Þjóðviljinn - 12.07.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.07.1991, Blaðsíða 10
f Karl Sighvatsson á góðri tónleikastund. Til minningar honum voai fyrir skemmstu haldnir ógleymanlegir tónleikar. Hammond Islandus minnst Minningartónleikar um Karl Sighvatsson voru haldnir í Þjóð- leikhúsinu á fimmtudaginn í síð- ustu viku. I leiðinni var lagður grunnur að minningarsjóði Karls sem styrkja mun upprennandi orgelleikara í framtíðinni. Upp- selt var á tónleikana og komust færri að en vildu. Heyrðust jafn- vel sögur um menn sem vildu bjóða tífalt verð fyrir miða. Miða- verðið var aðeins kr. 1.500, í anda Karls sem vildi hafa hlutina á sanngjömu verði, og staðurinn var valinn með tilliti til þess að Þjóðleikhúsið var uppáhalds- tón- leikahús Karls. Eftir að drungaleg kvik- myndatónlist úr smiðju Karls hafði dunað um salinn reið Þursa- flokkurinn á vaðið. Þeir Egill, Þórður, Tómas, Asgeir og Rúnar Vilbergsson fluttu þrjú lög úr Þursasarpnum við góðar viðtökur. Fólk vildi meira en fékk ekki, og næst flutti Hilmar Öm Hilmars- son tölu og bað fólk um að minn- Á síðasta áratug kvað mest að hljómsveitinni Dead Kennedys í bandarísku pönki. Hljómsveitin varð til í lok sjöunda áratugarins og vakti fljótt athygli. Tónlistin var hröð og melódísk, textamir beinskeyttir og ögrandi. Á fyrstu plötunni hvatti Jello Biafra söngvari t.d. uppana til að fá sér sumarfrí í Kambódíu ef þeir vildu kynna sér hvemig lífið væri í raun og veru. Um miðjan síðasta ára- tug lenti hljómsveitin í klónum á Siðprúða meirihlutanum banda- riska. Tilefnið var að móðir ferm- ingarstráks hafði fundið plakat sem fylgdi með einni plötu hljóm- sveitarinnar. Plakatið er eftir svissneska listamanninn H. R. Gi- ger og sýnir margföld mök og táknar fyrir Jello „að allir riða öll- um til að koma sér áfram“. Málið varð prófmál í Bandaríkjunum. Jello var kærður fyrir klám, en vann að lokum málið eftir margra ára stapp, á mál- og tjáningar- frelsisrökum. Þá hafði dreifingar- fyrirtækið farið á hausinn, útgáfu- fyrirtæki Jello, Altemative Tent- acles, riðaði á barmi gjaldþrots og Dead Kennedys vom hættir. Með- limir Dead Kennedys hafa allir ast Karls í þögn. Hátíðleg og fal- leg stund. Ný dönsk, „fulltrúar ungu kynslóðarinnar", fluttu næst þijú lög eftir Karl: ,31ómið“ og „And- vaka“ af plötu Flowers og titillag- ið af „Magic Key“ Náttúm. Flutn- ingur hljómsveitarinnar var frá- bær og rennir enn stoðum undir poppaðan ferskleika hennar. Trú- brot hafði ekki komið ffam síðan 1973. Reynt var að fá þá til að spila á 50 ára afmælishátíð F.Í.H. 1982, en nú vom þeir á sviði Þjóðleikhússins og gæsahúðin hrislaðist um eldri jafnt sem yngri aðdáendur þegar upphafstónamir í To Be Grateful hljómuðu um salinn. Rúnar, Gunnar og Magnús vom í góðu formi, enginn „Sólar- sömbu“bragur á drengjunum, og til aðstoðar vom Jón Olafsson á Hammond og Gulli Briem á trommur. Trúbrot flutti Lifunar- syrpuna „To Be Grateful/School Complex/-Tangerine Girl“ af miklum og góðum móð og var fengist við tónlist síðan þá. Trommarinn D. H. Deligro lék um tíma með The Red Hot Chilly Peppers, en var rekinn vegna dóp- neyslu. Hann syngur núna í hljómsveit sem heitir A1 Sharp- ton's Hair. Gítarleikarinn East Bay Tay spilar í poppaðri hljóm- sveit sem heitir Scrapyard og bassistinn Klaus Flouride hefur gefið út þijár sólóplötur sem minna á tónlist The Residents og Brian Eno á Taking Tigar Monta- in by Strategy-skeiðinu. Klaus leikur einnig í fólk-hljómsveitinni Five- Year Plan. En Jello Biafra söngvari hefur verið virkastur allra, enda er maðurinn ofvirkur og óþreytandi. Hann hefur gefið út tvær tvöfaldar „Spoken Word“ hljómplötur og sú þriðja er á leið- inni. Plötumar em teknar upp á uppákomum þar sem Jello talar um heima og geima af eldmóði og sannfæringarkrafti. Hann staldrar aðallega við í amerískri þjóðfé- lagsádeilu og dregur upp dekkri mynd af þjóðfélaginu en hörðustu Þjóðviljalesendur geta ímyndað sér. Nöfn verkanna lýsa innihald- inu best, t.d. „Die for oil, sucker“. í tónlistinni hefur Jello verið allur ákaft fagnað að lokum. Áhorf- endur stóðu úr sætum og fengu eflaust margir tár í augun. Siðastir fyrir hlé vom Mezzo- forte-félagamir G. Briem, Jóhann Ásmundsson og Eyþór Gunnars- son. Þeir höfðu til aðstoðar Sig- urð Flosason saxófónleikara og Elleni Kristjánsdóttur sem söng lögin „My favourite things“ úr Sound of Music og titillagið úr myndinni The Bagdad Café. Frið- rik Karlsson forfallaðist skömmu fyrir tónleikana og var því ekki með. Graðhestarokkaramir í GCD, Bubbi, Rúnar og félagar tróðu fyrstir upp eftir hlé og tóku stað- inn með glans í hávaðasamri rokkkeyrslu. GCD innihalda lík- lega „mesta magn karlhormóna“ eins og Jakob Magnússon sagði svo skemmtilega í afkynningimni og fluttu hér fjögur lög af nýju plötunni frábæm. Mannakom, Magnús Eiríks- son og Pálmi Gunnarsson með á iði og ekki komið saman föstu bandi, enda ekki ætlunin, heldur hleypur hann á milli hljómsveita og einstaklinga og slær saman skammlífum dæmum sem hann gefur út á eigin merki. Lard heitir hljómsveit sem hann hefur starf- rækt með meðlimum úr steypu- hrærivéladiskósveitinni Ministry. Einnig hefur Jello starfað með kanadísku rokksveitunum No Means No og D.O.A. og harðlínu- apparatinu ICE-T svo fáir séu nefndir. Fyrir Jello er aðalatriðið við það að flytja tónlist að ögra og hræra upp í hlustandanum. Á fyrstu tónleikum Dead Kennedys hljóp hann iðulega útí sal og hellti úr glösum og öskubökkum yfir áhorfendur sem höfðu komið sér fyrir úti í homi. Þetta voru oflast útsendarar stórra plötufyrirtækja sem fóru út með skottið á milli lappanna og settu stimpilinn „of ofbeldisfull hljómsveit“ á bandið. Jello ver miklum tíma sínum í að leita uppi þá öfgafyllstu tónlist sem fyrirfmnast í heiminum. I nýlegu blaðaviðtali segir Jello: Eg held að góða efnið sé þama einhvers staðar úti, en það verður alltaf erfiðara að komast yfir það. Ég er ekki endilega að tala um tónlist sem er skyld pönkinu. Fullt af pönk-böndum í dag eiga ekkert skylt við upp- Bigga Baldurs á trommum og Ey- þór Gunnarsson á píanó, fluttu næstir sitt geðgóða Manna-popp- kom. Lagavalið byggði á rólegri lögum sveitarinnar og söng Ellen Kristjáns í tveim. í lokin keyrði Mannakom upp í mögnuðum ,31ús fyrir Kalla“. Kristján Hreinsmögur flutti nokkur heimspekileg ljóð (sem gaman væri að heyra með tónlist í framtíðinni) og á eftir honum birtist lokahljómsveit þessa eftir- minnilega kvölds, Síðan skein sól. Til aðstoðar höfðu drengimir Simon Kuran á fiðlu og Magnús Einarsson útvarpsmann á mandó- lín. Aukamennimir gáfu tónlist- inni skemmtilega vandaðan blæ. Sólin flutti tvö lög af væntanlegri plötu auk þriggja gamalla. Tónleikamir voru vel skráðir í safn heimildanna og má búast við plötu og sjónvarpsþætti frá tón- leikunum í nánustu framtíð. Að- standendur og hljómsveitir: Takk fyrir ógleymanlega kvöldstund. Jeflo Biafra runalegu pönkhugmyndina. Þessi bönd verða aldrei hættuleg og munu aldrei hræra uppí eða hræða fólk. Þetta er orðin ömgg formúla - svona svipað og þegar fotum með pís- merkinu fór að skjóta upp á súpermörkuðum í lok sjö- unda áratugarins. Hér að lokum er listi yfir all- flcstar plötur Jello Biafra. Á ís- landi er líklegast að rekast á þess- ar plötur í Japis eða í plötuhomi Kidda kanínu í Kolaportinu. Með The Dead Kenncdys: -Fresh fruits for rotten vegetables. 1980. -In God we trust INC (raini-LP). 1982. -Plastic Surgery Disaster. 1983. -Frankenchrist. 1985. -Bedtime for Democracy. 1986. -Give me convenience or give me death (safnplata). 1987. „Spoken word“ sólóplötur: -No more cocoons (tvöfold). 1988. -High Priest of Harmful matter (tvöföld). 1990. Meö D.O.A.: -Last scream of the missing neighbours. 1990. Með No Means No: -The sky is falling and I want my mommy. 1991. HELGARVAGG Gunnar L Hjálmaisson ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. júlí 1991 Jello Biafra: Óstöðvandi lastoA — Vagg- tíðindi Áætlaður útgáfudagur á sumarút- gáfu Slðan skein sól er 22. júlí. Þetta er platan .Klikkað" sem hefur að geyma fimm ný lög og fimm gömul sem hljóðrltuð vonj á 1929 á Akur- eyri... Önnur verkefni hjá Sklfunni; Komin er út safnplatan „Úr ýmsum áttum" með Geira Sæm, Sverri Stormskeri o.fl. og túristaplatan „fs- landslög/Songs of lceland'. Safn þjóöhátlðartaga „Ég veit þú kemur" kemur út 22. júll, og sama dag kemur út safnplatan „Fyrstu árin' sem stiklar á stóru á 15 ára útgáfuferti fyrirtækis- ins... Nýja Prince-platan „Diamonds and Pearts' á að koma út 27. ágúst Piatan er sögð hans „besta til þessa'. Helst er veðjað á að lögln „Horny pony sex dance' eða „Willing and able' verði gefin út á smásklfu þann 12. ágúst... Nýja plata SKID ROW „Slave to the grind' fór beint I efsta sæti banda- rlska Billboard-Iistans sem hefur ekki gerst I fjögur ár, eða síðan Whltney Houston platan „Whitney" gerði það sama. SKID ROW eru um þessar mundir að hita upp fyrir Guns N'Ros- es á tónteikum um þver og enditöng Bandarlkin... Nýja Guns N'Roses platan átti að koma út 13. ágúst, en hefur nú verið frestað um óákveöinn tlma. Axl Rose hefur sagt aö platan koml Jafnvel aldrel út ef ekkl verður gengið frá ákveönum smáatriðum I plötusamn- ingnum... Nýbylgjupoppsveitin The Sundays vakti mikla athygii á síðasta ári fyrir sfna fyrstu plötu. Útgáfufyrir- tæki þeirra, Rough Trade, er farið á hausinn og bltast nú bresk stórfyrir- tæki um að gefa út næstu plötu sveit- arirmar sem er I vinnslu... James Brown gaf út nýja plötu í vikunni, „Love Overdue". Lögin átta samdi Brown í steinum. Gamli maður- Inn er um þessar mundir að splla í Ðandarfkjunum... Blökkurokksveitin Llving Colour gefur út mlni-LP plötu I mánuöinum. Sex lög eru á plötunni: Hendrix-lagiö „Buming of the Midnight lamp', Talk- Ing Heads- lagiö „Memories can't wa- if og „Talking loud and saying not- hing' eftir James Brown. Hin lögln þrjú eru tónleikaupptökur af eldri lög- um Uving Colour... Púlsinn býður til útgáfutónleika Vina Dóra um helgina. Platan „Blue lce* verður kynnt og gestir klkja inn. Á sunnudagskvöld má búast við að GCD graðnaglist um svið Púlsins... Dagskrá Húnavers-hátlðarinnar er meira og mlnna komin á hreínL Að- alstjömur helgarinnar verða Sálln, Sólin, Stuðmenn og Todmobile. Elnn- ig koma fram hljómsveitirnar Boot- legs, Bless, Blúskompanliö, Blautir dropar, Frlða sársauki, Spaghetti jazz, Bleeding Volcano, Deep Jimi and the Zep Creams, Svörtu kag- gamir og Orgill. Hljómsveitakeppnln er á slnum stað og eru verðlaunin sártega gimileg f ár: sigursveitin fer f vfklng til Köben, spilar á Copenhagen Music Seminar þann 12. sept auk annarra (slenskra sveita. Skráning sveita fer fram I sima 96-27844, og einnig má senda efni i Pósthólf 121, Blönduósi. Við gerð plakatsins fyrir tónleikana slæddist inn lltll dónaleg mynd sem aöstandendur tónleiknna urðu smeykir við. Það gæti gerst að móðir myndi kæra. Var þvl brugöið á það ráð að lima litla rauða miða yftr dónaskapinn og hafa poppstjömumar setið sveittar við þá iðju I vikunni...

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.