Þjóðviljinn - 25.01.1991, Page 2

Þjóðviljinn - 25.01.1991, Page 2
Matarlist á austræna vísu Handtök matargerðarmanna Mandarín- ans eru snör en fumlaus. Enda er mikið í húfi svo að hráefnið verði hvorki of eða van steikt fyrir viðkvæma bragð- lauka matargestanna sem bíða í ofvæni eftir gómsætum réttunum. Myndir: Kristinn. mmmmmms —1■"■iniii ÍRÓSA- ‘GARÐINUM HÖRMULEGUR VANMÁTTUR Við getum aldrei tryggt það að einhver bijálæðingur komist til valda einhversstaðar í heim- inum og ógni öðrum þjóðum. Morgunblaöió AFFRAMFÖRUM Lana Tumer innleiddi þröngu peysutískuna. Bijóst hennar voru þó smásmíði miðað við bijóst tískufyrirmynda sjötta áratugarins. Morgunblaóiö HINGNUN ÞJÓÐ- ERNISVITUNDAR Öfundsýkin í íslenskum konum er slík að þær fá sig ekki til að stæla aðrar konur hér. Þær stæla heldur konur úti í heimi. Tískufrömuöur í Morgunblaöinu OG HVUR VAR AÐ SKAMMA BÁKNIÐ? Ríkið hjálpar poppumm til að verða heimsfrægir. MERKILEG ÁSTÆÐA VIÐSKIPTA Rýmingarsala vegna flutn- inga á sturtuklefum. Augiýsing í DV ALDREI FÆR MAÐUR NEITT AÐ VITA Kristín H. Sigurbjömsdóttir viðskiptafræðingur benti á þá furðulegu staðreynd, að alltof víða er erfitt að fá haldbærar upplýsingar um raunkostnað ýmissa þátta sem tengjast ótví- rætt áfengisneyslu - fylleríun- um. Alþýöublaöiö NÚ RENNUR UPP GULLÖLD OG GLEÐITÍÐ Féttin um að árás væri hafin á írak barst með undraskjótum hætti um Washington, höfuð- borg Bandaríkjanna... „Þetta er stríð á besta tíma“ sagði bareig- andi nokkur þegar hann heyrði fféttimar og átti von á að fjöldi manna sæti yfir sjónvarpinu hjá honum ffam eftir kvöldi. DV 2.SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 25. janúar 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.