Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 35 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Sviðsljós Tom Hanks leikstýrir Stórleikarinn Tom Hanks ætl- ar að spreyta sig á bak við myndavélarnar í næsta mánuði þegar hann þreytir frum- raun sína í leik- stjórn. Hann skrifaði einnig handritið að myndinni 'og eigin- kona hans, Rita Wilson, leikur eitt aðalhlutverkið. „Heima er það yfirleitt hún sem stjórnar mér en nú er ég stjórinn. Hún þurfti líka að sofa hjá leikstjór- anum til að fá hlutverkið," segir Tom. Eric Clapton heiðraður Rokkarinn Eric Clapton hefur verið heiðraður fyrir að sigrast á áfengissýki sinni og fíkni- efnamisnotkun. Clapton var háður heróíni í mörg ár og var undir það síðasta farinn að selja gítarana sína tU að eiga fyrir næsta skammti. En með þrautseigjunni varpaði hann af sér okinu. Oliver í dýra- garðinum Leikstjórinn Oliver Stone verður einn framleiðenda myndarinnar Dagur í dýra- garðinúm. Þar segir frá dýra- gæslumanni sem tekur öll völd í garðinum og sleppir öllum dýrunum sem honum þykir svo vænt um. Mikill mannfjöldi safn- ast saman og hvetur manninn til dáða. Andlát Helga Margrét Valtýsdóttir lést á Vífilsstaðaspítala sunnudaginn 15. október. Kristján Röðuls, Lindargötu 23b, er látinn. Jóhann Kr. Guðmundsson, Hring- braut 97, Keflavík, lést í sjúkrahúsi Suðurnesja miðvikudaginn 18. okt- óber. Valgerður Kristín Jónsdóttir, Fljótaseli 12, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum mánudaginn 16. október. Sigurður Sveinsson bóndi, Ytra- Hrauni, Landbroti, andaðist laugar- daginn 14. október. Haraldur Kröyer, fyrverandi sendiherra, lést í Borgarspítalanum að kvöldi 17. október. Jarðarfarir Hilmar Sigurjón Petersen, Reykjavíkurvegi 27, verður jarð- sunginn frá Fossvogskapellu, mánu- daginn 23. október kl. 13.30. Utför Fjölnis Björnssonar, Hátúni 10b, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. október kl. 10.30. Páll Ögmundsson, bifreiðarstjóri frá Sauðárkróki, til heimilis á Skúlagötu 80, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. október kl. 13.30. Útfór Huldu Guðjónsdóttur, Ei- ríksbakka, Biskupstungum, fer fram frá Skálholtskirkju laugardag- inn 21. október kl. 14.00. Þröstur Daníelsson, Miðvangi 18, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju föstudaginn 20. okt- óber kl. 13.30. Vilhjálmur Þ. Valdimarsson, Birkihvammi 6, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Digraneskirkju fóstudaginn 20. október kl. 13.30. Lalli oglina ^^^^^ Cim wm moeit eniEnpfiiiÉ , INC. OMitbuiM kr Klna FmIutm Sptdicaw. ( i_ I QÍ?/^p^^&; A ©KFS/Distr.BULLS Við Lalli höfum alltaf skilið hvort annað en Lalli skildi bað aldrei. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkviliö og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavik 13. til 19. október, að báðum dögum meðtöldum, verður i Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 552-4045. Auk þess verður varsla i Holtsapóteki, Glæsibæ, Álfheimum 74, sími 553-5212 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kT 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardága kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafharfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vórslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidógum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals i Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 19. okt. Hækkun útvarpsafnotagjalda í 100 krónur á næsta ári. Ráðgert að hækkunin standi yfir í 3 ár. opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frfkl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í símá 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. - Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafh: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar i síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud, kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrars'alur, s. 552 7029. Opið mánud-laugard. kl. 13^19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafh Einars Jónssonar. Safnið opið. laugardaga og sunnudaga kl. Spakmæli Þeir sem tala of mikið hugsa of lítið. John Dryden. Adamson 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Maghússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði viö Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasaíhið i Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 552 7311: Svarar alla virka daga ffá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá (S) Spáin gildir fyrir föstudaginn 20. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Það virðist ekki ætla að verða mikill árangur af því sem gert verður í dag. Þegar kvölda tekur verður allt miklu auðveld- ara viðfangs. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Mál taka hagstæða stefnu, sérstaklega þau sem snúa að ferða- lögum. Þú færð fregnir af máli sem á eftir að hafa mikla þýð ingu síðar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þetta er ekki góður dagur til að taka sjálfstæðar ákvarðanir. Þér líður best með öðrum og gætir orðið hjálplegur vinum þínum. Nautið (20. apríl-20. mai): Þetta verður einstaklega góður dagur í öllu tilliti og þú munt njóta ávaxta erfiðis þíns undanfarna daga. Þú sækir íþrótta- keppni þér til ánægju. Tviburarnir (21. mai-21. juni): Nú er rétti tíminn til að sinna áhugamálunum af fullum krafti. Aðrir hrífast með og niðurstaðan verður sérlega ánægjuleg. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú þarft að sýna vini, sem á um sárt að binda, samúð. Þú ert vel til þess fallinn og gengst upp í því. Happatölur eru 2,21 og 26. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú verður fyrir gagnrýni fyrir störf sem þér finnst þú hafa sinnt vel og þér finnst að þér vegið. Þetta verður ekki skemmtilegasti dagur sem þú hefur lifað. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að taka frumkvæðiö í dag þar sem allir viröast hik- andi í kringum þig. Það er orðið mjög mikið að gera hjá þér svo þú skalt nota hvert tækifæri til að slaka á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur átt mjög annríkt undanfariö en nú er kominn timi til að njóta hvíldar. Næstu dagar verða heldu ekki rólegir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður fyrir áfalli fyrri hluta dags vegna mistaka ein- hvers. Vertu samt ekki vondaufur. Þú gætir þurft að breyta áætlunum þínum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gamalt vandamál, sem hefur verið stungið undir stól, kemur aftur í sviðsljósið og von er um góða lausn á því innan tiðar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Steingeitur geta verið fljótar að hugsa en þeim hættir til að vera ósamvinnuþýðar ef aðrir koma með uppástungur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.