Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 39 Kvikmyndir LAUGAFLAS Sími 553 2075 APOLLO 13 Stærsta mynd ársins er komin. Aðalhlutverk Tom Hanks (Forrest Gump), Kevin Bacon (The Rh/er Wild), Bill Paxton (True Lies), Gary Sinise (Forrest Gump) og Ed Harris (The Right Stuff). Sýndkl. 5,7,9 og 11. DREDD DÓMARI STALLO K E Laugarásbió frumsýnir myndina sem var tekin að hluta til á Sslandi: JUDGE DREDD. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Sýndkl.5, 7,9og11. MAJOR PAYNE ' DAMOK kVAYAXS ¦WtícortK ^ todieHoitót • ** of Paynr. l*^i^t * iri^ ,ÉS MA.I0B PAYNE Major Payne hefur yfirbugað alla vondu karlana. Þannig að eina starfið sem honum býðst nú er að þjálfa hóp vandræðadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Sýndkl.5. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 KVIKIR OG DAUÐIR Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vigaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? Sýnd kl. 5, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. f S\SI f Sony Dynamic JI/MJ Digital Sound. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. ***1/2 HK, DV. ***1/2 ES, Mbl. kkkk Morgunp. ****/UþýöubL Sýnd í A-sal kl. 4.45, og 6.55. Sýnd f B-sal 9. EINKALÍF Sýnd kl. 7.10 og 11.10 Síðustu sýningar. Kvikmyndir í 100 árl NOSERATU og BRÚÐUR FRANKENSTEIN Endursýnd vegna fjölda áskorana kl. 11.10. att i Net-spurnmgaTeiknum á Alnetinu. Heimasíða http://www.vortex.is/TheNet Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI9041065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. .Ðp/^MiorvrtiMM Sími 551 9000 íe^|[3«l:ra!Ti1í BALTASAR Frumsýning: OFURGENGIÐ The Power Rangers eru lentir i Regnboganum. Myndin hefur farið sigurför um allan heim pg nú er hún loksins komin til íslands. Hasar og tæknibrellur af bestu gerð. Þessari máttu ekki missa af. Aðalhlutverk: Karen Ashley, Johnny Young Bosch, Steve Cardenas. Sýnd kl.5,7,9og11. BRAVEHEART irkirk EJ. Dagur. Jrtrkv2 SV.Mbl. xl* EH, Morgunp. Sýnd kl. 5,7og 9. DOLORES CLAIBORNE Sýndkl. 4.30 og 11.25. B.i. 12 ára. THE ROCKY HORROR PICTURE SHOW Sýndkl. 5og11. FÆÐING ÞJOÐAR „Fæðing þjóðar" er raeð alira frægustu stórmyndum þögla tímabilsins og braut blað í kvikmyndasögunni. Birth of a Nation eftir DW. GrifBth. Sýndkl.9. Endursýnd f kvötd vegna mikillar aðsóknan KERRUKARLINN „Kerrukarlinn" eftir Viktor Sjöstrom er stórkostleg mynd sem enginn sannur kvilrmyndaunnandi lætur fram hjá sér fara. Sýndkl.7. míl fSony Dynamic 3 13133 Digital Sound. Þú heyrir muninn SvíðsljÓS Sylvester Stallone parar 17. holuna í St. Andrews Sylvester Stallone er margt tíl lista lagt. Hann er góður í slagsmálum og fjallgóngum og alls kyns mannraunum og nú hefur komið á daginn aö hann er bara hinn þokkalegasti golfari. Að minnsta kosti tókst honum það sem mörgum at- vinnumanninum reynist oft erfitt: Hann lék hina illræmdu Vegholu eða 17. holu á gamla golfvellin- um í St. Andrews í Skotlandi á fjórum höggum eða pari. Sylvester afrekaði þetta á þriðjudag þegar hann fór einn æfinganring með suður- afríska kylfingnum Ernie Els. Þetta var í fyrsta sinn sem hann lék á þessum draumavelli allra kylfinga. Þeir Sly og Ernie léku aftur saman í gær en ekki fer sögum af árangri leikarans. „Ernie var stórkostlegur og sýndi mér heilmikið," sagöi Stallone, sem er með um tólf í forgjöf, aö eigin sögn. „Maður veit að maður tapar þegar maður spDar á móti Emie og þess vegna er engin pressa á manni." Ernie Els, nýbakaður heimsmeistari í holukeppni, var ekki síður ánægður með mót- herja sinn. „Hann er afslappaðri en nokkur sem ég hef leikið með. Hann hittir boltann vel en þarf þó að æfa stutta spilið aðeins betur," sagði golfmeistarinn um Stallone. Sylvester Stallone er enginn aukvisi. r li HASKOLABIO Sfmi 552 2140 :.V4.UBIOIN S.4UBIOIN Stærsta mynd arsins er komm. Aðalhlutverk Tom Hanks (Forrest Gump). Kevin Bacon (The River Wild), Bill Paxton (True Lies), Gary Sinise (Forrest Gump) og Ed Harris (The Right Stuff). Sýnd kl. 5,6.40.9 og 11. JARÐARBER & SÚKKULAÐI BÍCECR SNORRABRAUT 37, SÍMI5511384 BRIDGES OF MADISON COUNTÝ ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLID •**** A Stsf-Fro Sýndkl. 4.45, 6.45, 9 og 11. Sýnd I sal 2 kl. 6.45 og 11. HUNDALÍF M/íslensku Sýnd kl. 5 og 9.15. DIE HARD WITH A VENGEANCE I « "¦ X w M/íslensku tali. Sýnd kl. 5 og 7.15. in Nærgöngul og upplifgandi mynd (rá Kúbu sem tilnefnd var til oskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin i ar. Saga tveggja ungra manna með ósamrýmanleg lifsviðhorf sem i hringiðu þjoðfélagslegrar kreppu undir stjorn Kastrós mynda djúpa og sanna vináttu. Synd kl. 7 og 9. Tilboð 400 kr. VATNAVEROLD Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tíma, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga líka. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið i magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýndkl. 7.30, 9.15 og 11. INDIANINN I STÓRBORGINNI ^ ¦ i—¦ i i ¦ i i i m Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. CASPER ÁLFABAKKA 8, SÍMI587 8900 WATERWORLD ; fi Meö íslensku tali. Sýnd kl. 4.50 og 7.10. ÓGNIR í UNDIRDJÚPUNUM Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tima, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga líka. Stórkostleg tveggja tima rússíbanareið í magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýndkl. 4.45, 6.45, 9 og 11. B.i. 12 ára. NEI, ER EKKERT SVAR Sýnd kl. 6.50 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST WHILE YOUWERESLEEPING SWUU WWKK l HIU. KUÍtóf Sýnd5, 9.10 og 11.10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. BAD BOYS Sýnd kl. 9 og 11. B.L 16 ára. Frábær gamanmynd sem slegið hefur i gegn i Frakklandi og fer nú sigurför um heiminn. Sýnd kl. 5. Tilboð 400 kr. FRANSKUR KOSS Sýnd kl. 11.Tilboð400kr. Siðustu sýningar. HLUNKARNIR >m the. Cíiator -The Mlghty Ducks SACA-: ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 KVIKIR OG DAUÐIR Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vígaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn aö mæta henni? Sýndkl. 7,9 og 11.10 ÍTHXB.i. 16ára. Sýndkl. 5og7 ÍTHX. HUNDALÍF Sýnd m/islensku tali kl. 5. UMSÁTRIÐ 2 UNDERSIEGE2 Sýnd kl.9og 11 f THX. B.i. 16 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.