Þjóðviljinn - 12.07.1991, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.07.1991, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGSFRÉTTIR Bryndfs Schram utanrfkisráðherrafrú tekur á móti Manfred Wömer, aðalframkvæmdastjóra Nató, aðildarrfkin reglufega og ræðir málin við forystumenn þjóðanna. Hann mun einnig feröast um há- sem kom hingað til lands I opinbera heimsókn I gær. Wörner mun hitta Jón Baldvin Hannibals- lendi Islands að þessu sinni. Heimsókninni lýkur á sunnudag. Mynd: Jim Smart. son utanrlkisráðherra og Davlð Oddsson forsætisráðherra, en framkvæmdastjórinn heimsækir Herskip hafa komið með kjarnavopn í íslenska lögsögu Utanrflásráðuneytið sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þar sem sagt er að íslensk stjórnvöld hafi ekki ástæðu til þess að ætla annað en að aðildarrfld Nató hafi virt þá yfir- lýstu stefnu íslands að kjarnavopn megi ekki vera staðsett á íslensku yf- irráðasvæðL Sama gildir um heim- sóknir herskipa í íslenskar hafnir og íslenska lögsögu. Ástæða þess að ráðuneytið sendi þetta fiá sér er að Stöð 2 staðhæfði í fréttatuna á miðvikudag að öruggt væri að bandarísk herskip hefðu komið hingað í þrigang árin 1975, 1979 og 1983 með kjamavopn innanborðs. Þór Jónsson, ftéttamaður á Stöð 2, sagði í samtali við Þjóðviljann í gær að hann hikaði ekki við að staðhæfa þetta. Hann benti á reglur og lög sem gilda í Bandaríkjunum um skip sem geta bor- ið kjamavopn. En þeim ber að væðast kjamavopnum séu þau í ákveðinni fjarlægð frá heimahöfn. Með því að fýlgjast með ferðum skipanna - og all- ar upplýsingar um það má fá vegna upplýsingaskyldu stjómvalda í Banda- ríkjunum - má nota útilokunaraðferð- ina til að sýna fram á að skipin beri kjamavopn. Þór sagðist hafa notað sömu aðferð og Greenpeace hefur not- að í Svfþjóð. Alla tíð hefúr það verið stefna stjómvalda að kjamavopn megi ekki geyma á íslensku yfirráðasvæði. Árið 1985 bar Steingrímur J- Sigfusson upp fyrirspum um það hvort sama ætti við um hersldp er sigldu í íslenskri lög- sögu. Geir Hallgrímsson, þáverandi ut- anríkisraðherra, sagði það felast í stefnu stjómvalda að herskip sem hingað kæmu ættu ekki að bera kjama- vopn. Steingrimur sagði í samtali við Þjóðviljann í gær að þetta hefði komist í heimsfréttimar á sínum tíma og vald- ið nokkrum úlfaþyt þar sem ljóst þótti að með þessari yfirlýsingu Geirs og sérstakri samþykkt síðar væri ísland að feta sömu leið og Nýja-Sjáland. Þar var reyndar bandarískum herskipum meinaður aðgangur sem ekki hefur gerst hér á iandi. Stjómvöld hafa alla tíð treyst Nató. etta er ekki annað en ómenguð hægristefna og Thatcherismi einsog hann gerist verstur," sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmað- ur Aþýðubandalagsins um þær hug- myndir ýmissa innan ríkisstjórnar- innar að leggja á skólaskatt í formi skólagjalda og aðrar hugmyndir um niðurskurð í ríkiskerfinu.a Hann sagði að þessari stefhu væri verið að lauma að landsmönnum undir yfirskyni fjárlagavanda. „Það er verið að slá skjaldborg utan um hálauna- menn og fjármagnseigendur á sama tíma og verið er að nota erfiðleika í rík- isbúskapnum til að mola velferðarkerf- ið,“ sagði Steingrímur. Kristfn Ástgeirsdóttir, þingkona Kvennalistans, var honum sammála um að með skólaskatti yrði vegið að jafnrétti til náms í landinu og að vel- ferðarkerfinu. „Þctta yrði breyting á stefnu sem hefur ríkt hér síðan lög vom sett 1907 og síðan Háskóh íslands var stofnaður 1911,“ sagði Krístin og bætti við að í þeirri stefhu fælist að skóla- ganga væri ókeypis á íslandi. Hún sagði að skólaskatturinn yiði stórt Steingrímur sagði ártölin sem Stöð 2 hefði bent á i frétt sinni styðja sann- leiksgildið. Hann sagðist hafa orðið var við að bandarísk stjómvöld hefðu farið varlega í sakimar eftir umræðum- ar í kjölfar yfirlýsingar Geirs. Hann sagðist til dæmis vita til þess að á Nató-æfingu stuttu síðar hefðu tvö skref aftur á bak þar sem homsteinn okkar velferðarkerfis byggðist meðal annars á því að reynt hefði verið að tryggja jafhrétti til náms. „Kvennalist- inn mun berjast gegn þessu af alefli," sagði Kristín og benti á áhyggjur skólamanna og annarra í löndum eins- og Bandaríkjunum og Bretlandi þar sem fólk þarf að greiða fyrir skólavist sína. í þeim löndum hafa menn miklar áhyggjur af menntunarstigi þjóða sinna í heimi harðnandi samkeppni þar sem menntun skiptir öllu máli. Skólameistarar í framhaldsskóla- kerfinu sem Þjóðviljinn ræddi við í gær vom varfæmir í orðum og töldu ein- sýnt að skólaskattur, ef af yrði, myndi draga úr ásókn þeirra efhaminni í skól- ana. Þess ber að geta að hugmyndirum skólaskatt hafa ekki verið þróaðar enn- þá enda eiga ráðuneytin sjálf að koma með tillögur um niðurskurð, spamað eða leiðir til að afla sértekna á borð rik- isstjómarinnar fyrir mánaðamótin. Ekki náðist í Olaf G. Einarsson menntamálaraðherra i gær. Ef nást á einhver veralegur spam- aður í skólakerfmu með skattlagningu i bandarísk skip beðið utan 12 mílna lögsögunnar í stað þess að koma til hafiiar. Hann taldi þannig ljóst að skipaferðir með kjamavopn hingað til lands hefðu lagst af um tíma að minnsta kosti. Það væri þó ekki ástæða til annars en að hafa vara á sér. Þór benti einnig á að ómögulegt væri að formi skólagjalda, er ljóst að um mikl- ar upphæðir á hvem nemanda er að ræða. { framhaldsskólakerfinu er kostnaður á hvem nemanda um 110- 180 þúsund krónur á ári, lauslega áætl- að miðað við kostnað ríkisins á fjárlög- um 1991 og §ölda nemenda í skóla. Kostnaðurinn er mjög mismunandi eft- ir skólum. Ef þannig ætti að spara um 10 prósent i framhaldsskólakerfinu þýddi það mn 15.000 króna skólaskatt á hvem nemanda. Ef ekki verður Iagð- ur skólaskattur á nemendur í skyldu- námi er hinsvegar ljóst að nemendur í ftamhaldsskólum verða að greiða enn meira. Þannig gæti skólaskatturinn numið allt að 30- 40 þúsund krónum á nemanda á ári. Enn era allar upphæðir þó getgátur en þessar tölur gefa hug- mynd um stærðargráðuna. Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra sagði í samtali við Þjóðviljann f gær að skýringuna á hinum mikla fjár- lagavanda nú vreri að finna í því að hingað til hefðu menn velt vandanum á undan sér og þannig væri verið að skattleggja framtíðina. Vandinn er tal- inn nema um 25 miljörðum króna og á segja til um hvort frönsk og bresk her- skip, sem kæmu hingað til lands, bæra kjamavopn. Lög um upplýsingaskyldu stjómvalda í þessum löndum ná ekíri til herskipa og alit i sambandi við þau er leyndarmál og því getur almenningur ekki fylgst með þeim líkt og þeim að ná honum niður á tveimur áram, að mestu leyti á næsta ári, sagði Friðrik. Lnn í þetta era teknar tölur um framtíð- arskuldbindingar ríkissjóðs, sem ekki hefur tíðkast við fjárlagagerð hingað til, en Friðrik taldi að þótt notuð væri fyrri reikniaðferðin myndi talan ekki lækka um nema sem næmi fimm mil- jörðum. Hann sagði að hugmyndin um skólagjöld sérstaklega væri ekki sín enda ættu raðuneytin að koma með til- lögur. Hann sagði hinsvegar að það yrði að velja á milli þess að takast á við vandann eða ýta honum á undan sér. Og hann sagði að valið stæði á milli þess að hækka skatta um meira en sem næmi öllum beinum sköttum eða að fara út i kerfisbreytingu. Hugmyndin er þá að láta þjónustuna kosta eitthvað eða þá ef menn vilja ekki borga að þá verði dregið úr þjónustunni í staðinn. Aðspuiður um það hvort ríkisstjómin hefði i heild sinni tekið ákvörðun um að tryggja hag láglaunafólks, sagðist fjármálaráðherra tala á þeim nótum innan ríkisstjómarinnar að tryggja ætti að þessar aðgerðir kæmu ekki verst niður á þeim efnaminni. -gpm bandarísku. gpm. Ekki annað en ómenguð hægristefna og Thatcherismi Föstudagur 12. júlí 1991 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.