Þjóðviljinn - 29.12.1990, Blaðsíða 27
Slðasti dagskrárliður Stöðvar tvö á þessu ári er klukkustundar langur þáttur um Paul McCartney og heims-
reisu hans, sem lauk f Liverpool fyrr á árinu. Þátturinn hefst klukkan 23.00, svo bítillinn fyrrverandi þarf að
keppa við sjálft áramótaskaupið um athygli þjóðarinnar.
urtekinn þáttur frá 30. desember.
16.30 Kanterville-draugurinn
Kanterville-draugurinn er virðu-
legur enskur draugur sem hefur af
mikilli skyldurækni valdiö drauga-
gangi á Kanterville höfðingjasetr-
inu f margar kynslóðir.
17.15 Hlé
20.00 Ávarp forsætisráðherra
Steingrímur Hermannsson for-
sætisráðherra flytur þjóðinni ára-
mótaávarp.
20.25 Þögull sigur (Quiet Victory)
Sannsöguleg mynd um ungan
bandarískan fótboltamann,
Chariie Wedemeyer, sem á há-
tindi ferils slns greinist með mjög
alvarlegan sjúkdóm. Aðalhlutverk:
Michael Nouri og Pam Dawber.
22.05 Konungleg hátíð 1990 Það
er breska konungsfjölskyldan
sem árlega heldur þessa tónleika
(góðgerðarskyni.
23.00 Paul McCartney Heimsreisu
Bítilsins fyrrverandi, Paul
McCartney lauk I Liverpool fyrr á
þessu ári.
00.00 Nú árið erliðið...
00.10 Nýársrokk Þrælgóð nýárs-
blanda af góðum tónlistarbönd-
um.
00.30 Beint á ská (Naked Gun)
Gleðilegt ár. Við fögnum nýiu ári
með frábærri gamanmynd um
misheppnaðan lögreglumann
sem á f höggi við ósvifinn afbrota-
mann. Aðalhlutverk: Leslie Niels-
en, George Kennedy, Pricilla
Presley og Ricardo Montalban.
01.55 Kínverska stúlkan (China
Girl) Ungur strákur fellir hug til
kínveskrar stúlku. Aðalhlutverk:
James Russo, Richard Pane-
bianco og Sari Chang. Stranglega
bönnuð börnum.
03.25 Dagskrárlok
Þriöjudagur 1. janúar
Nýársdagur
10.00 Sögustund með Janusi
Teiknimynd.
10.30 Jólagleöi Nokkrir krakkar
hafa velt því fyrir sér hvort jóla-
sveinninn sé virkilega til.
11.00 Æskubrunnurinn Skemmti-
leg teiknimynd um prinsessu frá
öðrum heimi sem send er til jarð-
arinnar.
12.20 Óöur til náttúrunnar Sigild
tónlist og fallegar landslagsmynd-
ir.
13.30 Ávarp forseta fslands For-
seti Islands flytur ávarp á nýju ári.
13.30 Erlendur fréttaannáll Endur-
tekinn frá þvi í gær. Snjókarlinn
Einstaklega falleg teiknimynda-
saga um lítinn einmana strák.
14.45 Pappirstungl (Paper Moon)
Skemmtileg fjölskyldumynd sem
segir frá feöginum sem ferðast
um gervöll Bandaríkin og selja
bibliur. Aðalhlutverk: Ryan O'Neill
og Tatum O'Neill.
16.25 Julio Iglesias Stórkostlegir
tónleikar með hjartaknúsaranum
sjálfum.
17.15 Emil og Skundi Við skildum
við Emil litla f döprum hugrenning-
um siðast. Aðalhlutverk: Sverrir
Páll Guðnason, Guölaug Maria
Bjarnadóttir, Jóhann Sigurðarson,
Margrét Ólafsdóttir o.fl.
17.55 Renata Scotto (talska sópar-
söngkonan Renata Scotto kemur
hér fram ásamt sinfóniuhljómsveit
Quebec undir stjórn Raffi Armeni-
an. Hún flytur hluta úr verkum eft-
ir Puccini, Verdi og fleiri.
19.19 19.19 Fréttir á nýju ári.
19.45 Áfangar Ein af kirkjum Þor-
steins á Skipalóni er kirkjan á
Munkaþverá. Þar var klaustur,
eins og nafnið bendir til, og þar er
minnisvarði um Jón biskup Ara-
son. Munkaþverá er fornt höfð-
ingjasetur og merkur sögustaður.
20.15 Fiskurinn Wanda (A Fish
Called Wanda) Frábær grínmynd
um þjófagengi sem rænir dýrmæt-
um demöntum, en sá hængur er á
aö engum innan gengisins er
hægt að treysta, því að allir virð-
ast svíkja alla. Aöalhlutverk: John
Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin
Kline og Michael Palin.
22.00 Hver drap Sir Harry Oakes?
(Passion and Paradise) Hann var
einn ríkasti maður í heimi og mjög
áhrifamikill á Bahama-eyjum. Áð-
alhlutverk: Armand Assante,
Chatherine Mary Stewart, Mari-
ette Hartley, Kevin McCarthy og
Rod Steiger.
23.35 Ósigrandi (Unconquered)
Sannsöguleg mynd sem byggð er
á ævi Richmond Flowers yngri.
Aöalhlutverk: Peter Coyote,
Dermot Mulrooney og Tess Har-
per. Bönnuð börnum.
01.30 Dagskrárlok
Miövikudagur 2. janúar
16.45 Nágrannar Ástralskur fram-
haldsþáttur.
17.30 GlóarnirTeiknimynd.
17.40 Tao Tao Teiknimynd.
18.05 Albert feiti Teiknimynd.
18.30 Rokk Tónlistarþáttur.
19.19 19.19 Fréttir
20.15 Háðfuglamir (Comic Strip)
Breskur gamanflokkur sem notið
hefur mikilla vinsælda þar í landi.
20.45 Sönn jólasaga (Christmas at
Snowcross) Þessi einstæða
heimildarmynd hlaut gullverðlaun
á kvikmyndahátíð sem haldin var í
San Francisco á síðasta ári og
lýsir hún starfsemi nunnuklaust-
urs I Norður-Kaliforníu sem er af-
drep fyrir börn með eyðni. Nunn-
urnar afla peninga með því að
selja jólatré og kransa fyrir jólahá-
tfðarnar. Þessi heimildarmynd
lætur engan ósnortinn.
21.35 Spilaborgin (Capital City)
Breskur framhaldsþáttur.
22.30 Tíska Samkvæmis- og vetrar-
tlskan i algleymingi.
23.00 ftalski boltinn Mörk vikunnar.
23.20 Háskaför (The Dirty Dozen:
The Deadly Mission) Hörku-
spennandi stríðsmynd sem er
sjálfstætt framhald myndarinnar
um The Dirty Dozen sem gerð var
á árinu 1965. Aðalhlutverk: Telly
Savalas, Ernest Borgnine, Vince
Edwards og Bo Svenson. Strang-
lega bönnuö börnum.
00.55 Dagskrárlok
Rás 1
FM 92,4/93,5
Laugardagur
Helgarútvarpið
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Frétt-
ir. 7.03 „Góðan dag, góðir
hlustendur". 8.00 Fréttir. Dag-
skrá. 8.15 Veðurfregnir. 9.00
Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. 10.25 Hvað
gerðist, á árinu? 11.00 Vikulok.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins. 12.20 Hádeg-
isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00
Rimsírams. 13.30 Sinna. 14.30
Átyllan. 15.00 Sinfóníuhljóm-
sveit íslands í 40 ár. 16.00 Frétt-
ir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Út-
varpsleikhús barnanna: „ÆWn-
týrahafið“ eftir Enid Blyton. 17.00
Jólaoratoría eftir Johann Seb-
astian Bach. 18.35 Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.33 Ábætir. 20.00 Kotra.
21.00 Saumastofugleði. 22.00
Fréttir. Orð kvöldsjns. 22.15 Veð-
urfregnir. 22.30 Úr söguskjóö-
unni. 23.00 Laugardagsflétta.
24.00 Fréttir. 00.10 Jólastund I
dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Sunnudagur
Helgarútvarp
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt.
8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutón-
list. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um
guðspjöll. 9.30 Þættir úr „Hodle“
jólaóratoríu eftir Ralph Vaughan-
Williams. 10.00 Fréttir. 10.10 Veð-
urfregnir. 10.25 Veistu svarið?
11.00 Messa I Mariukirkju I Breiö-
holti. 12.10 Útvarpsdagbókin og
dagskrá sunnudagsins. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tónlist. 13.00 Kotra. 14.00 Gústi
guösmaður. 15.00 Sungið og
dansað í 60 ár. 16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir. 16.30 Jóla-
leikrit Útvarpsins: „Elektra“ eftir
Evrípídes. 18.30 Tónlist. Dánar-
fregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00
Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30
Hljómplöturabb. 21.10 Kíkt út um
kýraugað. 22.00 Fréttir. Orð
kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir.
Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á
ölunum - leikhústónlist. 23.00
rjálsar hendur. 24.00 Fréttir.
00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veð-
urfregnir. 01.10 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns.
Mánudagur
31. desember
Gamlársdagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Frétt-
ir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu. 9.00 Frétt-
ir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Lauf-
skálasagan. 10.00 Fréttir. 10.03
Við leik og störf. 10.00 Leikfimi.
10.10 Neytendamál. 10.30 Af
hverju hringir þú ekki? 11.00 Frétt-
ir. 11.03 Árdegistónar. 11.53
Dagbókin. 12.00 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður-
fregnir. 12.55 Dánarfregnir. Aug-
lýsingar. 14.15 Nýárskveðjur.
Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veð-
urfregnir. 16.20 Hvað gerðist á
árinu? 18.00 Messa í Seljakirkju.
1900 Kvöldfréttir. 19.05 Þjóð-
lagakvöld. 20.00 Ávarp forsætis-
ráðherra. 20.20 Nú er kátt... Ára-
mótalög sungin og leikin.v 21.00
Nýársgleði Útvarpsins. ‘ 22.15
Veðurfregnir. 22.20 Vínartónlist.
23.30 „Brennið þið vitar. 23.35
Kveðja frá Ríkisútvarpinu. 00.05
Löng er nóttin. Danslög. 01.00
Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Þriðjudagur 1. janúar
Nýársdagur
9.00 Klukknahringing. Nýárshring-
ing. Lúðraþytur. 9.30 Sinfónía nr.
9 í d-moll eftir Ludwig van Beet-
hoven. Þorsteinn Ö. Stephensen
les „Óðinn til gteðinnar“. 11.00
Guðsþjónusta i Dómkirkjunni
Herra Ólafur Skúlason prédikar.
12.10 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá nýársdagsins. 12.20 Hádeg-
isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tón-
list. 13.00 Ávarp forseta íslands,
Vigdísar Finnbogadóttur. 13.30
íslensk tónlist. 14.00 Nýársgleöi
Útvarpsins. 15.05 Kaffitíminn.
16.15 Veðurfregnir. 16.20 Óperu-
smellir. 17.00 Listahátíð á liðnu
ári. 18.45 Veðurfregnir. 19.00
Kvöldfréttir. 19.20 Á vegamótum.
20.00 Hinn eilífi Mozart. Tónlist
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
21.00 „Riddari, jómfrú og dreki“,
smásaga eftir Böðvar Guömunds-
son. 22,00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá
morgundagsins. 22.30 Þær
syngja gleöibrag. 23.10 Nýárs-
stund í dúr og moll. 24.00 Fréttir.
00.05 Nýárstónar. 01.00 Veður-
fregnir. 01.10 Næturútvarp á báð-
um rásum til morguns.
Miövikudagur
2. janúar
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Frétt-
ir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1.
7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morg-
unauki af vettvangi vísindanna kl.
8.10. 8.15 Veðurfegnir. 8.32
Segðu mér sögu. „Freyja“ eftir
Kristínu Finnbogadóttur frá Hítar-
dal. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn.
9.45 Laufskálasagan „Frú Bo-
vary“, eftir Gustave Flaubert.
10.00 Frettir. 10.03 Við leik og
störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegis-
tónar. 11.53 Dagbókin. 12.00
Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 End-
urtekinn morgunauki. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. 12.55 Dánar-
fregnir. Auglýsingar. 13.05 f dags-
ins önn - Hjónabandið Fyrri þátt-
ur. 13.00 Hornsófinn. 14.00
Fréttir. 14.03 „Draumur Makers“,
jólasaga frá Síberíu eftir Vladimir
Korolenko. 14.35 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir. 15.03 í fáum drátt-
um. Brot úr lífi og starfi Steinars
Sigurjónssonar rithöfundar. 16.00
Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15
Veðurfregnir. 16.20 Á förnum
vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00
Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30
Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú. 18.16 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfegnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfrettir. 19.32 Óperan
„Orfeifur og Evridís“. 22.00 Frétt-
ir. 22.07 Að utan. 22.15 Veður-
fregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins. 22.30 Ur
hornsófanum i vikunni. 23.10
Blandað á staðnum Þáttur sem
tekinn var upp á opnu húsi í Út-
varpshúsinu 1. des. (Endurt.)
24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtón-
ar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10
Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
Rás 2
FM 90,1
Laugardagur
29. desember
8.05 ístoppurinn. 9.03 Þetta lif,
þetta lif. 12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. 16.05
Söngur villiandarinnar. 17.00 Með
grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfrétt-
ir. 19.32 Á tónleikum með The
Moody Blues. 20.30 Jólagullskíf-
an. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á
fóninn. 00.10 Nóttin er ung.
02.00 Næturútvarp á báöum rás-
um til morguns.
Sunnudagur
30. desember
8.15 Djassþáttur. 9.03 Söngur villi-
andarinnar. 10.00 Helgarútgáf-
an. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Sunnudagssveiflan. 15.00 Istopp-
urinn. 16.05 Stjörnuljós. 17.00
Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31
Islenska gullskífan. 20.00 Alþjóð-
legt handknattleiksmót HSf: ís-
land - Svíþjóð. 22.07 Landið og
miðin. 00.10 f háttinn. 01.00
Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
Mánudagur
31. desember
Gamlársdagur
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til
lífsins. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið í blöðin 7.55. 8.00
Morgunfréttir. 9.03 Níu ellefu.
11.00 fþróttaannáll ársins. Um-
sjón Samúel Örn Erlingsson.
12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á
síðustu stundu. Bein útsending
frá Gauki á Stöng þar sem starfs-
menn Rásar 2 taka á móti þeim
sem settu svip á árið. 16.00
Kampavín! Lísa Páls leikur loka-
lögin. 18.00 Áramótalög. 19.00
Kvöldfréttir. 19.05 Góðir gestir
Rásar 2 frá liönu ári. 21.00 (stopp-
ur ársins. 22.00 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. 23.00 Ára-
mótalög. 23.35 Kveðja frá Ríkis-
útvarpinu Umsjón: Markús Örn
Antonsson.
00.00 Árið hringt inn. Gleðilegt ár -
Nýtt ár um landiö og miöin. Sig-
urður Pétur á útopnu með lands-
mönnum, kveðjur og fjör þar til yf-
ir lýkur. Sími fyrir nýárskveðjur:
687123.
Þriöjudagur
1. janúar
Nýársdagur
9.00 Morguntónar. 10.00 Úrval
dægurmálaútvarps ársins. 12.20
Hádegisfréttir. 13.00 Bubbi og
Björk á toppnum Gling gló á
Borginni með Björk og tríói Guð-
mundar Ingólfssonar. 15.00 Tón-
leikar Bubba Morthens. 17.00
Kaviar! Lísa Páls leikur síðdegis-
tónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20
Gullskífan. 21.00 Á tónleikum
með Moody Blues. 20.00 Kvöld-
tónar. 22.00 Söngur villiandarinn-
ar. 00.10 í háttinn. 01.00 Nætur-
útvarp á báðum rásum til morg-
uns.
Miövikudagur
2. janúar
7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til
lífsins. 8.00 Morgunfréttir.
Morgunútvarpiö heldur áfram.
Þættir af einkennilegu fólki:
Einar Kárason. 9.03 Níu til fjög-
ur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjón-
usta. 11.30 Þarfaþing. 12.00
Fréttayfirlit og veður. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Níu til fjögur.
14.10 Gettu betur! 16.03 Dag-
skrá. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. 18.03 Þjóðarsálin. Sími
92-686090. Kvöldfréttir. 19.32
Gullskífan úr safni Joni Michell.
20.00 Lausa rásin. Útvarp fram-
haldsskólanna. Viðtöl við erlenda
tónlistarmenn. 21.00 Úr smiðj-
unni - Japönsk tónlist. 22.07
Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarp-
að kl. 5.01 næstu nótt). 01.00 I
háttinn. 01.00 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns.
F B
29. desember
laugardagur.
Tómasarmessa. 363. dagur árs-
ins. 10. vika vetrar hefst. Sólar-
upprás i Reykjavík kl. 11.21 -sól-
arlag kl. 15.40.
Klukkan 15.00 á nýársdag verður samevrópskur þáttur um tónskáldið
Wolfgang Amadeus Mozart á dagskrá Sjónvarpsins. Þátturinn er gerður
í tilefni af 200 ára dánarafmæli tónskáldsins.
Laugardagur 29. desember 1990 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27