Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 19. OKTOBER 1995 37 Li Chuan Yun hóf fiðlunám þriggja ára gamall. Fimmtán ára einleikari Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í Háskólabíói í kvöld. Á efnisskránni er Selda brúðurin eftir Smetana, Fiðlu- konsert nr. 1 eftir Paganini og Sinfónía nr. 7 eftir Dvorak. Stjórnandi hljómsveitarinnar að þessu sinni er Takuo Yuasa og einleikari Li Chuan Yun sem er aðeins fimmtán ára. Li Chuan Yun er undrabarn á fiðlu. Hann hóf nám þriggja ára að aldri og komu fljótt í ljós yf- irburða tónlistarhæfileikar hans og fimm ára gamall vann hann tO verðlauna í keppni ungra fiðluleikara í Peking. Upp frá því fór hann í nám tÚ eins fremsta fiðlukennara Kína, Lin Yao-Ji. Tónleikar Hrjómsveitarstjórinn, Takuo Yuasa, er fæddur í Osaka í Jap- an. Árið 1959 vann hann tll fyrstu verðlauna í keppni ungra hljómsveitarstjóra í Póllandi og hefur starfað mikið í Evrópu, auk heimalandsins, síðan. Heimsendir áAstró Dúettinn Heimsendir skemmtir á Astró í kvöld. Útgáfutónleikar Kristínar Kristín Eysteinsdóttir heldur útgáfutónleika í Þjóðleikhús- kjallaranum í kvöld en geisla- plata hennar, Litir, kom út fyrir stuttu. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00. Kvenfélag Digranes- prestakall heldur fund í safnaðarsal Digraneskirkju í kvöld fil. 20. Kennsla erlendra mála er yfirskrift fyrirlesturs sem dr. Seppo Tella prófessor heldur í dag kl. 16.15 í stofu M-301 í Kennaraháskóla íslands. Jafnréttisdagar SHÍ Fyrirlestrar verða kl. 12.00 í .stofu 101 í Odda og kl. 21.00 á Sóloni íslandusi. Samkomur Kvenfélag Kópavogs heldur fund í kvöld kl. 20.00 í Félagsheimilinu. KFUM og KFUK stendur yfir dagana 19. til 22. október. Samkomur verða í nýj- um aðalstöðvum við Holtaveg 28 kl. 20.30. KIN —leikmr ad Itera'. Vinningstölur 18. oktober 1995 1-2-3-5-10-23-24 Veðurathugunarstöðvar Botungarvík mbjargsviti ¦J Grímsey j Raufarhöfn Sauðanesviti 'J- ~J Gjögur , ) tS. Hraun ¦ J.Hólar h > jKvígindisdaiwr J\ A-^J^ V^r. I Blönduós , Akureyn 1 QBergstaðir í O . JSáúðanes j\ Mánarbakki v y v i , ¦ O Staöarlióll Reykhðlar Stykkishðlmur Grímsstaðir V Q j 'Nautabú Gufu- skálar J ^.^y Tannstaöabakki Búðardalur Hveravellir Garðár' Reykjavík. Kefiavíkur- . \ fiugvöllur ~> O j- Hjarðárland O Heiöarbær. " G.Hætí GStrandhöfn O Voénafjörður W/1 ámmU ....- DalatangK Egilsstaöir/D j { Reyðarfjörður CT *_/ Kambanes j Snaafeltsskáti O ' *, sj /í"Núpur Akurnes ¦± OHella Reykjanesviti EyrarbakkK B - J7 yFagurhðimsmýri Hoimíltt: Alroanak Hlns Islenska þjóavlnafélags Stórhöfði j j>.._^-~rNoröurhjáteiga Vatnsskarðs- hólar Hljómsveit Eddu Borg á Jazzbarnum: Klassískur djass í réttu umhverfi Jazzbarinn er í hjarta Reykjavíkur og þar er yfirleitt boðið upp á lifandi djasstónlist og í kvöld er það Hljóm- sveit Eddu Borg sem leikur og hefur hún leik kl. 22.00. Þeir sem skipa sveit- ina eru: Edda Borg, söngur, Bjarni Sveinbjörnsson, bassi, Pétur Grétars- son, trommur, Sigurður Flosason, sax- ófónn, og Ástvaldur Traustason, píanó. Hljómsveit Eddu Borg er með tón- leikasyrpu þessa dagana og er að spila víðs vegar um landið. Allir meðlimir Skemmtanir eru þekktir djassmenn og er ekki langt síðan þeir hófu leik saman. Þetta er í fyrsta sinn sem hljómsveitin spilar á Jazzbarnum en öll hafa þau leikið þar hvert í sínu lagi svo gestir staðarins kannast vel við þau. Á morgun mun svo einn úr bandinu, Sigurður Flosason, vera með Jamsession" og fær hann í heimsókn vini og kunningja og má örugglega reikna með áhugaverðum uppákomum. Edda Borg söngkona verður með fimm manna hljómsveit á Jazzbarn- um f kvöld. Ófært á heiðum fyrir vestan Á Vestfjörðum er verið að moka vegina um Breiðadals- og Botnsheiðar og búist við að þær opnist fljótlega. Ófært er á Hrafnseyrarheiði, Dynjandisheiði Færð á vegum og Eyrarfjall í ísafjarðardjúpi og verður því að aka út fyrir Reykjanes. Þá er hafinn mokstur á Ströndum norðan Bjarnarfjarðar. Á Norður- og Austurlandi er víða hálka og éljagangur, einkum á heið- um. Ófært um Þverárfjall á milli Húnavatnssýslu og Skagafjarðar og einnig Axarfjarðarheiði en jeppafært um Lágheiði, Hólssand, Hellisheiði og Mjóafjarðarheiði. Astand O Hálka og snjór @ Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir tE Þungfært (g) Fært fjallabílum .—v án fyrirstööu L-O Lokaö Sonur Ragnheiðar og Steinars Litli drengurinn á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspítal- ans 9. október kl. 0.13. Hann var við Barn dagsins fæðingu 3795 grömm og 52 sentí- metra langur. Foreldrar hans eru Ragnheiður Björnsdóttir og Steinar Guðleifsson. Hann á eina systur; Elvu Brá, sem er sex ára. Tveir úr Ofurgenginu, Skull (Jason Narvy) og Bulk (Paul Schrier). Ofurgengið Regnboginn sýhir um þessar mundir Ofurgengið (Power Rangers: The Movie). Þetta er ævintýrakvikmynd sem byggð er á vinsælum sjónvarpsmynda- flokki. Ofurgengið er hópur ungra bjargvætta sem er nánast eingöngu.í því að bjarga heimin- um frá illum öflum. í þessu til- felli er það Ivan Ooze sem hefur þá svörtustu sál sem um getur og hefur kraft á við heilan her. Hann hefur ákveðið að ná yfir- ráðum á jörðinni og beitir til þess ýmsum brögðum sem erfitt er fyrir jarðarbúa að verjast Það kemur því í hlut Ofurgengisins að bjarga málunum. Ofurgengi Kvikmyndir náði töluverðum vinsældum í Bandaríkjunum, enda eru sjón- varpsþættirnir sérlega vinsælir þar. Aðalleikararnir eru frá tólf ára aldri og upp í tuttugu ára og hafa ekki leikið í kvikmyndum áður en notast er við sömu leik- ara og í sjónvarpsþáttunum. Nýjar myndir Háskólabíó: Jarðarber og súkkulaði Laugarásbíó: Apollo 13 Saga-bíó: Hlunkarnir Bíóhöllin: Vatnaveröld Bíóborgin: Brýrnar í Madison- sýslu Regnboginn: Ofurgengið Stjörnubíó: Kvikir og dauðir Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 251. 19. október 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar Pund Kan.dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænskkr. Fi. mark Fra. franki Belg.franki Sviss. franki Holl. gyllini Þýskt mark It. lira Aust. sch. Port. escudo Spá. peseti Jap. yen Irsktpund SDR ECU 64,630 101,480 48,310 11,7150 10,3370 9,4850 15,1610 12,9930 2,2092 55,9100 40,5800 45.4700 0,04036 6,4580 0.4319 0,5261 0,64100 103,710 96,55000 83,5200 64,960 102,000 48,610 11,7770 10,3940 9,5370 15,2510 13,0670 2,2224 56,2100 40,8200 45,7000 0,04062 6,4980 0,4345 0,5293 0.64480 104,350 97,13000 84,0200 64.930 102,410 48.030 11,7710 • 10,3630 9,2400 14,9960 13,2380 2,2229 56,5200 40,7900 45,6800 0,04033 6,4960 0,4356 0,5272 0,65120 104,770 97.48000 Sfmsvari veqna qenqisskráninqar 5623270. Krpssgátan r~ 2— T" y- >lf Y~ t w lf ir i^ l?" " m W* I L 3o w ~izr Lárétt: 1 hvassviðris, 8 hlífa, 9 þegar, 10 tré, 11 varga, 12 kássan, 14 kött, 16 hljóð, 17 hátíð, 19 röð, 21 sting, 22 svikull. ^ Lóðrétt: 1 steinfíkja, 2 gleði, 3 geta, 4 fuglar, 5 kjaftagangur, 6 róar, 7 slán- ar, 13 deli, 15 barði, 18 lindi, 20 strax. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 áband, 8 for, 9 árar, 10 egg- ver, 11 rimi, 13 kös, 15 glósa, 17 ró, 19 jóð, 20 tein, 22 aðalinn. Lóðrétt: 1 áfergja, 2 bogi, 3 arg, 4 ná- vist, 5 dreka, 6 var, 7 árás, 12 móða, 14 örin, 16 lóð, 18 ónn, 21 ei.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.