Þjóðviljinn - 17.05.1991, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 17.05.1991, Blaðsíða 23
KVIKMYNDIR HELGARINNAR sjónvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Litll vlklngurinn(31) Teiknimynda- flokkur um vlkinginn Vikka og ævintýri hans. Einkum ætlað 5-10 ára bömum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.20 Unglingarnlr í hverfinu (13) Kart- adlskur myndaflokkur, einkum ætlaður börnum 10 ára og eldri. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fréttahaukar (1) Framhald þátta- raðar um ritstjórann Lou Grant og sam- starfsfólk hans. Aðalhlutverk Ed Asner. 19.50 Byssu-Brandur Bandarisk teikni- mynd. 20.00 Fréttur, veður og Kastljós ( Kast- Ijósi á föstudögum eru tekin til skoðun- ar þau mál sem hæst ber hverju sinni innan lands og utan. 20.45 Birtfngur (3) Þriðji þáttur af sex I klippimyndaröð sem norrænu sjón- varpsstöðvamar létu gera. Islenskan texta gerði Jóhanna Jóhannsdóttir með hliðsjón af þýðingu Halldórs Lax- ness. Lesarar Helga Jónsdóttir og Sig- mundur Öm Amgrlmsson. 21.00 Verjandinn (4) Bandarlskur saka- málaþáttur. 22.00 Listamannallf Bandarlsk blómynd frá 1988. Myndin fjallar um mannlífið I Parls á þriðja áratug aldarinnar og þar koma við sögu margir frægir listamenn, þ.á m. Ernest Hemingway og Gertrude Stein. Leikstjóri Alan Rudolph. 00.10 Útvarpsfréttir i dagskráriok. Laugardagur 13.45 Iþróttaþátturinn 14.00 Bein út- sending frá úrslitaleik Tottenham og Nottingham Forest I ensku bikarkeppn- inni I knattpyrnu. 16.00 Islandsmótið I snóker - úrslit. 17.00 Islandsmótið I knattspymu 1991. 17.50 Úrslit dags- ins. 18.00 Alfeð önd (31) Hollenskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Magnús Ól- afsson. 18.25 Kasper og vlnlr hans (4) Banda- rlskur teiknimyndaflokkur um vofukrilið Kasper. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Lffríkl á suðurhveli (2) Nýsjálensk þáttaröð um sérstætt fugla- og dýralff þar syðra. 19.30 Háskaslóölr (8) Kanadlskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Lottó 20.40 '91 á Stöðlnnl Þetta verður I slð- asta skiptið að sinni sem ærslabelgirn- ir á Spaugstofunni skemmta sjón- varpsáhorfendum. 21.00 Skálkar á skólabekk (6) Banda- rlskur gamanmyndaflokkur. 21.25 Fólkið I landinu. Með fallbyssu- leyfi Sigrún Valbergsdóttir ræðir við Halldór Baldursson lækni og áhuga- mann um fallbyssur. 21.50 Kveldsett ár og slð (1) Fym hluti. Myndin gerist á austurströnd Ástrallu á tlmum fyrri heimsstyrjaldarinnar og fjallar um ástir ungrar bakaradóttur og þýsks fiöluleikara I skugga stríðsins. Leikstjóri David Stefens. Aðalhlutverk Lisa Harrov, Tushka Bergen og Jochen Horst. Seinni hluti myndarinnar er á dagskrá 19. mal. 23.40 Þrælasalar Sænsk sakamálamynd frá 1989, um rannsóknariögreglu- manninn Roland Hassel. Atriði I mynd- inni eru ekki við hæfi bama. 00.55 Útvarpsfréttir I dagskráriok. Sunnudagur Hvltasunnudagur 14.00 Meistaragolf Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frlmann Gunnlaugsson. 15.00 Vor I Vin Áriegir vorhljómleikar Vín- arsinfóníunnar sem hljóðritaðar vom annan páskadag. Hljómsveitarstjóri Georges Prétse. Á efnisskránni em verk eftir Richard, Johann og Josef Strauss, Ziehrer, Cherubini, Thomas og Ponchielli. Kynnir Bergþóra Jóns- dóttir. 16.55 Hvftasunnumessa Guðsþjónusta I Hafnarkirkju I Homafirði. Séra Baldur Kristjánsson messar. Organisti er Há- kon Leifsson. 18.00 Sólargeislar Blandað innlent efni fyrir böm og unglinga. Umsjón Bryndis Hólm. 18.30 Papplrs-Pési Grikkir I þessum þætti gera Papplrs-Pési og vinir hans ýmis prakkarastrik. Handrit og leik- stjórn Ari Kristinsson. 18.45 Vasadiskó fyrir fisk Mynd um dreng sem þráir að eignast vasadiskó og beitir til þess óvenjulegum ráðum. Leikstjóri Ása H. Ragnarsdóttir. Aðal- hlutverk Kristinn Þórarinsson. Endurt. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Böm og búskapur (1) Bandarisk- ur framhaldsmyndaflokkur um llf og störf stórfjölskyidu. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Blessuð stund Ámi Johnsen ræð- irvið Einar Glslason I Betel, fyrrverandi forstöðumann Hvltasunnusafnaðarins I Reykjavlk. 21.10 Ráö undir rifi hverju (3) Breskur myndaflokkur. 22.00 Kveldsett ár og slö (2) Seinni hluti. Myndin gerist á austurströnd Ás- taliu á timum fyrri heimsstyrjaldarinnar og fjallar um ástir ungrar bakaradóttur og þýsks fiðluleikara I skugga striðs- ins. 23.50 Úr Listasafnl (slands Hrafnhildur Schram fjallar um Vikinginn eftir Sigur- jón Ólafsson. 23.55 Árstlöirnar Nigel Kennedy, einn hæfileikarikasti og frumlegasti fiðlu- snillingur samtlmans, leikur verk Vi- valdis með Ensku kammerhljómsveit- inni, auk þess sem við hann er rætt um llf hans og list. 00.45 Útvarpsfréttlr I dagskráriok. Mánudagur Annar I hvitasunnu 15.00 Þar sem vopnin tala Sjónvarps- menn voru á ferð um Israel á dögunum og kynntu sér stöðu mála I átökum Israelsmanna og Palestlnumanna. I þættinum er rætt við ýmsa forystu- menn beggja fylkinga. Umsjón Ámi Snævarr. Áður á dagskrá 26. aprll. Þátturinn verður sýndur með skjátext- um. 15.45 Bólur Ný bandarísk unglinga- og fjölskyldumynd um táningana Denver og Erskine. 17.20 Tónlist Mozarts Salvatore Accardo og Bruno Canine leika sónötu I B-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 17.50 Töfraglugginn (3) Blandað erient bamaefni. 18.15 Sögurfrá Namiu (3) Leikinn besk- ur myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjölskyldulff (82) Ástalskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Zoito (15) Bandariskur framhalds- myndaflokkur. 19.50 Byssu-Brandur Bandarlsk teikni- mynd. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Simpson-fjölskyldan (20) Banda- rlskur teiknimyndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. 21.00 Nöfnln okkar (3) Ný þáttaröð um Islensk mannanöfn, merkingu þeirra og uppruna. I þessum þætti verður fjallað um nafnið Kristln. Umsjón Glsli Jónsson. 21.40 Liknarstörf I Landakoti I þættin- um er fjallaö um llf og starf Sankti Jós- efssystra. 21.50 Sagnameistarinn (3) Þriðji þáttur bresks framhaldsmyndafiokks I sex þáttum um stormasama ævi skoska rit- höfundarins Robert Louis Stevensons. 22.45 Islandsmótið I knattspyrnu Fjall- að verður um fyrstu umferð, sem leikin var fyrr um daginn, en einnig verða sýndar svipmyndir frá knattspymuleikj- um I Evrópu. 23.10 Suörænar syndir Bandarisk bló- mynd frá 1984. Tveir vinir fara I frl til Rló ásamt dætrum sinum og fyrr en varir leysir borgin seiömagnaöa af þeim allar hömlur. 00.50 Útvarpsfréttir I dagskráriok. ÞHAJudagur 17.50 Sú kemur tið (7) Franskur teikni- myndaflokkur með Fróða og félögum. Einkum ætlað bömum á aldrinum fimm til tiu ára. Leikraddir Halldór Bjömsson og Þórdls Amljótsdóttir. 18.20 Ofurbangsi (1) Bandarlskur teikni- myndaflokkur, einkum ætlaður bömum á aldrinum 7-13 ára. Leikraddir Kari Ágúst Úlfsson. 18.50 Táknmálsfréttir 19.55 Fjölskyldulif (83) Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Hver á að ráða? (13) Bandarískur gamanmyndafiokkur. 19.50 Byssu-Brandur Bandarisk teikni- mynd. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.330 Almennar stjómmálaumræður. Bein útsending frá Alþingi. Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana. Seinni fréttir veröa um klukkan hálftólf og dagskráriok að þeim loknum. Stöö 2 Föstudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Lafði lokkaprúð 17.45 Trýni og Gosl 17.55 Umhverfis jörðina Skemmtileg teiknimynd. 18.20 Herra Maggú 18.25 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá þvi I gær. 18.40 Bylmingur 19.10 19.19 20.35 Skondnir skúrkar Þættir um tvo svikahrappa. Fjórði þáttur af sex. 21.30 Hjartakóngurínn Myndin segir frá Ijósmyndara sem gefur út tímarit sem slær I gegn og nær hann á skömmum tlma miklum vinsældum. Bönnuð böm- um. 23.00 Hlutgervingurínn Aldrei I sögunni hefur styrjöld verið háð á svo skömm- um tima og þriðja heimsstyrjöldin. Þetta tók af á aðeins fáeinum mínút- um. I þessari gamansömu mynd kynn- umst við fáeinum mannhræðum sem reyna hvað þær geta til að lifa eins og litið hafi I skorist. (1969) 00.30 Tímahrak Frábær gamanmyund þar sem segir frá mannaveiðara og fýrrverandi löggu sem þarf að koma vafasömum endurskoðanda frá New York til Los Angeles. Aðalhlutverk: Ro- bert De Niro, Charies Grodin. Lokasýn- ing. Bönnuð börnum. 02.30 Dagskráríok. Laugardagur 09.00 Með afa Afi hlakkar óskaplega mik- ið til aö fara I sveitina, en af þvi aö hann kemur til með að sakna ykkar svo mikið ætlar hann að skrifa ykkur bréf reglulega. 10.30 Regnbogatjöm 10.55 Krakkasport Umsjón Jón Öm Guðbjartsson. 11.10 Táningamir I Hæðargerðl 11.30 Geimríddarar 11.55 Úr rikl náttúrannar Athyglisverður dýralifsþáttur. 12.45 Á grænni grund Endurtekinn þátt- ur frá sl. miðvikudegi. 12.50 Skólameistarinn Þessi sjónvarps- mynd er byggð á sannsögulegum at- burðum og segir frá einstakri baráttu skólastjóra I grunnskóla nokkrum I Los Angeles borg. 14.20 Bitlamir Fjórmenningarnir I bltlun- um nutu á slnum tima þvílikra vin- sælda aö annaö eins hefur tæpast átt sér stað I tónlistarsögunni. I þessum þætti verður rakin saga þeirra frá upp- hafi. 15.55 Inn vlð beinið Endurtekinn þáttur þar sem Edda Andrésdóttir tók á móti Jóhönnu Kristjónsdóttur blaöamanni. 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók Hressir strákar með skemmtilegan þátt. Fréttahaukar Sjónvarp kl. 18.55 Fréttastjórinn Lou Grant frá Los Angel- es er nú kominn aftur á skjá lands- manna. Lou Grant leggur mikið á sig til að fletta ofan af laganna brjótum og ýmsum myrkraverkum sem I blgerð eru. Að þessu sinni verða sýndir 11 þættir um fréttahaukana og veröur sá fyrsti um einskonar Grjótaþorpsmál þar ytra. Borgaryfirvöld eru að láta rlfa nið- ur gamlar byggingar og Lou Grant fer að fylgjast með niðurrifsstarfseminni. Einn af þeim sem kemur til með að horfa á heimili sitt lagt I oist er gamall svertingi sem selur blöð fyrir utan vinnustað Lous. Það kemur svo f Ijós að sitthvað fleira mun fara forgörðum I llfi blökkumannsins en bara gólf og veggir, og Lou gengur I húsvemdunar- samtökin af heilum hug. Hjartakóngurinn Stöðtvö kl.21.30 Kvikmyndin Hjartakóngurinn eða King of Love eins og hún heitir á frummálinu er lauslega byggö á ævi Williams Hall. Þegar hann snéri heim eftir að Kóreu- strfðinu lauk réöi hann sig sem Ijós- myndara til útgefandans J. S. Kraft. Ritstjóri þessa útgefanda, Nat Gold- berg, llst mjög vel á William, en telur nafn hans ekki nægilega traustvekj- andi. Goldberg vill að hann breyti nafni slnu I Worthington Hawks og að end- ingu fellst Hall á.nafnbreytinguna. Eftir að hafa starfaö hjá Kraft f nokkum tfma lætur Hawks langþráðan draum ræt- ast. Hann ræðst I að gefa út sitt eigið tfmarit sem hann gefur nafniö ,Love Magazine". þetta tfmarit fjallar um kyn- Iff og frjálslyndar pólitlskar skoðanir. Það er eins og við manninn mælt, tfma- ritið slær f gegn og brátt er „Love Magazine" orðiö að stórveldi. En hætt- umar leynast alls staðar og hrun veld- isins ekki langt undan. 18.30 Bilasport Endurtekinn þátturfrá sl. miðvikudegi. 19.1919.19 20.00 Séra Dowling 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndlr 21.20 Tvldrangar 22.10 Dagsins Ijós Myndin segir frá systkinum sem eiga sér þann draum aö slá I gegn meö hljómsveit sem þau leika með. 23.50 Nú depur þú einn Átakanleg mynd byggð á sönnum atburðum um öriög Isaac bræðranna. Stranglega bönnuð bömum. 01.20 Með ástarkveðju frá Rússlandi Slgild James Bond mynd þar sem hann er sendur til Istanbu! I þeim til- gangi að stela leynigögnum frá rúss- neska sendiráðinu. Bönnuð börnum. Lokasýning. Sunnudagur Hvltasunnudagur 09.00 Morgunperiur I dag verða sýndar teiknimyndimar um Óskaskóginn, Trúðinn Bósó, Steina og Olla og flla- stelpuna hana Nellý. 09.45 Pétur Pan 10.10 Skjaldbökumar 10.35 Trausti hrausti 11.05 Fimleikastúlkan (5) 11.30 Ferðin til Afriku (3) 12.00 Popp og kók Endurt. 12.30 Tvo þarf til Þessi létta og skemmti- lega gamanmynd segir frá verðandi brúðguma sem er rétt um það bil að guggna á öllu tilstandinu. 13.55 Italskl boltinn Bein útsending frá næstsiðustu umferð ftölsku 1. deildar- innar I knattspymu. 15.45 NBA karfan 17.00 Spennandi leikur I hverrí viku, 17.00 Benny Carter Þessi þekkti alto- saxófónleikari stjórnaði lengst af eigin sveitum, en I þessum þætti verðurferill hans rakinn. 18.00 60 mfnútur Margverðlaunaður fréttaþáttur. 18.50 Frakkland nútimans 19.1919.19 20.00 Bemskubrek 20.25 Lagakrókar 21.25 Aspel og félagar Michael Aspel tekur á móti Catherine Deneveu, Ánt- hony Hopkins og Clive Anderson f sjónvarpssal. 21.55 Ástarævintýrið Þetta er gaman- mynd með John Ritter sem hér er I hlutverki manns sem er orðinn hund- útvarp RAS 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir. Veðurfregnir kl. 8.15.8.32 Segðu mér sögu. 9.00 Fréttir. 9.03 Ég man þá tlð. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlind- in. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 ( dagsins önn - Hvað ertu að hugsa? 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpsagan. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra oröa. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Á fömum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á slðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá. 20.00 f tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvölsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr sið- degisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöld- gestir Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.10 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Veðurfregnir. Sunnudagur Hvftasunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veð- urfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guðspjöll. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni - Ludwig van Beethov- en. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af öriögum mannanna. 11.00 Messa I Ár- bæjarkirkju. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 13.00 Hvltasunnugestir Jónasar Jónassonar. 14.10 Vegslóði indiánans. 15.10 Þrír tórr- snillingar I Vlnarborg, Mozart, Beethoven og Schubert. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 „Narfi", leikrit eftir Sigurð Pétursson. 18.00 (þjóðbraut Skosk og irsk þjóðlög. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 Klkt út um kýraug- aö. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom I dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Mánudagur Annar i hvitasunnu 8.00 Fréttir. 8.07 Bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Segðu mér sögu „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. 9.00 Fréttir. 9.03 Tón- list. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Messa f Flladelflu. 12.10 Utvarpsdagbókin og dagskrá annars I hvítasunnu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hratt flýgur stund. 14.00 „Sauðlauks upp I lygnum dali" 15.00 „(slands þúsund ár“ kantata eftir Björgvin Guðmundsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrfn. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Á fömum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Áheimleið. 17.30 Léttirtónar á tytlidegi. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 „Þannig líða dagamir'. 20.00 I tónleikasal. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Af öriögum mannanna. 23.10 Á krossgöt- um. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báð- urm rásum til morguns. ÞriAjudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 Daglegt mál. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfegnir. 8.30 Fréttayfiriit. 8.32 Segðu mér sögu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Lauf- skálasagan. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgun- leikfimi. 10.10 Veðurfegnir. 10.20 Við leik ogstörf. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfiriit á haégi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 ( dagsins önn - SADDCC riki I Afr- Iku. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. 14.30 Sellókonsert I C-dúr eftir Joseph Haydn. 15.00 Fréttir. 15.03 Klkt út um kýraugað. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vgi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á slðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Tónlist. 20.30 Útvarp frá Alþingi. 24.00 Tónmál. 01.00 Veöur- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Rás 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dag- skrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Þáttur Thors Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfrétt- ir. 19.32 Nýjasta nýtt. 21.00 Gullskifan - Kvöldtónar. 22.07 Nætursól. 01.00 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur Hvítasunnudagur 8.07 Hljómfall guðanna. 9.03 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 11.00 Helg- arútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 (stoppurinn. 16.05 Bltlamir. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Frumskógar- sveifla og blbopp. 20.30 Úr islenska plötu- safninu - Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miöin. 00.10 f háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur Annar f hvitasunnu 7.00 Morguntónar. 8.00 Fréttir. Morgun- tónar halda áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Morg- unþáttur.12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Vorið er komið. 16.00 Fréttir. 16.03 Bob Mariey and the Wailers á tónleikum. 17.00 Bentu I austur. 18.00 Söngleikir I New York: „For- boðna plánetan". 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Iþróttarásin - (slandsmótið I knattspyrnu. 22.07 Landið og miðin. 00.10 ( háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Þrfójudagur 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknaö til Iffsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dag- skrá: Dægunnálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfrétt- ir. 19.32 Á tónleikum með Deacon Blue. 20.30 Gullsklfan - Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miðin. 00.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. leiður að leita sér að kvonfangi. 23.35 Nútimafólk Myndin gerist á þriðja áratug þessarar aldar I hinni litrlku Par- Isarborg. Bönnuð bömum. 01.35 Flóttinn frá Alcatraz ( tuttugu og nlu ár hafði engum tekist að brjótast út úr þessu uggvænlega öryggisfangelsi. Árið 1960 tókst þremur mönnum það og hurfu þeir sporiaust. Aðalhlutverk: Clint Eastwood og Patrick McGoohan. Stranglega bönnuð börnum. 03.25 Dagskráríok. Mánudagur Annar I hvitasunnu 14.30 Konungborín brúður Hér segir frá ævintýrum fallegrar prinsessu og mannsins sem hún elskar I konungs- rikinu þar sem allt getur gerst. Vel gerð mynd fyrir alla fjölskylduna. Lánlausir labbakútar Létt spennumynd með gamansömu Ivafi fyrir alla fjölskylduna. 17.35 Gelmálfamir 16.05 Hetjur himingelmsins 18.35 Rokk 19.1919.19 20.00 Dallas 20.50 Mannlif vestanhafs Viö erum stödd á Manhattan, New York, og hefj- um ferðina þar sem flestir byrja, hjá Frelsisstyttunni, um hábjartan dag. Smám saman verður himinninn dökk- blárri, og við sjáum hvemig Manhattan tekur stakkaskiptum þegar myrkrið skellur á. 21.15 Lögreglustjórínn Lokaþáttur. 22.10 Joah Baez Einstök upptaka frá hljómleikum þessarar kunnu þjóðlaga- söngkonu frá 1989. 23.05 Bjartar nætur Myndin segir frá rússneskum landflótta ballettdansara sem er svo óheppinn að vera staddur I flugvél sem hrapar innan rúsneskrar landhelgi. Bandariskur liöhlaupi er fenginn af KGB til að sjá til þess að dansarinn eigi ekki afturkvæmt. Það er hinn óviðjafnanlegi Baryshnikov, sem fer með hlutverk balletdansarans, en Gregory Hines leikur bandarlska lið- hlaupann og er hrein unun að horfa á þá félaga I dansatriöum myndarinnar. 01.15 Dagskráriok. Þrlójudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Besta bókin 17.55 Draugabanar 18.55 Krakkasport Endurt. frá sl. laugar- degi. 18.30 Eðaltónar 19.19 19.19 20.10 Neyðarlinan 21.00 SJónaukinn Helga Guðrún John- son lýsir Islensku mannllfi f máli og myndum. 21.30 Hunter 2.20 Riddarar nútimans Tveir lúnir rann- sóknariögreglumenn frá London flýja hættuleg störf sln I stórborginni Lond- on til Costa Del Sol og kaupa sér snekkju og setja á laggimar litla krá. Lifið viröist I fyrstu leika við þá, en skjótt skipast veður I lofti I þessum gamansömu spennuþáttum. Þetta er fyrsti þáttur af sex og eru þeir vikulega á dagskrá. 23.10 Nóttin langa Spennumynd um mannræningja sem ræna stúlku, fela hana I neöanjaröarklefa og hóta að myrða hana veröi ekki gengiö að kröf- um þeirra. Bönnuð börnum. Lokasýn- ing. 0.20 Dagskráriok. ídag 17. maí föstudagur. 137. dagur ársins. Sól- arupprás ( Reykjavlk kl. 4.08 - sól- ariag kl. 22.43. Viðburðir Þjóðhátíðardagur Noregs. Ályktun Alþingis um sambandsslit 1914. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 23

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.