Þjóðviljinn - 31.01.1992, Síða 27
Bls. 11 af20
i HEILBRIGÐIS - OG
TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Löggildingarnámskeið
fyrir læknaritara
Með reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna-
ritara sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið gaf út
og öðlaðist gildi hinn 15. júlí 1991, er kveðið á um það að
þeimsem hófu störf við læknaritun fyrir gildistöku reglu-
gerðarinnar en uppfylla ekki skilyrði til þess að fá löggild-
ingu samkvæmt verklagsreglum skuli heimilt að veita lög-
gildingu að undangenginni þátttöku í sérstöku löggilding-
arnámskeiði.
Ákveðið hefur verið að slíkt löggildingarnámskeið verði
haldið í Fjölbautaskólanum við Armúla dagana 18.-22.
febrúar n.k. Námskeiðið er 40 kennslustundir og lýkur
með prófi. Kennsla fer fram í húsnæði Fjölbrautaskólans
við Ármúla. Á námskrá verða heilbrigðisfræði, lyfjafræði,
siðfræði, stjórnun, skjalavarsla, en einkum læknaritun, líf-
færa- og lífeðlisfræði og sjúkdómafræði.
Umsóknir um þátttöku á námskeiðið skal senda Fjöl-
brautaskólanum við Ármúla í Reykjavík fyrir 7. febrúar
1992. Umsóknum skulu fylgja vottorð vinnuveitanda um
að umsækjandi hafi hafið störf fyrir 15. júlí 1991.
Þátttökugjald er kr. 2.000,-.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fjölbrauta-
skólans við Ármúla, s. 814022. Bréfsími skólans er
680335.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
Fjölbrautaskólinn við Armúla
30. janúar 1992.
Þú ert feti framar
í sportvörum frá
SPÖRTU
TÖKUM SJÁLF
TIL HENDI!
EIMSKIP KYNNIR STEFNU
í UMHVERFISMÁLUM.
EIMSKIP hefur mótað stefnu í
umhverfismálum með form-
legum og augljósum hætti,
þannig að starfsmönnum EIM-
SKIPS, viðskiptamönnum fé-
lagsins, opinberum aðilum og
almenningi sé fullkunnugt um
markmið EIMSKIPS í þessum
mikilvæga málaflokki.
Við stjórnun og rekstur EIM-
SKIPS skal vistverndun ætíð
höfð í huga. Þetta markmið
næst m.a. með því að:
• Halda mengun í lágmarki.
• Spara hráefni og orku sem
endurnýjast ekki.
• Endurvinna úrgangsefni eins
og frekast er unnt.
• Nota hráefni og tækni sem
valda minnstri mengun.
EIMSKIP hefur gefið út kynn-
ingarrit um stefnu félagsins í
umhverfismálum. Þar eru leið-
beiningar til starfsmanna og
upplýsingar til viðskiptavina og
stjórnvalda. Þetta kynningarrit
liggur frammi á skrifstofu fé-
lagsins og öllum afgreiðslu-
stöðum fyrir þá sem vilja kynna
sér nánar stefnu EIMSKIPS í
umhverfismálum.
EIMSKIP
VIÐ GREIÐUM PÉR LEIÐ
Síða 27
ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. janúar 1992
HVÍTA HÚSIÐ / SlA