Þjóðviljinn - 25.01.1991, Page 4

Þjóðviljinn - 25.01.1991, Page 4
Herranætur fyrr á tíð A þessu ári eru 200 ár liðin frá því að íslendingar stigu fyrstu sporin á fjölunum og tóku að dýrka þá tignu gyðju, leiklistina. Upphaf eða aflvaka leiklistar í landinu er að rekja til þess siðs skóla- pilta fyrr á öldum sem kenndur er við „herranætur", en það nafn gáfu skólapiltar í Skálholtsskóla og Hóla- vallaskóla skemmtunum sín- um og gleðilátum fyrr á tíð. í lýsingu Sveins Pálssonar læknis frá árinu 1791 segir að herranætumar hafi einkum verið fólgnar í því að skólapiltar kusu ýmsa embættismenn úr sínum hóp: konung, biskup, stiftamt- mann, ríkisráðgjafa, lögmann, dómara o. fl. Eitt aðalatriði hátíð- arinnar var svonefnd Skraparots- predikun sem hinn kjömi „bisk- up“ flutti, og voru ræður þessar byggðar upp sem skopstæiing á stólræðum presta, og var þar óspart gert grín að mönnum og málefhum, námsefhi, kennumm og ýmsum vel metnum fyrirbær- um samtíðarinnar, á tvíræðan og skoplegan máta. Hátíð heimsk- ingjanna Talið er að fyrirmynd þessara hátíða hafi verið svokölluð „fest- um stultorum“ eða „hátíð heimsk- ingjanna“ sem haldin var víðs vegar um Evrópu, en algengt at- riði slíkrar hátíðar var skopstæl- ing á guðsþjónustu eða dáramessa svokölluð. Þessar hátíðir vom gjaman at«> ff •a°v- . haldnar um jólaleytið og fram að þrettándanum, enda ekki óeðli- legt að ætla þeim skólapiltum sem ekki komust heim til sín yfir há- tíðamar að hafa gert sér eitthvað til gamans. Á seinni hluta átjándu aldar þótti meira að segja nauð- synlegt að skólapiltar væm vel að RANNSOKNARRAÐ RIKISINS auglýsir styrki til rannsókna og tilrauna árið 1991 Umsóknarfrestur er til 1. mars n.k. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu ráðsins, Laugavegi 13, sími 21320. * Um styrk geta sótt fyrirtæki, stofnanir eða einstaklingar. * Styrktarfé skal varið til rannsókna og þróunar á nýrri tækni og afurðum sem talin er þörf fyrir næsta áratug. * Mat á verkefnum sem sótt er um styrk til skal m.a. byggt á; sér í leikaraskap og dansi og segir í endaða Gilsbakkaþulu um Markús Jónsson námssvein í Skálholtsskóla: Margrét er að skemmta, það er henni sýnt, þá kemur Markús og dansar svo fint, þá kemur Markús í máldrykkju lok, leikur hann fyrir með latinu sprok, leikur hann fyrir með lystugt þel. Ljóðin eru þrotin og lifið þið vel. Guðmundur Arason Eitt þeirra atriða sem gjaman var haft að háði og spéi í Skrapar- otspredikunum og dáramessum vom embættismenn ýmsir og kjör þeirra, og erlendis vom þeim gef- in sérstök nöfn, svo sem Lord of Misrule og Boy Bishop og síðan gert óspart grín að þeim. Uppdráttur af Skálholti frá árinu 1784.Langbyggingin fremst á mynd-inni skiptist í fjóra hluta: Gómlu borð-stofu lengst til hægri, þá Stórabúr og yst tii vinstri Reflaskemmu, en á milli hennar og Stórabúrs, er ofurlítil milli-bygging sem heitir Theatmm. Skyldu Skálholts- plltar hafa haldið Skraparots- predikanir sinar þar? og bömum er gjamt, og athæfi hans því ekki verið allt of guð- rækið. Ýmsir telja að herranætur með Skraparotspredikun og dára- messu hafi ekki hafist fyn- en í byijun átjándu aldar, en þó er vit- að að um miðja sautjándu öld var gerð þýðing á gömlu Belialsleik- riti í Skálholti og að hluti af námsefni skólapilta var leikrit eft- ír T#*rí>ntin<; nnWWnm líklegri gagnsemi verksins, m.a. markaðsgildi niðurstaðna, sem sóst er eftir, gildi fyrir eflingu tækniþekkingar eða þróunar atvinnugreina hér á landi, hæfni umsækjenda/rannsóknarmanna. Forgangs skulu að öðru jöfnu njóta verkefni sem svo háttar um að; fyrirtæki leggja umtalsvert framlag til verkefnisins, samvinna fyrirtækja og stofnana innanlands er mikilvægur þáttur í framkvæmd verkefnisins, samstarf við erlend fyrirtæki og rannsókna- og þróunarstofnanir er mikilvægt, líkindi eru á skjótum og umtalsverðum árangri fyrir atvinnurekstur. Heimilt er einnig at styrkja verkefni, sem miða að uppbyggingu þekkingar og færni á tæknisviðum, sem talin eru mikilvæg fyrir atvinnnuþróun hér á landi í framtíðinni. I frásögn af æsku og uppvexti Guðmundar Arasonar er þessi lýsing til: „Þá áttusk þeir Ögmundur Þorvarðsson bamleika saman og ok Guðmundr, ok mart annat ung- menni með þeim; en til eins at- ferlis kom ávallt um leika þeira, at næst lokum, hvat sem til var tekit, at Guðmundi var gjör mítra ok bagall ok messufot, kirkja ok alt- ari, ok skyldi hann vera biskup þeira ávallt í leikum þeira.“ í sögunni er þessari lýsingu ætlað að vera dæmi um heilagleik Guðmundar strax í æsku, en sett hefur verið fram sú tilgáta að bömin hafi þama haldið eins kon- ar dáramessu í leikjum sínum, og mun sú tilgáta ekki án stuðnings fræðimanna nú á dögum. Eigi þessi tilgáta við rök að styðjast er eins víst að bamungur hafi Guð- mundur og leikbræður hans tekið sér eldra fólk til fyrirmyndar eins Herranætur í nýrra formi Um miðja nítjándu öld er aft- ur á móti svo komið, að skóla- sveinar halda opinbera sjónleikja- sýningu fyrir bæjarbúa um jóla- leytið og mun þeim sið hafa verið haldið við öðru hvom ffam eftir öldinni. Segir svo í minningabók Þor- valdar Thoroddsen ffá ca 1870: „í jólafríinu höfðu þeir heimasveinar, er vildu, athvarf í einum eða tveim bekkjum, sem upphitaðir vom, og gátu skernmt sér við að spila eða tefla skák, kotrn, refskák og önnur töfl. Ein- staka vetur léku piltar gleðileiki í jólaffíinu, og buðu bæjarmönnum til, var þá leikið í Langaloflinu og leikpallur í norðurenda. Á gaml- árskvöld vom blysfarir með álfa- dansi og skrípabúningum á tjöm- inni eða Hólavelli.“ - ing 4«SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 25. janúar 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.