Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 33 Merming Kátir klerkar Þaö hafa sagt mér vígðir menn að sé frumskilyrði fyrir því aö veröa góður prestiir að trúa ekki á guð þvi það flæki málið. Ekki veit ég það, óvígður maðurinn, eins og gefur að skilja. Hitt veit ég að einhverra hluta vegna hefur sá misskilningur verið á sveimi að prestar væru fremur leið- inlegar skepnur. Kannski stafar það af því að þeir verða oft dálítið alvar- legir í vinnunni og væmnir sumir og stundum hallærislegir í umræðum sín á milli á kirkjuþingum og prestastefnum. Við sem þekkjum presta án skrúða ( Þetta er ef til vill örlítið hæpiö orðalag en ekki ástæða til þess að misskilja það.) vitum að þeir eru eins misjafnir og þeir eru margir en eiga þó ýmislegt sameiginlegt annað en það að vera á mála hjá kirkjunni. Margir þeirra eru til dæmis miklir selskapsmenn, þó nokkrir góðir sögumenn og nokkrir með afbrigðum skemmtilegir. Fimm klerkar komu saman á sögukvöldi Kafíileikhússins í gær- kveldi gagngert til þess að segja sögur. Það gerðu þeir af mikilli list, voru skemmtilegir og töluðu fallegt mál af lipurð. Þetta voru þrír karl- ar og tvær konur. Og nú spyr ég svo og segi svo rétt eins og flón og beini orðum mínum til þjóðarinnar og sérfræðinga hennar: Mætti segja að þarna hafi verið þrír sírar og tvær sírur? Atburðir Úlfar Þormóðsson Hvað sem um það er þá voru flestar sögur sagðar af störfum presta eins og gefur að skilja. Fyrir leikmanninn er það forvitnilegt því fátt veit hinn kirkjurækni af því hvað gerist fyrir þjónustu og sjaldnast hefur hann heldur hinn minnsta grun um hvað getur átt sér stað innan við grátur og uppi í predikunarstóli á me'ðan messað er. Og ennþá minna veit sá hinn sami hvað er að gerast í hugarheimi predikarans. Enda fór svo að sögur prestanna voru vel þegnar af fullu húsi áheyrenda. Ekki er það ætlun min að'dæma um frásagnir klerkanna enda menn þessir jafnir fyrir æöri dómi en mínum. Hitt langar mig að nefna að fróð- legt þótti mér margt og ekki síst sú hnyttna saga af rannsókn prests úr stólnum á svefnvenjum sóknarbamanna undir predikun, góðar sögur af ferðaraunum presta við sínar gegningar, merkileg ástríða þeirra í lestur á eftirmælum og þau skemmtilegu sítöt sem þeir höfðu fangað við lestur- inn eins og um hana Sigríöi blessaða, sem um var sagt: Líf hennar var enginn dans á rósum. Hún var tvígift. Þá þótti mér gaman af sögum hinna vígðu af glímu þeirra við sóknarbömin um það hvað sungið skuli við þjónustugjörð, til dæmis þeirri þar sem greint var frá syrgjanda sem vildi láta spila við útfór sinnar elskuðu Komdu og skoðaöu í kistuna mína. Og svona mætti lengi telja og yrði mestöll sú upptalning síranum til álits- auka. Það var kannski vegna þess hve mér þóti frásagnirnar góðar og fullgild- ar dæmisögur margar að ég fór að hugsa um það í hvolfiskúr á heimleið- inni að væri ég í þjóðkirkjunni myndi ég huga alvarlega að því hvort ekki bæri að aðskilja klerka og kirkju svo mennimir fengju riotið sín og hæfileika sinna til fuils. Við það trúi ég aö kirkjusókn myndistóraukast. En það er ef til vill ekki tilgangurinn með kristnihaldinu og þá tæpast ætlun þjóðkirkjunnar manna hvað þá heldur annarra. Fréttir Verkalýðsleiðtogar engar launalöggur: Vil svör við því hverjir vildu ekki betri tryggingar - segir Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands VestQarða „Við þurfum að fá svar við því hveijir það voru sem höfnuðu betri tryggingum í kjarasamningum. Þetta boð stóð ekki til okkar í Vestfjarða- samningunum og ég kannast ekki við að hafa fengið þetta boð frá Þór- arni,“ segir Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands Vestfjarða, vegna þeirra ummæla Þórarins V. Þórar- inssonar í DV að þaö hafi ekki fengið hljömgrunn innan verkalýðshreyf- ingarinnar að tryggja aö einstakir hópar hækkuðu ekki í launum um meira en samið var um í heildar- samningunum. Félag Péturs, Verkalýðsfélagið Baldur á ísafirði, hefur sagt samn- ingum lausum vegna þeirra hækk- ana sem orðið hafa hjá öðrum stétt- um, svo sem æðstu embættismönn- um ríkisins. Pétur segir að það standi nú upp á þessa aðila að gefa sig fram og skýra ástæöur sínar fyrir þeirri afstöðu að vilja ekki tryggja að til slíks framúraksturs kæmi ekki. -rt Útblástur bitnar verst á börnunum J1 Tilkynningar Skautakennsla Starf listskautadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefst laugardagsmorguninn 21. október kl. 9 og veröur þá innritun og raöaö í flokka ffá kl. 9-12. Skautaskól- inn verður í vetur á mánudögum og miö- vikudögum kl. 18 en ekki á þriðjudögum óg funmtudögum eins og í fyrra. Leikhús REIKI Heilunar - og sjálfstyrkingamámskeið • Hefur þú áhuga á andlegum málefnum? • Viltu ná betri tökum á lífi þínu og líðan? • Ertu að velta því fyrir þér hvar þú átt að byrja? • Reiki hefur reynst mörgum vel sem byrjunarskref. Námskeið í Reykjavík 30. okt. -1. nóv. 1. stig dagnámskeið 4.-5. nóv. ‘1. stig helgarnámskeið 7.-9. nóv. '1. stig kvöldnámskeið 28. - 29. okt. 2. stig. helgarnámskeið Upplýsingar í síma 5871334 á morgnana milli kl. 10 og12 Guðrún Óladóttir reikimeistari IPTsLJENSKA ÓPERAN Sími 551-1475 Sýnlng laugard. 21. okt., laugard. 28.' okt. Sýnlngar hefjast kl. 21.00. Miöasalan er opin kl. 15-19 daglega nema mánudaga, sýningardag tii kl. 21. SÍMI551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 551 1200 Stóra sviöiðkl. 20.00. ÞREKOG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson 9. sýn. i kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, fimmtud. 26/10, aukasýn., laus sæti, Id. 28/10, uppselt, fid. 2/11, nokkur sæti laus, Id. 4/11, ~ uppselt, sud.5/11. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Ld. 21/10,18d. 27/10. Takmarkaður sýninga- qsidi. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Frumsýnlng Id. 21/10 kl. 13.00, SrtA sæU laus, sud. 22/10 kl. 14.00, örtá sæti laus, sud. 29/10 kl. 14.00, örfá sætl laus, sud. 29/10 kl. 17.00, nokkur sæti laus, Id. 4/11 kl. 14.00, örlá sæti laus, sud. 5/11 kl. 14.00, nokkur sætl laus, ld.11/11. Litlasviöiökl. 20.30. SANNURKARLMAÐUR eftirTankred Dorst 6. sýn.ld.21/10,7.sýn.sud. 22/10,8. sýn. 26/10,9. sýn. sud. 29/10. Smíðaverkstæöið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright í kvöld, uppselt, ó morgun, nokkur sæti laus, mvd. 25/10, Id. 28/10, uppselt, mvd. 1/11, Id. 4/11, nokkur sæti laus, sud. 5/11. Midasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýn- ingardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Fax: 5611200 Sími miðasölu: 5511200 Simi skrifstofu: 551 1204 VELKOMIN Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Sunnud. 22/10,40. sýn., kl. 21, fös. 27/10. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Lau. 21/10 kl. 14, fáein sæti laus, sunnud. 22/10 kl. 14, fáeln sæti laus, og kl. 17, fáein sæti laus, lau. 28/10 kl. 14. Litlasviökl.20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmilu Razumovskaju Fim. 19/10, uppselt, föstud. 20/10, uppseit, laud. 21/10, uppselt, fim. 26/10, lau. 28/10. Stóra svið kl. 20: TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson 4. sýn. fim. 19/10, blá kort gilda, 5. sýn. lau. 21/10, gul kort gilda, 6. sýn. fim. 26/10, græn kort gilda. Stóra svið kl. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Fös. 20/10, lau. 28/10. Samstarfsverkefni: Barf lugurnar sýna á Leynibarn- um kl. 20.30. BAR PAR eftir Jim Cartwright Forsýning fim. 19/10 kl. 21, uppselt, forsýn. föstud. 21/10 kl. 21, uppselt, (rumsýning lau. 21/10 kl. 20.30, uppselt, tös. 27/10, lau. 28/10. Tónleíkaröð LR: Alltaf á þriðjudögum kl. 20.30. Þri. 24/10 24. október hópurinn. Miöaverð 800. Tónleikar: Jónas Árnason og Keltar Lau. 21/10 ki. 16.00. Miöav. 1000. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nemamánudagafrákl.13-17, auk þess ertekið á móti miðapöntun- um i sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærísgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. 1*11111« g ^ jg^sjg ~ ov 904-1700 Verö aöeins 39,90 mín. lj Fótbolti 2 ■ Handbolti 3] Körfubolti 4 j Enski boltinn 15j ítalski boltinn 61 Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 8 NBA-deiidin ;lj Vikutilboö stórmarkaðanna • 2 j Uppskriftir : 1 [ Læknavaktin 2 jApótek m Geng' c' jlj DagskráSjónvarps i 2 j Dagskrá Stöðvar 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 j 5 | Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 _7j Tónlistargagnrýni 8j Nýjustu myndböndin U Krár 21 Dansstaðir [3 j Leikhús Leikhúsgagnrýni [Sj Bíó _6J Kvikmyndagagnrýni :6iÆS5iiiri[.«hlö lj Lottó ; 21 Víkingalottó 3 Getraunir 011111. OÍÍVÍÍ ov 9 0 4 - 1 7 0 0 Verð aðeíns 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.