Þjóðviljinn - 26.10.1990, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.10.1990, Blaðsíða 7
Gíslar Saddams Frakkar [ glslingu [ Bagdað - þeim hefur nú verið sleppt, ( þeim tilgangi að teygja stjórn þeirra frá Bandarlkja- mönnum og Bretum. Þeim er skipt í „góða‘c og „slæma“ eftir þjóðemum og kynþáttum Af ummælum íraskra emb- ættísmanna má ráða, að tíl- gangur stjórnar þeirra með því að halda útlendingum, einkum vesturlandamönnum og Japön- um, í gislingu er auk þess að draga úr hættu á árás að reyna að sundra hinni alþjóðlegu samstöðu gegn írak. En fleira ræður nokkru um hvaða út- lendingar fá að fara þaðan úr landi og hverjir ekki, einna helst þjóðernis- og kynþátta- hyggja. Saddam Hussein Iraksforingi og hans menn gera sér vonir um, að jafnt og þétt muni draga úr möguleikum Bandaríkjanna á að fá alþjóðafulltingi til hemaðar- árásar á Irak. Ef þeir þrauki og láti engan bilbug á sér fínna, muni svo fara að lokum að þeir komist upp með það að halda því olíu- auðuga Kúvæt, sem hlyti að leiða til þess að írak yrði að talsverðum mun auðugra og öflugra ríki en það nú er. Þá kæmi Saddam út úr öllu saman sem sigurvegari, hinn sterki maður arabaheimsins. Frakka freistað Athygli vakti að Saddam ný- verið ákvað að láta alla franska gísla lausa. Undanfarið hefur ver- ið talsvert um mótmæli í Frakk- landi gegn hlutdeild þess í víg- búnaðinum á Persaflóasvæði. Þar er á ferð þriðjaheimshyggja, sem er enn allsterk í Frakklandi, ekki síst í röðum sósíalista, stjómar- flokksins, og efalaust einnig þjóðarstolt sem hefur valdið því að Frakkar vilja ógjaman að hægt sé að segja um þá að þeir lúti for- ustu engilsaxa. Sú hneigð er enn sterk frá tið de Gaulle. Þetta von- ar Saddam að fái byr undir vængi er hann sleppir frönsku gíslunum. Hann hugsar einnig líklega sem Fyrir skömmu voru haldnar borgar- og sveitarstjórnar- kosningar i Ungverjalandi. í Búdapest mættu aðeins 37% kjósenda á kjörstað og úti um land mættu aðeins 27% kjós- enda til að taka þátt í þvi lýð- ræði sem Ungverjar höfðu svo lengi eftir beðið. Segja má að lýðræðið hafi byijað á undarlega sterkri pólit- ískri þreytu. I mars i fyrra vom haldnar fyrstu almennu og fijálsu þingkosningamar í landinu í fjóra áratugi - og aðeins 65% kjósenda mættu. Kosningamar fóm fram í tveim umferðum og í þeiri seinni fór þátttakan nður i 45% kjós- enda. Og menn fóm að spyrja sjálfa sig: hver vann eiginlega kosningamar þegar meirihlutinn sat heima? Ungveijar em ekki einir um slappa þátttöku í þeim kosningum sem lengi hafði verið eftir beðið. Þegar Pólveijar gengu til kjör- staða í fyrra var kosningaþátttak- an aðeins 42%. Að vísu hefur kosningaþátt- taka verið sýnu meiri bæði í Aust- svo að Frakkar vilji gjaman taka upp að nýju sem fyrst arðvænleg viðskipti sín við írak. Hópar, sem mótmæla vígbún- aðinum við Persaflóa hafa einnig látið á sér kræla víðar á Vestur- löndum og Saddam hefur reynt að hvetja þá með þvi að sleppa öðm hvom stijálingi af gíslum, t.d. nokkmrn Finnum og Svíum ný- lega og nokkmm tugum Breta og Bandaríkjamanna. Til að reyna að verða sér úti um mannúðarorð hefur íraksstjóm við þessi tæki- færi látið aldraða menn og heilsu- veila ganga fyrir. Jafnframt lýsir Iraksstjóm því sýknt og heilagt yfir að ekki þurfi annað til að öll- um gíslum verði sleppt en að Bandaríkin og Bretland hætti að ógna Irak með liðssafnaði og kalli heri sína ffá Persaflóasvæði. „Gestir" og „sér- stakir gestir“ ur- Þýskalandi og Tékkóslóvakíu. En hin mikla pólitíska þreyta sem kemur fram i slakri kosningaþátt- töku í Ungverjualandi og Pól- landi, hún er rakin til þess, að þar hefur fólk fengið rækilega að kenna á því, að hinar efnahags- legu umbætur sem nýjar stjómir hafa fitjað upp á, hafa til þessa ekki skilað neinum þeim árangri sem ffam kemur í kjömm al- mennings. Nema síður væri: fólk- ið fékk fyrst að heyra að ástandið yrði að versna áður en það batn- aði. Nú fær það helst að heyra að ástandið eigi eftir að verða miklu verra í langan tíma áður en menn geti vonað að það skáni eitthvað. Áhorfenda- lýöræði? Af öllum þessum ástæðum er lýðræðið eins og að breytast í „áhorfendalýðræði“ þar sem meira en hálfri þjóðinni virðist standa á sama um það hver fer með völd í landinu. Eða hefur amk. enga trú á því að pólitískar hreyfingar, hvað sem þær nefnast, geti ráðið við þann vanda sem við því inn hjá heiminum að í raun séu það Bandaríkin og Bretland, sem séu skúrkamir í Persaflóa- dramanu, en ekki írak. Vegna mikillar andúðar á engilsaxnesku stórveldunum í arabalöndum gæti þetta borið nokkum árangur og einnig fengið hljómgmnn víðar í þriðja heiminum og jafhvel í öðr- um og fyrsta. Og ekki er víst að heimurinn endist lengi til að bera fyrir bijósti örlög smáríkis eins og Kúvæts. írakar kalla gísla sina „gesti“ og þá sem fluttir hafa verið á hemaðarlega mikilvæga staði „sérstaka gesti“. „Gestgjafamir" skipta þeim í „slæma“ og „góða“ eftir þjóðemum og uppruna. Bandaríkjamenn og Bretar em hafðir í sérflokki sem „verstu“ þjóðir, og er því minni von til þess að gíslum af þeim þjóðem- um verði sleppt en nokkrum öðr- um þjóðum. blasir. Og þetta telja margir að vonum hættulegt: upp er komið einskonar tómarúm sem einhver stjómarerindreka í Bagdað, þess- um „gestum“ sínum eftir uppruna og kynþáttum. Menn af arabísk- um uppmna em samkvæmt þess- ari skilgeiningu af „góðum“ kyn- þætti, svo að segja allir aðrir af misjaíhlega „slæmum“ kynþátt- um. Þegnar arabaríkja vom þannig látnir ganga fyrir um leyfi til að fara úr landi og þau forréttindi vom einnig Iátin ná til breskra og bandariskra þegna af arabískum ættum. Gíslataka Iraka hefur hneykslað fólk á Vesturlöndum, slíkt þykir þar ekki hæfa siðuðum þjóðum. Fyrr á tíð þekktist þetta í Evrópu, og ffá arabískum sjónar- homum séð er enn sem áður hægt að taka þetta gilt sem lið í stríðs- rekstri og stjómmálum. Jafnvel hinn ffanskmenntaði alsírski leið- togi Ben Bella lýsti því yfir að hann liti á gíslatöku íraka sem sjálfsagðan hlut. „sterkur rnaður" og lýðskrumari gæti ffeistast til að reyna að fylla. áb - byggt á Information Kadare „hoppar af“ Ismail Kadare, þekktasti rit- höfundur Albaníu sem í áratugi hefur verið í hávegum hafður jafnt ( heimalandinu og meðal Albaníuvina erlendis, baðst [ gær landsvistarleyfis fyrir sig og fjölskyldu sína í Frakklandi, en þangað komu þau í s.l. mánuöi. Kvaðst rithöfundurinn ekki vilja snúa heim þar eð stjóm Albaníu hefði ekki staðið við loforð sín um að koma á lýðræði. Svindl, segir Benazir Lýðræðisbandalagið, flokk- ur Benazir Bhutto, fyrrum for- sætisráðherra Pakistans, beið mikinn ósigur [ þingkosningum þarlendis, samkvæmt úrslitum sem yfirvöld hafa tilkynnt, en talsmenn flokksins segja að nú- verandi valdhafar hafi beitt kosningasvindli í stórum stíl. Is- lamska lýðræðisbandalagið, flokkur Ghulams Mustafa Jatoi, núverandi forsætisráðherra, náði ekki hreinum meirihluta, en talið er líklegt að hann fái til liðs við sig nógu marga óháða þing- menn til að geta stjórnað áfram. Áhyggjur út af tilraunasprengingu Finnska stjómin lét í ijós í gær áhyggjur vegna tilrauna- sprengingar Sovétmanna á No- vaja Zemlja í fyrradag og hvatti til að alþjóðabann yrði lagt við því að sprengja kjamorku- sprengjur í tilraunaskyni neðan- jarðar. Norðurlandaríkin mælt- ust til þess í vor við sovésku stjómina að hún hæfi ekki á ný tilraunasprengingar á Novaja Zemlja. Dæmdur fyrir gyðingahatur Ahmed Rami, forstöðumað- ur íslamskar útvarpsstöðvar í Stokkhólmi, var í gær af áfrýjun- arrétti dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar, eftir að rétturinn hafði fundið hann sekan um að útvarpa hatursáróðri gegn gyð- ingum. Rami ætlar að áfrýja til hæstaréttar og heldur því fram að í Svíþjóð iiggi bannhelgi við því að gagnrýna „síonista og ríkið lsrael“. 50 deyja úr hungri á dag Belgískirlæknar og hjálpar- starfsmenn í Líberíu segja að daglega deyi a.m.k. 50 manns úr hungri í Monróvíu, höfuðborg landsins. Hungur sé orðið al- gengasta dánarorsökin þar í borg og níu af hverjum tíu böm- um þar hafi lést um meira en þriðjung af eðlilegri þyngd. Tvö skip fermd hrísgrjónum eru á leið til borgarinnar og standa því vonir til þess að matvæla- ástandið þar skáni eitthvað á næstunni. Villigöltur í bókasafni Villigöltur sem villst hafði í þoku ruddist óviljandi í gegnum glervegg bókasafns í Slavonski Brod, Júgóslavíu, í gær, tróð undir fótum hitunarofn og fór síðan út sömu leið og hann kom, að sögn Tanjugfréttastof- unnar. Síðan var hann um hríð á vakki í herbúðum þar nálægt, uns her- og lögreglumenn ráku hann á flótta. Ánægður með írskt handbragð Haft er eftir Ira einum, ný- sloppnum frá Irak, að Saddam forseti hafi ákveðið að láta lausa 28 Ira, sem eru að byggja fyrir hann höll, af þv[ að honum hafi líkað svo vel handbragð þeirra. Þá er Saddam sagður hafa lofað heimför 700 Búlaör- um, sem voru kyrrsettir í Trak rétt eftir upphaf Persaflóadeilu. Föstudagur 26. október NÝTT HELGARBLAÐ — SlÐA 7 Með þessu er reynt að koma Einnig skipta írakar, að sögn Ungverialand Fáir nenna að kjósa Frá sveitastjórnakosningum f Ungverjalandi: almenn vonbrigði með pól- itík?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.