Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Blaðsíða 8
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 Utiönd Stuttar fréttir Kortamisnotkiiii MonuSahlin rannsökuð Mona Sahlln, varaforsætis- ráöherra Sví- þjóðar, lýsti í gær yfir ánægju sinni með að ríkis- saksóknari hefði ákveðið að hefja frurarannsokn á notkun ráðherrans á greiðslukorti ríkis- ins í eigin þágu. ..Rannsóknin kemur til tneð að sýna að ég hef ekki brotiðaf mér," sagði Sahlin. Saksóknari sagöi í gær að hugs- anleg brot Sahlin, sem yröu rann- sökuð, væru umboðssvik og fjár- dráttur. Rannsóknin á máh Sa- htin tekur rainnst einn mánuð. Tuttugu norræn- arstofnanir Um tuttugu samnorrænar stofnanir af 47 koma að litlu gagni í norrænu samstarfi og Norður- löndin mundu spara sem svarar 450 til 550 miUjónum íslenskra króna á áii með því að leggja þær niður. Þetta kemur fram í skýrslu sem samstarfsráðherrar Norður- landa rjóUuðu um á fundi í gær. í skýrslunni er farið vandlega í saumana á stofnununum og gagnsemi þeirra. í skýrslunni segir að í framtíð- inni eigi að huga meira aö því að fjármagna einstök verkefni frem- ur en stofnanir sem slíkar og auka verði tekjur af þjónustu stofnananna. TT. Norðmenn og Rússar vígbúast fyrir fundi í Smugudeilunni: Of lítill þorskur til að íslendingar fái kvóta - Norðmenn segja Halldór Ásgrímsson geta flýtt fyrir Kvótaskiptingin verður efst á baugi þegar íslendingar, Norðmenn og Rússar hittast til viðræðna um Smuguveiðarnar í Moskvu í dag. Samkvæmt norskum fréttaskeytum er ekki nægUegt af þorski í Smug- unni til að íslendingar geti fengið úthlutað kvóta. Því hafi aðrar lausn- ir á deilunni verið til umræðu í norska utanríkisráðuneytinu, lausn- ir sem komið gætu veiðum á svæðinu í fastar skorður. Haft er eftir Káre Bryn, formanni norsku viöræðu- nefndarinnar, að það sé alveg undir íslendingunum komið hvort samn- ingar náist um Smuguveiðarnar á morgun eða ekki, Norðmenn séu til- búnir að skrifa undir hvenær sem er. Norska fréttastofan NTB segir að kvótaúthlutun á hinu alþjóðlega haf- svæði sé reiknuð á grundvelli þess hve mikið af „norska heimskauta- þorskinum" fari þar um á ári. Það sé mun minna magn en íslenskir tog- arar hafi veitt í Smugunni frá 1993. Þar við bætist að samkvæmt sátt- mála Sameinuðu þjóðanna um veið- ar á alþjóðahafsvæði eigi kvóti í Smugunni ekki bara að falla íslend- ingum í skaut. Því sé ekki grundvöll- ur til að bjóða íslendingum neinn kvóta. Norðmenn og Rússar luku við gerð tillagna sinna í gær. Káre Bryn vill ekki segja NTB hvaða aðferðum Norðmenn og Rússar muni beita í Smuguviðræður gætu bundiö enda á árekstra þar nyrðra. viðræðum við íslendinga né hvaða tillögur geti orðið til þess að íslend- ingar skrifi undir samninga. Hann segir það eitt að samningarnir muni ekki leiða til mótmæla í Noregi eins og þegar haft var eftir Björn Tore Godal utanríkisráðherra að viðræö- urnar um Smuguveiðarnar næðu einnig til veiða á öðrum hafsvæðum. „Einhverjir vilja alltaf verða óánægðir," segir Bryn. Túlka norskir fréttaskýrendur það samt þannig að Norðmenn neyðist engu að síður til að leyfa íslendingum veiðar annars staðar en í Smugunm eigi samningar að takast. ¦ „Ég verð ekki fyrir vonbrigðum ef við náum ekki að semja á' föstúdag- inn en ég verð óánægður ef viðræð- urnar leysast upp," sagði Bryn. Af hálfu Norðmanna eru bundnar mikl- ar vonir við nýjan utanríkisráðherra íslendinga í viðræðunum en þeir draga ekki dul á þá skoðun sín að tilkoma Halldórs Ásgrímsonar hafi hj álpað í viðræðunum til þessa. NTB Morðingi tekinn Lógregla í Suður-Áfríku særði skotsárum og handtók mann sem grunaður er um að hafa myrt 40 konur á undanförnum mísserum. SkjálftiiJapan Öflugur jarðskjálfti skók eyjar í suðurhluta Japans í morgun og oUi lítiUi flóðbylgju. Claesávarparþingid Wffly Claes, framkvæmda- ¦ stjóri NATO,: ávarpar belg-;: iska þingið íi dagísíðustutil- raun sinni tiJ að:; bjarga starfinu en þingið ákveður hvort hann verður svipt- ur þinghelgi og sóttur til saka fyrir spilhngu í ráðherratið sihni. RannsóknáSpáni Spænska þingið samþykkti nauntiega aö fram færi rannsókn á fuUyrðingum um að srjórn Gonzale2 hefði háð „óhreint" stríð gegn skæruliðahreyfingu Baská. ÞrýstáChirac Alsírskir harðUnumúslímar hafa gengist við sprengjutilræð- unum í Frakklandi og vara við fyrirhuguðum fundi forseta land- anna. Loftbelguríhafið Óttast er að þrír menn hafi far- ist þegar loftbelgur hrapaði i haf- ið suður af Nýja-Sjálandi. ípólitíkina Ameríski múshminn Louis Farrakhan segir að hreyfing sin æfií að heUa sér út í póUtík. Reuter UPPBOÐ Uppboó munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir, á eftir- farandi eignum. Austurströnd 14, íbúð nr. 0402, þingl. eig. Margrét Gunnarsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóðm' ríkisins og Landsbanki Mands, mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00. Árkvörn 2, hluti í íbúð á 1. hæð t.v., merkt 0101, þingl. eig. Skúli Helgason, gerðarbeiðandi Innheimtustomun sveitarfélaga, mánudaginn 23. október 1995 kl. 13.30._____________________ Ásgarður 57, hluti, þingl. eig. Rafii Erlendsson og Hrefaa Bragadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, húsbréfadeild, mánudaginn 23. október 1995 kl. 13.30._____________ Beykihh'ð 25, þingl. eig. Jóna S. Þor- leusdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, mánudaginn 23. okt- óber 1995 kl. 13.30.________________ Borgartún 32,2. hæð f.m. m.m., merkt 0202, þingl. eig. Skarðshús M, gerðar- beiðandi Valdimar Helgason, mánu- daginn 23. október 1995 kl. 10.00. Borgartún 32, eignarhluti 03-01, þingl. eig. Skarðshus h£, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyris- sjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00. Borgartún 32, skrifetofa á 4. hæð, t.v. m.m., merkt 0401, þingl. eig. Skarðs- hús hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík, ríkissjóður, Sjóvá- Almennar tiyggingar hf. og Þórarinn Gunnarsson, mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00._____________________ Drápuhlíð 36, íbúð í kjaUara m.m., þingL eig. Guðjón Þór Pétursson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00. Fellsmúli 15, hluti í íbúð á 2. hæð t.h. ásamt bílskúr, þingl. eig. Amaha Skúladóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, mánudaginn 23. okt óber 1995 kl. 10.00.________________ Fífurimi 6, íbúð nr. 1 frá vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Súsanna Ósk Sims, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00._____________________ Frostafold 23, íbúð merkt 0203, þingl. eig. Ólafur Frederiksen, gerðarbeið- andi tollstjórinn í Reykjavík, mánu- daginn 23. október 1995 kl. 10.00. Hagamelur 53, 2. hæð í austurhlið m.m., þingl. eig. María Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, mánudaginn 23. október 1995 kl. 13.30.__________________________ Hjaltabakki 30,2. hæð t.h., þingl. eig. Ingibjörg Erla Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Bflaskipti hf., mánudaginn 23. október 1995 kl. 13.30.__________ Kambsvegur 35, hluti, þingl. eig. Þórð- ur Kr. Theodórsson og Guðrún Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, mánudaginn 23. október 1995 kl. 13.30. _________ Kleifarsel 16, íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. ÓU Antonsson, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00.__________________________ KötlufeU 3, íbúð á 3. hæð, merkt 3-2, þingl. eig. Sigrún Gunnarsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, mánudaginn 23. október 1995 kl. 13.30.__________________________ Laufengi 80, íbúð merkt 0101, þingl. eig. Kristján Þorgeir Ársælsson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, mánudaginn 23. október 1995 kl. 13.30. Laufengi 142, hluti, þingl. eig. Elín- borg Christ Argabrite, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánu- daginn 23. október 1995 kl. 13.30. Laugavegur 163, 1. hæð m.m., þingl. eig. Austurborg hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 23. október 1995 kl, 13.30. Leifcgata 10, 3. hæð t.v., merkt 0301, þingl. eig. HaUdór E. Halldórsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, husbréfedeild, mánudaginn 23. október 1995 kl. 13.30.______________ Logafold 101, þingl. eig. Ástríður Har- aldsdóttir og Arni H. Kristjánsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Sparisjóður Reykjavíkur og nágr. og tollstjórinn í Reykjavflc, mánudaginn 23. október 1995 kl. 13.30.__________ Marargata 7, kjaUaraíbúð, þingl. eig. Ómar Helgason, gerðarbeiðendur Is- landsbanki hf. og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, mánudaginn 23. október 1995 kl. 13.30._____________________ MávahU'ð 11, efri hæð, þingl. eig. Petr- ína Konny Arthúrsdóttir, gerðarbeið- andi Landsbanki íslands, mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00.__________ Miðtún 36, hæð og bflskúr, þingl. eig. Ósk Laufey Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00. Neðstaberg 4, þingl. eig. Hrafnhildur EUertsdóttir, gerðarbeiðandi Jón Ól- aísson, Hátúni 17, Eskifirði, mánudag- inn 23. október 1995 kl. 10.00. Otratéigur 50, þingl. eig. Þorbjörg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóð- ur Reykjavíkur og nágr., mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00.__________ Rauðarárstígur 32, L hæð í norður- enda, þingl. eig. db. Ágúst Snorrason Welding, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00._____________________________ Reykás 49, íbúð merkt 0202, þingl. eig. Þorvaldur Hreinsson og Oddný Vala Kjartansdóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður verslunarmanna, mánu- daginn 23. október 1995 kl. 10.00. Reyrengi 1, íbúð á 2. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Salóme Högnadóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna og toUstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00. Reyrengi 2, hluti í íbúð á 3. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Ágúst Guðmundsson, gerðarbeiðandi toUstjórinn í Reykja- vík, mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00._____________________________ Reyrengi 3, íbúð á 3. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Þóra Brynjúlfsdóttir, gerð- arbeiðandi toUstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00. Seilugrandi 8, íbúð merkt 0101, þingl. eig. Svava Sigurbjörg Hjaltadóttir og Jónas Bjömsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Gjald- heimtan í Reykjavík og Vátrygginga- félag íslands hf., mánudaginn 23. okt> óber 1995 kl. 10.00.________________ Seljabrekka, MosfeUsbæ, þingl. eig. Guðjón Bjarnason, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavflc, mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00.__________ SkaftahUð 15, íbúð í risi m.m., merkt 0301, þingl. eig. Jóhannes Jóhannes- son og Olafía Davíðsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður rfltisins, mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00. Skaftahh'ð 18, íbúð á 1. hæð, þingl. eig.,Ingibjörg Garðarsdóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og toUstjórinn í Reykjavík, mánudag- inn 23. október 1995 kl. 10.00. Skeljagrandi 2, íbúð merkt 0101, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00._____________________ Skólavörðustígur 6B, neðri hæð, þingl. eig. Ragnhildur Bragadóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður versl- unarmanna, mánudaginn 23. október 1995 kl. 13.30._____________________ SólvaUagata 32a, íbúð í kjaUara og geymsla m.m., þingl. eig. Jón Valur Jensson, gerðarbeiðandi toUstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00._____________________ SólvaUagata 33, íbúð á 2. hæð, þingl. eig. Friðrika Sigr. Benónýsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, mánudaginn 23. október 1995 kl. 13.30. Spítalastígur 5, efri hæð og geymslu- ris m.m., merkt 0201, þingl. eig. Hulda T. Skjaldardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild, og Líf- eyrissjóður verslunarmanna, mánu- daginn 23. október 1995 kl. 13.30. Suðurlandsbraut 46, 3. hæð t.h. og geymsla, merkt 0402, þingl. eig. Óðal sf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00._____________________ Tjarnargata 42, kjaUaraíbúð, merkt 0001, þingl. eig. Sigurður Hallgríms- son og Ásta Jónína Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, mánudaginn 23. október 1995 kl. 13.30._____________________ Vesturgata 16B, þingl. eig. Eugenía Nielsen, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóð- ur verslunarmanna, mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00. Oldugrandi 5, hluti í íbúð, merkt 01-01, þingl. eig. Bergþór Einarsson, gerðar- beiðendur SkúU Magnússon og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 23. október 1995 kl. 10.00.__________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hérsegir: Berjarimi 22, íbúð 0203, þingl. eigvRim hf., b.t. Ingimundar Einarssonar, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogs, mánudaginn 23. október 1995 kl. 15.30._____________________ Grundarhus 15, íbúð á 1. hæð, 1. íb. frá vinstri, þingl. eig. Andrés Éyberg Magnússon, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna og Trygg- ingamiðstöðin hf., mánudaginn 23. október 1995 kl. 16.30.______________ Strandasel 5, íbúð á 2. hæð, merkt 2-1, þingl. eig. Erna Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf. 537, mánudaginn 23. október 1995 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINNÍEEYKJAVfi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.