Þjóðviljinn - 09.08.1991, Side 3

Þjóðviljinn - 09.08.1991, Side 3
UM HELGINA SYNINGAR: Árbæjarsafn: Sunnudaginn 11. ágúst verður haldinn skátadagur í Árbæjarsafni á vegum Árbæjarsafns og Skátasambands Reykjavík- ur. Ásmundarsafn við Sigtún: Sýningin „Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar". Ný viðbygging hefur verið opnuð. Opið 10.00 - 16.00 alla daga. Café Milanó, Faxafeni 12: Alda Ármanna Sveinsdóttir sýnir vatnslitamyndir. Opið virka daga 9.00 - 19.00 og sunnudaga 13.00 - 18.00. Gallerí 8, Austurstræti 8: Kynning á leirmunum eftir listakonuna Bryndísi Jóns- dóttur. Gallerí einn einn: Guðberg- ur Auðunsson opnar mynd- listarsýningu laugardaginn 10. ágúst kl. 14.00. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14.00 - 18.00 og stendur til 22. ágúst. Gallerí Hulduhólar: Sumar- sýning 13. júlí til 1. septem- ber. Opið daglega kl. 14.00 - 18.00 Gallerí Klapparstíg 26: ísetningarsýning sex lista- manna sem verður opin til 18. ágúst. Gallerí Nýhöfn: Páll Stef- ánsson Ijósmyndari opnar Ijósmyndasýningu í dag kl.17.00 - 20.00. Sýningin stendur til 22. ágúst. Gallerí Sævars Karls: Ólöf Nordal sýnir myndverk 2. - 30. ágúst. Opið alla virka daga kl. 10.00-19.00 Hafnarborg, Hafnarfirði: Bandaríska myndlistarkon- an Joan Backes opnar myndlistarsýningu í Aðalsal laugardaginn 10. ágúst kl. 14.00. Jón Þór Gíslason opnar myndlistarsýningu í kaffi- stofu laugardaginn 10. ágúst kl. 14.00. Hótel Lind, Rauðarárstíg 18: Helga Magnúsdóttir sýn- ir málverk frá kl. 11.00 - 23.00 alla daga vikunnar. Kjarvalsstaðir: Sýning á japanskri nútímalist sem kemurfrá Seibu safninu í To- kyo. Sýningin verður í öllu húsinu og stendur til 25. ág- úst. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá kl. 11.00-18.00. Listasafn ASÍ: Malgorzata Zurakowska sýnir messót- intuverk. Sýningin stendur þangað til 18. ágúst. Listasafn Einars Jónsson- ar: Opið alla daga nema 3.30 - Höggmyndagarðurinn opinn alla daga 11.00 -16.00. Listasafn íslands: Sumar- sýning á verkum úr eigu safnsins. Opið frá kl. 12.00 - 18.00 alla daga nema mánu- daga. Listasafn Sigurjóns Ólafs- sonar: Yfirlitssýning á and- Austurgötu 11 Hafnarfirði: Opið á sunnud. og þriðjud. 15.00- 18.00. Safn Ásgríms Jónssonar: Sýning á Þjóðsagnamynd- um og myndum frá Þingvöll- um. Opið frá kl. 13.30 - 16.00 alla daga nema mánu- daga. Sjóminjasafn (slands, Vesturgötu 8 Hafnarfirði er opið alla daga nema mánu- daga kl. 14.00 - 18.00. Þar stendur yfir sýningin: „Skip- dóttir syngur, Dagný Björg- vinsdóttir leikur á píanó þriðjudaginn, 13. ágúst kl.20.30 HITT OG ÞETTA Félag eldri borgara: Göngu- Hrólfar! brottför kl. 10.00 laugardag frá Risinu, Hverfisgötu 105. Upplýsing- ar á skrifstofunni i síma: 28812 Veitingastofan Þrastarlundur við Sog sérsýning á verkum listamannsins eftir litsmyndum Sigurjóns frá ár- unum 1927-1980. Opið um helgar 14.00 - 18.00 og á kvöldin kl. 20.00 - 22.00, virka daga, nema föstudaga. Menningarstofnun Banda- rtkjanna: Myndlistarsýning Guðjóns Bjarnasonar. Þar verður opið daglega frá 11.30-17.45 Minjasafniö á Akureyri, Aðalstræti 58: Opið dag- lega kl. 11.00 - 17.00. Sýn- ing á mannamyndum Hall- grims Einarssonar, Ijós- myndara. Laxdalshús, Hafn- arstræti 11, er opið daglega kl. 11.00 - 17.00. Þar stend- ur yfir sýningin:“Öefjord handelssted, brot úr sögu verslunar á Ákureyri." Mokka-kaffi: Helgi Jónsson sýnir vatnslitamyndir í ágúst. Norræna húsið: Sumarsýn- ing Norræna hússins. Mál- verk eftir Þorvald Skúlason. í anddyri stendur yfir högg- myndasýning Sæmundar Valdimarssonar. Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3b.:Aðalsteinn Svanur Sig- fússon sýnir olíumálverk. Sýningin stendur til 18. ág- úst. Kanadíski myndlistarmaður- inn Kevin Kelly sýnir inn- setningu á neðri hæð. Sýn- ingin stendurtil 18. ágúst. heldur sýningu I minningu Valtýs Péturssonar og mun þetta vera fyrsta að hann lést árið 1988. Sýningin stendur til 18. ágúst. Mynd: Jim Smart. stjórnarfræðsla á Islandi, Stýrimannaskólinn i Reykja- vík 100 ára“ Slunkaríki á ísafirði: Nína Gauta opnar myndlistarsýn- ingu laugardaginn 10 ágúst. Sýningin verður opin frá fimmtudegi til sunnudags kl. 16.00 - 18.00 þangaö til 1. september. Stofnun Árna Magnússon- ar: Handritasýning í Árna- garði við Suðurgötu alla virka daga í sumar fram til 1. september, kl. 14.00-16.00 Torfan, Amtmannsstíg 1: Gígja Baldursdóttir sýnir myndir. Veitingahúsið í Munaðar- nesi: Þorlákur Kristinsson, Tolli, sýnir myndverk í allt sumar frá kl. 18.00 á fimmtud., föstud., laugard., og sunnud. Þjóðminjasafnið: Þar stendur yfir sýningin Stóra- Borg, Fornleifarannsókn 1978-1990 Sýningin verður opin fram í nóvember. Þrastalundur við Sog: Myndlistarsýning í minningu Valtýs Péturssonar. Sýning- in stendurtil 18. ágúst. Hana nú: Vikuleg laugar- dagsganga. Lagt af stað frá Fannborg 4, kl. 10.00. Ný- lagað molakaffi. Útivist: Laugardagur 10. ágúst kl. 08.00: Hekla, ní- unda ferðin í fjallasyrpunni. Sunnudagur 11. ágúst: Póst- gangan, 16. áfangi: kl.08.00, Oddgeirshólar - Egilsstaðir. Kl. 10.30: Skálholtshraun- Egilsstaðir. Kl. 13.00, Sela- tangar-ísólfsskáli. Kl. 13.00: Hjólreiðaferð, hjólað kring- um Elliðavatn. 9-11. ágúst: Fjölskylduhelgi i Básum. Botnssúlur - Þing- vellir, gönguferð. Listasafnstónlist Sönglög Brahms Á næstu þriðjudagstónleikum í Listasafhi Siguijóns Ólafssonar þann 13. ágúst klukkan 20:30 munu þær Jóhanna V. Þórhalls- dóttir altsöngkona, Bryndís Björgvinsdóttir sellóleikari og Dagný Björgvinsdóttir pianóleik- ari flytja sönglög eftir Johannes Brahms. Jóhanna V. Þórhallsdóttir nam söng í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, Nýja Tónlistar- skólanum og siðan í Royal Nort- hem College of Music í Manc- hester, auk þess sem hún sótti einkatíma í London hjá Iris Dell'Acqua og fleirum og ýmis námskeið m.a. í Aldeburgh og Weimar. Helstu hlutverk sem hún hefur sungið eru seiðkonan í Dido og Æneas og prinsessan i Systur Angeliku. Hún söng í uppfærslu Alþýðuleikhússins á Medeu. Jó- hanna hefur frumflutt mörg verk íslenskra tónkálda, haldið ljóða- tónleika og sungið einsöng í út- varpi og sjónvarpi. Bryndís Björgvinsdóttir lærði sellóleik í Tónlistarskólanum í Reykjavík hjá Gunnari Kvaran og lauk einleikaraprófi vorið 1987.1 framhaldsnám fór hún til Banda- ríkjanna, í Roosvelt University í Chicago þar sem aðalkennarar hennar voru prófessor Karl Fmh og Kim Scholes. Þaðan lauk hún B.A. prófi í júní siðastliðnum. Dagný Björgvinsdóttir stund- aði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík hjá Amdísi Stein- grímsdóttur og Margréti Eiríks- dóttur og útskrifaðist þaðan 1981. Eftir það sótti hún einkatíma hjá Áma Kristjánssyni. Árið 1987-88 lagði Dagný stund á nám í kamm- ermúsík við Guildhall School of Music í London. Hún starfar nú sem píanókennari við Tón- menntaskólann í Reykjavík. Jóhanna og Dagný hófu sam- starf sitt er þær vom við nám í London þar sem þær komu ffarn við ýmis tækifæri. Eflir að heim kom tóku þær upp þráðinn á ný og hafa sungið og leikið víða. A tónleikunum á þriðjudagskvöldið í LSÓ bætist Bryndís, systir Dag- nýjar í hópinn. Flytjendur vilja tileinka þessa tónleika minningu Margrétar Björgólfsdóttur. mánudaga kl. 13.30 - 16.00, Póst og símaminjasafnið, TONLIST Listasafn Sigurjóns Ólafs- sonar: Jóhanna Þórhalls- SINE Samband íslenskra námsmanna erlendis Námsmenn erlendis ath! Sumarráðstefna SÍNE verður haldin laugar- daginn 10. ágúst kl. 14.00 í Stúdentakjallarn- um v/Hringbraut. Sýnum samstöðu! Mætum öll! SIEMENS Kœli- og frystitœkjagnótt hjó S8cN! Kœliskópar stórir og smáir, frystikisfur og frystiskápar. Munið að SIEMENS sameinar gœðl, endingu og fallegt útllt. SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.