Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 Neytendur Húsmóðir í Hafnarfiröi: Gottog ódýrt í helg' armatinn „Ég notfæri mér tilboð stórmark- aðanna út í ystu æsar. Við erum fimm í fjólskyldu og ég sé mér hag í því að fara vel yfir þetta. Það fyrsta sem ég geri er að athuga hvar ég fæ eitthvað ódýrt og gott í helgarmatinn og finni ég eitthvað sérstakt athuga ég hvort eitthvað annað girnilegt er á tilboði þar. Ef svo er fer ég þangað til að kaupa inn. Helgarmatseðillinn ræður því mestu um hvert ég fer," segir hús- móðir í Hafnarfirði sem DV leitaði til um tilboð stórmarkaðanna í þessari viku. Helgarmaturinn „Fljótt á litið nú sýnist mér fernt koma til greina í helgarmatinn. í Fjarðarkaupi fæst Kea London lamb á 664 kr. kg og i Þinni versl- un, 11-11 búðunum og Kaupgarði fást kjúklingar á 549 kr. kg. Krakk- arnir kynnu vel að meta mexíkósku vörurnar á tilboðinu í Hagkaupi og væri ég í Keflavík myndi ég áreiðanlega kaupa frosið lambalæri á"499 kr. kg," segir hús- móðirin. í hversdagsmatinn leist henni vel á pylsur og bjúgu í pakka frá Bónusi. Sælkerinn „Ég freistast til þess að kaupa snakk og sælgæti þegar ég sé það á tilboðunum. Mér sýnist snakk, súkkulaði og sælgæti af ýmsu tagi vera víða á tilboðum í þessari viku og eplin fást á góðu verði. Marm- araostakakan í Kea^-Nettó freistar sælkerans í mér." Sérvara ' Húsmóðirin, sem aðstoðar DV við að rýna í tilboðin, vekur at- hygli á sérvörunni hjá Bónusi og Fjarðarkaupi og segir þvottaefni fást á góðu verði í Kea Hrísalundi og 11-11 búðunum. Þá geti áreiðan- lega ýmislegt nýtilegt fengist á 100 krónur í KÁ. -sv Miðvangur: Londonlamb á 685 kr. kg Tilboðin gilda til 22. okt. Londonlamb 685 kr. kg Bóndabrauð 108 kr. Blómkál 188 kr. kg Jonagold epli . -, 82 kr. kg Ritz kex 59 kr. Merrild special, 400 g 268 kr, Partý snack, 250 g 169 kr. Everyday cola, 2 Itr. 49 kr. Hagkaup: Mexíkóskir dagar Tilboðin gilda til 25. okt. Flögur 249 kr. Refriedbeans 113 kr. Taco sósa, mild , 143 kr. Taco seasoning mix 69 kr. Taco sósa, medium 149 kr. Taco sósa, hot 143 kr. Cheese dip 152 kr. Taco dip 125 kr. Nacho cheese, 200 g 152 kr. Nachos, 200 g 152 kr. Nacho Chili, 200 g 134 kr. Nachos BBQ 134 kr. Salsadip 107 kr. Taco dinner 299 kr. Tacoshells 179 kr. Flour tortillas 269 kr. Avocado 59 kr. El marino kaffi 329 kr. Svínahnakki frá SS 499 kr. kg Sýrður rjómi, 10% 99 kr. Sýrður rjómi, 18% 99 kr. Kea Hrísalundi: Mjúkís á 269 kr. I Tilboðin gilda til 23. okt Egg, 1.fl. Ungaegg Hringskorinn svínabógur Mjúkís, jarðarberja, 1 Itr. Mjúkís, nougat, 1 Itr. Mjúkís, heslihnetuf, 1 Itr. Skólaostur, Swíss Miss með sykurpúðum, 737 g Kraftþvottaduft,2 kg Flúx, Þvær og bónar, 0,7 Itr. Tilboð á Knorr-vörum fim., fös. og laugd. Bónus: Pylsur og bjúgu á 279 kr. % 259 kr. kg 198 kr. kg 499 kr. kg 269 kr. 269 kr. 269 kr. 585 kr. kg 333 kr. 499 kr. 266 kr. KASKO: Laugardagssprengja Tilboðin gilda til 25. okt. Danskt kaffi, 500 g Mini pizzur Kínarúllur, 8 stk. Bónus kakómalt, 700 g Hunts spaghettísósa Pastaskrúfur, 500 g Hnetutoppar, 4 stk. Bakarabrauð, 40% afsláttur Batchelors pasta í sósu Aspas, 1/2 dós Goða gæða beikon Búrfells hakk, 20% afsláttur Colgate tannkrem, 3 fyrir 2 10 Bónus pylsur og 2 bjúgu Gillette dömurakvél Eldhúsrúllur, 4 stk. Bónus kleinur Bakara jólakaka, 400 g Twix, 9 stk. Krebenettur Sérvara Holtagörðum: Kenwood gufustraujárn Erl. safapressa Handryksuga með skafti Regnjakki Vinnuskyrtur Kuldakápa Barnanáttföt Kuldaúlpa á börn Óslóar skíðahúfa Hárblásari með öllu í tösku Handklæði, 95X140 cm gmgs Electrolux ryksuga, 1300 W Qteppi 1,3X 1,7m 197 kr. 98 kr, 287 kr. 197 kr. 99 kr. 29 kr. 187 kr. 79 kr. 39 kr. 699 kr. kg 279 kr. 297 kr. 137 kr. 95 kr. 99 kr. 129 kr. 399 kr. kg 1985 kr. 1994 kr. 2987 kr. 577 kr. 495 kr. 2370 kr. 397 kr. 1057 kf. 487 kr. 997 kr. 349 kr. 467 kr. 10970 kr. 549 kr. Libresse næturbindi á 238 kr. Tilboöin gilda til 25. okt. Pizzaland lasagna, 750 g Hatting hvítlauksbrauð, 2 stk. Rauð og gul epíi; 2,27 kg Mexico Nachos flögur, 200 g Newman's Salsa sósur Ný svið Pampers blautklútar í boxi _ Libresse næturbindi, 10 stk. Malta og hrísbitar rínakarbonaði 365 kr, 138 kr. 98 kr. 99 kr. 139kr. 198 kr. kg 358 kr. 238 kr. 125 kr^ s Tilboðin gilda til 25. okt. á658kr.kg Heilhveitibrauð Carmel súkkul., 4 saman 99 kr. 59 kr. Tilboðin gilda til 25. okt. Pagens bruður, 400 g 99 kr. Kryddaðir lambavöðvaf 1158 kr. Tilboðsfranskar, 700 g 99 kr. Svínakarbonaði 658 kr. Everyday uppþvottal., 11tr. 39 kr. Skólaepli, 1,36 kg 119 kr. Laugardagssprengja: Blómkál 199 kr. kg Frosið lambaiæri (aðeins á laugard.) 499 kr. kg Frönsk smábrauð 109 kr. 7% afsláttur af unnum kjötvörum í kæli Negrakossar, 6 stk. 99 kr. 7% afsláttur af brauði og kökum 100 króna tilboð: 5% afsláttur af uppvigtuðum ostum 100 vöruliðir meðan birgðir endast 100 kr. Kea-Nettó: MogM vörur á tilboði Tilboðin gilda til 23. okt. Nautagúllas 869. kr. Rauðvínslegið lambalæri 698 kr. kg MogM pizza dúett 198 kr. MogM hrásalat, 450 g 134 kr, MogM hrásalat, 200 g 69 kr. Kristjáns pottbrauð 39 kr. Hvítlauks Brie, 125 g 138 kr. Ostarúlla með píkant, 125 g 119 kr. Marmaraostakaka, fyrir 8-10 m 575 kr. Zentis kirsuberjasulta, 225 g 116 kr. Ofnhreinsir með dælu, 500 ml 198 kr. Ofnhreinsir án dælu, 500 ml 138 kr. Cloetta laugardagsnammi, 100 g 135 kr. Jarðarber, 1 dós 128 kr. Lassie hrísgrjón, 227 g 89 kr. Carr's Table Wat. kex, 200 g 86 kr. Kim's flögur með papriku, 100 g 111 kr. Evropa súkkulaði, 100 g 49 kr. Brillo rúðuúði, 500 ml 188 kr. 11-11: Kjúklingar Fjarðarkaup: Matvara og sérvara Tilboðin gilda til 2. nóv. Kea Londonlamb Úrvals sælkerabjúgu Þykkmjólk, 4 teg. Myllu samlokubrauð, gróf og fín Pagens bruður, 400 g Jonagold epli Wasa Frukost hrökkbrauð, 600 g Pipp, 3stk. Sérvara: Glös, 4 stk. Matar- og kaffistell fyrir 4 VeggkJukkur Ábætisskálar, 3 stk. Spilastokkur, 2 í pk. Kertastjaki með kertakrans Handofnir dúkar á verði frá llmkerti, 7 stk. 664 kr. kg 298 kr. kg 39 kr. 99 kf: 129 kr. 49 kr. 219 kr. 98 kr. 99 kr. 1995 kr. 787 kr. 109 kr. 298 kr. 345 kr. 685 kr. 99 kr. á 549 kr. kg Tilboðin gilda til 25. okt. Úrb. svínakambur, reyktur og rauðvínsl. 968 kr. kg Kjúklingar 549 kr. kg Súpukjöt 399 kr. kg Sparbúðingur 299 kr. kg Hrossabjúgu, 2 stk. 99 kr. Reykt medisterpylsa 579 kr. kg MS Engjaþykkni 49 kr. Ariel Future og Color þvottaefni, 1,5 kg 497 kr. ín verslun rðarb á 179 kr. Tilboðin gilda til 25. okt. Þín verslun er: Melabúðln, 10 til 10 Suöurveri og Hraun- bæ, Þín verslun Noröurbrún, Plúsmarkaður Straumnesi, Grímsbæ og Sporhömrum, Kasslnn Ólafsvík, Þín verslun Seljabraut, Sunnukjör Skaftahho, Hornið Selfossi, Þín verslun Verslunarfélaglö Siglufiröi, Vöruval ísafiroi, Hnifs- dal og Bolungarvik, Kaupgaröur i Mjódd og Brelöholtskjör Amarbakka. Kjúklingar Kartöflur, rauðar, 2 kg Krakus jarðarber, 1 dós Wesson grænmetisolía, 1,42 Itr. Wesson kornolía, 1,42 Itr. Swiss Miss kakó með marshmallows, 737 g Swiss Miss kakó, original, 567 g Brink súkkulaði- og vanillukex, 3 fyrir Kaupgarour: Svínakótelettur á 798 kr. kg Tilboðin gilda til 23. okt. Lambaframhryggjarsneiðar Lúxus nautapottréttur Svínakótelettur Kjúklingur Kartöflur, rauðar Kim's Rio snakk, 200 g Kim's Chip o'hoij snakk, 200 g Toblerone, 100 g (uppskriftir fylgja) Freyju karamellur, grænar, 200 g Uncle Ben's Bolognesesósa og Barilla spaghettí - _ 4 pk. Libero bleiur og sex handbrúður Haustkex Albal álpappír, 10 m Albal plastfilma, 30 m Candelia shack konfekt, 300 Höfn-Þríhyrningur: Takk rykklútar Tilboðin gilda til 26. okt. Bugles, 175 g TAKK rykklútar, 40 cm, 50 stk. TAKK rykklútar, 60 cm, 50 stk. Dainter karamellur/konfekt, 500 g Konfektepli, 1,36 kg B&K hálfsoðin hrísgrjón, 4 X 125 g Hellema kremkex, 300 g, 3 teg. Heinz tómatsósa, 567 g Nýjar perur Höfn brauðskinka Arnarhraun: Nautagúllas á 997 kr. kg Tilboðin gilda til 22. okt. 798 kr. kg 598 kr. kg 798 kr. kg 549 kr. kg 69 kr. kg 185 185 kr. 129 kr. 165 kr. 199 kr. 3290 kr. 99 kr. 49 kr. 49 kr. 269 kr. 149 kr. 189 kr. 325 kr. 369 kr. 149 kr. 55 kr. 99 kr. 79 kr. 79 kr. 749 kr. kg Nautagúllas 997 kr. kg 549 kr. kg Skagfirsk hrossabjúgu, 2 stk. 99 kr. 138 kr. Hatting hvítlauksbrauð 149 kr. 179 kr. Weetabix, 215 g 94 kr. 219 kr. Ryvita hrökkbrauð 69 kr. 219 kr. Lecum appelsínumarmelaði, 700 g 116 kr. Hit kex, 250 g 99 kr. 298 kr. Hvítlauksbrie ostur 159 kr. 298 kr. Club seltkex 54 kr. »229 kr. Crest tannkrem, 100 ml 129 kr. I 4 \ S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.