Þjóðviljinn - 19.07.1991, Side 21

Þjóðviljinn - 19.07.1991, Side 21
Hvers virði er vatnið? Kaliforníubúar eru orðnir eilítið kvíðnir. 19 milljónir manna reiða sig á vatnsveitu frá svæð- inu við ósa Sakramentó árinnar, sem er í 800 km fjarlægð frá Los Angel- es. Vegna síaukinnar vatnsnotkunar lækkar grunnvatnsyfirborð ár- ósanna stöðugt, -að talið er um 75mm á ári. Ef svo fer fram sem horfir fer innstrevmis sjávar brátt að gæta í grunnvatninu. Kröftugir jarðskjálftar eru k'ka þekktir á svæð- inu og gæti einn slíkur auðveldlega rofið varn- argarðana umhverfis þessi dýrmætu vatnsból og gereyðilagt þau. Ef við tökum annað dæmi ffá Kalifomíu, þar sem vatn frá Kólóradó ánni er tekið í áveitur, skolast óhemju magn salta úr jarðveginum aftur út í ána. Þegar vatn árinnar loks skilar sér út í Kali- fomíuflóa er það orðið 28 sinnum saltara en við upp- tök hennar og farið að valda vatnalífinu eiturá- hrifum. Þar sem sólarorka nær að eima áveituvatn við jarðvegsyfirborð, sogast sölt upp og safnast fyrir. Þetta hefur smám saman afleit áhrif á rætur plantna. það dregur úr upp- skem og landið breytist í eyðimörk. Þróun af þessu tagi þekkist frá fyrri tímum og er meðal annars talin hafa kollvarpað menningu Mesópótam- íu og Babylon eystra og Majamenn- ingunni í Suður-Ameriku. ' Menningarsvæði nútimans em einnig í stórhættu. 70% vatnsbóla Pekingborgar em nú þurr, gmnn- vatnsborðið hrapar 2 metra á ári. Aralvatn í Spvétríkjunum, sem var á stærð við írland hefur nú þomað upp að tveim þriðju vegna ábyrgð- arlausrar landnýtingar. Mengun vegna uppþomaðra salta og eitur- efna berst þar í öndunarfæri tólks og veldur stóraukinni tíðni magakvilla og krabbameina í hálsi. 30 milljón- ir inanna í Mexíkó drekka mengað vatn, það em 40% þjóðarinnar. 1 Indlandi og víða um Afríku geisa urrkar, sem verða alvarlegri með veiju ári. Samkvæmt heimildum Sameinuðu þjóðanna deyja 40.000 böm daglega af vannæringu og veldur óneysluhæft drykkjarvatn stórum hluta þessara hömiunga. Samkvæmt upplýsingum frá World Resources lnstitute búa 3.4 af 5.3 milljörðum jarðarbúa við lágmarksaðgang að vatni, sem er innan við 50 lítrar á dag. Til saman- burðar má geta þess að meðalnotk- un í Bandarikjunum er um 350 lítr- ar á dag. Þótt 70% af yftrborði jarðar séu þakin vahii, er 98% þess saltvatn sem er óhæft til drykkjar. Langstærsti hluti hinna tveggja ó- söltu prósenta er bundinn í ishettu heimskautanna eða óaðgengilegum neðanjarðarfljótum. Ferskvatn, scm er aðgengilegt í uppsprettum, ám og vötnum er aðeins talið vera um 0.014% af áðumefhdum tveim pró- sentum. Þessari auðlind er misskipt á milli jarðarbúa, eins og áður er getið. Víðast hvar hefur umgengn- in við hana samt ekki borið þcss vimi að hér væri um takmarkaða auðlind að ræða. Þetta cr nú óðum að breytast. Því hefur oft verið haldið fram að “blóðið” í æðum iðnaðaðarsam- félaga nútímans sé olian og víst er að verðlagning hcnnar skiptir sköp- um í hagkerfum heimsins. Þetta kann að brcytast á 21. öldinni, þeg- ar verðlagning vatnsins er orðin rétt. Samfélög nútímans eru raunar miklu háðari vami cn olíu, efgrannt cr skoðað. Vatnið er ein af undir- stöðum lífsinsá jörðinni. Matvæla- framleiðsla veraldarinnar er alger- lega háð þvi. Eftir nokkur þurrka- sumur i Bandaríkjunum frá 1987, hafa kombirgðir veraldarinnar helmingast. Með sömu þróun verð- ur ástandið orðið mjög alvarlegt 1992. Ódýrt kom hcfur víða kom- ið i veg fyrir hungursneyð síðastlið- inn áratug en með hækkandi vcrði má búast við hörmungum um allan heim. Háþróuð samfélög cins og Jap- an, cru farin að meðhöndla gæða- vatn cins og eðalvín. í Tókíó frétl- isl nú af vatnsveilingahúsum, þar sem kaupsýslumennimir dreypa á synishomum hins eðla vökva ffá öllum heims- homum og borga vel fyrir. Það hefur sýnt sig að Japan- ir hafa oft haft meiri fram- sýni í markaðsmálum en Vesturlandabúar og ættum við hér uppi á skerinu að taka vel eftir þessu. I Persaftóadeilunni var gantast með það í haust, að vatnslítrinn á vettvangi væri miklu dýrari en olíulítrinn. Þetta vísar á það sem koma skal, I athyglisverðu viðtali við Davíð Scheving Thor- steinsson í Mbl., 22. nóvem- ber lýsir hann íslensku vatni sem besta, hreinasta og dýrasta vatni í heimi. Von- andi §tenst þetta allt hjá hori- um. 1 samkeppninni, sem Is- lendingar ætla brátt,að taka þátt í, skiptir ímynd lslands.í veröldinni miklu máli. í- mynd hreins og ómengaðs lands, sem býður besta vatn í heimi til sölu. Nýlegar ffétt- ir af erlendum verðlaunum til handa lslensku bergvatni virðast staðfesta orð Davíð. Þetta eru mjög spenn- andi hlutir. Við erum hér með gullmola í höndunum. Svo virðist samt sem ís- lenskir ráðamenn taki óæðri málma fram yfir, þegar þeir stefha á byggingu álvers á Keilis- nesi. Framkvæmdar, sem prófessor í auðlindahagfræði telur hafa nei- kvæð áhrif á hagvöxt, þegar til lengdar er litið. Þetta er sorglegt. Svo vitnað sé aftur í Davíð Scheving: “Hcppilegasti staðurinn fyrir vatnspökkunarverksmiðju frá náttúrunnar hendi í nágrcnni Rcykjavíkur er á kunnuglegum stað, sem heitir Keilisnes. Stóriðja á ckkert samciginlegt með vatnsiðn- aði, sem mengar ekki ffá sér og brífst einungis í ómenguðu um- hverfi.” Eins og gerlar í glasi... I þróunarlöndunum i heild hefur fólksfjöldun haegt á sér, far- ið úr 5.2% á ári í lok 6. áratugar- ins niður í 3.4 % á ári, á 9. ára- tugnum. Þessi tala mun halda áfram að lækka á næstu áratugum. Ef þessi þróun heldur áfram mun fólksaukn- ingin frarn til ársins 2000 verða 750 milljónir í borgum þriðja heimsins og íl 1 miljónir munu bætast \ ið í- búafjölda i borgum iðnvæddra ríkja. Þessar framtiðarspár vekja mcnrítil umhugsunar um að þörf er á að takast á viö fólksfjöldunarvandann. umfram allt i þróunarlöndunum. Á aðeins 15 árum (5500 dög- um) verður þriðji heimurinn að auka húsnæði og framleiðslugetu sína um 65° o og þróa uppbyggingu samgangna og þjónustu. aðeins til að > iðhalda s\ ipuðu ástandi og nú er. í mörgum löndutn þarf að vTnna þetta verk \ ið injög erfiðar aðstæð- ur: efnahagslegan óstöðugleika og þverrandi auðlindir en vaxandi | væntingar og þarfir. Ntjög laar bæja og sveitastjóm- ir í þróunarrikjunum hafa nægileg i \ öld. auðlindir eða mannafia til að sjá stöðugt \axandi íbúaljölda sin- um fyrir landsvæðum. þjónustu og tiáttiun sem nauðsynlegir eru til að ifa mannsæmandi lifi: hreinu vatni, hrcinlætisaðstöðu. skólum cða al- mcnningsfarartækjum. Utkoman er fjölgun bráðabirgðahverfa með frumstæða þjónustu. samþjöppun fólks i hcilsuspillandi umhverfi þar sem pmitsjúkdómar breiðast stöðugt út. I stórum hluta borga þriðja heimsins er mikill þrýstingur \ egna mikillar cfiirspumar eftir húsnæði og þjónustu. Afieiðingin er upp- lausn borgarskipulags. Stærsti hluti fátækrahúsnæðis er i mjög lélegu ástandi. opinberar byggingar skortir viðhald og eru í slæmu ásigkomulagi. Þetta gildir líka um frumskipulag borga; sam- göngutæki era framstæð, yfirfull og ofullnægjandi: opinber hreinlætis- aðstaða er léleg: einnig era gíitur og samgöngunuðstöðvar í slæmu ásig- komulagi. X’atnsrör era sprangin og \ alda þrýstingstapi sem aliur gerir af verkum aðskólp blandast fersku vatni. Stóran hluta bæja skortir dr\ kkjarhæfl \ atn. skolpleiðslukerfi og nothæfar götur. Í borgum hrjáir há tiðni sjúkdóma. vegna lieiisu- spillandi lunhverfis, mikinn fjölda í- búanna. Þessum sjúkdómum mætti útry nia eða takmarka mcð tiltölu- lega lágum tilkostnaði. Öndunar- færasjúkdómar, berklar, sýking í meltingarfærum, og sjúkdómar vegna mengaðs drykkjarvatns t.d. niðurgangur, blóðkreppusótt, gula (lifrarsýking), og dilasótt (typhoid fever) eru alvarlcgir og helstu or- sakir þjáningar og dauöa, sérstak- lega.á mcðal bama. í sumum fátækrahverfum deyr eitt af hvcrjum fjórum börnum vegna næringarskorts áður en það nær fimm ára aldri og annar hver fullorðinn maður vegna.mellingar- eða öndunarsjúkdóma. I litlum bæ cr nóg að tvær verksmiöjur losi sinn úrgang í einu á staöarins til að þær mengi vatniö sem íbúar bæjarins nola lil drykkjar. niatargerðar og hreinlætis. Mörg bráðabirgðaiðnað- arþorp verða til kringum verksmiðj- ur sem framleiöa hættuleg el'ni. Þessi þorp verða til á jörðum sem cnginn kærir sig um. Þetta hel'ur aukið hættuna fyrir talæ'ka eins og fjöldi nýlegra iönaðarslysa sýnirog hefur haft ntiklar hönnungar i för með sér. Ostjómleg stækkun og fjölgun borga hefur leitt afsér breyt- ingtir á umnverfi og cfnahag . Ein afieiðingin er hækkun á veröi hús- næðis og opinberrar þjónustu. Oft byggjast borgir á frjósömu landi. Oskipulagður vöxtur borga lciðir af sér að slíkar jarðir tapast. Þetta er mjög alvarlcgt í þcini lönd- um þar sem slíkar jarðir era fiigæt- ar eins og í Egyptalandi. Óskipu- lögð þróun hef'ur i for með sér cyð- ingu opinna almenningsgarða. Þeg- ar búið er að byggja á ákveðnu svæði er afar erfitt og dýrt að búa til slík svæði. Yfirleitt kemur borgar- þróun til áöur en sterkur efnahags- lcgur grunnur hefur myndast sem tryggir byggingu húsnæðis, skipu- lag og atvinnu. Viða eru vandamál samfara þessari iðnþróun og mót- sögninni á ntilli landbúnaðar og borgarþróunar. Tengsl þjóðarefna- hagsins og alþjóðlegra efnahags- þátta htifa verið rædd í fyrsta hluta þessa bókar. Alþjóðlega efnahag- skreppa áttunda áratugarins hefur ekki aðeins leitt af sér minnkandi gróða, meira atvinnuleysi og skerð- ingu á félagslegum áællunum held- ur hefur kreppan cinnig tafið fyrir því að finna lausnir á borgarvanda- niálum, minnkaö stórlega aðgcngi- lcgar auðlindir til bygginga, skipu- lags og borgarviðhalds. Það að þcssi starfshópur hafi beint athygli sinni sérstaklega að éttbýliskreppu þróunarlandanna ýðir ekki aö borgir þróaðra landa eigi ckki sinn þátt. Þcssar borgir ciga stóran þátt í notkun auðlinda og orku og umhvcrfismcngun jarðar- innar. Þær hafa áhrif af þvi að þær nota auðlindir og orku unna í lönd- um víðs fjarri og hafa því áhrif á vistkerfi þeirra landa. HANDBRAGÐ MEISTARANS Bakarí Brauðbergs Ávallt nýbökuð brauð -heilnæm og ódýr- Aðrir útsölustaðir: Hagkaup-Skeifúnni -Kringiunni -Hólagarði Verslunin Vogar, Kópavogi. Brauðberg LöuJtófar 2-6 stmi 71539 Hraunberg 4 sirni 77272 Föstudagur 19. júlí 1991 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 21

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.