Þjóðviljinn - 29.12.1990, Blaðsíða 26
sjónvarp
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
14.30 Iþróttaþátturinn 14.30 Úr
einu f annaö 14.55 Enska knatt-
spyrnan: Bein útsending frá leik
Manchester United og Aston Villa.
16.45 Körfubolti - Bein útsending
frá leik Islendinga og Dana sem
fram fer í íþróttahúsi Vals aö Hlíð-
arenda. 17.55 Úrslit dagsins.
18.00 Alfreð önd (11) (Alfred J.
Kwak) Hollenskur teiknimynda-
flokkur fyrir börn. Leikraddir
Magnús Ólafsson. Þýðandi Ingi
Karl Jóhannesson.
18.25 Kisuleikhúsið (11) (Hello
Kitty's Funy Tale Theater) Banda-
rískur teiknimyndaflokkur. Leik-
raddir Sigrún Edda Björnsdóttir.
Þýðandi Asthildur Sveinsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Poppkorn Umsjón Stefán
Hilmarsson.
19.25 Háskaslóðir (10) (Danger
Bay) Kanadískur myndaflokkur
fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Lottó
20.40 Laura og Luis (5) Framhalds-
myndaflokkur um tvo krakka og
baráttu þeirra við afbrotamenn.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
21.25 Fólkið í landinu „Eitt er vfst,
aö ekki les ég lögfræði" Sigrún
Stefánsdóttir ræðir við Ármann
Snævarr fyrrverandi lagaprófess-
or, háskólarektor og hæstaréttar-
dómara.
22.00 Umhverfis Stuðmenn á 40
mínútum Nýjar og gamlar upp-
tökur með hljómsveitinni Stuð-
mönnum og viðtöl við hljómsveit-
armeölimi. Dagskrárgerð Nýja
bíó.
22.40 Endurskoðandinn (The
Accountant) Ný bresk sjónvarps-
mynd um endurskoðanda nokk-
urn sem af einskærri tilviljun
stendur til boða aö verða innsti
koppur í búri hjá mafíunni. Leik-
stjóri Les Blair. Aöalhlutverk Alfr-
ed Molina, Tracie hart, Clive
Panto og Ivano Staccioli. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
00.10 Öll sund lokuð (No Way Out)
Bandarísk spennumynd frá árinu
1987. Ungur yfirmaður úr sjóhem-
um er kallaður til starfa i varnar-
málaráðuneytinu. Honum er falið
að rannsaka morð og hafa uppi á
sovéskum njósnara. Leikstjóri Ro-
ger Donaldson. Aðalhlutverk Ke-
vin Costner, Gene Hackman og
Sean Young. Þýðandi Páll Heiðar
Jónsson.
02.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Sunnudagur
13.00 Meistaragolf Heimsbikar-
keppni 1990, seinni hluti. Umsjón
Jón Óskar Sólnes og Frfmann
Gunnlaugsson.
15.00 Árið 1890 Dagskrá um það
sem var efst á baugi fyrir 100 ár-
um. Brugðið er upp gömlum Ijós-
myndum og sýndir valdir kaflar úr
leikritum. Umsjón Arthúr Björgvin
Bollason. Dagskrárgerö Jón Egill
Bergþórsson. Áöur á dagskrá 17.
júnf s.l.
15.35 Evert Taube Dagskrá tileink-
uð sænska söngvaskáldinu Evert
Taube. Fjöldi tónlistarmanna kem-
ur fram í þættinum og flytur lög
Taubes, en mörg þeirra eru vel
þekkt hér á landi. Þýðandi Þránd-
ur Thoroddsen. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið)
17.20 Theo van Doesburg Hol-
lensk heimildamynd um afstrakt-
listamanninn Theo van Doesburg.
Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson.
17.50 Sunnudagshugvekja Flytj-
andi er Skúli Svavarsson kristni-
boði.
18.00 Jólastundin Endursýndur
þáttur frá 25. desember. Umsjón
Helga Steffensen. Stjórn upptöku
Hákon Oddsson.
19.00 Táknmálsfréttir
19.05 Ég vil eignast bróður (3)
(Jeg vil ha dig) Mynd um litla
stúíku, sem langar að eignast
stóran bróður, en það reynist ekki
eins auðvelt og, hún hafði búist
við. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
(Nordvision - Danska sjónvarpið)
19.30 Fagri-Blakkur (The New Ad-
ventures of Black Beauty) Breskur
myndaflokkur um ævintýri svarta
folans. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
20.00 Fréttir og veður
20.40 Landsleikur í handknattleik
Bein útsending frá seinni hálfleik í
leik Islendinga og Svía í Laugar-
dalshöll.
21.15 Laura og Luis (6) Lokaþáttur
Framhaldsþáttur um tvo krakka
sem reyna að hafa hendur f hári
glæpamanna. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
22.10 Jonni Þáttur um Sigurjón Sig-
hvatsson kvikmyndaframleiðanda
í Hollywood. Umsjón Björn Br.
Á þriðja tug leikara taka þátt í Áramótaskaupi Sjónvarpsins sem hefst klukkan 22.30 á gamlárskvöld. Hand-
ritshöfundar eru þeir Gfsli Rúnar Jónsson og Randver Þoriáksson, en Andrés Sigurvinsson leikstýrði.
Björnsson. Dagskrárgerð Sýn.
23.00 Ófriður og örlög (12) (War
and Remembrance) Bandarískur
myndaflokkur byggður á sögu
Hermans Wouks. Þar segir frá
Pug Henry og fjölskyldu hans á
erfiðum tfmum. Leikstjóri Dan
Curtis. Aðalhlutverk Robert Mitc-
hum, Jane Seymour, John Gi-
elgud, Polly Bergen, Barry Bostw-
ick og Ralph Bellamy. Þýðandi
Jón O. Edwald.
00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Mánudagur
Gamlársdagur
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttir og veður
13.20 Töfraglugginn (9) Blandað
erient barnaefni. Umsjón Sigrún
Halldórsdóttir. Endursýndur þáttur
frá miðvikudegi.
14.10 Amlóöi - Riddarinn hugum-
prúði (Taugenichts - Der Tapfere
Ritter) Þýsk mynd, byggð á
skosku ævintýri um riddara sem
freistar þess að frelsa prinsessu
úr klóm konungs undirheimanna.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
15.40 Disneyferðin Mynd um heim-
sókn Stundarinnar okkar til Mikka
músar og fleiri góðkunningja barn-
anna í Disney World á Flórída.
16.10 Litli trommuleikarinn Mynd-
skreytt lag við Ijóð Stefáns Jóns-
sonar. Ragnhildur Gísladóttir flyt-
ur.
16.15 íþróttaannáll 1990 Umsjón
Bjarni Felixson.
18.00 Hlé
20.00 Ávarp forsætisráðherra
Steingrímur Hermannsson for-
sætisráðherra flytur áramóta-
ávarp.
20.20 Svipmyndir af innlendum
vettvangi Fréttayfirlit ársins 1990,
unnið af starfsfólki á fréttastofu
Sjónvarpsins. Umsjón Gunnar
Kvaran. Stjórn upptöku Anna
Heiöur Oddsdóttir.
21.10 Svipmyndir af erlendum
vettvangi Yfirlit erlendra frétta
ársins 1990, unnið af starfsfólki á
fréttastofu Sjónvarpsins. Umsjón
Árni Snævarr. Stjórn upptöku
Svava Kjartansdóttir.
21.50 í fjölleikahúsi Trúðar, loftfim-
leikamenn og fleira hæfileikafólk
leikur listir sínar.
22.25 Áramótaskaup Sjónvarpsins
Þjóðkunnir leikarar spauga og
sprella undir stjórn Andrésar Sig-
urvinssonar. Stjórn upptöku Björn
Emilsson.
23.35 Kveöja frá Ríkisútvarpinu
Markús Örn Antonsson útvarps-
stjóri flytur.
00.10 Bleiki pardusinn snýr aftur
(The Pink Panther Strikes Again)
Bresk gamanmynd frá 1964 um
Clouseau lögreglufulltrúa og bar-
áttu hans við stórhættulegan vit-
firring. Leikstjóri Blake Edwards.
Aðalhlutverk: Peter Sellers, Her-
bert Lom, Colin Blakely og Lesley-
Anne Down. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir. Áður á dagskrá 7.
apríl 1984.
02.00 Dagskrárlok
Þriöjudagur
Nýársdagur
13.00 Ávarp forseta Islands Ávarp-
iö veröur túlkaö á táknmáli strax
að því loknu.
13.30 Svipmyndir af innlendum
og erlendum vettvangi Endur-
sýnt fréttayfirlit ársins 1990 frá
deginum áður.
15.00 Wolfgang Amadeus Þáttur,
sem nokkrar evrópskar sjónvarps-
stöðvar standa að saman í tilefni
af 200 ára dánarafmæli tón-
skáldsins Wolfgangs Amadeusar
Mozarts. I þættinum verður fetað í
fótspor Mozarts um Austurríki,
Tékkóslóvakíu, Frakkland, Þýska-
land, Itálíu og Niðuriönd og leikin
tónlist sem hann samdi á feröum
sínum um þessi lönd. (Evróvision
- Austurríska sjónvarpið)
16.30 Afi (Granpa) Breskur barna-
söngleikur eftir Howard Blake.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
17.00 Ævintýri Jólabangsa (Santa
Bear's First Christmas) Þýðandi
og þulur Guðbjörg Guömunds-
dóttir.
17.30 Einu sinni var... (13) Fransk-
ur teiknimyndaflokkur með Fróða
og félögum þar sem saga mann-
kyns er rakin. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir. Leikraddir Halldór
Björnsson og Þórdls Arnljótsdóttir.
18.00 Milli fjalls og fjöru Kvikmynd
eftir Loft Guðmundsson. Myndin
er frá 1947 og er ein fyrsta leikna
Islenska kvikmyndin.
19.30 Fjölskyldulíf (24) (Families)
Ástralskur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fréttir og veður
20.20 Klukkur landsins Nokkrar af
klukkum landsins heilsa nýju ári.
Umsjón Bernharður Guðmunds-
son.
20.35 Blómatíö í bókaey I myndinni
er fjallað um mannlíf I Flatey á
Breiöafirði á árunum 1822 til
1850, en þá var mikill uppgangs-
tími í eynni. Handrit Helgi Þorláks-
son. Dagskrárgerð Tage Am-
mendrup.
21.25 Jane Eyre Bresk sjónvarps-
mynd frá 1971 Myndin er byggð á
sögu Charlotte Bronte um munaö-
arlausa stúlku sem ræður sig til
ráðskonustarfa á yfirstéttarheimili.
Leikstjóri Delbert Mann. Aðalhlut-
verk George C. Scott, Susannah
York.
23.15 Phil Collins á tónleikum
Upptaka frá tónleikum breska
popparans Phils Collins I Berlín I
júlí síðastliðnum.
00.45 Útvarpsfréttir I dagskrárlok
Miðvikudagur 2. janúar
17.50 Töfraglugginn (10) Syrpa af
erlendu barnaefni. Umsjón Sigrún
Halldórsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Ungmnennafélagið Eggert
og Málfríður rifja upp nokkur atriði
úr þáttum frá liönu sumri. Umsjón
Jólaleikrit Rásar eitt heitir Elektra
og er á dagskránni á sunnudag-
inn klukkan 16.30.
Verkið er eftir Evripídes og er nú
frumflutt hér á landi.
Helgi Hálfdanarson þýddi, Sveinn
Einarsson leikstýrði, en leikarar
eru Anna Kristín Arngrímsdóttir,
Kristján Franklín Magnús, Helga
Bachmann, Viðar Eggertsson,
Rúrik Haraldsson, Stefán Jóns-
son, Þórunn Magnea Magnús-
dóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir
og Þorsteinn Gunnarsson.
Valgeir Guöjónsson.
19.20 Staupasteinn (20) Banda-
rískur gamanmyndaflokkur. Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Hökki hundur-Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Rýnt í kristalskúluna Bein út-
sending frá umræðum I Sjón-
varpssal. Nokkrir þjóðkunnir menn
velta fyrir sér hvað nýbyrjað ár og
áratugur bera í skauti sér. Umsjón
Þráinn Bertelsson. Stjórn útsend-
ingar Kristrín Björg Þorsteinsdótt-
ir.
21.25 Svarthvítt í lit (Black and
White in Colour) Frönsk-afrlsk
bíómynd frá 1977. Nokkrir franskir
föðurlandsvinir ákveöa að ráðast
á þýskt virki I Afríku við upphaf
fyrri heimsstyrjaldarinnar. Leik-
stjóri Jean Jacques Annaud. Aðal-
hlutverk Jean Carmet, Jacques
Dufilho og Catharine Rouvel. Þýð-
andi Ólöf Pétursdóttir.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Svarthvítt í lit - framhald
23.40 Dagskrárlok
STÖÐ2
Laugardagur
09.00 Með Afa Afi og Pási hafa haft
þaö gott yfir jólin og nú hlakka þeir
til áramótanna.
10.30 Biblíusögur Að þessu sinni
segir Jesús börnunum söguna um
ríka og sjálfselska manninn.
10.55 Táningarnir í Hæðargerðl
Teiknimynd.
11.20 Herra Maggú Teiknimynd fyrir
alla fjölskylduna.
11.25 Teiknimyndir úr smiðju Warn-
er bræðra.
11.35 Tinna
12.00 Bjartar nætur (White Nights)
Myndin segir frá rússneskum
landflótta ballettdansara sem er
svo óheppinn að vera staddur í
flugvél sem hrapar innan rúss-
neskrar landhelgi. Aðalhlutverk:
Mikhail Baryshnikov, Gregory Hi-
nes, Issabella Rossellini og John
Glover.
14.10 Jól í júlí (Christmas in July)
Myndin segir frá ungu pari sem
ætlar að gifta sig en skortir pen-
inga til þess. Aöalhlutverk: Dick
Powell, Ernest Truex og Ellen
Drew. Lokasýning.
15.20 Valt er veraldar gengi
(Shadow on the Sun) Þessi ein-
stæða framhaldsmynd segir sögu
Beryl Markham, en hún var fyrsta
konan sem flaug yfir Atlantshafið.
Aðalhlutverk: Stefanie Powers,
John Rubinstein, Timothy West,
James Fox og Jack Thompson.
Seinni hluti er á dagskrá á morg-
un.
17.00 Falcon Crest
18.00 Popp og kók Tónlistarþáttur.
Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson
og Sigurður Hlöðversson.
18.30 A la Carte Að þessu sinni
matreiðir meistarakokkur okkar,
hann Skúli Hansen, saltfisksragú í
karrýsósu í forrétt og innbakaðan
lax með fersku melónusalati í aö-
alrétt.
19.19 Fréttaþáttur.
20.00 Morðgáta
20.50 Fyndnar fjölskyldusögur
21.20 Tvídrangar (Twin Peaks)
Mögnuð spennan heldur áfram.
22.10 Úlfur í sauðargæru (Died in
the Wool) Þegar eiginkona vel
efnaðs sauðfjárbónda hverfur
sporlaust eitt kvöldiö og finnst svo
á uppboði þremur vikum slðar,
steindauð og I ofanálag vafin inn I
sínar eigin gærur renna tvær
grímur á lögregluliðið.
23.40 i Ijósum loga (Mississippi
Burning) Þrlr menn sem vinna I
þágu mannréttinda hverfa spor-
laust. Aðalhlutverk: William Dafoe
og Gene Hackman. Stranglega
bönnuð börnum.
01.45 Undir fölsku flaggi (Masqu-
erade) Þrælgóð spennumynd
með rómantísku (vafi. Aðalhlut-
verk: Rob Lowe, Meg Tilly og
John Glover. Bönnuð börnum.
03.15 Dagskrárlok.
Sunnudagur
09.00 GeimálfarnirTeiknimynd.
09.25 Naggamir Bnjöumyndaflokk-
ur.
09.50 Sannir draugabanar Teikni-
mynd.
10.15 Lítið jólaævintýri Teikni-
mynd.
10.20 Litli folinn og félagar Kvik-
mynd með íslensku tali um Litla
folann og félaga hans.
11.45 f frændgarði Þriðji og næst-
síðasti þáttur um prakkarann
Jack.
12.35 Lögmál Murphys
13.25 ftalski boltinn Bein útsending
frá fyrstu deild ítölsku knattspyrn-
unnar. Það veröur að þessu sinni
frábær leikur þ.e. Juventus gegn
AC Mílanó.
15.15 NBA karfan Heimsins besti
körfubolti.
16.30 Valt er veraldar gengi
(Shadow of the Sun) Seinm hluti
vel gerörar framhaldsmyndar sem
byggð er á ævisögu Beryl Mark-
am. Aðalhlutverk: Stefenie Po-
wers, John Rubinstein, Timothy
West, James Fox og Jack Thomp-
son.
18.00 Leikur að Ijósi (Six Kinds of
Light) Lokaþáttur.
18.30 Viðskipti [ Evrópu Viðskipta-
þáttur.
19.19 19.19 Fréttir.
20.00 Bernskubrek
20.30 Lagakrókar
21.20 Innlendur fréttaannáll Hér
verða teknir fyrir allir fréttnæmustu
viðburðir ársins sem er að líða, en
þessi þáttur sem unninn er af
fréttastofu Stöðvar 2 veröur á léttu
nótunum.
22.10 Nautnaseggur (Skin Deep)
Myndin segir frá miskunarleysi
viöskiptalífsins þar sem innri bar-
átta er daglegt brauð. Aðalhlut-
verk: Briony Behets, Carmen
Duncan, James Smillie og David
Reyne.
23.45 Hinir ákærðu (The Accused)
Átakanleg mynd þar sem segir frá
ungri konu sem er nauögað af
þremur mönnum. Aðalhlutverk:
Jodie Foster, Kelly McGillis,
Bernie Coulson og Steve Antin.
Stranglega bönnuö börnum.
01.35 Dagskrárlok
Mánudagur
Gamlársdagur
09.00 Sögustund með Janusi
Teiknimynd.
09.30 Jólagull Teiknimynd.
10.00 Jólatréð Hugljúf jólasaga um
nokkur munaðariaus börn.
10.45 Doppa og kengúran Doppa
týnist í skóginum og kynnist keng-
úru.
12.00 Lítið jólaævintýri. Jólasaga.
12.05 Fjölskyldusögur Leikin mynd
um ungan dreng.
12.30 Sirkus Skemmtilegur erlendur
sirkur sóttur heim.
13.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar
2.
13.45 Síðasti gullbjörninn Goldy:
The Last of the Golden Bears Ein-
staklega falleg fjölskyldumynd.
Aðalhlutverk: Jeff Richards og
Jessica Black.
15.15 Erlendur fréttaannáll Ómiss-
andi þáttur í árslok þar sem frétta-
menn Stöðvar 2 fara yfir alla
helstu innlendu sem erlendu
fréttaviðburði ársins sem er að
líða. Þátturinn verður endurtekinn
á morgun.
15.40 Innlendur fréttaannáll End-
26 SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Laugardagur 29. desember 1989