Þjóðviljinn - 19.10.1990, Qupperneq 23

Þjóðviljinn - 19.10.1990, Qupperneq 23
sjónvarp SJÓNVARPtÐ Föstudagur 17.50 Litli víkingurinn (1) (Vic the viking) Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævintýri hans. 18.20 Hraðboðar (9) (Streetwise) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Leyniskjöl Piglets (8) 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Skuld Þáttur unninn í sam- ráði við framhaldsskólanema. Þeir skyggnast fram i tímann með aöstoö skapanornarinnar Skuldar og reyna að gera sér [ hugariund hvernig verður um- horfs að tuttugu áoim liðnum. Umsjón Eirikur Guömundsson. Dagskrárgerð Sigurður Jónas- son. 21.00 Bergerac (7) 22.00 SJúk [ ást (Fool for Love) Bandarlsk blómynd frá árinu 1985, byggð á samnefndu leikriti eftir Sam Shepard. Eddie og May búa yfir leyndarmáli sem [ senn sundrar þeim og bindur þau sam- an. Leikstjóri Robert Altman. Að- alhlutverk Sam shephard, Kim Basinger og Hany Dean Stanton. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikhópurinn Annaö svið sýndi leikritið [ Reykjavík [ fyrra. 23.50 Útvarpsfréttir i dagskráriok Laugardagur 15.00 Iþróttaþátturinn Meðal efnis i þættinum verða svipmyndir úr ensku knattspyrnunni. 18.00 Alfreð önd (1) (Alfred J. Kwak) Hollenskur teiknimynda- flokkur fyrir börn. 18.25 Kisuleikhúsiö (1) (Hello Kittys Furry Tale Theater) Banda- riskur teiknimyndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir (1) (Danger Bay) Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkið í landinu Vinstri hönd Islands. Hilmar Oddsson ræðir við Kristján Arason handknatt- leikskappa. 20.30 Lottó 20.35 Fyrirmyndarfaðir (4) 21.00 Uppreisnin á Bounty (Bo- unty) Bandarísk bíómynd frá 1984. Þar segir frá hinni frægu uppreisn áhafnarinnar á skipinu Bounty gegn Bligh skipstjóra. Leikstjóri Roger Donaldson. Að- alhlutverk Mel Gibson, Anthony Hopkins, Laurence Olivier, Ed- ward Fox og Bernard Hill. Þýð- útvarp RÁS1 FM92y«93£ Föstudagur 6.45 Morgunfréttir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32. Segöu mér sögu „Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir. Morgunaukinn kl. 8.10. Veð- urfregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eft- ir Ginastera. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.01 Endur- tekinn Morgunauki. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. 12.55 Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.05 I dagsins önn - Blessað kaffið eða hvað. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan: „Ríki af þessum heirni" 14.30 Miðdegistónlist eftir Ginast- era. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal ann- arra oröa. 16.00 Fréttir. 16.05 Völu- skrln. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vitta skaltu. 17.30 Tónlist á slðdegi eftir Ginast- era. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 I tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.10 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. KVlKMYNDiR HELGARINNAR Sjónvarpiö föstudag klukkan 22.00 Basinger og Shepard sjúkíasl Kim Basinger og Sam Shepard fara með aðalhlutverkin í föstu- dagsmynd Sjónvarpsins. Hún heitir Sjúk í ást og er frá árinu 1985. Leikstjóri er Robert Alt- man. Stjömugjöf kvikmynda- handbókar Maltins er ekki í sam- ræmi við frægð þessara nafna, því myndin fær aðeins tvær stjömur. Hún segir frá elskendum, sem margsinnis hafa slitið samvistum, en laðast þó stöðugt hvort að öðm á ný. Rótleysið mótar líf þeirra og tilfmningar þeirra hvors í annars garð reynast þeim í senn segull og sársauki. Skuggar fortíðarinnar gefa þeim engin grið. Stö6 2 laugardag kl. 00.30 Einvalalið Síðasti dagskrárliður Stöðvar tvö annað kvöld tekur hvorki meira né minna en þijár klukkustundir t sýningu, en kvikmyndahandbók segir myndina þola þessa ógnar- lengd ágætlega og gefúr henni þijár stjömur. Sam Shepard, Bar- bara Hershey og fleiri fara með aðalhlutverkin í þessari mynd sem kallast Einvalalið og er orðin sjö ára gömul. Sjónvarpsvísir seg- ir að skipta megi myndinni í tvo hluta. Sá fyrri fjallar um frægasta tilraunaflugmann Bandaríkjanna fyrr og síðar, en hann rauf hljóð- rr.úrinn árið 1947. Síðari hlutinn greinir frá mönnunum sjö sem mynduðu fyrsta geimfarahóp NASA. andi Kristmann Eiðsson. 23.10 Tina Turner Upptaka frá tón- leikum Tinu Tuner í Barcelona 6. október. 01.10 Útvarpsfráttir í dagskrárlok Sunnudagur 14.30 fþróttir Bein útsending frá úr- slitaleik Evrópubandalagsmótsins í tennis í Antwerpen. 17.40 Sunnudagshugvekja Flytj- andi er séra Magnús G. Gunn- arsson, prestur á Hálsi ( Fnjóska- dal. 17.50 Mikki (3) (Miki) Danskir barnaþættir. 18.05 Ungmennafélagið (27) 18.30 Fríða (1) (Frida) Myndin segir frá Fríðu sem er ellefu ára. Kaisa, eldri systir hennar, er stöðugt ást- fangin, en það þykir Frlöu heldur en ekki heimskulegt. I myndinni gerist ýmislegt sem breytir þess- ari skoðun hennar. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Vistaskipti (29) 19.30 Kastljós Fréttir og fréttaskýr- ingar. 20.35 Ófriður og örlög (2) (War and Remembrance) Bandariskur myndaflokkur byggður á sögu Hermans Wouks. Sagan hefst ár- ið 1941, eftir árás Japana á Pearl Harbour, og segir frá Pug Henry og fjölskyldu hans á erfiðum tím- um. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.30 í loftinu i 60 ár (1) Upphaf útvarps á Islandi Hinn 20. des- ember n.k. verða 60 ár liöin frá því fyrstu útsendingu Rlkisút- varpsins. Af þvf tilefni sýnir Sjón- varpið nokkra þætti þar sem saga Rikisútvarpsins er rifjuð upp og gerð grein fyrir starfsemi Utvarps og Sjónvarps um þessar mundir. Umsjón: Markús Orn Antonsson. Dagskrárgerö Jón Þór Viglunds- son. 22.05 Ný tungl Sá sem er dauður. Fjórði og síðasti þátturinn ( syrpu sem Sjónvarpið lét gera um dul- rænu og alþýðuvísindi. I þættin- um er fjallað um dauðann, lif eftir hann og sálnafiakk. Höfundur handrits Jón Proppé. Dagskrár- gerð Helgi Sverrisson. 22.35 Yfirheyrslan (Förhöret) Ung- ur yfirmaöur í sænska hernum er kallaður til yfirheyrslu hjá stjórn- arskrárnefnd þingsins. Njósnar- inn Bergling hefur horfiö spor- laust ( Moskvu og grnnur leikur á að sænska leyniþjónustan hafi ráðið hann af dögum. Myndin er byggð á sögu eftir Jan Guillou. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið) . 23.35 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Mánudagur 17.50 Tumi (20)(Dommel) Belgísk- ur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Edda Krist- jánsdóttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Fréttir 8.00. Veöuríregnir 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. 13.30 Sinna. 14.30 Áfyll- an. 15.00 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Leiksmiðjan - Leiklest- ur. 17.00 Leslampinn. 17.50 Hljóð- ritasafn Útvarpsins. 18.35 Dánar- fregnir. Auglýsingar. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.33 Útvarp Reykjavík, hæ, hó. 20.00 Kotra. 21.00 Saumastofu- gleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr sögu- skjóðunni. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn I dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guð- spjöll. 9.30 Kvintett nr. 1 í D-dúr eftir Friderich Kuhlau. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa I Félagsmiöstööinni Fjörgyn. 12.10 Útvarpsdagsbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Aug- lýsingar. Tónlist. 13.00 Kotra. 14.00 Brot úr útvarpssögu - fréttaþjónust- an. 15.00 Sungið og dansað í 60 ár. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Leiklestur: „Klifurpési" eftir An- tonio Callado. 17.30 I þjóðbraut. 18.30 Tónlist. auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. Klkt út um kýraugað. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dag- skrá morgundagsins. 22.25 Á fjölun- um - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar 18.20 Kalli krít (Chariie Chalk) Teiknimyndaflokkur um trúð sem heimsækir sérstæða eyju og óvenjulega íbúa hennar. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage. 18.35 Svarta músin (5) (Souris no- ire) Franskur myndaflokkur um nokkra krakka sem lenda i skemmtilegum ævinfyrum. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Yngismær (166) 19.20 Úrskurður kviðdóms (20) Leikinn bandarískur myndaflokk- ur um yfirheyrslur og réttarhöld i ýmsum sakamálum. Þýðandi Ól- afur B. Guðnason. 19.50 Dick Tracy Bandarísk teikni- mynd. Þýðandi Kristján Viggóss- on. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Almennar stjórnmálaum- ræöur Bein útsending frá strefnuræðu forsætisráðherra og umræðum um hana. Dagskráriok veröa um eða eftir miönætti. STÖÐ2 Föstudagur 16.45 Nágrannar (Neighbours). 17.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 17.35 Skófólkið Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins (She- Ra). Teiknimynd. 18.05 ftalski boltinn Mörk vikunn- ar. 18.30 Bylmlngur. Tónlistarþáttur. 19.1919.19 20.10 Kæri Jón (Dear John). 20.35 Ferðast um tímann (Quant- um Leap) Sam lendir hér i hlut- verki manns sem hjálpar afa sln- um að strjúka af elliheimilinu. 21.25 Maöur lifandi 21.55 Lánlausir labbakútar Létt spennumynd með gamansömu fvafi.23.35 Fjórða ríkið (The Dirty Dozen, The Fatal Mission) Myndin fjallar um hóp harðjaxla sem eru fengnir til að koma I veg fyrir áætlun Hitlers um að stofna Fjórða ríkið I Tyrklandi. Strang- lega bönnuð börnum. 01.15 Augliti til auglitis (Face of Rage) Átakanleg mynd um konu, sem er fómariamb kynferðisaf- brotamanns, og þær afleiðingar sem nauðgunin hafði I för með sér fyrir hana og fjölskyldu henn- ar. Aðalhlutverk: Dianne Wiest, George Dzundza, Graham Beck- el og Jeffrey DeMunn. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 02.50 Dagskráriok Laugardagur 09.00 Með Afa Skemmtileg morg- unstund með Afa og Pása. 10.30 Biblíusögur 10.55 Táningarnir f Hæðargeröi Teiknimynd. 11.20 Stórfótur. Teiknimynd. 11.25 Teiknimyndir 11.35 Tinna (Punky Brewster) hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæt- urtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 Segðu mér sögu „Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.40 Laufskála- sagan: „Frú Bovary” eftir Gustave Flaubert. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegis- tónar frá Spáni. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Ríki af þess- um heirni" eftir Alejo Carpentier. 14.30 Miödegistónlist frá Spáni. 15.00 Fréttir. 15.03 Móöumnynd. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi frá Spáni. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. bUm daginn og veginn. 19.50 Islenskt mál. Þættir úr „Vatnatónlist". 20.30 Stefnuræða for- sætisráðherra. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 8.00 Morgunfréttir. Heims- pressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu gjögur. 14.10 Gettu betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Framhaldsþættir um Tinnu. 12.00 ( dýralelt. Einstaklega vand- aðir ffæðsluþættir fyrir böm. 12.30 Fréttaágríp vikunnar 13.00 Lagt í 'ann 13.30 Veröld - Sagan I sjónvarpi 14.00 f brimgarðinum Ungur brim- brettaáhugamaður kemur til Ha- waii að leita sér frægðar og frama á risaöldunum þar. Aðal- hlutverk: Matt Adler, Gregory Harrison og Nia Peeples. 15.35 Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 16.05 Sportpakkinn Umsjón: Heimir Karisson og Jón Arnar Guðbjartsson. 17.00 Falcon Crest (Falcon Crest). 18.00 Popp og kók Úmsjón: Sig- urður Hlöðversson og Bjarni Haukur Þórsson. 18.30 Bflafþróttir Umsjón Heimir Karisson og Jón Öm Guöbjarts- son. 19.19 19.19 20.00 Morögáta 20.50 Spéspegill (Spitting Image). 21.20 Blindskák (Blind Chess) Splunkuný og þrælspennandi bandarísk sjónvarpsmynd. 22.50 Zabou Rannsóknariögreglu- maðurinn Schimanski er á hæl- um eituriyfjamaffunnar. Aðalhlut- verk: Götz George, Claudia Mes- sner og Wolfram Berger. Bönnuð börnum. 00.30 Einvalalið (The right Stuff) Aðalhlutverk: Sam Shepard, Bar- bara Hershey, Kim Stanley, Don- ald Moffat, Levon Helm og Scott Kaufman. Bönnuð börnum. 03.35 Dagskrárlok Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstón- leikum. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 8.05 Morguntónar. 9.03 Þetta lif, þetta llf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villi- andarinnar. 17.00 Með grátt í vöng- um. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tón- leikum. 20.30 Gullskifan. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.15 Djassþáttur. 9.03 Söngur villi- andarinnar. 10.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnu- dagssveiflan. 15.00 (stoppurinn. 16.05 Spilverk þjóðanna. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Lausa rásin. 20.30 Islenska gullskíf- an. 21.00 Nýjasta nýtt. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpiö. 8.00 Morgun- fréttir. 9.03 Níu fjögur. 11.00 Þarfa- þing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjög- ur. 14.10 Gettu betur! 16.03 Á dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. 20.30 Gullskífan. 21.00 Rokkþáttur. 22.07 Landið og miðin. 00.10 ( hátt- inn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ÚTVARP RÓT - FM 106,8 AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - FM 95,7 Sunnudagur 09.00 Kæríeiksbirnirnir (Care Be- ars). Teiknimynd. 09.25 Trýni og Gosi. Teiknimynd. 09.35 Geimálfamir. Teiknimynd. 10.00 Sannir draugabanar (Real Ghostbusters). Teiknimynd. 10.25 Peria (Jem). Teiknimynd. 10.45 Þrumufuglamir (Thunder- birds). Teiknimynd. 11.10 Þrumukettirnir Teiknimynd. 11.35 Skippy 12.00 Kostulegt klúður (Kidnapn- ing) Spennandi og skemmtileg fjölskyldumynd. Aðahlutverk: Otto Brandenburg, Jesper Langberg, Lisbeth Dahl og Axel Ströby. 13.15 ítalski boltinn Bein útsend- ing frá ftölsku fyrstu deildinni. 14.55 Golf. Umsjón: Björgúlfur Lúð- víksson. 16.00 Myndrokk. Tónlistarbönd. 16.30 Popp og kók. 17.00 Björtu hliðarnar 17.30 Hvað er ópera? Tjáning tón- listarinnar Þriðji þáttur um innri skilning óperuverka. i þessum þætti verður fjallaö um óperuna Fidelio eftir Beethoven. Slöasti þátturinn verður að viku liöinni. 18.25 Frakkland nútfmans 18.40 Viðskipti í Evrópu 19.19 19.19 20.00 Bernskubrek 20.25 Hercule Poirot 21.20 Björtu hliðarnar 21.50 Ósigrandi Sannsöguleg mynd sem byggð er á ævi Richmond Flowers yngri. Aðal- hlutverk: Peter Coyote, Dermot Mulrooney og Tess Harper. 23.45 Mögnuö málaferli Aðalhlut- verk: Brad Dourif, Marc Singer og Frank Converce. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 01.20 Dagskráriok Mánudagur 16.45 Nágrannar (Neighbours). 17.30 Depill. Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 Eisku Hóbó (Littiest Hobo). 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19 20.10 Dallas 21.05 Sjónaukinn 21.35 Á dagskrá Þáttur þar sem lit- ið er á dagskrá komandi viku í máli og myndum. 21.50 Öryggisþjónustan (Sarac- en) Magnaðir breskir spennu- þættir. 22.40 Sögur að handan Fjalakött- urinn 23.05 Rocco og bræður hans (Rocco e i suoi fratelli) Það tók Luchino Visconti mmlega áratug að Ijúka þessari mynd en stíl- bragð hennar er mjög einkenni- legt þvi oft og tíðum fær áhorf- andinn þá tilfinningu að hann sé að horfa á nokkurs konar heimild- armynd um líf itölsku alþýðunnar. 01.55 Dagskráriok ídag 19. október föstudagur. 292. dagur ársins. Sól- ampprás I Reykjavík kl. 8.29 - sól- ariag kl. 17.55. Stórstreymi. Viðburðir Verkalýðsfélag Þingeyrar, síðar Brynja, stofnað 1926. Fyrsta hverar- afstöð á Islandi opnuð 1946. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 23

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.