Þjóðviljinn - 11.05.1991, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 11.05.1991, Blaðsíða 27
sjónvarp SJÓNVARPIÐ Laugardagur 15.00 íþróttaþátturínn 15.00 Enska knattspyrnan Markasyrpa. 16.00 All England-badmintonmótið 17.00 (slandsglíman 1991 - Bein útsending. 17.55 Úrslit dagsins 18.00 Alfreð önd (30) Hollenskur teiknimyndaflokkur, ætlaður börn- um undir sjö ára aldri. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vinlr hans Banda- rlskur teiknimyndaflokkur um vofukrílið Kasper. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Lífríki á suðurhveli (1) Ný- sjálensk þáttaröð um sérstætt fugla- og dýralíf þar syðra. 19.30 Háskaslóðir (7) Kanadlskur myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 '91 á Stöðinni Æsifréttamenn Stöðvarinnar brjóta málefni sam- tíðarinanr til mergjar. 21.00 Skálkar á skólabekk (5) Bandariskur gamanmyndaflokkur. 21.30 Fólkið í landinu „Ég er eng- inn sérvitringur' Bryndís Schram ræðir við Jón Pál Halldórsson, framkvæmdastjóra á (safirði. 21.55 Gullæðið Sígild mynd meist- ara Chaplins um litla umrenning- inn á gullgrafaraslóðum. 22.20 Morð ( austri, morð f vestri Bresk-þýsk spennumynd. Maður nokkur hefur auðgast á því að lauma flótamönnum vestur yfir járntjald. Hann gengur að eiga unga og efnaöa flóttakonu að austan og virðist ganga allt I hag- inn. Þegar Berfínarmúrinn fellur kemur gömul vinkona hans óvænt til sögunnar. 00.10 Utvarpsfréttir f dagskráríok. Sunnudagur 16.30 Einn heimur, eitt hagkerfi Þáttur frá alþjóðagjaldeyrissjóðn- um. Þýðandi Bogi Amar Finn- bogason. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytj- andi er Helgi. Seljan, félagsmála- fulltrúi hjá Öryrkjabandalagi ls- land. 18.00 Sólargeislar Blandaö, innlent efni fyrir börn og unglinga. Um- sjón Bryndís Hólm. 18.30 í ræningjahöndum Endur- sýnd, sænsk látbragösleikmynd um litla stúlku sem er rænt. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Live Aid-tónleikar. Bein út- sending frá nokkrum heimsborg- um, þar sem fjöldi listamanna og skemmtikrafta koma fram til styrktar stríðshrjáðum Kúrdum. Meðal þeirra má nefna Sting, Pet- er Gabriel, Sinead O'Connor, Ryuichi Sakamoto, Gloria Estef- an, News Kids on The Block, Chris de Burgh og ótal fleiri. 22.00 Fréttir og veður 22.35 Þak yfir höfuðið (9) I þættin- um verða dregnar upp svipmyndir af verkum íslenskra arkitekta samtíðarinnar, en nú starfa á þriðja hundrað arkitekta hér á landi. Hilmar Þór Björnsson arki- tekt kynnir það nýjasta á sviði húsagerðarlistar. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 23.10 Rennilásinn Bresk stutt- mynd. Maður nokkur vaknar einn góðan veðurdag með voldugan rennilás framan á sér. 23.20 Listaalmanakið Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskráríok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn (28) Endur- sýndur frá miövikudegi. 18.20 Sögur frá Narníu (2) Leikinn breskur myndaflokkur, einkum ætlaður börnum á aldrinum 7-12 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjölskyldulff (79) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur 19.20 Zorro (15) Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur 19.50 Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Simpson fjölskyldan (19) Bandarískur teiknimyndaflokkur 21.05 [þróttahornið Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndur úr knatt- spyrnuleikjum í Evrópu 21.25 Nöfnin okkar (2) Ný þáttaröð um íslensk mannanöfn, merkingu þeirra og uppruna. I þessum þætti fjallar Gísli Jónsson um nafnið Jón. Dagskrárgerð Samver. 21.25 Sígild hönnun - Skeljungs- merkið Bresk heimildarmynd. Þýðandi og þulur Stefán Jökuls- son. 22.05 Sagnameistarinn (2) Annar þáttur bresks framhaldsmynda- flokks í sex þáttum um storma- sama ævi skoska rithöfundarins Roberts Louis Stevensons. 23.00 Ellefufréttir og dagskráríok. STOD2 Laugardagur 09.00 Með afa. 10.30 Regnbogatjörn Ævintýraleg teiknimynd. 10.55 Krakkasport Umsjón Jón Örn Guðbjartsson. 11.10 Táningamir (Hæðargerði 11.35 Geimriddarar Bráðskemmti- leg teiknimynd. 12.00 Úr ríki náttúrunnar (4) 12.50 Á grænni grund (Endurt.) 12.55 New York, New York Vönduð mynd sem segir frá sambandi tveggja hljómlistarmanna; annars vegar saxafónleikara og hins veg- ar söngkonu. 15.30 Skilnaður Lffsmynstri þriggja systra er skyndilega ógnað þegar foreldrar þeirra ákveða að skilja. Lokasýning. 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók Friskir drengir með ferskan þátt. 18.30 Bílasport Endurt. 19.1919.19 20.00 Séra Bowling 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir 21.20 Tvídrangar 22.10 Smáborgarar Gamanmynd með hinum óborganlega Tom Hanks ( hlutverki manns sem veit ekkert skemmtilegra en að eyða sumarfríi s(nu á heimili s(nu en það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera heima við. Bönn- uð börnum. 23.50 Ljótur leikur Hörkuspenn- andi mynd með vöðvatröllinu Arn- old Swarzenegger í hlutverki hörkutóls. Hann er neyddur til þess að taka þátt í leik sem gæti dregið hann til dauða. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 Tópas Hörkuspennandi njósnamynd í leikstjórn Alfreðs Hitchcocks og byggð á sam- nefndri skáldsögu Leon Uris. Með aðalhlutverk myndarinnar, sem er frá árinu 1969, fer John Forsythe. Bönnuð börnum. Lokasýning. 03.25 CNN: Bein útsending. Sunnudagur 09.00 Morgunperlur Skemmtileg teiknimyndasyrpa fyrir yngstu kynslóðina. 09.45 Pétur Pan 10.10 Skjaldbökurnar 10.35 Trausti hrausti 11.05 Fimleikastúlkan Leikinn framhaldsmyndaflokkur. (4) 11.30 Ferðin til Afríku Annar þáttur af sex þar sem segir frá ferðum Luke um Afríku. 12.00 Popp og kók Endurt. 12.30 Brúðkaupiö Frönsk grín- mynd, eins og þær gerast bestar, um manngrey sem þarf að giftast og eignast son innan átján mán- aða svo hann verði arfleiddur að talsverðum auði. 13.55 ftalskí boltinn Bein útsending fra Italíu. Genova gegn Inter Míl- anó eða Torino gegn Sampdoria. 15.45 NBA-karfan Spennandi leikur frá Bandaríkjunum. 17.00 Duke Ellington Einstakur þáttur um lífshlaup þessa snjalla jasstónlistarmanns. 18.00 Fréttaþáttur. 18.50 Frakkland nútfmans 19.19 19.19 20.00 Bernskubrek 20.25 Lagakrókar 21.15 Aspel og félagar Hinn þekkti sjónvarpsmaður Michael Aspel tekur á móti góðum gestum. Fyrsti þáttur af tólf. 21.55 Að ósk móður Átakanleg og sannsöguleg framhaldsmynd um örlagaríkan atburð ( lífi auðugrar bandarfskrar fjölskyldu. Seinni hluti myndarinnar er á dagskrá annað kvöld. 23.35 Góður, illur, grimmur Þetta er þriðji og síðasti spaghettívestr- inn sem hörkutólið Clint Eastwood lék ( undir stjórn Sergios Leones. Myndin sló gersamlega í gegn ( Bandaríkjunum á sínum tlma. Stranglega bönnuð börnum. 02.10 CNN Bein útsending. Mánudagur Áskrifendur, munið eftir að slá inn nýju lykilnúmerin ykkar i dag. 16.45 Nágrannar 17.30 Geimálfarnir 18.00 Hetjur himingeimsins 18.30 Kjallarinn 19.1919.19 20.10 Dallas 21.00 Mannlíf vestanhafs Hvað er fegurö? f Bandaríkjunum þykir ungfrú Texas fegurðarkeppnin sú besta enda hafa fimm af síðustu sex Ungfrú Bandaríkin komið þaöan. I þessum þætti verður KVIKMYNDIR HELGARINNAR Gullæðið Sjónvarpið laugardag kl.21.55 Hin gamalkunna grínmynd meistara Chaplins, um litla flækinginn i gullleit sem leggur land undir fót og heldur til Yukon ( Kanada, er löngu komin upp i hillu heimsmyndmenntanna. Chapl- in fer á kostum í þessari mynd og sýnir ýmsa takta sem lengi hafa ver- ið f minnum hafðir. Myndin er dálítiö væmin á köflum, enda barn síns tíma. Sem oftar er það flækingurinn með kúluhattinn sem er miðjupunkt- ur myndarinnar. Hann leggur grýtt land Yukon-héraðs, undir skósóla sína og heldur til Klondike í leit að skjótfengnum gróða. En honum fer sem svo mörgum sem eru kallaðir meðan fáir eru útvaldir. Og sem hon- um einum er lagið, spinnur Chaplin listilegan vef hláturs og gráturs úr neyð litla mannsins sem leggur sér skóbúnað sinn til munns, glímir við bjöm og hatramman Goliat oa lætur rúnstykkin sín stfga dans. 1 bak- grunni er síðan nöturieg aldarfarslýs- ing á grárri tilvenj gullgrafarans sem sjaldnast hefur nokkuð upp úr krafs- inu nema hungur og harðræði. Smáborgaramir Stöð tvö laugardag kl.22.10 Ray Peterson finnst ekkert jafn skemmtilegt og að eyða sumarfrli sfnu ( eigin húsnæði í úthverfi stór- borgar, þvi þar er ró og næði og allt við hendina. Það eina sem að gæti skemmt fyrir honum sumarfríið er fjölskylda sem nýlega flutti i hverfið. Fjölskyldan sem hefur búið þarna ( mánuð er í meira lagi skrítin, enginn hefur séö til þeirra nema hvað á hverri nóttu berast undarleg hljóð frá húsi þeirra. Ray gerist forvitinn um hagi þessa fólks og kemst hann að þv( að húsið sem þau bjuggu í áður haföi brunnið til kaldra kola. Ray heldur áfram eftirgrennslan og dag- lega kemst hann að einhverju nýju og spyr hann sjálfan sig hvers konar fólk þetta sé og hver tilgangur þess sé? Þetta er skemmtileg gaman- mynd fyrir alla fjölskylduna með grínaranum Tom Hanks I aðalhlut- verki. fylgst með stúlkunum síðustu vik- ur fyrir keppni og öllu því sem þær verða að ganga ( gegnum. utvarp UTVARPIÐ FM 92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morgun- tónlist. Fréttir kl. 8.00 veðurfregnir kl. 8.15. Kynnt morgunlögin. 9.00 Frétt- ir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 Rimsírams. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Tón- menntir, leikir og lærðir fjalla um tón- list: Arabísk alþýðu- og fagurtónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikrit barnanna, fram- haldsleikrit barnanna, framhaldsleik- ritið Tordýfillinn flýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. 17.00 Leslampinn. 17.50 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar 18.45 Veðurfregnir. Auglysingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djasþáttur. 20.10 Meöal annarra orða. 21.00 Sauma- stofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvölds- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit mánaðarins „Biedermann og brennuvargarnir* eftir Max Frisch. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guð- spjöll. 9.30 Píanósónata í c-moll eftir Joseph Haydn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af örlögum mannanna. 11.00 Messa ( Selja- kirkju. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Aug- lýsingar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Suðurlandi. 14.00 Stefán Is- landi. Söngvarinn. Söngurinn. 15.00 Þrírtónsnillingar í Vínarborg, Mozart, Beethoven og Schubert. 16.00 Frétt- ir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lista- heimspeki. 17.00 Sunnudagdstón- leikar Útvarpsins: Gítarinn i islenskri tónlist. 18.00 „Heimaverkefniö" smá- saga eftir Bernard McLaverty. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 Klkt út um kýraugaö. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhús- tónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn i dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Li- stróf. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér éögu „Flökkusveinn- inn“ eftir Hector Malot. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Laufskálasag- an. „Viktoria" eftir Knut Hamsun. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.05 ( dagsins önn - Að söðla um á miðjum aldri. 13.30 Setn- ing alþingis. 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldkonur á Vinstri bakkanum (3). 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. 20.00 I tónleika- sal. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Af örlögum mannanna. 23.10 Á krossgötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 Laugardagur 8.05 fstoppurinn. 9.03 Þetta líf. Þetta líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helg- arútgáfan. 16.05 Söngur villiandar- innar. 17.00 Með grátt ( vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Átónleikum. 20.30 Safnskífan: Lög úr kvikmynd- um: Mermaids; The Crossing; Bud- dy's Song - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.07 Hljómfall guðanna. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - held- ur áfram. 15.00 Istoppurinn. 16.05 Dyrnar að hinu óþekkta. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass. 20.30 Gullskífan: Evita - Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9- fjögur. 10.30 Textagetraun Rásar 2. 12.00 Fréttayfirlit og veður.12.20 Há- degisfréttir. 12.45 9- fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir- Dag- skrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvóldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 21.00 Gullskífan frá þessu ári; - Kvöldtón- ar. 22.07 Landiö og miðin. 00.10 [ háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - - FM 95,7 ALFA - 102.9 21.15 Lögreglustjórinn Fimmti þáttur af tólf. 22.20 Að ósk móöur Seinni hluti einstakrar framhaldsmyndar sem byggð er á sönnum atburðum. 00:00 Fjalakötturínn Lokaorrustan Luc Besson er einn af frægari leikstjórum Frakka. Eftir hann liggja myndir eins og Subway, Big Blue og nú síðast gerði hann myndina Nikita sem hefur fengið góða aðsókn hér á landi. Þessi mynd, sem er ( svart/hvítu, segir frá þremur mönnum sem lifa (ver- öld þar sem aðein fáar mennesk- ur eru eftir. Þeir eru óllkir en allir stefna þeir að sama takmarki; að finna sér konu. Stranglega bönn- uð börnum. 01.30 Dagskrárlok. ídag í dag 11. ma( laugardagur. Lokadagur. 131. dagur ársins. Sólarupprás í Reykjavlk kl. 4.28 - sólarlag kl. 22.23. Viðburðir Vertfðariok. Einar Jónsson mynd- höggvari fæddur 1874. Kópavogur fær kaupstaðaréttindi 1955. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.