Þjóðviljinn - 26.10.1990, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 26.10.1990, Blaðsíða 13
Rykið undir mottuna Skelfilegar upplýsingar hafa komið fram um háa sjálfsvígstíðni ís- lenskra unglinga á sama tíma og upplýst er að margir tugir bama, 7-10 ára, standi vegalaus með sem næst óleysanleg félagsleg vandamál á herðunum og þar af leiðandi alvarleg atferlisvandamál. Örvænting þeirra blasir við. Helsta og eina neyðarlausnin sem talsmönnum bama hefur hug- kvæmst er að byggja neyðarathvörf fyrir þau böm, sem þegar hafa skaddast alvarlega vegna vanrækslu samfélagsins, sem brást því hlut- verki að veita þeim vemd áður en aðstæður þeirra urðu vonlausar. Aætl- að er að 40 miljónir kosti að hýsa sjö vegalaus böm á nýrri lokaðri neyðarstofnun, sem er mikið fjármagn miðað við þann kostnað, sem forvamaraðgerðir hefðu kostað til að vemda þau böm frá ömurlegu hlutskipti sínu, vegaleysinu. - Víst er þó að umræddar 40 miljónir eru smáaurar miðað við þá hagsmuni sem em í húfi fyrir þessi umrædd böm og samfélagið í heild. Mörg þessara bama hafa búið við það hlutskipti að koma frá sundr- uðum heimilum. Málefni þeirra hafa þvælst milli dómsmálaráðuneytis- ins vegna ákvæða bamalaganna, milli bamavemdaraðila og sérffæð- inga þeirra og loks milli heilbrigðisaðila, þegar flest sund virðast lokuð bömunum. Þegar skaði bamanna er skeður og vandi þeirra er orðinn óbærilegur, þvo allir hendur sínar, yfirvöld kasta ábyrgðinni hvert á annars herðar, eina leiðin er að loka þessa ungu einstaklinga inni á hæl- um svo að þeir valdi hvorki sjálfúm sér né öðrum tjóni. Byggja á nú- tímaleg betrunarhús fyrir böm! Um langt árabil hafa röggsamir einstaklingar bent á þær villubraut- ir, sem íslenskir bamavemdaraðilar ferðast á með tilvisun til úreltra bamavemdarlaga. Öll áhersla er lögð á að bamavemdaryfirvöld reyni að leika rannsóknardómstóla á réttindasviði og velferðarsviði bama, sem jafnffamt eru talin til skjólstæðinga slíkra yfirvalda. Með þessu fara þau sömu yfirvöld raunar ævinlega með dómsvald í eigin málum sem er siðlaust. Auðvitað eiga óháðir dómstólar að fara með dómsvald, það er hlutverk þeirra! Forvamarstarf og fyrirbyggjandi ráðgjöf, eigin- leg bamavemd, er á hinn bóginn lágt skrifúð í bamavemdarlögum og framkvæmd þeirra, í höndum yfirvalda, sem hamast við að gegna dóm- arastörfum, þótt vanhæf séu til þess. Vonandi munu róttækar umbætur á íslenskri bamavemd hefjast hið fyrsta svo að forvamarstarf geri lokað- ar geymslustofnanir fyrir böm úreltar með öllu. Ham og Sveitin milli sanda Hljómsveitin Ham verður með tónleika í Kjallara keisarans í kvöld. Þeir Hamdrengir verða ekki einir á ferð, því Dýrið gengur laust ætlar einnig að hækka rafmagnsreikninginn í Keisaranum. ( kvöld verða einnig tónleikar á nýju tónlistar- kránni, Púlsinum. Þar mun Sveitin milli sanda gæla við hlustir manna. Fyrri hluta kvölds flytur Sveitin milli sanda órafmagnaða tónlist í anda Crosby Stills Nash og Yong. Seinni hluta kvölds verður hins vegar gefið í og Stones slagaramir vella út úr hátölurunum hjá Sveitinni... Á sunnudag kemur Dóri síðan fram með vinum sínum og endar helgina með blús. -hmp Hjólmsveitin Ham STEINBOCK BOSS V • ÞÝSKIR HÁOÆOA STEINBOCK Q5EEI k fhAbæru veim Gaffallyftararfyrirfiskiðnaðinn Góð varahlutaþjónusta Fjaörandi ökumannssæti Allstýri Opið útsýnis- Irílyftumastur Fullkomiö Basch rafterli í lokuðu hólfi Neyðar- stopproli i| stióntæki viö höndina BIV,560 ftH OLOHBM rafieymir Tvívirkur stýristjakkur Fsrrí slitfletir Mikill stöðugleiki Virk vatnsvörn Kvoðufylltir kjílbarðar Oflugir TITAN rafmótorar 1180 mm lafflar. Morgunblaðið neitaði að birta klausuna hér fyrir ofan, líklega af því að málið er viðkvæmt fyrir mikilsvirtan prófkjörsframbjóð- anda íhaldsins, formann barnaverndarnefndar Reykjavtkur. Neit- un Morgunblaðsins má þó gjaman liggja milli hluta, því plássleysi kann að valda. - Alls ekki meira um það. Þjóðviljinn hefur þegar gert hlutskipti „vegalausra barna“ að umljöllunarefni og því þykir mér að athuguðu máli best að það blað birti klausu þessa. Kristín Jónsdóttir PON Pétur 0 Nikulqsson sf. Tryggvagötu 16, S 22650 og 20110 Reykjavík Föstudagur 26. október 1990 NYTT HELGARBLAÐ — SÍÐA13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.