Þjóðviljinn - 09.08.1991, Side 24

Þjóðviljinn - 09.08.1991, Side 24
1lelaarblað 9. ágúst1991 ÞAÐ TOKST OG GOTT BETUR - á Citroén AX 4,1 ltr/100 km Sr. Jakob Rolland trúði því statt og stöðugt að hann kæmist á Citroen AX í áheitaakstri frá Reykjavík til Akureyrar og til baka aftur á einum bensíntanki Það tókst og gott betur því hann átti afgang enda eyðslan aðeins 4,1 ltr. á hundraðið. Verð aðeins kr. 677 þús. staðgr. - kr. 568 þús. án vsk. * Bifreiöin var ekki sérútbúin til sparaksturs og í bílnum var farþegi og farangur. G/obusf Lágmúla 5, sími 681555 Sr. Jakob Rolland ásamt félögum úr ungmennafélagi Kaþólsku kirkjunnar, en þau söfnuðu áheitum með því að bifreið var ekið frá Reykjavík til Akureyrar og til baka aftur á einum bensíntanki. Þú kemst langtfyrir lítið á Citroen AX. IATT TIL AFVOPNUNAR BŒFLAVÍKURGANGAN 10. ÁGÚST 1991 Skrifstofan er að Þingholtsstræti 6 og símamir em 620273 og 620293 Leiðarkerfi Keflavíkurgöngu 10. ágúst 1991 Rútuferðir fyrir Keflavíkurgöngu 1991 verða sem hér segir: 1. Eiðistorg kl. 07:00. KR heimilið kl. 07:10. Elliheimilið Grund kl. 07:20. BSÍ kl. 07:30. 2. Vélsmiðjan Héðinn kl. 07:00. Lækjartorg kl. 07:10. Hlemmur kl.07:20. BSÍ kl. 07:30. 3. Skeiðarvogur/Langholtsvegur kl. 07:00. Sunnutorg kl. 07:10. Laugardalslaug kl. 07:15. Háaleitisbraut/Lágmúli kl. 07:20. BSI kl. 07:30. 4. Endastöð SVR við Gagnveg kl. 06:50. Olís Grafarvogi kl. 06:55. Grensásstöð kl. 07:10. Strætóstöðvar við Miklubraut kl. 07:15 - 07:25. BSÍ kl. 07:30. 5. Rofabær austast kl. 07:00. Shell Árbæ kl. 07:10. Stekkjarbakki/Grænistekkur kl. 07:20. BSI kl. 07:30. 6. Bústaðakirkja kl. 07:00. Sfrætóstöðvar við Bústaðaveg. Við veðurstofu kl. 07:20. BSI kl. 07:30. 7. Fjölbraut Breiðholti kl. 07:00. Shell Norðurfelli kl. 07:10. Við Maríubakka kl. 07:20. BSI kl. 07:30. 8. Seljaskóli kl. 07:00. Við Raufarsel kl. 07:10. Skóga/Öldusel kl. 07:20. Engihjalli kl. 07:30. Strætóstöðvar við Alfhólsveg að bensínstöð á Kópavogshálsi. kl. 07:40. Hafnarfjarðarvegur/Vífilsstaðavegur kl, 07:45. Hafnarfjörður kl. 07:50. Reykjavíkurvegur Norðurbær, Iþróttahús við Strandgötu, uppi á Holti. Til móts við gönguna Sérleyfisbílar Keflavíkurfrá BSÍ kl. 10:45, 12:30(Kúagerði), 14:15. Frá Keflavík 08:30,11:30,12:30. Þeim sem hafa áhuga á að koma inn í gönguna á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði er bent á að taka strætisvagn sem fer frá Lækjartorgi kl. 16:30. Dagskrá Keflavíkurgöngu 10. ágúst 1991 Kl. 08:30 Aðalhlið herstöðvarinnar §teingrímur J. Sigfússon, alþingismaður: Ávarp. Arni Hjartarson, jarðfræðingur: Gönguhvatning. Kl. 10:45 Uogastapi Ægir Sigurðsson, áfangastjóri: Sagnir úr Kvíguvogum. Þorvaldur Þorvaldsson syngur við undirleik Reynis Jónssonar. Kl. 13:20 Kúagerði Súpa, kaffi og hvíld. Jón Hjartarson, leikari: Upplestur. Bjartmar Guðlaugsson. Kl. 16:00 Straumur Einar Valur Ingimundarson, umhverfisverkfræðingur: Avarp. Tímatafla göngunnarer sem hérsegir: Kl. 07.00 • Kl. 07,30 Kl. 07,45 Kl. 08,30 07,15 Kl. 08,50 Kl. 10,45-11,00 Kl. 13,20 -14,20 Kl. 16,00-16,15 Kl. 17,00-18,30 Kl. 19,45 -20,05 Kl. 22,00 Rútuferðir frá Reykjavík Brottför frá BSI I Kópavogi Safnast saman við aðalhlið Keflavíkurflugvallar. Haldið af stað. Áning á Vogastapa nálægt Vogum. Áning í Kúagerði. Aning við Straumsvík. Xónleikar í Hafnarfirði Qtifundur í Kópavogi Utifundur á Lækjartorgi Kl. 17:00 Víðistaðatún í Hafnarfirði Hljómleikar: Hörður Torfason, Gildran og Bubbi Morthens. Kynnir er Magga Stína í Risaeðlunni. Kl. 19:45 Þingstaðurinn Þinghóll (gegnt Kópavogsvelli) Ingibjörg Sólrún Gísiadóttir, alþingismaður: Avarp. Ljóðalestur. Kl. 22:00 Lækjartorg G.uðsteinn Þengilsson, læknir: Avarp. "A vængjum stríðsins úr torfkofanum." Flytjendur: Jón Proppé, Jakob Þór Einarsson, Lilja Þórisgóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. Sigþrúður Gunnarsdóttir, nemi: Avarp. Bubbi Mortheps. Fundarstjóri: Alfheiður Ingadóttir. Uj Mikilvægt er að fólk skrái sig í gönguna, einkum þeir sem ætla að ganga alla leið eða fyrstu áfanga hennar. Ekki er síður mikilvægt að fólk sé á góðum Keflavíkurgönguskóm

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.