Þjóðviljinn - 28.06.1991, Qupperneq 17
sinum
Ny Dönsk
á kirsuberjamó
Hljómsveitin Ný Dönsk hefur
sent frá sér Kirsuber, sjö laga disk
og snældu. Tvö lög, „Kirsuber"
eftir Bjöm og Jón og „Blásiðí“
eftir Stefán eru ný, en fimm göm-
ul lög em tekin af tónleikum sem
ffam fóm í Púlsinum 13. nóvem-
ber í fyrra. Helgarvaggið mælti
sér mót við Bjöm og Jón fýrir
skemmstu.
„Við stöndum á ákveðnum
timamótum núna,“ segir Jón,
„það er að færast ró yfir hljóm-
sveitina. Hún er orðin það sem
hún á að vera í mannskap.“
„Allt siðasta haust var hljóm-
sveitin hálfgert rekald,“ segir
Bjöm, „okkur vantaði hljóm-
borðs- og gítarleikara og fyrir
Regnbogalandið prófuðum við
Jón og Stefán. Þeir vom með eins
og þeir væm í bandinu. Það fílað-
ist mjög vel og svo var skrefið
tekið til fulls.“
- Emð þið sáttir við hippa-
stimpilinn sem á ykkur er?
„Við getum ekki svarið það af
okkur að við höfum gaman af
hippatónlist, en við emm ekki
endilega hippar sjálfir eins og þú
sérð,“ segir Jón. „Ég tek því sem
hrósi ef það er settur hippastimp-
ill á hljómsveitina, það er nú enn-
þá með því besta sem gert hefur
verið í popptónlist.“
„Okkur finnast þessir búning-
ar flottir,“ segir Bjöm, „en við
notum fleiri tegundir af klæðnaði,
t.d. pre-diskóið. Allir þessir gla-
mor- og glimmerbúningar em svo
skemmtilegir.“
- Mun Ný Dönsk gefa út 12
íslensk hippalög eins og Bítla-
vinafélagið gaf út 12 íslensk bítla-
lög?
„Við værum vísir til þess, bara
upp á húmorinn. Nei, ég veit
ekki.“ Drengimir bíta í snittu og
halda áfram: „Við spilum helling
af íslensku hippadóti, fullt af
Hljómum um það bil sem þeir
vom að hætta og nú emm við að
gæla við það að spila eitthvað af
Lifun, þeirri ffábæra plötu.“
Eigin safnplata
- Hvað viljið þið segja um
nýju plötuna?
,JHrsuber er snilldarlegt
popplag," segir Bjöm, „samið af
okkur Jóni sem eram náttúrlega
poppsnillingar.“
„Hógværir poppsnillingar,"
skýtur Jón inní.
„Stebbi átti lag sem við
ákváðum að nota, enda hið fínasta
lag. Við áttum til tónleikaupptök-
ur og ákváðum að gefa út okkar
eigin safnplötu í ár. Við hefðum
eiginlega átt að kalla plötuna
,3andalög 5“, það hefði verið
djöfulli gott!“
,JMér finnst það sína styrk
hljómsveitarinnar ef hún gefur út
læf-plötu,“ tekur Jón við. „Flestir
íslenskir tónlistarmenn em of
miklir fullkomnunarsinnar og
þora ekki að gefa út læf-efhi. Við
komum mjög hreint fram og leyf-
um fólki nákvæmlega að heyra
hvemig við erum. Við hefðum al-
veg viljað hafa tíu lög í viðbót, en
við vorum bara ekki nógu ánægð-
ir með tónleikaefnið sem til var. Á
Hljomsveitm
Ný Dönsk
á hljómleikum í
Gamla Bíói
á sokkabandsárum
þessum tónleikum vomm við
Stebbi nýbyijaðir og flestar út-
setningar eins og á plötunum. Við
ákváðum að nota lögin sem vom
öðmvísi.“
- Hvemig er samstarfið?
„Við semjum allir nema
trommarinn. Það væri virkilegur
klaufaskapur hjá okkur ef það ætti
ekki að hjálpa til. Bjössi getur
ekki lengur komið með tíu lög og
sagt: Jæja, nú gerum við plötu.
Nú þarf allt að fara í gegnum rit-
skoðun, bestu lögin síast úr.“
- Er þetta ekki leiðinlegt fyrir
þig Bjöm?
„Nei, nei. Nú þarf ekki lengur
að nota lélegt lag eftir mig bara
vegna þess að það vantar efhi.
Það er mjög óþægilegt að þurfa að
semja músik bara vegna þess að
það vantar lög fyrir næstu plötu.“
- Hvað staðsetjið þið ykkur?
Metnaðarfullt poppband eða
dansiballasveit?
„Við emm metnaðarfullt
poppband sem spilar á böllum.
Ballmennskan er kannski ekkert
draumastarf, en þó ömgglega
skemmtilegra en margt annað.
Við spilum mikið af frumsömdu
efhi sem er snöggtum skárra en að
þurfa að kópera allt draslið. Þetta
neglir bandið saman og er fínn
undirbúningur fyrir hvað sem er.“
„...Og gott fyrir tóneyrað,“
segir Jón.
Næsta plata
hrárri
„Við höfum ákveðnar hug-
myndir fyrir næstu plötu,“ segja
drengimir mér, „okkur langar til
að spila allir inn í einu og hafa
þetta miklu hrárra en fyrr. Við
viljum hafa meira rokk-sánd.
Regnbogalandið var svo ofboðs-
lega mikið „pródúsemð". Það er
kominn tími á eina svolítið þrótt-
mikla plötu.“
- En efnið sjálft, fer ballöðun-
um að fækka?
„Þetta er eiginlega vanda-
mál,“ segir Bjöm, „það koma
bara „ballads“ (með Bjögga H.
framburði).“
„Við finnum fyrir þessu á
böllum,“ segir Jón, „liðið þarf
alltaf að vera að vanga. Mér finnst
það dálítið flott að visu, að vera
soft á böllum, en okkur vantar
fleiri up-lög.“
„Ég veit ekki af hveiju þetta
er svona,“ segir Bjöm, „en þetta
hefur verið þróunin. Mér finnst
ekkert gaman að spila rólega tón-
list læf, ég fíla miklu betur að
HELGARVAGG
Umsjón:
Gunnar L.
Hjólmarsson
spila rokk og ról. Þetta er eitthvað
voðalega skritið, á næstu plötu
ætlum við að reyna að hafa færri
ballads."
- Hveijir hafa verið toppamir
á ykkar tónlistarferli?
„Fyrir mig sem danstónlistar-
mann var það að spila á þjóðhátið
í Eyjum,“ segir Jón, „aðstaðan,
staðurinn og stemmningin er æð-
isleg. Ég hafði samið þjóðhátíðar-
lagið og að spila það fyrir ffaman
fimm þúsund manns þar sem allir
tóku undir var alveg frábært.“
„Fyrir mig var þetta svipað,“
segir Bjöm, „við vomm að spila í
Húnaveri og allur staðurinn söng
með þegar við spiluðum „Fram á
nótt“. Það var mjög merkileg
reynsla. Annars held ég að topp-
urinn á íslandi fyrir tónlistarmann
sé að geta gert góðar plötur og lif-
að á því. Þetta er varla hægt vegna
þess að þá þyrfti að flytja inn fólk
til að kaupa plötur!
- Freista þá ekki erlendir
markaðir?
„Það er ekkert sem togar fast f
okkur, við erum ekki að rembast
við að semja enska texta alla
daga. Okkur finnst við eiga eftir
að sanna okkur á ýmsan hátt
héma á íslandi. Við eigum eftir að
koma okkur endanlega niður á
það sem við viljum gera. Það
kemst ekkert á hreint nema með
tímanum,“ fallast drengimir á, og
þá er viðtalið búið.
Sumarvertið Nýrrar Danskrar
er hafin, og leikur hljómsveitin á
1929 á Akureyri í kvöld og annað
kvöld.
Föstudagur 28. júní 1991 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 17
téÉMjijfe
Minningartónleikar um Karl
heitinn Sighvatsson verða haldnir f
iðleikhúsinu n.k. fimmtudag.
Stofhaður verður Minningarsjóður
Karls Sighvatssonar og rennur inn-
lcoma tónleikanna í hann. Sjóðurinn
mun úthluta árlegum styrkjum til
eínilegra orgelleikara. Fiestar helstu
hljómsveitir landsins koma frarn á
tónieikunum: Mannakom, Síðan
skein sól, Ný Dönsk, GCD, Blien
Kristjánsdóttir og hljómsveit, Hilm-
ar öm Hilmarsson flytur hugvekju,
Kristján Hreinsson les ljóð og
Þursaflokkurinn verður endurvak-
Ínn fyrir þetta eina skipli. Líkur
standa einnig til að Trúbrot komi
ffam, en þegar þetta er skrifað er
ar, Gunnar Jökull Hákonarson,
komist til leiks ffá Svfþjóð þar setn
hann hefur dvalist undanfarin ár.
Kynnir á tónleikunum verður Jakob
Magnússon. Foreala aðgöngumiða
verður í verslunum Skífunnar og
Steinars og byijað verður að selja
miða á mánudaginn. Miðaverð
verður 1500 kr...
Nokkrir nýbylgjurokkáhuga-
meiin hafa hrciðrað um sig í Moulin
Rouge og kalla staðinn Neðanhopp
alla fimmtudaga í sumar. Leikin er
verður boðiö upp á lifandi tónlist. 1
gær kom friun hljómsveitin islcnsk-
ir tóoar sem að hluta tii cr sprottin af
hljómsveitinni Ottó og nashyming-
anur..
Risasveitin Díre Straits gefur út
nýja plötu 9. septembcr „On every
street*'. Lag af plötunni „Calling El-
vis“ kemur út um miðjan ágúst. Sið-
asta plata hljómsveitarinnar „Brot-
hers in anns“ kom út 1985 og seld:
íst í nokkur þúsund skipsförmum. í
* '"ilfaf nýju plötunnar fer sveitin f
um heiminn og
Aðrir risar, Guns N’Roses gefa
út plötumar Use your lllusion 1 & II
í byrjun júlí. Plötumar hafa að
geyma 36 lög, en verða seldar sín í
hvoru lagi. Megnið afiögunum cm
aðra, þ.á m. McCartney-lagið Live
and iet die. Fljótlega eftir útkontu
ul pðnklög í flutningi Axl og fé-
New Rose rncð The
Damned...
og Risaeðiunnar em
r. L.S.S, em að vísu
J ffí, en Ridaeðlan er 1
fiillu §öri þó Dóra Wonder þurfi að
hætta i haust. Hún er að fara í leik>
Þa leikaflQ
rannsóknar-“hljómsveitirn
PHAUSS og The Haflertrio. Sveit-
imar em sænskar og holienskar, en
aðrar upplýsingar vom mjög af
skomum skammti þegar blaðið fór
prentun. Óhætt er þó að lofa góðu
tvOldHyifcviasým