Þjóðviljinn - 25.01.1991, Síða 19
Hjúkrunarfræðingur
Heilsugæslu A-Hún., Skagaströnd, vantar hjúkrunarfræðing nú
þegar eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Heilsugæslustöðvarinnar,
Blönduósi, vs. 95-24206, hs. 95- 24237.
[daesbrcn) Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
Um kosningu stjórnar og trúnaðarráðs Dagsbrúnar fer
fram föstudaginn 25. janúar frá kl. 13-20, laugardaginn
26.^'anúar frá kl. 10-19 og sunnudaginn 27. janúar fra kl.
Kjörstaður er að Lindargötu 9, 1. h.
Kjörstjórn Dagsbrúnar
A¥ )>vmJBANDALAGIÐ
Ólafur Ragnar
Grímsson
Sigríður Jó-
hannesdóttir
Sigurður T.
Sigurðsson
AB Keflavík/Njarðvlk
Félagsfundur
Félagsfundur verður haldinn í Iðnsveinafélagshúsinu Tjarnargötu 7,
sunnudaginn 27. janúar kl. 14.
Dagskrá:
1. Húsakaup félagsins.
2. Kosningabaráttan framundan. Þrír frambjóðendur G-listans
í Reykjaneskjördæmi mæta.
AB Selfoss og nágrenni
Félagsfundur
Félagsfundur verður hald-
inn laugardaginn 26. janúar
( húsi félagsins að Kirkju-
vegi 7 kl. 10 til 12 árdegis.
Dagskrá:
AmaK"s“"
ingar og stjórnmálaviðhorfið. Margrét Frímannsdóttir og Anna
Kristín mæta á fundinn.
Kaffi á könnunni.
Stjómin
AB Akranesi
Fjáhagsáætlun Akranesbæjar 1991
Bæjarmálaráð heldur fund í Rein mánudaginn 28. janúar kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun Akranesbæjar og stofnana 1991.
2. Atvinnumál.
3. Önnur mál.
Fulltrúar Alþýðubandalagsins I nefndum hvattir sérstaklega til að
mæta. Allir velkomnir.
Nefndin
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Morgunkaffi i Þinghóli
laugardaginn 26. janúar. Valþór Hlöðversson
bæjarfulltrúi verður til viðtals.
Allir velkomnir.
Valþór
AB Akureyri
Bæjarmálaráð
Fundur I Lárusarhúsi mánudaginn 28. janúar kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Dagskrá bæjarstjórnarfundar 28. janúar.
2. Fjárhagsáætlun bæjarstjórnar.
3. Ónnur mál.
Stjómin
Málefnaspjall
Fyrsti málefnafundur ársins á Punkti og pöstu (Torfunni) á miöviku-
dagskvöldið næsta, 30. janúar frá kl. 20.30. Kynntar hugmyndir
um starfið framundan; spjallað um styrjaldir. Stjórnih
MYNDLIST
Gallerí II, Skólavörðustíg 4a, fö
25. jan: (var Brynjólfsson opnar
Ijósmyndasýninguna „Myndir af
venjulegum stöðum“. Opin virka
daga 14-18 en 12-18 um helgar,
til 3.feb.
Gallerí 8, Austurstræti 8. Verk
e/um 60 listamenn, bækur ofl.
Opið virka daga og lau kl. 10-18
og su 14-18.
Gallerí Sævars Karls, Banka-
stræti 9: Svala Sigurleifsdóttir
sýnir olíulitaðar Ijósmyndir. Opið
virka daga 9-18 og 10-14 á laug-
ardögum.
Hafnarborg, listastofnun Hafn-
arflarðar: Myndlist í áratug, sýn-
ing á verkum nemenda í mynd-
menntavali við Flensborgar-
skóla. Til 27. jan.
Sverrissalur: Verðlaunatillögur
vegna samkeppni um byggingu
tónlistarskóla og safnaðarheim-
ilis við Hafnarfjarðarkirkju.
Listagallerí: Sýning í kaffistofu
á verkum 12 hafnfirskra lista-
manna.
Opið alla daga nema þri kl. 14-
19.
Kjarvalsstaðir, austursalur,
Arngunnur Ýr með málverk og
skúlptúr. Vestur- og forsalur:
Hallgrímur Helgason með mál-
verkasýningu.
Opið daglega 11-18.
Listasafn Einars Jónssonar
opið lau og su 13.30-16, högg-
myndagarðurinn alla daga 11-
16.
Listasafn islands: (slensk verk
í eigu safnsins. Opið 12-18 dag-
lega nema mánudaga. Aðgang-
ur ókeypis.
Menntamálaráðuneyti við
Sölvhólsgötu kl 9-17 alla virka
daga, Berglind Sigurðardóttir
með málverk. Hrafnhildur Sig-
urðardóttir og Ingiríður Óðins-
dóttir með textflverk. Til 27. feb.
Minjasafn Akureyrar, Landnám
í Eyjafirði, sýning á fornminjum.
Opið su kl.14-16.
Minjasafn Rafmagnsveitunn-
ar, húsi safnsins v/ Rafstöðvar-
veg, su 14-16.
Nýhöfn, Hafnarstræti, Lísbet
Sveinsdóttir með máiverkasýn-
ingu. Opið virka daga 10-18, um
helgar 14-18, til 6.feb.
Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3B, N(-
els Hafstein sýnir formrannsókn-
ir í tré og málma. (ris Elfa Frið-
riksdóttir sýnir verk úr járni og
pólýester. Opið 14-18 daglega,
til 10.feb.
Norræna húsið, anddyri,
Franska byltingin I myndum Je-
an-Louis Prieurs. Kjallari: Finnsk
nútímahúsgögn.
Safn Ásgríms Jónssonar,
Bergstaðastræti 74, sérsýning á
25 myndum máluöum i Reykja-
vík og nágrenni. Opið 13:30-16,
þri, fim, lau og sun. Til febrúar-
loka.
Sjóminjasafn fslands, Vestur-
götu 8 Hf. Opið lau og su kl. 14-
18.
Þjóðminjasafnið, Bogasalur,
opið um helgar, og þri og fi kl.
11-16.
NÝTT HELGARBLAÐ — SlÐA 19
„Leiksoppar" Nemendaleikhússins: Þórey Sigþórsdóttir og Ari
Matthíasson í hlutverkum hjónanna á einu aðfangadagskvöldi af
mörgum. Mynd: Kristinn.
TONLIST
Gerðuberg su kl 20:30: Ljóða-
tónleikar, Sigríður Ella Magnús-
dóttir syngur lög eftir Brahms,
Wagner og Þórarin Guðmunds-
son við undirleik Jónasar Ingi-
mundarsonar.
Hallgrímskirkja, safnaðarheim-
ili í suðurálmu, su kl 17: Listvina-
félag Hallgrímskirkju heldur
sálmadagskrá með Sigurjóni
Guðmundssyni fyrrum prófasti
að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.
Kirkjuhvoll má kl 17: EPTA pí-
anótónleikar, Halldór Haralds-
son.
Tveir vinir og annar í fríi: Fö
Stjómin, lau fslandsvinir.
LEIKHÚS/
ÓPERA
Borgarleikhúsið: Á köldum
klaka e Ólaf Hauk Símonarson
og Gunnar Þórðarson, fö og lau
kl 20.
Ég er meistarinn lau kl 20.
Sigrún Ástrós fö og sun kl 20.
fslenska óperan, fö og sun kl
20: Rígólettó e Verdi.
fslenski dansflokkurinn, Borg-
arleikhúsið su kl 20: Draumur á
Jónsmessunótt e Gray Veredon.
Leikfélag Akureyrar, fö lau og
sun kl 20:30, og sun kl 15: Ætt-
armótið e Böðvar Guðmunds-
son.
Leikfélag Kópavogs: Skítt
með’a e. Valgeir Skagfjörð, Fé-
lagsheimilinu su kl. 20.
Leikfélag Menntaskólans við
Hamrahlíð, Iðnó su kl. 20:30:
Rocky Horror Show e Richard
O’Brian.
Nemendaleikhúsið, Lindarbæ,
lau og sun kl 20: Leiksoppar e.
Craig Lucas.
Norræna húsið, su kl 16: Fær-
eyski leikhópurinn Leikapettið
sýnir á íslensku ævintýraleikinn
„KRADDARIN" (Nurlarinn) er
Súsönnu Tórgarð og Birita
Mohr.
Þjóðleikhúsið sýnir Næturgal-
ann, fö í Myllubakkaskóla, Kefla-
vík, má í Holtaskóla, Keflavík og
Samkomuhúsinu, Vogum.
HITT
OG ÞETTA
Borgarleikhúsið lau: Opnuð í
anddyri sýningin „( upphafi var
óskin“, saga LR í myndum og
gripum.
Breiðfirðingafélagið, su kl
14:30: Félagsvistí Breiðfirðinga-
búð, Faxafeni 14.
Danskennsla verður á laugar-
dögum í Risinu, kl 14 f byrjend-
ur, kl 15:30 fyrir lengra komna
Goðheimar, Sigtúni 3, opið hús
su kl 14: Frjáls spil og tafl. Kl. 20:
Dansað.
Hana nú í Kópavogi, vikuleg
laugardagsganga frá Digranes-
vegi 12 kl 10-11. Hist kl 9:30 til
kaffidrykkju og rabbs.
MÍR, Vatnsstíg 10, kvikmynda-
sýning su kl 16: „Pétur mikli,
upphaf valdaferils“ e Sergei
Gerasimov. Aðgangur ókeypis
og öllum heimill.
Útivist su: Póstgangan 2.
áfangi, kl 10:30 frá Póst- og
símaminjasafninu í Hafnarfirði,
gömul þjóðleið um Hvaleyrar-
holt, Nýjahraun með viðkomu á
Straumi, haldið ofan Hrauna-
bæja um Hvassahraun, Kúa-
gerði og að Stóru- Vatnsleysu.
KI.13: Brunamelur - Stóra
Vatnsleysa.
Slegist í hóp með árdegisgöng-
unni, brottför frá BSf- bensín-
sölu, stansað við biðskýli SVK á
Kópavogshálsi, I Garðabæ við
biðskýli Landleiða við Ásgarð og
í Hafnarfirði við Póst- og síma-
minjasafnið.
Konan mfn, móðir okkar og tengdamóðir
Herborg Húsgarð
lést á heimili slnu
Bakkaseli 21
miðvikudaginn 23. janúar.
Jens Tómasson
Sverrlr Jensson
Unnur Jensdóttir Birgir Jóakimsson
Eiríkur Jensson