kl. 14 Brúðubíllinn, kl. 15 ís-
lenska brúðuleikhúsið. Kynning á
leikbrúðunámskeiði.
Gamanleikhúsið, Lína langsokk-
ur í gamla Iðnó á lau og su kl. 15.
Leikfélag Mosfeilsbæjar, bama-
leikritið Elsku Míó minn, í kvöld
kl. 20, lau kl. 14 og 16:30, su kl.
14 og 16:30.
Þjóðleikhúsið, Örfá sæti laus í ís-
lensku ópemnni í kvöld og lau kl.
20. Pétur og úlfúrinn og aðrir
dansar í ísl. óp. su kl. 20.
Borgarleikhúsið, stóra svið: Fló
á skinni, sýnd í kvöld og lau kl.
20. Litla svið: Ég er meistarinn í
kvöld og lau kl. 20.
Ég er hættur! Farinn! ffumsýnt á
su kl. 20.
Leikfélag Akureyrar, Leikritið
um Benna, Gúdda og Manna
frumsýnt í kvöld kl. 20:30,2. sýn.
lau kl. 20:30.
HrTTOGÞETTA
Kvikmyndasýningar í MÍR,
Vatnsstíg 10. Hvít sól eyðimerk-
urinnar, leikstjóri er Vladimír
Motyl. I myndinni segir ffá ævin-
týmm Fjodors Súkhovs hermanns
í sandauðnum Mið-Asíu og
hvemig honum tekst að ffelsa 9
konur úr ánauð Abdúlla hins
blóðþyrsta. Su kl. 16. Aðgangur
ókeypis og öllum heimill á meðan
húsrúm leyfir.
Hana-nú í Kópavogi, samvera og
súrefni á morgun lau, lagt af stað
frá Digranesvegi 12 kl. 10. Kom-
um saman upp úr hálftíu og
drekkum molakaffi.
Félag eldri borgara, Göngu-
Hrólfar hittast á morgun lau kl. 10
að Hverfisgötu 105. Opið hús
Goðheimum á su ffá kl. 14, fijálst
spil og ta.fl. Dansleikur ffá kl. 20.
Þri 23.10 hefst skáldakynning,
lesið úr verkum Bendikts Grön-
dals. Opnun Félagsheimilis eldri
borgara lau 27.10, matur og dans-
leikur, miðapantanir f. þri í
s:28812.
Norræna húsið, kvikmyndasýn-
ing f. böm su kl. 14, danskar
bamamyndir: Sam pá Ban-
egárden, Syv-et, Tre smá Kines-
ere. Aðgangur ókeypis.
Ferðafélag íslands, a. fjörufcrð
f. fjölskylduna su, Hvítanes-
Brynjudalsvogur. b. Botnsdalur -
Glymur. Brottför í báðar ferðir frá
BSÍ austanmegin kl. 13.
Minning - Valur
Framhald afbls. 19
að þar mætti hús þeirra standa um
mörg ókomin ár.
Fyrstu tveir kaflamir í lífsbók
Vals Amþórssonar vom helgaðir
samvinnuhreyfingunni. Segja má,
að þriðji kaflinn hafi hafizt í
Landsbankanum í ársbyijun
1989. Enginn þarf að efa, að í
fyllingu tímans hefði hann skilizt
við þann kafla með þeirri farsæld
og giflu, sem einkenndi fyrri kafl-
ana tvo. En nú hafa forlögin brot-
ið blað með þeim hætti, að ekki
gefst kostur á framhaldi.
Ég þakka Val Amþórssyni
allt það sem hann var íslenzku
samvinnustarfi og kveð hann
hinzta sinni með þessum ljóðlín-
um nágranna hans í Öxnadalnum:
„...svo vermirfögur minning
manns
margt eitt smáblóm um
sveitir lands,
frjóvgar og blessun færir"
J.H.
Frú Sigríði, bömum hennar
og bamabömum, aldurhnignum
föður Vals og öllum ættingjum
öðmm fæmm við lnga dýpstu
samúðarkveðjur. Megi sá Drott-
inn, er gæðir blómin lífi, styrkja
þau öll á þessum erfiðu tímamót-
um.
Sigurður Markússon
Kveðja frá Landsbanka
íslands
„Allt eins og blómstrið eina
upp vex á sléttri grund
fagurt með frjóvgun hreina
fyrst um dags morgunstund
á snöggu augabragði
af skorið verðurfljótt,
lit og blöð niður lagði, -
lif mannlegt endar skjótt. "
Þegar dauðinn kveður óvænt
dyra, eins og sálmaskáldið Hall-
grímur Pétursson lýsir í þessu al-
kunna erindi, veldur koma hans
miklum sársauka og trega og skil-
ur oft eftir sig skörð í mannlegu
samfélagi, sem erfitt er að fýlla.
I dag er til moldar borinn Val-
ur Amþórsson, bankastjóri
Landsbanka íslands, sem fórst í
flugslysi við Reykjavíkurflugvöll
13. þ.m. Hann varð aðeins 55 ára
gamall, en hafði mikla reynslu að
baki í stjómun fyrirtækja og
ábyrgðarmiklum trúnaðarstörf-
um. Hann var ráðinn bankastjóri
Landsbankans í ársbyijun 1989.
Á þeim skamma tíma sem síðan
er liðinn, kom það glöggt í ljós,
að í því stafi nutu sín vel mann-
kostir og víðtæk reynsla Vals
Amþórssonar. Með honum,
bankaráði, bankastjóm og starfs-
fólki tókst ágæt samvinna sem
hið sviplega fráfall hans hefir nú
skorið af.
Valur var gjörvulegur maður,
sem sópaði að hvar sem hann
kom. Hann lagði sig allan ffam í
starfi, vann langan og strangan
vinnudag og hlífði sér hvergi.
Hann var fljótur að átta sig á erf-
iðum verkefhum og fúndvís á
rétta lausn í hverju máli.
Því mátti jafnan treysta, að
þau verkefni, sem honum vom
falin, myndi hann leysa af hendi
með festu og sanngimi. Á þeim
skamma tíma, sem Landsbankinn
naut starfskrafla hans, var hann
þegar orðinn einn af máttarstólp-
um stofnunarinnar. Hið snögga
fráfall Vals Amþórssonar er því
mikið áfall fyrir Landsbanka ís-
lands og okkur, sem áttum því
láni að fagna að kynnast honum
og starfa með honum. Við sökn-
um góðs drengs og mikilhæfs
samstarfsmanns.
Aðrir munu rekja lífs- og
starfsferil Vals Amþórssonar
nánar en hér er gert, en íyrir hönd
Landsbanka Islands votta ég eftir-
lifandi konu hans Sigríði Ólafs-
dóttur, bömum þeirra, bamaböm-
um, öldruðum föður og öðmm
aðstandendum innilegustu sam-
úð.
Eyjólfur K. Sigurjónsson
Formaður bankaráðs
Landsbanka íslands
22 SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 19. október 1990