Þjóðviljinn - 17.04.1991, Side 18
SJÓNVARPIÐ
15.45 Alþingiskosningar 1991
Reykjaneskjördæmi. Endursýnd-
ur þáttur frá þriðjudagskvöldi, en
nú verður efhi hans túlkað jafh-
óðum á táknmáli.
17.50 Töfraglugginn (25) Blandað
erlent efhi, einkum ætlað bömum
undir sjö ára aldri. Umsjón Sig-
rún Halldórsdóttir.
18.00
19.00
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Poppkorn Endursýndur þátt-
ur frá laugardegi. Umsjón Bjöm
Jr. Friðbjömsson.
19.20 Staupasteinn (10) (Cheers)
Bandarískur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Jóki björn Bandarísk teikni-
mynd.
20.00
20.00 Fréttir og veður
20.35 Ur handraðanum Það var
árið 1980 Meðal efnis í þættinum
er viðtal Bryndísar Schram við
Ragnar H. Ragnar og unga tón-
listarmenn sem halda tónleika á
heimili hans á ísafirði. Jón
Helgason flytur þrjú kvæða
sinna. Sigrún Stefánsdóttir ræðir
við Leif Breiðfjörð glerlistar-
mann og Haukur Morthens tekur
lagið. Umsjón Andrés Indriða-
son.
21.15 Matarlist Gestur þáttarins er
21.00 Hallffeður Öm Eiríksson þjóð-
sagnafræðingur. Umsjón Sigmar
B. Haukson.
21.35 Draumur og veruleiki
Breskt sjónvarpsleikrit um fom-
leifafræðing sem heldur til Eg-
yptalands í byrjun aldarinnar, en
heima bíður frúin heimkomu
hans.
22.00
23.00
22.00 Alþingiskosningar 1991
Suðurlandskjördæmi Fjallað
verður um kjördæmið, atvinnulíf
og helstu kosningamál og rætt
vcrður við kjósendur. Efstu menn
á öllum listum taka síðan þátt í
umræðum í beinni útsendingu.
Umsjón Páll Benediktsson.
23.30 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
SlQNYAjRP & ÚWAMP
STÖÐ2
16.45 Nágrannar
17.30 Snorkarnir Teiknimynd.
17.40 Perla Teiknimyndir.
18.05 Skippy Ástralskur fram-
haldsþáttur.
18.30 Rokk Tónlistarþáttur.
19.05 Á grænni grein Nú er mikil
veislutíð. Fermingar og lokapróf
em timamót í lífi ungmennanna í
fjölskyldunni sem sjálfsagt er að
halda upp á með því að gera sér
dagamun. Blóm setja svo sannar-
lega svip á veisluborðið og í
þessum þætti verður úrval veislu-
blómanna sýnt og meðferð þeirra
í skreytingum. Næsti þáttur fjall-
ar um kartöflurækt. Umsjón:
Hafsteinn Hafliðason.
19.19 19.19
20.10 Vinir og vandamenn (Be-
verly Hills 90210) Bandarískur
framhaldsþáttur um unglinga í
Beverly Hills.
21.00 Þingkosningar '91 Reykja-
neskjördæmi í þessum þætti
kanna fréttamenn Stöðvar 2 í
Reykjaneskjördæmi sérstöðu
þess kjördæmis og ræða við
ffambjóðendur og fólk á fomum
vegi. Á morgun verða fréttamenn
okkar staddir í Reykjavík.
21.20 Sherlock Holmes Nýr leik-
inn breskur framhaldsþáttur um
sérvitringinn og einkaspæjarann
Sherlock Holmes. Þetta er fyrsti
þáttur af sex þar sem Holmes
fæst við sérstæð sakamál með
dyggri aðstoð Doktor Watsons.
Það er Jeremy Brett sem leikur
Sherlock en túlkun hans á þess-
um kunna spæjara hefur þótt
ffamúrskarandi.
22.10 Tíska Vor- og sumartískan í
ár, enda ekki seinna vænna.
22.40 ítalski boltinn Mörk vikunn-
ar Umfjöllun um ítölsku 1. deild-
ina á Italiu.
23.00 Barátta Myndin er byggð á
sönnum atburðum og greinir frá
baráttu foreldra fyrir lífi bams
síns, Feliciu, sem þjáist af floga-
veiki.
00.35 Dagskrárlok
Rós 1
FM 92^/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra
Baldur Kristjánsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og
málefni líðandi stundar. -
Soffia Karisdóttir.
7.45 Listróf Bókmennta-
gagnrrýni Matthíasar Viðars
Sæmundssonar.
8.00 Fréttir og Kosninga-
hornið kl. 8.07.
8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu „Prakk-
ari“ eftir Sterling North.
Hrafnhildur Valgarðsdóttir
les þýðingu Hannesar Sig-
fússonar (27).
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn Létt tónlist
með morgunkaffinu og gest-
ur lítur inn. Umsjón: Sigrún
Bjömsdóttir.
9.45 Laufskálasagan Viktoria
eftir Knut Hamsun. Krist-
björg Kjeld les þýðingu Jóns
Sigurðssonar ffá Kaldaðar-
nesi (7).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með
Halldóm Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Við leik og störf Haf-
steinn Hafliðason fjallar um
gróður og garðyrkju. Um-
sjón: Guðrún Frímannsdóttir.
(Frá Akureyri).
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál Umsjón: Þorkell
Sigurbjömsson. (Einnig út-
varpað að loknum fréttum á
miðnætti).
11.53 Dagbókin
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin Sjávarútvegs-
og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir.
13.05 í dagsins önn Umsjón:
Guðjón Bijánsson. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi kl.
3.00).
13.30 Hornsófinn Frásagnir,
hugmyndir, tónlist. Umsjón:
Friðrika Benónýsdóttir og
Hanna G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan Vefarinn
mikli frá Kasmír eftir Hall-
dór Laxness Valdimar Flyg-
enring les (32).
14.30 Strengjakvintett í c-
moll K 406 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart Guameri
kvartettinn leikur ásamt
Kashkashian klágfiðluleik-
ara.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum Brot úr
lífi og starfi Stefáns Þorláks-
sonar menntaskólakennara
og vísnavinar. Umsjón: Frið-
rik Rafnsson.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín Kristín
Helgadóttir les ævintýri og
bamasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi í
Reykjavík og nágrenni með
Sigríði Pétursdóttur.
16.40 Létt tónlist
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu Illugi Jök-
ulsso n fær til sín sérffæðing,
sem hlustendur geta rætt við
í síma 91-38500.
17.30 Svíta úr ballettinum
„Eldfuglinn“ eftir ígor Stra-
vínskíj Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur; Claudio
Abbado stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú
18.18 Að utan (Einnig útvarp-
að eftir fréttir kl. 22.07).
18.30 Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
1935 Kviksjá
20.00 í tónleikasal Tónlist eft-
ir Þorkel Sigurbjömsson.
„Indrada", Gunnar Egilsson
leikur á klarinettu, Ingvar
Jónasson á lágfiðlu og Þor-
kell Sigurbjömsson á píanó.
,JfCalais“, Manuela Wiesler
leikur á flautu. „Hans varia-
sjónir“, Hans Pálsson leikur
á píanó. „Fiori“, Wim
Hoogewerf leikur á gítar og
Þóra Johansen á sembal.
„Noktúmur, að vomóttum",
Unnur María Ingólfsdóttir
leikur á fiðlu og Þorkell Sig-
urbjömsson á píanó. „Auf
meinen lieben Gott“, Hörður
Áskelsson leikur á orgel.
Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir.
21.00 Tónmenntir - Leikir og
lærðir fjalla um tónlist Þijú
brot úr íslenskri djasssögu
Fyrsti þáttur: Upphaf djass á
íslandi. Umsjón: Vemharður
Linnet. Meðal viðmælenda
eru Aage Lorange, Paul
Bemburg, Þorvaldur Stein-
grímsson og Sveinn Ólafs-
son. (Endurtekinn þáttur ffá
fyrra laugardegti).
22.00 Fréttir.
(Endurtekinn þáttur ffá 18.18).
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Úr Hornsófanum í vik-
unni
23.10 Sjónaukinn Umsjón:
Bjami Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál (Endurtekinn
þáttur úr Árdegisútvarpi).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rós2
FM90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vakn-
að til lífsins Leifúr Hauksson
og Eiríkur Hjálmarsson hefja
daginn með hlustendum.
Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið í blöðin kl.
7.55.
8.00 Morgunfréttir - Morgu-
nútvarpið heldur áffam.
9.03 9-f]ögur Úrvals dægur-
tónlist í allan dag. Umsjón:
Eva Ásrún Albertsdóttir,
Magnús R. Einarsson og
Margrét Hrafnsdóttir. Texta-
getraun Rásar 2, klukkan
10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9-fjögur Úrvals dægur-
tónlist, í vinnu, heima og á
ferð. Umsjón: Margrét
Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Eva Ásrún Al-
bertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fféítir Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins, Ás-
laug Dóra Eyjólfsdóttir, Sig-
urður Þór Salvarsson, Kristín
Ólafsdóttir, Katrín Baldurs-
dóttir og fféttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
17.00 Fréttir - Dagskrá heldur
áffam. Vasaleikhús Þorvald-
ar Þorsteinssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfúnd-
ur í beinni útsendingu, þjóð-
in hlustar á sjálfa sig Stefán
Jón Hafstein og Sigurður G.
Tómasson sitja við símann,
sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Gullskífan: „McCartn-
ey“ með Paul McCartney ffá
1970
20.00 Söngur villiandarinnar
Þórður Ámason leikur ís-
lensk dægurlög ffá fyrri tíð.
(Endurtekinn þáttur ffá laug-
ardegi).
21.00 Hljómfall guðanna
Dægurtónlist þriðja heimsins
og vesturlönd. Umsjón: Ás-
mundur Jónsson. (Einnig út-
varpað sunnudag kl. 8.07).
22.07 Landið og miðin Sig-
urður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til
sjávar og sveita. (úrvali út-
varpað kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 í háttinn
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
Draumur og veruleiki
Sjónvarp kl.21.35
I þessari bresku sjónvarpsmynd,
sem byggð er á handriti Steves Go-
ughs, er fléttað saman á meistarlegan
hátt ímyndun og vemleika, sviðstök-
um, útitökum, teikningum og þrí-
víddarsviði, svo að helst minnir á
tæknina sem notuð var í hinni frægu
mynd „Who framed Roger Rabbit?“
Söguþráðurinn cr í stuttu máli á þá
lund að breskur fomleifafræðingur,
Charles Cameron, heldur til Egypta-
lands árið 1911, í leit að starfsbróður
sínum sem saknað er þar syðra. Eig-
inkona Camerons, sem er þunguð,
verður eftir heima á Englandi. Er til
Egyptalands er komið bíður sitthvað
óvænt hins ákafa fomleifafræðings
og skilin milli draumsýna og vem-
leika taka að riðlast, jafnt hjá ferða-
langinum í Egyptalandi sem og hjá
konu hans heima.
Sherlock Holmes
Stöðtvö kl.21.20
Nýr framhaldsmyndaflokkur um
sérvitringinn og einkaspæjarann
Holmes. Þetta er fyrsti þáttur af sex
þar sem Holmes fæst við úrlausn erf-
iðra sakamála með aðstoð vinar síns
læknisins Dr. Watsons. Jeremy Brett
fer með hlutverk Sherlock Holmes í
þessum þáttum og hefur hann verið
rómaður fyrir túlkun sína á hlutverk-
inu. Edward Hardwicke leikur að-
stoðarmanninn ffæga Dr. Watson.
í fáum dráttum
Útvarp kl. 15.03
I þættinum í dag verður fjallað í
fáum dráttum um líf og störf Stefáns
Þorlákssonar menntaskólakennara og
vísnavinar. Stefán hefur átt litríka
ævi, en þó má segja að þrír þættir
hafi skipt mestu í lífi hans; kennslan,
ferðastjómun og lausavísur. í dag
verður rætt við Stefán, lesin verða
ljóð og vísur sem honum tengjast og
leikin tónlist sem honum er kær.
Umsjón með þættinum hefúr Friðrik
Rafússon.
ALÞINGISKOSNINGAR
Útvarpið og Rás 2 kl. 8.07
Kosningarhornið, fréttir og
fféttaskýringar um kosningabarátt-
una, flokka og samtök er á dagskrá
beggja rása í lok morgunffétta.
Stöðtvö kl.21.00-21.20
REYKJANESKJÖRDÆMI,
málefni kjördæmisins og sérstaða
þess gagnvart öðrum kjördæmum
kynnt.
Sjónvarp kl.22.00 - 23.30
SUÐURLANDSKJÖRDÆMI,
fjallað um helstu kosningamálin og
frambjóðendur kynntir.
ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 17. apríl 1991
Síða 18