Þjóðviljinn - 28.06.1991, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.06.1991, Blaðsíða 3
SÝNINGAR Árbæjarsafn: 30. júní, Heimil- isiðnaðardagur. Ásmundarsafn við Sigtún: Sýningin „Bókmenntimar í list Ás- mundar Sveinssonar“. Ný viðbygg- ing hefur verið opnuð. Opið 10.00 - 16.00 alla daga. FÍM-salurinn: _ Sumarupp- hengi stendur yfir í FIM-salnum til 21. júlí. Hafnarborg, Hafnarfirði: Myndlistarsýning fjölmargra lista- manna í tengslum við Listahátíð. Hótel Lind, Rauðarárstíg 18: Helga Magnúsdóttir sýnir málverk frá kl. 11.00 - 23.00 alla daga vik- unnar. Kjarvalsstaðir: Laugardaginn 29. júní kl. 14.00 verður opnuð sýn- ingin: Ragnar í Smára, - myndir úr gjöf Ragnars til ASÍ. Sýningin stendur til 14. júlí. Sýning á verkum eftir Christo í vestursal. Sýningin opnar 8.júní og stendur til 14. júlí. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega ífá kl. 11.00 - 18.00. Listamannaskálinn, Hafnar- stræti 4, 2.h. Listamaðurinn Bjöm- holt sýnir 8 myndir í olíu og acryl. Opið daglega kl. 10.00 - 18.00, laugardaga Id. 9.30 - 14.00 Listasafn ASÍ, laugardag 29. júní kl. 15.30. Opnuð sýningin: Ungir listamenn. Sýning í minn- ingu Ragnars í Smára. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl.13.30 - 16.00, Höggmyndagarð- urinn opinn alla daga 11.00 - 16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafsson- ar: Yfirlitssýning á andlitsmyndum Sigurjóns frá árunum 1927-1980. Opið um helgar 14.00 - 18.00 og á kvöldin kl. 20.00 - 22.00, virka daga, nema föstudaga. Menningarstofnun Banda- ríkjanna, fostudag, kl. 17.00. Guð- jón Bjamason opnar listsýningu. Þar verður opið daglega frá 11.30 - 17.45 Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58 og í Laxdalshúsi, Hafnarstræti 11: Opið daglega kl. 11.00 - 17.00. Sýning á manna- myndum Hallgríms Einarssonar, ljósmyndara. Laxdalshús, Hafhar- stræti 11, er opið daglega kl. 11.00 - 17.00. Þar stendur yfir sýning- in:“Öefjord handelssted, brot úr sögu verslunar á Akureyri.“ Sunnu- dagskaffl við harmonikkuundirleik. Norræna húsið: Laugardag, 29. júnf kl. 15.00 Sumarsýning Norræna hússins opnuð. Málverk eftir Þorvald Skúlason. Sýning á fmnskri gullsmíði stendur yfir. Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3b.:Sveinn Þorgeirsson og Daníel Magnússon opna sýningu laugar- daginn 29. júní, kl. 18.00 - 21.00. Sýningin er opin daglega frá kl. 14.00 - 18.00 virka daga og helgar frá kl. 12.00 - 18.00. Henni lýkur 14. júlí. Fóst og símaminjasafnið, Austurgötu 11 Hafnarfirði: Opið á sunnud. og þriðjud. 15.00 - 18.00. Sjóminjasafn íslands, Vestur- götu 8 Hafnarfirði: Lokað vegna viðgerða. Slunkaríki: Frans Jakobi frá Danmörku og Anders Krnger frá Svíþjóð sýna skúlptúr. Sýningin opnar laugardaginn 22. júní og stendur til 7. júlí. Veitingahúsið í Munaðarnesi: Þorlákur Kristinsson, Tolli, sýnir myndverk i allt sumar frá kl. 18.00 á fimmtud., föstud., laugard., og sunnud. Þjóðminjasafnið: Sýning ffá Lénssafhinu í Nyköping í Sviþjóð. Fjallar um rúnasteina. Opið alla daga nema mánud. 11.00-16.00. Menntamálaráðuneytið: Sýn- ing á myndasögum 30.05 - 30.07, opið á virkum dögum kl. 8.00 - 16.00 Mokka: Sýning á litlum vatns- litamyndum eftir Helga Jónsson. Stendur í tvær vikur. Gallerí Kot, í Borgarkringl- unni: Leifur Breiðfjörð sýnir steinda glugga, olíumálverk og pastelmyndir laugardaginn 22. júní. Sýningunni lýkur 13. júlí. TÓNLIST Listasafn Sigurjóns Ólafsson- ar: Finndís Kristinsdþttir fiðluleik- ari og Vilhelmína Ólafsdóttir pí- anóleikari flytja tónlist eftir Brahms, Debussy, Beethoven og Borgarverkfraeðingurinn í Reykjavík SKÚLATÚNI2,105 REYKJAVK SÍMI91-18000 Lóðaúthlutun í Reykjavík Til úthlutunar eru lóðir í Engjahverfi fyrir 16 ein- býlishús, 4 íbúðir í raðhúsum, 6 íbúðir í parhúsum. Gert er ráð fyrir, að lóðirnar verði byggingarhæfar í sumar. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, sími 18000. Þar fást einnig afhent umsóknareyðublöð, skipulagsskilmálar og uppdrættir. Tekið verður við lóðarumsóknum frá og með 1. júlí n.k. á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Borgarstjórinn í Reykjavík Hvernig væri að slá tll og koma til Reyðarfjarðar? Þar vantar kennara við grunnskólann. Kennslugreinar: tónmennt, myndmennt og hand- mennt, enska, yngri barna kennsla, auk almennrar kennslu. Húsnæðisfríðindi og flutningsstyrkur. Uppl. gefa skólastjóri í síma 97- 41344, yfirkenn- ari í síma 97-41141 og formaður skólanefndar í síma 97-41353 og 41302. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Finndís Kristinsdóttir fiðluleikari og Vilhelmína Ólafsdóttir píanóleikari flytja tónlist eft- ir Brahms, Debussy, Beethoven og Saint Saens þriðjudaginn, 2.júlí kl.20.30 Saint Saens þriðjudaginn, 2.júlí kl.20.30 Hafnarborg: Tónleikar í Hafn- arborg, Sigrún Eðvaldsdóttir leikur á fiðlu en Þorsteinn Gauti Sigurðs- son á píanó.sunnudaginn 30. júní kl. 20.30 Norræna húsið: Föstudag, 28. júní, kl. 19.30. Serena-kórinn frá Esbo í Finnlandi syngur. Stjóm- andi: Kerstin Sikström Laugardag, 29 júní, kl. 17.00. Aho-strengjakvartettinn frá Finn- landi leikur. Sunnudag. 30. júní, kl. 17.00. Píanótónleikar: Hans Göran Elf- ving leikur verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Hjálmar H. Ragnarsson o.fl. Skálholtskirkja: Hádegis- og kvöldtónleikar í tengslum við Nor- rænt tónlistarþing 27. júní - 2. júlí. HITT OG ÞETTA Útivist:Laugardagur, 29. júní: Þríhymingur. Sunnudagur, 30. júní, kl. 10.30: Póstgangan, 13. áfangi. Kl. 13.00 verður boðið uppá styttri og auðveldari göngu. Kl. 13.00: Skálafell - Núpafjall. Kl. 13.00: Hjólreiðadagur Úti- vistar. Fyrstu ferðir á Homstrandir: I: 3.-12. júlí: Homvík. 11:3.-12. júlí: Aðalvík - Hom- vik. Félag eldrí borgara í Kópa- vogi: Föstudagskvöldið 28. júni verður spilað og dansað að Auð- brekku 25 kl. 20.30 Félag eldri borgara: Göngu- Hrólfar! brottför kl. 10.00 laugar- dag firá Risinu, Hverfisgötu 105. Norræna húsið: Sunnudag, 30. júní kl.l5.00:“Island i dag“ Einar Karl/Steinunn á (sænsku) Kvikmyndasýning. Hananú: Vikuleg laugar- dagsganga á morgun. Lagt af stað firá Fannborg 4 kl. 10.00 Rútstún: Frístundaklúbbur- inn Hananú stendur fyrir púttmóti á Rútstúni, laugardaginn 29. júní kl. 14.00 INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKIRTEINA RIKISSJÓÐS Í1.FL.B.1985 Hinn 10. júlí 1991 er þrettándi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl.B.1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr.13 verður frá og með 10. júlí n.k. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 5.000,- kr. skírteini = kr. 511,90 " " 10.000,-kr. " = kr. 1.023,80 " " 100.000,-kr. " = kr.10.238,00 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. janúar 1991 til 10. júlí 1991 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1006 hinn 1. janúar 1985 til 3121 hinn 1. júlí 1991. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr.13 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. júlí 1991. Reykjavík, 28. júní 1991. SEÐLABANKI ÍSLANDS ',VlVAÍ% 3.«. Tt’i'C.'.'K Vyý‘4 • - iVj'fi,*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.