Þjóðviljinn - 15.06.1991, Qupperneq 5
1 »
LENDAM 'I
Svíar sækja um
aðíld að EB
Helmut Kohl kanslari verður að ákveða ásamt stjóm sinni á fimmtudag hvar
hann muni sitja I framtíðinni, f Bonn eða Berifn.
Bonn og
Berlín bítast á
Ingvar Carlsson forsætís-
ráðherra tilkynnti
sænska þinginu í gær að
stjórnin hefði ákveðið að
sækja um aðild að Evrópu-
bandalaginu.
Formleg beiðni Svía verður
lögð fram í Haag þann 1. júlí næst-
komandi.
Ingvar Carlsson sagði aðild
Svía ekki stangast á við hlutleysis-
stefnu landsins.
Framkvæmdarstjóm EB tók
fVemur dræmt í fréttina af umsókn
Svíanna í gær, en Uffe Ellemann-
Jensen, utanríkisráðherra Dana
fagnaði ákvörðun sænsku stjómar-
innar. Hann sagði við fréttamenn
Opinberir starfsmenn
Evrópubandalagsins
hóta að fara í verkfall
á mánudag og þriðju-
dag. Ástæða verkfallsins er sú
að fyrirhugað er að breyta
reglum um útreikning launa
starfsfólksins.
Starfmennimir em samtals 25
þúsund og starfa i Brussel, Stras-
bourg og Lúxembúrg. Verkfallið
ber upp á sama tíma og utanríkis-
ráðherrar EB ætla að hittast í
Brussel og gæti það komið í veg
fyrir fúndinn.
Síðan árið 1981 hafa kaup-
hækkanir opinberra starfsmanna
EB miðast við meðaltal taxta op-
inberra starfsmanna aðildarrikj-
anna tólf, auk hækkunar fram-
færslukostnaðar. Verkalýðsfélög-
in vilja halda þessari viðmiðun
áfram, en aðildarríkin, með
Frakkland, Þýskaland og Bret-
land í broddi fylkingar, vilja
breyta henni og óttast verkalýðs-
félögin að það kunni að leiða til
allt að 30 prósent lækkunar á
launum starfsmanna EB.
að hann vonaði að aðrar Norður-
landaþjóðir fylgdu í kjölfar Svía.
Utanríkisráðherrann sagði enn-
fremur að hann myndi gera allt
sem í hans valdi stæði til að flýta
umræðu og ákvörðun um aðild
Svia.
Ákvörðun sænsku stjómarinnar
kemur ekki sérstaklega á óvart,
hins vegar virðist leiðin inn í
Bandalagið ekki mjcg greið. Áður
en ákveðið verður að stækka EB
verður að leysa ýmis vandamál. Þó
er talið að Svíum verði veitt aðild
um leið og Austurrikismönnum,
sem sóttu um fyrir tveimur ámm.
Ingvar Karison, forsætisráöherra
Bjargið
Olpunum
Evrópuþingið hvatti til þess á
miðvikudag að Ölpunum yrði
bjargað frá skiðamönnum. Þingið
vill að aðgangur að skíðasvæðun-
um verði takmarkaður áður en Al-
pamir verða troðnir til bana. Þing-
ið studdist við rannsókn þýsks
græningja sem segir að 100 milj-
ónir gesta árlega séu á góðri leið
með að eyðileggja Alpana. Hann
vill banna framkvæmdir á jöklum
uppi og banna notkun véla sem
búa til gervisnjó, en með þeim er
hægt að lengja skíðatímabilið. Þá
vill Evrópuþingið banna skíða-
mönnum að stunda íþrótt sína
nema á tilgreindum skíðabrautum.
Kyrkislanga
notuð til ao fá
fram játningu
Hinn 18 ára gamli David Tai
staðhæfir að lögregla hafi notast
við kyrkislöngu til að fá hann til að
játa á sig morð á þremur Víetnöm-
um. Hann segir að lögreglan hafi
hótað að láta slönguna bíta sig og
hann vill að slangan sem heitir
Maxwell verði kölluð fyrir dóminn
sem vitni. Dómarinn vildi hinsveg-
ar fá smá tíma til að íhuga hvort
hann ætti að leyfa að leiða rúmlega
tveggja metra langa slönguna í
vitnastúkuna. Maxwell er gæludýr
á einni lögreglustöðinni í Kina-
hverfinu í New York. Lögmaður
Tais vitnaði í eldri dómsmál til að
sýna fram á að dýr hefðu áður ver-
ið kölluð til vitnis í Bandaríkjun-
um. Árið 1908 var til dæmis hesti
leyft að bera vitni. Ekki fylgdi
fféttaskeyti Reuters hvað hesturinn
hafði að segja.
Stjórnin og þingið í Þýska-
landi geta ekki gert upp
við sig hvort Bonn eða
Berlín verði höfuðborg
hins sameinaða þýska ríkis.
Spurningin um höfuðstað lands-
ins hefur vafist fyrir stjórnmála-
mönnum vikum saman og hafa
alvarleg vandamál, eins og vax-
andi atvinnuleysi, fallið í skugg-
ann af höfuðborgardeilunni.
Á fimmtudag, 20. júní, skal úr
því skorið hvor borgin verður fýrir
valinu og því ekki mikill tími til
stefhu. Upp er komin sú hugmynd,
til að reyna að sætta báða aðila, að
skipta höfúðborgarhlutverkunum á
milli borganna. Stungið hefur ver-
ið upp á því að þingið og forseti
flytji til Berlínar, en stjómin sitji
eftir í Bonn. Þegar til þess er hugs-
að að 600 kílómetrar eru milli
borganna virðist fátt styðja þá til-
lögu. Fleiri hugmyndir um skipt-
ingu hlutverka hafa skotið upp
kollinum nýverið, en engri tekist
að sætta stríðandi aðila. Kohl
kanslari er fylgjandi þeirri tillögu
að þingið og stjómin verði smám
saman flutt til Berlínar á næstu 15
ámm, en nokkur mikilvæg ráðu-
neyti hafa aðsetur í Bonn.
Hörðust er baráttan milli
borgastjóranna tveggja, Hans
Daniels í Bonn og Eberhard Di-
epgen í Berlín, þeir berjast með
kjafli og klóm fýrir borgir sínar.
Þeir sem styðja Berlín minna á
að þar sat stjómin fyrir skiptingu
Þýskalands, og auk þess sé nauð-
synlegt að styrkja tengslin við
Austur-Evrópu með því að færa
höfúðborgina nær henni. Margir
segja það svik við Austur- Þjóð-
veija verði höfúðstaðurinn áfram
Bonn. Þeir sem kjósa Bonn segja
að Berlín þuríi alls ekki á því að
halda að vera höfuðborg landsins,
hún sé, og muni verða, lifandi og
fjölsótt borg eftir sem áður. Hins
vegar muni það verða mikið fjár-
hagslegt áfall fyrir Bonn verði
stjómunarstofnanir hennar fluttar
til Berlínar. Þá er það einnig notað
gegn Berlín að húsnæðisskortur sé
þar þegar mikill og borgin geti á
engan hátt tekið við öllum þeim
aragrúa af mönnum sem viðriðnir
em stjómun landsins með beinum
eða óbeinum hætti.
Berlínarsinnar, sem em margir
ungt fólk, segir Bonn sveitalega og
afturhaldssama. Berlín sé hins veg-
ar heimsborg, iðandi af mannlífl og
listviðburðum. Þeir sem enn minn-
ast stríðsins tengja Berlín við
hörmungar Þriðja ríkisins, því þrátt
fyrir andstöðu við Hitler þar í byij-
un nasistatímans varð hún síðar
höfuðborg þess.
Fjölmiðlar í Þýskalandi hafa
undanfarið gagnrýnt stjómvöld þar
í landi og sagt að hinir tvístígandi
stjómmálamenn væm að gera hið
nýsameinaða Þýskaland hlægilegt í
augum umheimsins með atferli
sínu.
FRIÐARHLAUP ’91
17. JÚNÍ
FRIÐARHLAUP Á ÞJÓÐHÁTÍÐ
í ár er Heimsfriðarhlaupið haldið í þriðja sinn. Yfir 70 lönd taka þátt í hlaupinu
sem hlaupið er í öllum heimsálfum. Á íslandi verður hlaupið frá Þingvöllum til
Reykjavikur þann 17. júní. Hlaupið hefst við Valhöll kl. 9 árdegis og komið er til
Reykjavikur tæpum 5 timum siðar. Þú þarft ekki að vera vanur hlaupari - Þú
getur hlaupið hvaða vegalengd sem er, aðalatriðið er að vera með. Rúta mun
fylgja hlaupinu alla leið og einnig verða ókeypis rútuferðir að hlaupinu og til
baka til Reykjavikur sem hér segir: *
Frá BSÍ kl. 8:00. Hkið Miklubraut og til Þingvalla.
Frá BSI kl. 10:00. Ekið Miklubraut og til móts við hlaupið.
Frá BSÍ kl. 11:30. Ekið Miklubraut og til móts við hlaupið.
Einnig er hægt að koma inn í hlaupið á Ártúnshöfða um kl. 13:00 og hlaupa með
síðasta spölinn niður í Hljómskálagarð.
Hringdu og láttu skrá þig í síma 685525 (FRl). FRIÐUR ER ALLRA MÁL
STÍGÐU SKREFIÞÁGU FRIÐAR
Ilnni Sparisjoður |fc=3|
K0RPLS -UDDI Hafnarfjarðar
Auglýsing
um tilkynningaskyldu á fjárfestingu erlendra aðila í
atvinnurekstri á íslandi fyrir 25. mars 1991, sbr. ákvæði
til bráðabirgða í lögum nr. 34 frá 25. mars 1991.
Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri hér á landi,
sem átt hefur sér stað fyrir gildistöku laga nr. 34 frá 25.
mars 1991, skal tilkynnt Seðlabanka íslands,
gjaldeyriseftirliti, fyrir 25. júní 1991.
Athygli skal vakin á sérstakri auglýsingu Seðlabanka
íslands dags. 14. júní 1991, sem varðar
tilkynningarskyldu á erlendri fjárfestingu, eftir 25. mars
1991, sem birtist á næstunni í Lögbirtingablaðinu.
Reykjavík, 14. júní 1991
Starfsmenn EB
hóta verkfalli
Síða 5
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. júní 1991