Þjóðviljinn - 28.06.1991, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 28.06.1991, Qupperneq 7
„Slóveníaá ístríði“ Bardagar víða um land, yfir 100 sagðir fallnir og særðir, her sambandsstjómar tekiur flugvöll og landamærastöðvar C amkvæmt fréttum í gærkvöldi hafði þá komið tii bardaga víða í Slóveníu eftir að júgóslavneski herinn hafði hafist handa um að brjóta á bak aftur sjálfstæðisbaráttu Iandsmanna. Janez Jansa, varnarmálaráðherra Sióveníu, sagði að bardagar hefðu geisað eða geisuðu á 20 stöðum a.tn.k. og taldi að yfir 100 manns hefðu fallið eða særst. „í stuttu máli sagt, þá er Sló- venía í stríði,“ sagði Jansa í sjón- varpsviðtali. Hann sagði einnig að slóv- enskar hersveitir hefðu skotið niður sex stríðsþyrlur fyrir her júgóslavnesku sambandsstjómar- innar og tekið herfangi 15 skrið- dreka. Fréttamenn urðu þess varir að þyrla var skotin niður yfir höf- uðborginni Ljubljana og munu tveir menn hafa farist með henni. Júgóslavneski herinn mun hafa haft 20.000 - 30.000 manns í Slóveníu er lýst var yfir sjálfstæði lýðveldisins á þriðjudag en síðan mun hann hafa stefnt meira liði inn i landið, þ.á m. miklu skrið- dreka- og flugliði. Slóvenska stjómin hefur komið sér upp varðliðasveitum, en þær munu miklu verr vopnum búnar en her sambandsstjómarinnar. Ymislegt bendir til að aðgerðir þessar séu firemur að frumkvæði hersins en sambandsstjómarinnar, enda þótt hún muni hafa lagt blessun sína yfir þær, enda er óvíst hversu ein- huga hún er viðvíkjandi aðgerð- unum. Tvö lýðvelda Júgóslavíu, Bosnía-Herzegóvína og Make- dónía, hafa hallast að Króatiu og Slóveníu í deilum þeirra við Serb- íu, stærsta lýðveldið, undanfarið, enda þótt þau hafi ekki lýst yfir sjálfstæði. Sambandsherinn, þar sem Serbar ráða mestu, lýsti því yfir í gærmorgun að hann myndi fara að í einu og öllu eins og um strið væri að ræða og var litið á þau ummæli sem stríðsyfirlýsingu á hendur Slóveníustjóm. Heldur kyrrt var i Króatíu í gær og virðist herinn ekki hafa haft sig mikið í frammi þar. Kann ástæða til þess að vera að sjálfstæðisyfirlýsing Slóvena var í ýmsum atriðum ein- dregnari en samskonar yfirlýsing Króata og eins munu hershöfð- Milan Kucan, forseti Slóveníu - varðliðasveitir hans hafa fátt þungavopna gegn skriðdrekum sambandshersins. ingjamir líta svo á, að auðveldara verði að ráða niðurlögum Króata eftir að öll mótspyma hafi verið bæld niður i Slóveníu. Striðsþotur vom í gær í stöð- ugu lágflugi yfir landinu með miklum hvin, fallhlífaliði var Yfirvöld viðurkenna mannfall hermanna í deilum Azera og Armena ovésk yfirvöld hafa viður- kennt að sveitir lögreglu og hers sem sendar voru á veg- um sovéska Innanríkisráðu- neytisins til að skakka leikinn í deilum Armena og Azera yfir sjálfstjórnarhéraðinu Nag- orno-Karabak hafi orðið fyrir nokkru mannfalli. En fram að þessu hafa yfirvöld gert lítið úr fréttum um mannfall úr röðum hermanna og lögreglu. Aðstoðar innaríkisráðherra Sovétríkjanna, Ivan Shilov, greindi frá því í gær í viðtali við sovéskt blað að sveitir Innanrík- isráðuneytisins hafi á undan- fomum mánuðum misst 123 Peggy Fyrir skömmu er látin breska leikkonan Peggy (skírð Edith Margaret Emily) Ashcroft, 83 ára að aldri. Hún fæddist 1907, meðan Bretland var enn forustuveldi heimsins, í Croydon, sem nú er ein af út- borgum Lundúna, og hóf að leika á nítjánda aldursári. Sóst var eftir henni í Hollywood, en hún hafði ekki áhuga á þeirri höfuðborg kvikmyndanna. Hinsvegar varð hún, þá komin hátt á áttræðisaldur, við bæn Dav- ids Lean um að fara með hlutverk i Ferð til Indlands, verki sem gegnsýrt var af söknuði eftir breska nýlendutímanum. Fyrir leik sinn í hlutverki hinnar öldnu, spöku og hrífandi Mrs. Moore fékk hún Óskarsverðlaun 1985, íyrir besta leikinn i aukahlutverki. Best þótti henni þó takast upp á sviði, þar sem hún fór m.a. með hlutverk í leikritum eftir Shake- speare, Brecht, Ibsen og Tsjekov. Meðal samstarfsmanna henn- ar á leiksviði og í kvikmyndum voru Peter O’Toole og Alec Guin- menn og hátt í 700 hafi særst í átökum. Armenar og Azerar hafa lengi átt í deilum út af Nagomo- Karabak, sem tilheyrir Azerbæ- djan en er að mestu byggt Ar- menum. I apríl sl. sauð upp úr og vom sveitir Innaríkisráðuneytis- ins sendar á staðinn til þess að afvopna sveitir Armena sem gerðu sig líklegar að láta vopnin tala og gera út um langvinnar deilur þjóðanna í eitt skipti fyrir öll. Að sögn Shilovs hafa 800 manns fallið í þessum eijum og meira en 5000 manns hafa særst frá þvi í febrúar í vetur. ness og meðal leikstjóra sem hún vann með Lawrence Olivier. Peggy Ashcrofl hafði áhuga á mörgu ffamyfir leiklistina, var þannig með í baráttusamtökum gegn apartheid og ljáði Amnesty Shilov viðurkennir að báðar þjóðir hafi gerst sekar um óhæfuverk, en kennir þó einkum Armenum um og þá ekki síst stjómvöldum í Armeníu fyrir að kynda undir ófriðarbálið. Armenar hafa hins vegar sakað sovésk stjómvöld íyrir að hafa lagst á sveif með Azerum í deilunni, enda haldi Kommún- istaflokkurinn enn um stjómvöl- inn i Azerbædjan en armennskir þjóðemissinnar veltu Kommún- istaflokknum úr sessi í lýðræðis- legum kosningum sem fram fóm í Armeníu á síðasta ári. -Reuter/rk Intemational lið. Bretadrottning aðlaði hana þegar um miðjan sjötta áratug og fékk hún þá titil- inn: Dame Commander of the Or- der of the British Empire. Ashcroft látin Peggy Ashcroft. varpað niður á nokkmm stöðum og sambandsherinn haíði í gær- kvöldi umkringt helsta flugvöll lýðveldisins, sem er skammt frá Ljubljana, og tekið á vald sitt all- ar varðstöðvar við landamæri Sló- veniu að Austurriki og Ítalíu. Er svo að sjá að stöðvar þessar hafi verið helsta keppikefli hersins í fyrstu atlögum hans. Sambandsstjómin hvatti í gær til þess að bardagar yrðu stöðvað- ir og lagði til að allir deiluaðilar lofuðu að beita ekki vopnum i þijá mánuði. Slóvenska stjómin kvaðst vera því samþykk, en að- eins að því tilskildu að sambands- herinn hefði sig á brott úr lýðveld- inu. Milan Kucan, Slóveníufor- Ráðamenn hins nýstofhaða rík- is Norður-Sómalílands (eða Sómal- ílandslýðveldisíns, eins og það heit- ir opinberlega), sem íyrr á tíð var breska Sómalíland, hafa hafnað samningaviðræðum við valdhafa í Mogadishu, sem telja sig hina einu seti, sagði að þjóð hans myndi veijast árásarhemum með öllum tiltækum ráðum. Mikill uggur hefur gripið um sig í Evrópu og Bandaríkjunum út af gangi mála í Júgóslavíu. Óttast menn þar að átökin magnist og að fleiri og fleiri kunni að dragast inn í þau. Kemur nú mörgum í hug að það vom illindi á því svæði, sem nú er Júgóslavía, sem urðu kveikjan að heimsstyijöldinni fyrri. Níu Vestur-Evrópuríki hafa þegar ákveðið að reyna að stilla til friðar í gegnum Ráðstefnuna um öryggi og samvinnu í Evrópu (RÖSE), og verður það í íyrsta sinn sem verulega reynir á þau samtök. uppreisn gegn Siad einræðisherra Barre, en er honum hafði verið steypt af stóli var búið með sam- lyndi þeirra. Lýstu forkóifar upp- reisnarmanna og ættbálka i norður- hluta landsins yfir stofnun sjálf- stæðs rikis þar í s.l. mánuði. Málið er slavneskt en menningin að miklu leyti þýsk Slóvenía á landamæri að Ítalíu, Austurriki, Ungverjalandi og Króatíu, sem einnig sagði skilið við júgóslavneska sambandslýð- veldið á þriðjudag. Lýðveldið er um 20.250 ferkílómetra að stærð og íbúar tæplega tvær miljónir af 23,5 miljónum íbúa Júgóslavíu. Þjóðin talar slavneskt mál eins og aðrar helstu þjóðir Júgóslavíu, en er ólíkt þeim flestum í menningar- efnum nákomin grannþjóðum f norðri og vestri, einkum Austur- ríkismönnum. Enda hafði Slóven- ía, er hún sameinaðist Júgóslavíu við stofnun þess ríkis í lok heims- styrjaldarinnar fyrri, heyrt til fyrra þýska keisaradæminu (því heilaga rómverska) og Austurriki ffá því á víkingaöld. Kortið sýnir skiptingu Júgó- slavíu í sex sambandslýðveldi og tvö sjálfstjómarsvæði (Vojvódínu og Kosovo). Lýðveldin tvö sem lýst hafa yfir sjálfstæði eru höfð ljós á litinn. Sómalíland tvö ríki réttu stjómendur Sómalílands alls. Báðir aðilar gerðu á sínum tíma Eiginkona min, móðir okkar, tengdamóðir og amma Ólöf Ólafsdóttir Grundargerði 21 Reykjavík sem lést þriðjudaginn 25. júni, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 3. júlí kl. 15:00. Sigurjón Auðunsson Ólafur Hjörtur Sigurjónsson Kristín Hafsteinsdóttir Jórunn Sigurjónsdóttir Vilberg Sigurjónsson Sigrún Andrésdóttir Hóimfríður Sigurjónsdóttir Nils Axelsson Guðrún Sigríður Sigurjónsdóttir og bamabörn Föstudagur 28. júní 1991 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 7 rt*t*r inu( Ci' it'pppisíso'i vtA-iiaXAvi.i.-jri t t rm — mvmcí c

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.