Þjóðviljinn - 15.06.1991, Side 15

Þjóðviljinn - 15.06.1991, Side 15
[ Pottþétt tímasetning Það kom á óvart hversu mikið lá á að skella sjúklingaskattin- um á svona skómmu eftir að ríkisstjórnin var mynduð. Sam- kvæmt heimildum úr heilbrigð- isráðuneytinu mun einn starfs- maður ráðuneytisins hafa stungið upp á þessari tíma- setnmgu par sem nú er sumar, en pestirnar skella á að hausti til og yfir veturinn. Almenning- ur verði því minna var við sjuk- lingaskattinn núna en þegar dimma tekur og þá hafa flestir gleymt því hvað lyfin kostuðu í tíð vinstri stjórnarinnar. Gift skattinum Kennari í Reykjavík ákvað að drýgja tekjurnar með auka- vinnu í sumar oa njóta jafn- framt útivistar. Hann bauðst því til að slá garðbletti fyrir ibúa f Vesturbænum og fá greitt fyrir það svart. Flestir tóku vel í það og hafði kennar- inn töluvert að gera. Daa einn þegar hann var kominn Tangt með að slá einn blettinn í Vesturbænum sá hann konu á vappi í næsta garði. Hann ávarpaði konuna og spurði hana hvort hún vildí ekki að hann tæki að sér að slá garð- inn með reglulegu millibin í sumar. Konan tok því ekki ólík- lega og spurði hvað maðurinn tæki fyrirþað. Hann nefndi upphæðina og bætti því við að það væri auðvitað svart. Kon- an hristi þá hausinn og sagðist því miður ekki aeta gengið að pví. .Afhveriu el<ki?“ spurði maðurinn. „Pað setur enginn slíkt fyrir sia. Ertu kannski gift skattinum? „Já maðurinn minn er yfirmaður á skattstof- unni,“ sagði konan. Skömmu seinna féKk maðurinn bréf frá skattayfirvöldum þar sem farið var fram á að hann gerði grein fyrir þessum rekstri sínum og situr hann nú með sveittan skallann við að fýlla út skýrslu um garðsláttinn. KR vann glæsilegan sigur á Val á fimmtudagskvöldið. Þessi maður vakti athygli Þjóðviljans íyrir írá- bæra takta. Hvereriu? Bjarki Pétursson, miðvallar- maður í KR. I hvaða stjörnumerki ertu? Voginni. Hvemig er fólk flest? Gott. Hvað hatarðu mest? Að tapa. Hvað elskarðu mest? Að vinna. Hvað er verst ífari karla? Eigingimi Hvað er best í fari kvenna? Elskulegheit Ottastu um ástkœra ylhýra málið? Já Ertu myrkfœlinn? Nei Hefurðu séð draug? Nei Hvað heitir skemmtilegasta bók sem þú hefur lesið? Bubbi Hvað heitir áhrifamesta kvik- mynd sem þú hefur séð? Síðasta freisting Krists. Attu bam eða gœludýr? Nei. Ertu með einhverja dellu? Plötu- eða tónlistardellu. Nei En einhverja komplexa? Nei. Hvað er kynæsandi? Kvenfólk. Attu þér uppáhaldsflík? Gallabuxur. Ertu dagdreyminn? Nei. Skipta peningar máli? Nei. Hvað skiptir mestu máli í líf- inu? Að hafa það gott. ÍBAG 15. júní er laugardagur. Vítusmessa. 166. dagurársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 2.57 - sólarlag kl. 24.00. Þjóðviljinn fyrir 50 árum Þjóðviljinn bannaður. fyrir 25 árum Ráðherrar íhaldsins og Al- þýðuflokksins virðast hafa kippzt við vegna þess, að sagt hefur veriö frá þeirri staðreynd að fulltrúar Verkamannasambands (s- lands og atvinnurekenda stóðu upp frá samnings- borði í vikunni sem leið, þannig að slitnað hafði upp úr tilraunum að ná sam- komulagi um rammasamn- ing. Sá spaki og ef drottinn gleymir ten- ingunum heima tekur ekkert okkar ákvörð- un (Anton Helgi Jónsson) UL. Hvað ertu að klippa út Folda? © Buus ^ Hugsa sér að halda á framtíðinni. En spennó. Þetta er einsog varalitur. Finnst þér ekki spennandi framtíð að fá að nota varalit þegar við verðum stórar? Þið verðið að taka betur eftir í tíma, er það skilið? Þið megið fara aftur í stofuna ykkar. Drekinn nálgast óðum. Spiff setur eldvörpuna á .meðalsteikf... * Síða 15 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. júní 1991

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.