Þjóðviljinn - 28.06.1991, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 28.06.1991, Blaðsíða 23
sjónvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Litli vikingurinn (37). Teikni- myndaflokkur um vlkinginn Vikka. 18.20 Erfinglnn (1). Leikinn, bresk- ur myndaflokkur um ungan Eng- lending af aðaisættum sem snýr heim til föðuriandsins eftir langa fjarveru. Ættingjar hans höfðu tal- ið hann af og gert tilkall til arfsins sem hann átti með réttu. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fréttahaukar (7). Þáttaröð um ritstjórann Lou Grant og sam- starfsfólk hans. 19.50 Plxi og Dixí. Bandarlsk teikni- mynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 Samherjar (4). Bandarlskur sakamálamyndaflokkur. 21.45 Óboðnir gestir. Bandarísk bíómynd um innrás geimvera I smábæ I Bandarlkjunum. 23.15 Happy Mondays. Upptaka frá tónleikum bresku hljómsveitar- innar Happy Mondays. 00.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 16.00 fþróttaþátturlnn. Islenska knattspyrnan. 16.25 EM landsliða I körfuknattleik. Bein útsending frá Itallu þar sem leikiö verður um þriðja sætið. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (37). Hollenskur teiknimyndafiokkur. 18.25 Kasper og vinir hans (10). Bandarlskur teiknimyndaflokkur um vofukrllið Kasper. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Úr rfkl náttúrunnar (8). Ný- sjálensk þáttaröð um sérstætt fugla- og dýralíf þar syöra. 19.25 Háskaslóðir (14). Kanadlsk- ur myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skólabekk (12). Bandarlskur gamanmyndaflokkur. 21.05 Fólkfð í landinu. „Einhvers konar energl". Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Sigurbjörn Bernharðs- son fiðluleikara. 21.25 Casablanca-sirkusinn. Dönsk blómynd frá 1981 um tvo félaga sem leggja land undir fót með sirkus sinn. Ung stúlka slæst I för með þeim og saman lenda þau I margvíslegum ævintýrum. 23.00 Undlr náblæju. Bresk sjón- varpsmynd, byggð á sögu eftir Ruth Rendell. Kona finnst látin I bllageymslu I Kingsmarkham og af verksummerkjum að dæma hefur hún verið myrt. Lögreglu- mönnum Wexford og Burden er falið að leysa þetta dularfulla mál. 00.45 Útvarpsfréttir f dagskrárfok. Sunnudagur 16.00 Evrópukeppnl landsliða I körfuknattleik. Upptaka frá úrslita- leiknum sem fram fór I Róm. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Sólargeislar (9). Blandað innlent efni fyrir börn og unglinga. 18.25 Rfkl ulfslns (5j. Leikinn myndaflokkur um nokkur börn sem fá að kynnast náttúru og dýrallfi f Norður-Noregi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Kempan (6). Nýsjálenskur myndaflokkur um bandarískan hermann, sem kemur til hressing- ardvalar I smábæ á Nýja- Sjálandi 1943, og samskipti hans við heimafólkið. 19.30 Börn og búskapur (7). Bandarískur myndaflokkur um líf og störf stórfjölskyldu. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Sunnudagssyrpa. Örn Ingi á ferð um Norðurland. 21.00 Synir og dætur (4). Banda- rlskur framhaldsmyndaflokkur. 21.50 Vindurinn. Kanadísk mynd, byggð á smásögu eftir Ray Brad- bury. 22.15 Mexfkóskl málarlnn Diego Rivera. Bresk heimildamynd um mexíkóska listmálarann Diego Ri- vera sem varð frægur m.a. fyrir að setja andlit Lenlns I stóra vegg- mynd er hann málaði I Rockefell- er Center og var rekinn úr starfi fyrir vikið. 23.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn (8). 18.20 Sögur fra Narnfu (3). Breskur myndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (100). Ástralsk- ur framhaldsmyndaflokkur. 19.25 Zorro (21). Bandarlskur myndaflokkur. 19.50 Jóki Björn. Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (25). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 21.05 íþróttahornið. 21.30 Nöfnin okkar (8). Að þessu sinni veröur fjallað um nafniö Anna. 21.35 Melba (2). Framhaldsmynda- flokkur um áströlsku óperusöng- konuna Nellie Melba. 22.30 Úr viöjum vanans (1). 1. þáttur af sex um kaupsýslumann sem ferðast á kádilják um Banda- rlkin. Á vegi hans veröa tónlistar- menn af ýmsu tagi, sem taka fyrir hann lagið og veita honum innsýn I hið fjölskrúðuga mannlíf. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok. STOÐ 2 Föstudagur 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. Teiknimyndaflokkur. 17.55 Umhverfis jöröina. Teikni- myndaflokkur. 18.20 Herra Maggú. 18.25 Ádagskrá. 18.40 Bylmingur. 19.19 19.19. 20.10 Kæri Jón. 20.35 Lovejoy. Breskur gaman- myndaflokkur um skrautlegan fornmunasala. 21.25 Bifhjólariddarar. Hér er ekki á ferðinni neinn venjulegur hópur bifhjólariddara. Að vísu eru vél- knúnir fákar þeirra tiltölulega ný- legir en fatnaði þeirra svipar meir til þess er riddarar hringborðsins (klæddust á slnum tíma. Þetta fólk lifir að miklu leyti eins og fólk gerði á endurreisnartímabilinu. Þegar fjölmiðlarnir koma I spilið myndast sundrung I hópnum og það kemur til uppgjörs. 23.00 Urræðaleysi. Frönsk spennu- mynd sem segir frá manni sem nýlega hefur afplánað langan dóm fyrir manndráp. Það aftrar honum ekki frá innbroti sem endar með ööru morði. Hann flýr með feng sinn en faðir fórnariambsins hyggst ná fram hefndum. Faðirinn hefur samband við Ijósmyndara, Victor, sem þekkti glæpamanninn og fær hann til að leita hans. Þeg- ar Ijósmyndarinn nálgast felustað morðingjans kynnist hann fallegri konu sem reynir hvað hún getur að afvegaleiða Victor. 00.30 Fietch lifir. Sprenghlægileg gamanmynd um rannsóknar- blaðamanninn Fletch. I þessari mynd lendir hann I skemmtilegum ævintýrum og eins og I fyrri mynd- inni um Fletch bregður hann sér I hin ýmsu gervi. 02.00 Dagskrárlok. Laugardagur 09.00 Börn eru besta fólk. 10.30 Regnbogatjörn. 11.00 Barnadraumar. Myndafiokkur fyrir börn. 11.15 Táningarnir í Hæðargerði. 11.35 Geimriddarar. Teiknimynd. 12.00 Á framandi slóðum. 12.50 Á grænni grund. 12.55 Rokk og romantík. Mynd um unga stúlku, Wendy, sem kemst að því að veruleg þörf er á banda- rlskum söngvurum I Japan. Hún lætur slag standa og heldur til Tókýó I leit að frægð og frama. 14.35 Lygavefur. Sjónvarpsmynd byggð á samnefndu leikriti Hugh Whitemore. Hjón nokkur veita bresku leyniþjónustunni afnot af húsi sínu til að njósna um ná- grannana. Þetta reynist afdrifaríkt því nágrannarnir enj vinafólk þeirra. 16.15 Draumabíllinn. Þýsk heim- ildamynd. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílasport 19 19 19 19 20Í00 Séra Dowling. 20.50 Fyndnarqölskyldumyndir. 21.20 Tvídrangar. 22.10 Kannski, mín kæra? Það er dálítill aldursmunur á hjónunum Juliu og Hal. Hann er fymjm ekkjumaður og faðir tveggja upp- kominna barna, tæplega sextug- ur. Seinni kona hans er nærri tutt- ugu árum yngri en hann. Hal er mjög sáttur við llfið og tilveruna en Juliu langar til þess að eignast IKVIKMYNDIR HELGARINNARl Casablanca-sirkusinn Sjónvarp laugardag kl.21.25 „Den bedste danske folkekomedie siden i halvtredsene," sagði eitt dönsku blaðanna um þessa ærsla- mynd leikstjórans Eriks Clausens um nokkra lánleysingja sem klóra I bakkann hvað þeir geta, hafa lltiö upp úr krafsinu en leggja þó aldrei árar I bát. I sviðsljósinu er skemmti- krafturinn Charies, sem I upphafi myndarinnar má láta sér lynda að pakka saman drasli sínu og yfirgefa heimili sitt, sem reyndar er bara hús- vagn. Frúin er búin að fá nóg af flakki og fjölleikauppfærslum um landiö vitt og breitt, sem hvorki heppnast vel I listrænu né efna- legu tilliti. Charles er þó ekki af baki dott- inn, heldur fær gluggaþvottamann- inn Sylvester I lið með sér og saman hefja þeir lands- hornaflakkið með CIRCUS CASA- BLANCA, við litla hrifningu áhorfenda og enn minni lukku hjá laganna vörðum. Urræöaleysi Stöð tvö föstudag kl.23.00 Frönsk spennumynd sem segir frá manni sem nýlega hefur afplánað langan dóm fyrir manndráp. Það aftrar honum ekki frá innbroti sem endar með öðru morði. Hann flýr með feng sinn, en faðir fórnarlambs- ins hyggst ná fram hefndum. Faðir- inn hefur samband við Ijósmyndara, Victor, sem þekkti glæpamanninn og fær hann til að leita hans. Þegar Ijós- myndarinn nálgast felustaö morð- ingjans kynnist hann fallegri konu sem reynir hvað hún getur til að af- vegaleiða Victor. bam. Hann gerir sér engar vanga- veltur og heldur að þetta sé ein- hver skyndihugdetta. Létt gaman- mynd fyrir alla fjölskylduna. 23.45 Síðasta freisting Krists. Leikstjórinn Martin Scorsese byggir þessa kvikmynd sína laus- lega á samnefndri og mjög svo umdeildri bók rithöfundarins Kaz- antzaki. Stranglega bönnuð böm- um. 02.20 Demantagildran. Bandarisk sjónvarpsmynd, gerð eftir bókinni The Great Diamond eftir John Minahan. Tveir rannsóknariög- regluþjónar f New York komast óvænt yfir upplýsingar um stórt rán sem á að fremja í skartgripa- galleríi. Þeir komast að þvf að einn starfsmannanna er í vitoröi með þjófunum. Þrátt fyrir það tekst þeim ekki að koma I veg fyr- ir ránið og æsispennandi eltinga- leikur hefst. 04.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 09.00 Morgunperlur. Teiknimynda- syrpa. 09.45 Pétur Pan. 10.10 Skjaldbökurnar. 10.35 Trausti hrausti. 11.05 Maggý. Nýr teiknimyndaflokk- ur. 11.30 Allir sem elnn. Nýr mynda- flokkur. 12.00 Popp og kók. 12.30 Feðgarnir. Myndin er byggð á sönnum atburðum um sögu Zum- walt feðganna. Faðirinn var aðm- íráll I hemum á þeim tíma sem Vi- etnam strlðiö geisaði. Sonurinn var liðsforingi i sjóhernum á sama útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Pæling. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 I farteskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíö“. 9.45 Segðu mér sögu. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Eldhúskrókur- inn. 10.30 Sögustund. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmal. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn. 13.30 Út í sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn I ólgusjó, llfssigling Péturs sjómanns Péturs- sonar 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Látur á Látraströnd. 15.40 Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síödegi. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Svipast um. 21.00 Vita skaltu. 21.30 Harmoníkuþáttur. 22.00 Frétt- ir. 22.07 Að utan. 22.15 Veöurfregn- ir. 22.20 Sumarsagan: „Dóttir Róm- ar“. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.10 Næturútvarp. 01,00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 Múslk að morgni dags. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Frétt- ir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. 11.00 ( vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 Undan sólhlífinni. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Tónmenntir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Mál til umræðu - Hlutverk stjórnarandstöðu. 17.10 Síðdegistónlist. 18.00 Sögur af fólki. 18.35 Dánarfregnir. auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. auglysingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. 20.10 Eyöibýli. 21.00 Saumastofu- gleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ferðalaga- sögur. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guð- spjöll. 9.30 „Vorsónatan", sónata I F- dúr ópus 24 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Af öriögum mannanna. 11.00 Messa I Hóladómkirkju. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Aug- lýsingar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Seyðisfirði. 14.00 Kenni- maður og kirkjuleiðtogi. Dagskrá á áttræðisafmæli herra Sigurbjörns Einarssonar biskups. 15.00 Svipast um. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á ferð I Skaftafelli. 17.00 Úr heimi óperunnar. 18.00 „Ég berst á fáki fráum“. 18.30 Tónlist. Auglýsing- ar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. 21.00 „Undariegt sambland af frosti og funa“. 22.00 Fréttir. Orð kvölds- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundgsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn I dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 I farteskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segðu mér sögu. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á há- degi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. 12.55 Dánarfregnir. auglýsingar. 13.05 I dagsins önn. 13.30 Ferðalagasaga. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn i ólgusjó, lífssigling Péturs sjó- manns Péturssonar". 14.30 Miödeg- istónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Ég elska þig stormur". 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. .16.40 Létt tón- list. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist eftir Anatolíj Ljadov. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Óskastund- in. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Lækningamáttur sköpunarinnar. 23.10 Stundarkorn I dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tón- mát. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp. Rás 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgun- fréttir. 9.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfir- lit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9- fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétt- ir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagskrá held- uráfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýj- asta nýtt. 21.00 Gullskífan. 22.07 Allt lagt undir. 01.00 Næturútvarp. Laugardagur 8.05 Söngur villiandarinnar. 9.03 allt annað líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villi- andarinnar. 17.00 Með grátt I vöng- um. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tón- leikum með Bob Geldof og The veg- etarians of love. 20.30 Lög úr kvik- myndum. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturút- varp. Sunnudagur 8.07 Hljómfall guðanna. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 15.00 Uppáhaldstónlistin þín. 16.05 Bitl- arnir. 17.00 Tengja 19.00 Kvöldfrétt- ir. 19.32 Djass. 20.30 (þróttarásin. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I hátt- inn. 01.00 Næturútvarp. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgun- fréttir. 9.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfir- lit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9- fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétt- ir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagskrá held- ur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöar- sálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokk- þáttur Andreu Jónsdóttur. 21.00 Iþróttarásin. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - FM 95,7 ALFA - 102.9 tlma. Þeir snéru báðir heim heilir á húfi og sem hetjur I augum fjöl- skyldunnar. Sonurinn gerist log- fræðingur. Dag einn greinist hann með krabbamein og er það rakiö til efnavopna sem notuð voru af Bandaríkjamönnum i Vietnam stríðinu. Kaldhæðnin I þessu er sú að faðirinn fyrirskipaði notkun efnavopnanna. 14.00 Sveitastúlkan. Myndin segir frá drykkfelldum söngvara sem tekst aö hætta aö drekka og taka aftur upp þráöinn með konu sinni sem að vonum er hamingjusöm vegna þróun mála. Grace heitin Kelly fékk Óskarsverðlaun fyrir túlkun slna á eiginkonu drykkju- mannsins. 15.40 Leikur á strönd. Fólk tekur upp á hrein ótrúlegustu hlutum þegar það nýtur sólarinnar á ströndinni! 16.30 Gillette sportpakkinn. 17.00 Art Pepper. 18.00 60 mínútur. 18.50 Frakkland nútimans. 19.1919.19. 20.00 Bernskubrek. 20.25 Lagakrókar. 21.15 Aspel og félgar. 21.55 Dakota. Hér er Lou Diamond Phillips í hlutverki stráks sem vinnur á búgaröi I Texas. 23.30 Síöasta flug frá Coramaya. Spennumynd um náunga sem heldur til Coramaya I leit aö vini slnum sem horfið hefur, að þvl er virðist, sporiaust. Bönnuð böm- um. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 16.45 Nágrannar. 17.30 Geimálfarnir. 28.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. 20.10 Dallas. 21.00 Mannlíf vestanhafs. 21.25 Öngstræti. Breskur spennu- myndaflokkur. 22.20 Quincy. Léttur spennumynda- flokkur um lækni sem er naskur við að leysa flókin sakamál. 23.10 Fjalakötturinn. Frönsk spennumynd um Albert sem er snillingur á sviði tækninýjunga. Al- bert er einrænn og vill fá að vinna I friði. Þegar hann er svo rekinn frá þvl fyrirtæki, er hann starfar við, bregst hann illa við og afræð- ur að útrýma öllum þeim sem hon- um er I nöp viö. 00.35 Dagskrárlok. í dag 28. júní Föstudagur 179. dagurársins Sólarupprás I Reykjavík kl. 02.59 sólariag ki. 24.01 Viðburðir Slettist upp á vinskap Stallns og Tftós árið 1948. Verkföll og kröfugöngur, undanfari uppreisn- ar I Póllandi árið 1956. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 23

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.