Þjóðviljinn - 15.06.1991, Síða 13
SMÁFRÉTTIR
...........j
Draumar Baldurs
Dr. Teresa Paroli, prófessor í
norrænum ffæðum við háskölann
í Rómaborg, flytur opinberan
fyrirlestur í boði heimspekideild-
ar Háskófa ísiands þriðjudaginn
18. júní kl. 17.15 í stofu 101 í
Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist:
„Baldr’s Dreams: a Poet Await-
ing Vision", og verður hann flutt-
ur á ensku. Fyrirlesturinn er ðll-
um opinn.
Náttúruskoðun
í Rangárþingi
Hið íslenska náttárufræð-
ingafélag verður með náttáru-
skoðunarferð um Rangárþing
helgina 22. og 23. júni. Aðal-
áhersla verður lögð á að skoða
ummerki náttáruváa, eldgosa,
hraunrennslis, öskufalis, vikur-
hlaupa, uppblásturs á hraunum
og foraum jökulsöndum, ham-
farahlaupa og vatnafallabreyt-
inga og áhrif þeirra á gróðurfar
og básetu. Brottfor kl. 9 ffá Um-
ferðarmiðstöðinni, en heimkoraa
áætluð um kL 20 á sunnudags-
kvðld. Gjald (yrir ferðina er kr.
3.600 fyrir fixllorðna, en hálfvirði
fyrir böm. Gistigjald á tjaldstæði
áHellukr. 350ámann.
Sumartónleikar
í Listasafni Sigurjóns
Aðrir sumartónleikar Lista-
safiis Sigurjóns Ólafssonar vcrða
nk. þriðjudag i Listasafhinu kl.
20.30. Einar Jóhannesson klarin-
ettuleikari, Richard Talkowsky
sellóleikari og Beth Levin pían-
isti flytja tríó eftir Beethoven,
Glinka, Brahms og Þorkel Sigur-
bjömsson.
Geta Norðurlanda-
búar verið í sambýli?
Geta Norðurlandabáar verið í
Sambýli? er yfirskrift fyrirlestrar
sem Kari Mattila flytur í Nor-
ræna hásinu á þriðjudag kl.
17.15. Kari segir ífá könnun sem
hópar tfá Danmörku, Noregi,
Sviþjóð og Finnlandi gerðu á
möguleikum á sambýli á Norður-
löndum. Kari íalar sænsku.
Jónas Kristjánsson
heiðursdoktor
Jónas Krisljánsson forstöðu-
maður Stofhunar Áraa Magnús-
sonar var sæmdur heiöursdokt-
orsnafhbót við hátíðlega athöfh í
Uppsaláháskóla í Sviþjóð 30.
mai sl. Hlaut Jónas nafhbótina
við hugvísindadeild háskólans
fyrir rannsóknir sínar og ffæði-
störf á sviði norrænna fornbók-
mennta.
Jónas Kristjánsson sæmdur heiö-
ursdoktorsnafnbót við Uppsalahá-
skóla.
Jónsmessuhátíð
iðnnema
Iðnnemasamband íslands
stendur fyrir Jónsmessuhátið iðn-
nema við Hrafitagilsskóla i Eyja-
firði helgiua 21. til 23. júní. Dag-
skráín verður fjölbreytt og sam-
anstendur af sjö keppnisgreinum
fyrir þátttakendur, kvöldvökum
og grillveislum. Á árunum kring-
um 1965 stóð Iðnnemasamband-
ið fyrir landsmótum iðnnema og
á nú að reyna að endurvckja
þann sið.
RÖLMTOLáR
14. september in memoriam
Fyrir skömmu barst sá harma-
ffegn að átgáfu færeyska blaðsins
14. september, systurblaðs Þjóðvilj-
ans sem svo hefur stundum venð
nefht, hefði verið hætt og átgáfan
árskprðuð gjaldþrota.
Ohætt er að segja að með and-
láti Fjórtándans sé skarð fyrir skildi
í færeyskri blaðaátgáfu, enda blað-
ið skeleggur málsvari færeyskrar
sjálfstæðisbaráttu í þau hartnær 44
ár sem það kom át.
14. september var alla tíð mál-
gagn Þjóðveldisflokksins og fór
aldrei í launkofa með þau tengsl
enda til þess ætlast af einum helsta
hvatamanni að átgáfu þess, Erlendi
Paturssyni.
I Færeyjum, líkt og annarsstað-
ar á Vesturlöndum, hafa flokksblöð
og einkum blöð vinstrimanna átt
mjög svo í vök að veijast á síðustu
áratugum í kjölfar stigvaxandi
rekstrar- og fjárfestingarkostnaðar,
aukinnar samkeppni ffá tímarita-
markaði og ljosvakamiðlum og
þröngrar eiginfjárstöðu. Samhliða
þessu hafa fjölmiðlar orðið æ háð-
ari tekjum af auglýsingum sem
þýðir í raun að auglýsingamarkaðn-
um hefur verið fengið nánast ár-
skurðarvald um það hvaðp miðlar
komist af og hveijir ekki. I þessum
darraðardansi markaðslögmála og
frjálsrar samkeppni sannast hið
fomkveðna að hinir sterku komast
áfram en hinir veikari verða að
víkja: Þau blöð sem minni hafa át-
breiðsluna eru ekki jafn sterkir aug-
lýsingamiðlar og þau sem eru át-
breiddari og njóta því eðlilega ekki
sömu náðar í augum auglysenda.
Þar með er hætt við því að lent sé
inni í vítahring sem ekki verði svo
auðveldlega ár komist. Auglýsinga-
tekjur þverra, er kallar á niðurskurð
í rekstri og blaðstærð, sem aftur
leiðir til verri þjónustu við Iesend-
ur. Haldi þessi þrautaganga áffam
þarf vart að spyija að leikslokum
eins og dæmið um 14. september
sýnir svo ljóslega.
Undanfarin ár hafði heldur sig-
ið á ógæfuhliðina hjá Fjórtándan-
um. Útbreiðsla blaðsips hafði
minnkað jafnt og þétt. Árið 1989
seldist blaðið í nanast sama upplagi
qg 1973, eða í um 3800 eintökum.
Útbreiðsla blaðsins hafði á þessu
árabili fallið ár 90 eintökum á
hveija,1000 íbáa í 80 eintök á 1000
íbáa. Á sama tíma hafði blaðið fjár-
fest í nýrri tækni til þess að ffeista
þess að draga úr átgaíukosmaði, en
allt kom fyrir ekki og því fór sem
fór.
Þessi píslarsaga 14. september
lýsir í hnotskum sömu vandamál-
um og litlu blöðin, Alþýðublaðið,
Tíminn og Þjóðviljinn eiga við að
glíma. Þiátt fyrir að upplýsingar
um raunvemlega markaðsstöðu ís-
lensku blaðanna séu ekki hafðar á
glámbekk, verður af öllum sólar-
merkjum ekki annað ráðið en staða
þessara blaða verði sífellt þrengri á
meðan hægripressan Morgunblaðið
og DV siglir lygnan sjó. Ná kann
að vera að einhver lesandi hugsi
sem svo að hér sé um ósköp einfalt
lögmál ffamboðs og eftirspumar að
ræða: Lesendum líki upp til hópa
miklu betur við Morgunblaðið og
DV en litlu blöðin og því sé staða
þeirra jafn slakleg og raun ber vitni.
Þetta er rétt svo langt sem það
nær. Það þýðir þó ekki endilega að
litlu blöðin séu verri. Magn og
æði fara ekki alltaf saman. En a
itt verður einnig að líta að í lýð-
ræðislegu samfelagi er tæplega
hægt að gefa markaðslögmálunum
sjálfdæmi um það hvaða sjónarmið
em á borð borin fyrir okkur. Lýð-
ræði grundvallast á þvi að öll sjón-
armið, hvers eðlis sem þau annars
kunna að vera, fái að heyrast. Eigi
-ö gefa markaðslögmálunum sjáif-
oæmi um fjöibreytni þeirra skoðana
sem em hveiju sinni reiddar ffam á
markaðstorgi hugmyndanna, er
hætt við að það verði ærið einsleit
sjónarmið, enda liggur það í eðli
ftjálsrar samkeppm að leita ávallt
þangað sem eftirspumin er mest.
-rk
VEÐRfÐ
Noröan og noröaustan gola eöa kaldi vlöast hvar á landinu. Skýjaö og dálltil
rigning um norðanvert landiö en þurrt og vlöa léttskýjaö syðra. Hiti 3-16 stig.
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 kverkar 4 vind 6 (lát 7 trufli 9
bráölæti 12 eiröir 14 rupl 15 svardaga
16 suöa 19 fyrirgangur 20 fúl 21 planta
Lóðrétt: 2 •'■plri 3 birta 4 vaxi 5 þannig 7
slóö 8 depils 10 breiövaxni 11 fimi 13
hrossast 17 þrep 18 hrumleiki
Lausn á síöustu krossgátu
Lárétt: 1 espa 4 gott 6 nýr 7 loks 9 ósar
12 vinum 14 iöa 15 eik 16 róast 19 nett
20 ítur 21 ataði
Lóðrétt: 2 sko 3 ansi 4 Gróu 5 tla 7
leikni 8 kvarta 10 smetti 11 rakri 13 nóa
17 ótt 18 slð
APÖTEK
Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla
lyfjabúöa vikuna 14. til 20. júni er I
Vesturbæjar Apóteki og Háleitis Apóteki. -
Fyrrnefnda apótekiö er opið um helgar og
annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til
10 á frídögum).
Siöamefnda apótekiö er opið á kvöldin kl.
18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9-
22 samhliða hinu fyrmefnda.
LÖGGAN
Reykjavík..............
Neyðam. ef simkerfi bregs t
Kópavogur..............
Seltjamarnes...........
Hafnarfjöröur..........
Garðabær...............
Akureyri...............
Slökkvilið og sjúkrabílar
Reykjavík.....................« 1 11 00
Kópavogur.....................» 1 11 00
Seltjamarnes..................« 1 11 00
Hafnarfjörður.................«5 11 00
Garðabær......................«511 00
Akureyri......................« 2 22 22
... « 1 11 66
..«67 11 66
...« 4 12 00
...« 1 84 55
...« 5 11 66
....« 5 11 66
...« 2 32 22
L/EKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-ames
og Kópavog er I Heilsuverndar-stöö
Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8,
á laugardögum og helgidögum allan
sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
simaráöleggingar og tímapantanir i
« 21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til
17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eöa ná ekki til hans. Landspitalinn:
Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21.
Slysadeild Borgarspit-alans er opin allan
sólarhringinn,
« 696600.
Neyðarvak Tannlæknafélags Islands er
starfrækt um helgar og stórhátlðir.
Simsvari 681041.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, «
53722. Næturvakt lækna,
« 51100.
Garöabær: Heilsugæslan Garðaflöt,
« 656066, upplýsingar um vaktlækni
« 51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á
Læknamiðstööinni, « 22311, hjá Akureyrar
Apóteki, « 22445. Nætur- og
helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985-
23221 (farsimi).
Keflavik: Dagvakt, upplýsingar I
« 14000.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna,
« 11966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspitalinn: Alla daga
kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spltalinn:
Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl.
15 til 18 og eftir samkomulagi.
Fæöingardeild Land-spitalans: Alla daga
kl. 15 tll 16, feðra-timi kl. 19:30 til 20:30.
Fæðingar-heimili Reykjavlkur v/Eiriksgötu:
Al-mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feöra-
og systkinatlmi kl. 20-21 alla daga.
Öldrunarlækningadeild Landspltal-ans,
Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala:
Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til
19:30. Heilsu-verndarstöðin við
Barónsstlg: Heimsóknartlmi frjáls.
Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 og
18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir
annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga.
St. Jósefs-spítali Hafnar-firöi: Alla daga kl.
15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn:
Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19.
Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15
til 16 og 19 tll 19:30. Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30.
Sjúkrahúsiö Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16
og 19:30 til 20.
ÝMISLEGT
Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir
unglinga, Tjarnargötu 35,
« 91-622266, opiö allan sólarhringinn.
Samtökin 78: Svaraö er í upplýsinga- og
ráögjafarslma félags lesbla og homma á
mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21
til 23. Símsvari á öörum tlmum. « 91-
28539.
Sálfræöistöðin: Ráögjöf I sálfræði-legum
efnum,« 91-687075.
Lögfræðiaöstoð Orators, félags laganema,
er veitt t slma 91-11012 milli kl. 19:30 og
22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagið, Álandi 13: Opiö virka daga frá
kl. 8 til 17. « 91-688620.
„Opiö hús' fyrir krabbameinssjúk-linga og
aðstandendur þeirra I Skóg-arhllð 8 á
fimmtudögum kl. 17 til 19.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann sem vilja styðja smitaöa
og sjúka og aðstandendur þeirra « 91-
28586 og þar er svarað virka daga. Upp-
lýsingar um eyðni og mótefnamælingar
vegna alnæmis: « 91-622280, beint sam-
band við lækni/hjúkrunarfræðing á mið-
vikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari.
Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205,
húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða oröiö fyrir nauðgun.
Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vestur-
götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22,
fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til
22, « 91-21500, símsvari.
Sjálfshjálþarhópar þeirra sem orðiö hafa
fyrir siflaspellum: « 91-21500, slmsvari.
Vinnuhópur um sifjaspellsmál:
« 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17.
Stlgamót, miðstöð fyrir konur og böm sem
orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi.
Ráðgjöf, fræösla, upplýsingar, Vesturgötu
3, « 91-626868 og 91-626878 allan
sólarhringinn.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
« 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt f
« 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt,
« 652936.
GENGIÐ
14. júnl 1991 Kaup Sala Tollg
Bandarlkjad... 62.860 63,060 60,370
Sterl.pund...102, 471 102,532 104,531
Kanadadollar.. 54,984 55,124 52,631
Dönsk króna... .9,057 9,080 9,223
Norsk króna... .8,930 8,953 9,057
Sænsk króna... .9,680 9,705 9,855
Finnskt mark.. ,14,733 14,770 14,827
Fran. franki.. .10,278 10,304 10,397
Belg. franki.. , .1,695 1,699 1,7/6
Sviss.franki.. .40,778 40,882 41,519
Holl. gyllini, .30,984 31,063 31,370
Þýskt mark..., .34,905 34,994 35,334
ítölsk líra.., . .0,046 0,046 0,047
Austurr. sch.. . .4,960 4,972 5,023
Portúg. escudo.0,393 0,394 0,404
Sp. peseti... . .0,561 0,562 0,569
Japanskt jen. . .0,445 0,446 0,437
írskt pund... .93,328 93,566 94,591
LÁNSKJARAVÍSnALA
Júní . 1979 ■ 100
1986 1987 1988 1989 1990 1991
jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969
fab 1396 1594 1958 2317 2806 3003
mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009
apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035
mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070
jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093
júi 1463 1721 2051 2540 2905
ágú 1472 1743 2217 2557 2925
••P 1486 1778 2254 2584 2932
okt 1509 1797 2264 2640 2934
nóv 1517 1841 2272 2693 2938
Síða 13
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. júní 1991