Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 Fréttir Sláturhús KE A á Akureyri: Nýtt kjöt í ref af óður og blómaáburð Gylfi Kristjáiisson, DV, Akureyri: „Við eigum alveg eins von á því aö þurfa aö slátra eitthvað fram eftir því að bændur hafa tíma fram í miðj- an næsta mánuð til að ákveða hvað þeir ætla að gera, hvort þeir fækka hjá sér fé eða hætta alveg," segir ÓU Valdimarsson, sláturhússrjóri hjá KEA á Akureyri. ÓU segjr að í sláturhúsinu á Akur- eyri hafi ekki einungis verið slátrað lömbum að undanförnu því margir bændur hafi einnig komið með full- orðið fé til slátrunar. „Ég hef ekki neina tölu á því hvað það er margt fullorðið fé sem þeir hafa verið að koma með og hvað það verður margt þegar upp verður stað- ið á eftir að koma í ljós. Við getum framleitt beinamjöl úr þessu en við erum hér með htla verksmiðju tíl þess. Svo eru refabú hér á svæðinu sem kaupa af okkur rollukjötið og við höfum jafhvel selt þetta austur á Jökuldal J refafóður. Mjölið sem við fáum úr þessu er líka einhver besti áburður sem hægt er að fá og ég reikna með að ég láti pakka því í litl- ar umbúðir og það komi í verslanir í vor. Þetta er upplagt á lóðirnar hjá fólki qg sem áburður fyrir blóm," segir Óli. Skipverjar á Hábergi frá Grindavík eru hér með hluta af 600 tonna kasti. DV-mynd Þorsteinn Háberg GK stoppar stutt á síldarmiðunum: Eitt kast dugði tilaðfylla „Það er ágætis sfldveiði þessa dag- ana og menn ánægðir með tilveruna. Við eigum eftir tvær ferðir til að klára kvótann. Við megum veiða rúm 4 þúsund tonn," segir Sveinn^ ísaksson, skipstjóri á nótaskipinu Hábergi GK, í samtali við DV í gær þar sem hann var á leið á síldarmið- in fyrir austan land. Skipverjar á Hábergi hafa verið að gera það gott að undanförnu. Þeir hafa fyllt skipið í tvígang í einu kasti í hvoru tílviki. Háberg ber um 640 tonn af sfid og það tók þá aðeins örfá- ar klukkustundir að fá um 600 tonn í skipið. Mjög góð veiði hefur verið að undanförnu og eru dæmi um að skip hafi sprengt nætur sínar við veiðarnar. Háberg er með sem nem- ur þremur síldarkvótum og á nú að- eins eftir 1200 tonna kvóta. „Það hefur verið góð veiði hjá skip- unum á kvöldin og framan af nóttu en þá hefur síldin dreift sér," segir Sveinn. Um 30 þúsund tonn af síld hafa veiðst á vertíðinni og eru mörg skip að verða búin með kvóta sína. -rt Milljónádag áFlæmska hattínum „Það hefur verið þokkaleg veiði að undanförnu. Skipin hafö verið aö ía frá 6 til 8 tonn á dag. Þetta er góð rækja sera gefur vel af sér," segir Snorri Snorráson, út- geröaraaður frystiipgarans Dal- borgar EA sem stundar veiðar á Flæmska hatönum. Snorri segir aö sMp hans veiði eingöngu iðnaöarrækju sem unn- in er í verksthiðjum í landi og aflaverðmætið sé um mifijón krónurádag. »rt ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR FULLKOMIÐ URVAL INNRETTINGA OGRAFTÆKJA á sannkölluðu NE7TO-VERÐI Frí teikni- og tilboðsgerð. Magn- og staðgr. afsláttur. FYRSTA FLOKKS FRA iFOnix HÁTÚNI6A REYKJAVlK SÍMI 552 4420 Leikur nr. 26 í Lengjunni Skallagrímur - Tindastóll ^O Hæsti stnðullinn táknar ólíldegnstii íírslitin Þú velur hvaða úrslitum þú spáir í þessum leik. Stuðlarnir sfna möguleikann á hverjum úrslitum (1, X eða 2) á tölfræðilegan hátt. m Lægsti stuðiLllinn 1,75 táknar lMegustu úrslitin og eftir því sem stoðiillinn hækkar þylqa úrslitin ólíklegri. En nú getur það margborgað sig að taka séns! Einfaldlega vegna þess að 1, X og 2 tákna alltaf úrslit eftir venjulegan leiktíma, ekki framlengingu -og stuðlarnir margfalda vinninginn ef spá þíh reynist rétt! STUÐLAR X 25 Fim. 19/10 19:30 Grindavfk - Haukar I5 7,90 -1,65 Karfa 26 Fim. 19/10 19:30 Skallagrímur - Tindastóll 1,75 7,50 1,85 Karfa 27 Rm. 19/10 19:30 ÍA-Keflavík v-~-*,3U U,!iU \,ib Karfa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.