Þjóðviljinn - 17.05.1991, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.05.1991, Blaðsíða 3
Merkingar: * NÝTT I' VIKUNNI ! LÝKUR UM HELGINA cviu i sutn* a J'S 8SvJ<- .V SSní, Árbæjarsafn: Opið eftir sam- komulagi fram í maí. Ásrnundarsafn við Sigtún: Sýningin „Bókmenntimar í list Ásmundar Sveinssonar". Ný viðbygging hefur verið opnuð. Opið 10-16 alla daga. ! FÍM-saiurinn: Markus Valteri Nurminen hefur opnað mál- verka- og skúlptúrsýningu. Opið alla daga frá kl. 14-18. Sýning- unni lýkur 18. maí. * Galleri, Skólavörðustíg 4a: Sólveig Eggertsdóttir opnar sýningu 18. maí á lágmyndum úr járni, gleri og vaxi. Opið alla daga frá 14-18. Sýningunni lýk- ur 30. maí. Gallerí List: Sýning á listaverk- um ýmissa listamanna. Opið v.d. 10.30-18, helgar 14-18. Inga Elín sýnir gler- og keramík- listmuni. Opið virka daga 10.30-18 og um helgar frá kl. 14-18. Sýningunni lýkur 22. maí. ! Gallerí Sævars Karls: Birgir Andrésson með myndlistarsýn- ingu. Opið 9-18 virka daga, 10- 2 á laugardögum til 17. maí. ! Gerðuberg: Samsýning reykvískrar æsku í tilefni af Listahátíð æskunnar. Opið má-fim 10-22, fö-su 10-18, til 18. maí. * Hafnarborg, Hafnarftrði. Sverrissalur: Sýning á verkum í eigu safnsins. Kaffistofan: Lista- gallerí 12 hafnfirskra lista- manna. Opið 18. maí - 9. júní. Kjarvalsstaðir: Yfiriitssýning á verkum Yoko Ono í vestursal. Sýning á verkum fluxus lista- manna í austursal. Dagl. 10-20 til 2. júní. Listasafn Einars Jónssonar: lau og sun 13.30-16, garðurinn alla daga 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafs- sonar: Andlitsmyndir 1927- 1980. Um helgar 14-17 og þrið.kvöld 20-22. Minjasafnið á Akureyri, Aðal- stræti 58: Opið sunnudaga 14- 16. ! Myndlista-og handíðaskóli fslands: Vorsýning útskriftar- nema verður opnuð á laugardag ( væntanlegu húsnæði Listahá- skóla íslands að Laugarnesvegi 91. Opiðfrá kl. 14-19 um helgar og 16-19 virka daga. Sýningin stendur til 20. maí. Norræna húsið: Sýning á verk- um norska myndlistarmannsins Sverre Wyller. Opið daglega 16- 19 til 26. mai. - Margrethe Ag- ger sýnir textílverk í andyri Nor- ræna hússins. Opiö daglega til 2. júní. Póst og símaminjasafnið, Austurgötu 11 Hafnarfirði: Opið á sunnud. og þriðjud. 15- 18. Sjóminjasafn fslands, Vestur- götu 8 Hafnarfirði verður lokað til 2. júní. * Slunkaríki, fsafirði: Guðjón Bjamason opnar sýningu í Slunkaríki þann 18. maí og stendur hún til 9. júní. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánud. 11-16. * Listasafn ASl: Laugardaginn 18. mai kl. 16.00 verður opnuð sýning á málverkum eftir þýsku listakonuna Ulrike Arnold í Listasafni AS( að Grensásvegi 16A. Sýningin verður opin dag- lega frá kl. 14.00-19.00 þangað til 2. júní. * Nýlistasafnið: Laugardaginn 18. maí opna Svisslendingarnir lan Anull oh Christoph Ruti- mann samsýningu í sölum Ný- listasafns. Sýningunni lýkur 2. júní. Nýlistasafnið er opið alla daga frá kl. 14.00- 18.00. * Safnaðarheimili Árbæjar- kirkju: Ingvar Þorvaldsson opn- ar sýningu á vatnslita- og olíu- málverkum í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju við Rofabæ, laug- ardaginn 18. maí, kl. 16.00. Sýningunni lýkur 26. maí. Opið virka daga:16.00-19.00, lokað fimmtud.23. maí, opið frá 14.00- 19.00 um helgar. * Safnahúsið, Selfossi: Krist- inn Morthens opnar málverka- sýningu í Safnahúsinu Selfossi, laugardaginn 18. maí. Opið alla daga kl. 14.00-21.00, vikuna 18.-26. maí. * Nýhöfn, Hafnarstræti: Kol- brún Björgólfsdóttir (Kogga) opnar sýningu í Listasalnum Nýhöfn, Hafnarstræti 18, laug- ardaginn 18. maí, kl. 14.00- 16.00. Sýningunni lýkur 5. júní. Opið virka daga kl.10.00-18.00 en 14.00-18.00 um helgar. Lok- að á mánudögum. * M-hátíð á Suðurlandi, 18. maí. Myndlistarfélag Rangæ- inga með samsýningu í Hlíðar- enda og Jón Kristinsson með sýningu í Kirkjuhvoli. *• YOWJSY Bústaðakirkja: Kirkjulistahátíð. 20. maí kl. 20 orgeltónleikar. Nicolas Kynaston. Dómkirkjan: 22. maí kl. 20 Orgeltónleikar Nicolas Kyna- ston. Hallgrímskirkja: Kirkjulistahá- tíð 18. maí til 1. júní. fslenska óperan: 18.maí kl. 14.30 Tónlistarfélagið. Píanó- tónleikar, Rudolf Firkusny. Laugarneskirkja: 18. maí kl. 17. Kirkjulistahátíð. Mótettukór- inn. Kór Laugarneskirkju, Cam- erata Vocale. Langholtskirkja: 20. maí kl. 17. Kórtónleikar. Þýski kam- merkórinn Kammerata Vocale. Stj. W. Toll. fslenska Óperan: Einleikara- prófstónleikar í (slensku óper- unni föstudag, 17. maí kl. 20.30: Unnur Vilhelmsdóttir píanóleik- ari flytur verk eftir J. S. Bach. Beethoven, Debussy og Schu- mann. Aðgangur ókeypis. * Söngvinir heiiags Þorláks halda tónleika á hvítasunnudag að Ártúni 5, Hellu, kl.16.00 Vantörs kirkjukór frá Stokk- hólmi heldur þrenna tónleika: í Norræna húsinu 18. maí, kl. 18.00, í Fella- og Hólakirkju, 19. maí kl.17.00 og Hveragerðis- kirkju, 20.maí kl. 20.30. Stjórn- andi: Inger Nordebo. 1 MM'iJl'lC: l«On.rill9 ! Leikfélag Kópavogs: Barna- og fjölskylduleikurinnl súrmjólk- urþorpi laugard. og sunnud. Síðasta sýning 18. maí kl.17. HITT OG METTA Hana nú-hópurinn í Kópa- vogi: Vikuleg laugardags- ganga. Lagt af stað frá Fann- borg 4 kl. 10. Nú laufgast trén og sumarblómin skarta litskrúði. Náttúran ilmar í sumarþeynum. Góð byrjun á góðri helgi er að koma saman upp úr hálftíu und- ir kjörorði göngunnar: Samvera, súrefni, hreyfing. Stillið vekjara- klukkuna. Nýlagað molakaffi. Útivist: 17.-18. maí verðurfarið i Bása og Goðaland, fararstjóri: Björn Finnsson, Skaftafell og Öræfasveit, fararstjóri: Egill Pét- ursson og á Öræfajökul og Hvannadalshnúk, fararstjóri: Reynir Sigurðsson. Félag eldri borgara: Enginn dansleikur á sunnudag. Dans- leikur í Goðheimum á mánudag. Kattavinafélag fslands heldur basar í Kattholti, Stangarhyl 2, Ártúnsholti, laugardaginn 18. kl.14.00. (leið 10) Kynning á íslensku sauðkind- inni laugardaginn 18. maí, kl. 13.30 lagt af stað frá inngangi Húsdýragarðsins. 400 ástæður fyrir IBM AS/400 Nú er TVÖFALDUR 1. vinningur • draumurinn gæti orðið að veruleika! Föstudagur 17. maí 1991 NÝTT HELGARBLAÐ — SfÐA 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.