Þjóðviljinn - 15.06.1991, Page 14
9
18.00
19.00
20.00
21.00
22.00
23.00
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur 15. júní
16.00 íþróttaþátturinn 16.00 ís-
lenska knattspyman Fjallað
verður um þriðju og íjórðu um-
ferð í fyrstu deild karla. 17.00
Kappróður Mynd frá árlegri
róðrarkeppni Oxford- og Cam-
bridgeháskóla, sem á sér meira
en aldarhefð og þykir mikill
íþróttaviðburður á Englandi.
18.00 Alfreð önd (35) Hollensk-
ur teiknimyndaflokkur. Leik-
raddir Magnús Jónsson.
18.25 Kasper og vinir hans (8)
Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur um vofukrílið Kasper.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Lífríki á suðurhveli (6)
Nýsjálensk þáttaröð um sér-
stætt fugla- og dýralíf þar
syðra.
19.25 Háskaslóðir (12) Kanad-
ískur myndaflokkur fyrir alla
fjölskylduna.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Lottó
20.40 Skálkar á skólabekk (10)
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
21.05 Fólkiðí landinu. Heima-
vinna Nemendur Sigrúnar Stef-
ánsdóttur í hagnýtri fjölmiðlun
leita uppi þá sem heima vinna.
21.30 Undir fölsku flaggi
Bandarísk sjónvarpsmynd írá
1988. Ung verslunarstúlka fer
að umgangast fina fólkið og slá
sér upp með hástéttarflagara
sem veit ekki neitt um hagi
hennar.
23.10 Glæpaalda Bandarísk
gamanmynd frá 1985. I mynd-
inni segir frá manni sem ræður
tvo meindýraeyða til að koma
vinnufélaga sínum fyrir kattar-
nef, en sú ráðstöfun á eftir að
reynast afdrifarík. Þeir Joel og
Ethan Coen, sem nýlega hlutu
Gullpálmann fyrir mynd sína,
Barton Fink, skrifuðu handritið
ásamt leikstjóranum, Sam Ra-
imi. _
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
STÖÐ2
Laugardagur 15. júní
9.00 Börn eru besta fólk
10.30 Regnbogatjörn
11.00 Barnadraumar
11.15 Táningarnir í Hæðargerði
11.35 Greimriddarar
12.00 Á framandi sióðum 2.50
Á grænni grund Endurt.
12.55 Skuggi Lpkasýning.
14.55 Liberace í þessari einstöku
mynd er sögð saga einhvers lit-
ríkasta skemmtikrafts em uppi
hefur verið.
16.30 Vin í ísbreiðunni Athyglis-
verður fræðsluþáttur.
17.00 Falcon Crest
18.00 Popp og kók
18.30 Bílasport Endurt.
19.19 19.19
20.00 Séra Dowling
20.50 Fyndnar fjölskyldumynd-
ir
21.20 Þórdunur í fjarska John
Kithgow er hér í hlutverki
manns sem ekki getur heldur
horfst i augu við vandræði sín
og býr einn sín liðs í óbyggð-
unum. Þegar sonur hans finnur
hann eftir langa leit kemur til
tilfinningalegs uppgjörs.
Stranglega bönnuð bömum.
23.10 Draumur í dós Hér segir
frá tveimur misheppnuðum ná-
ungum sem ákveða að láta
drauminn í dósinni rætast hvað
sem það kostar.
00.40 Bjargvætturinn Árið er
2136 og Peter Strauss er hér í
hlutverki hetju sem tekur að sér
að bjarga þremur yngismeyjum
úr vondri vist.
02.15 Barnaleikur Ohugnaður
gripur um sig þegar bamapía
fmnst myrt. Sex ára drengur er
grunaður um verknaðinn vegna
þess að hann var einn á staðn-
um. Fleiri morð fylgja í kjölfar-
ið og spennan magnast. Strang-
lega bönnuð bömum.
03.40 Dagskrárlok.
Dagskrá fjölmiðlanna fyrir
sunnudag, mánudag og
þriðjudag er að ÍTnna í föstu-
dagsblaði Þjóðviljans, Nýju
Helgarblaði
Rás 1
FM 92^4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra
Svavar Á. Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Mildir tónar að
morgni dags Umsjón
Svanhildur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir
8.15 Veðurfregnir
8.20 Söngvaþing
9.00 Fréttir
9.03 Spuni Listasmiðja bam-
anna. Umsjón Ásgeir Egg-
ertsson og Helga Rut Guð-
mundsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Fágæti Sinfónía númer
1 í Es-dúr K16 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
Sinfónía númer 7 í d-moll
fyrir strengjasveit eftir Fel-
ix Mendelsson. (Höfundur-
inn var fjórtán veta þegar
hann samdi þessa sinfóníu.
11.00 I vikulokin Umsjón
Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagins.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar.
13.00 Undan sólhlífinni
Tónlist með suðrænni
sveiflu.
13.30 Sinna Menningarmál í
vikulok. Umsjón Þorgeir
Ólafsrson.
14.30 Átyllan Staldrað við á
kaffihúsi, að þessu sinni í
Áskell Másson.
Stokkhólmi.
15.00 Tónmenntir, Ieikir og
lærðir fjalla um tónlist: Að
mála myndir með tónum“
Umsjón Áskell Másson.
16.00 Fréttir.
16.20 Mál til umræðu
Edvard Grieg. Norski söngvarinn Olav Eriksen syngur lagaflokk
ópus 33 viðtexta eftir Vinje. Ámi Kristjánsson leikur með á píanó.
(Hljóðritun Útvarpsins frá I mars 1964).
Stjómandi Oðinn Jónsson.
17.10 Síðdegistónlist eftir
Edvard Grieg. Norski
söngvarinn Olav Eriksen
syngur lagaflokk ópusr 33
viðtexta eftir Vinje. Ami
Kristjánsson leikur með á
píanó. (Hljóðritun Útvarps-
ins ffá í mars 1964). Sin-
fónískir dansar ópus 64 nr.
1 Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur; Karsten And-
ersen stjómar. (Hljóðritun
Útvarpsins ffá í september
1973). „Fiðrildið“, úr Lý-
rískum þáttum ópus 43.
Höfundur leikur á pianó.
(Hljóðritun frá 1906). Um-
sjón Knútur R. Magnússon.
18.00 Sögur af fólki Jóhann-
es á Borg og upphaf ung-
mennafélagshreyfingarinn-
ar. Umsjóin Þröstur Ás-
mundsson (Frá Akureyri)
18.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19J0 Djassþáttur Umsjón
Jón Múli Ámason. (Endurt.
20.10 Út í sumarið - Á
Gussabar Viðar Eggertson
lítur við hjá Guðmundi
Jónsyni á Torremolinos á
Spánarströnd. (Endurt.)
21.00 Saumastofugleði Um-
sjón og dansstjóm Her-
mann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.20 Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Leikrit mánaðrins:
„Saga Valmys læknis“ eflir
Antonio Buero Vallejo.
24.00 Fréttir
00.10 Sveiflur
01.10 Næturútvarp á báð-
um rásum til morguns.
Rás2
FM90,1
8.05 ístoppurinn Umsjón
Óskar Páll Sveinsson.
(Endurt.)
9.03 Allt annað Iíf Umsjón
Gyða Dröfh Tryggvadóttir.
12.20 Hádegisfréttir
12.40 Helgarútgáfan Helg-
arútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með.
Umsjón Þorgeir Ástvalds-
son.
16.05 Söngur villiandarinn-
ar Þórður Amason leikur
dægurlög frá fyrri tíð.
17.00 Með grátt í vöngum
Gestur Einar Jónasson sér
um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Á tónleikum Lifandi
rokk. (Endurt.)
20.30 Gramm á fóninn Um-
sjón Guðrún Gunnarsdóttir.
00.10 Nóttin er ung Umsjón
Glódís Gunnarsdóttir.
02.00 Næturútvarp á báð-
um rásum til morguns.
eftir sig, er fróðleg úttekt á
HEIMAVINNU íslendinga. Sá
hópur fólks, er nýtir starfskrafta
sína innan veggja heimilisins, er
stærri en margan gmnar og er hon-
um ekki ávallt sómi sýndur í laga-
setningum og reglugerðasmíð í ís-
lensku samfélagi. Fjórir nemendur
í hagnýtri fjölmiðlun, þær Eva
Magnúsdóttir, Ólöf Guðný Valdi-
marsdóttir, Sigurrós Þorgrímsdóttir
og Jakobína Sveinsdóttir, fóm á
fund nokkurra heimavinnandi sam-
borgara, spjölluðu við þá og
kynntu sér nokkur hagsmunamál
aessa lítt áberandi hóps í amstri
íversdagsins.
Undir folsku flaggi
Fólkið í landinu
Sjónvarp kl.21.05
HAGNÝT FJÖLMIÐLUN er
ný námsskor við Félagsvísinda-
deild Háskóla íslands og er henni
ætlað að þjálfa nemendur til ým-
issa starfa við fjölmiðla og kenna
þeim réttu tökin á þeim vettvangi.
Fyrsti veturinn, sem hin hagnýta
fjölmiðlun var kennd, hefur nú
mnnið sitt skeið og meðal þess
sem hin fyrsti nemendahópur Iætur
Sjónvarp kl.21.30
Fyrri mynd kvöldsins er hug-
ljúft Öskubuskuævintýri í léttum
dúr, um unga stúlku sem brýst úr
gráma hversdagsleikans eftir vinnu
og skiptir um ham. Kathy er „kass-
adama" í stórmarkaði og festir
hugann lítt við starfið. Dag nokk-
um býðst henni þó óvænt leið til
að ijúfa hversdagsleikann, því hún
kemst í kynni við „fína fólkið" og
haslar sér völl í samkvæmislifi
þess. Hún gætir þess þó vendilega
að opinbera ekki hið sanna um af-
komu sína og aðstæður, ekki hvað
síst eftir að hún fellur fyrir mynd-
arlegum glaumgosa úr „þotulið-
inu“.
Bjargvætturinn
Stöð tvö kl.00.40
Þetta er mynd fyrir þá sem
gaman hafa af myndum sem gjam-
an em kallaðar „framtíðarmyndir“.
Árið er 2136, og Wolff sem leikinn
er af Peter Strauss tekur að sér að
bjarga þremur fallegum yngis-
meyjum af plánetu nokkurri. Þegar
þangað er komið em þær horfnar
og kemst hann að því að þeim hafi
verið rænt af fremur andstyggileg-
um einstaklingi sem ræður ríkjum
á plánetunni. Wolfí hefur leit að
stúlkunum og lendir í ótrúlegum
ævintýmm þar sem hann þarf að
beijast við skrímsli og stökkbrigði.
Hann rekst á munaðarleysingja
sem afræður að hjálpa Wolff að
finna vemstað stúlknanna. Myndin
hlaðin spennu og vel útfærðum
tæknibrellum sem halda áhorfend-
um við efhið.
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. júní 1991
Síða 14