Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Side 7
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 Fréttir 7 Sláturhús KE A á Akureyri: Nýttkjötí refafóður og blómaáburð Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; „Við eigum alveg eins von á því aö þurfa að slátra eitthvað fram eftir því að bændur hafa tíma fram í miðj- an næsta mánuð til að ákveða hvað þeir ætla að gera, hvort þeir fækka hjá sér fé eða hætta alveg,“ segir Óh Valdimarsson, slátm-hússtjóri hjá KEA á Akureyri. ÓU segir að í sláturhúsinu á Akur- eyri hafi ekki einungis verið slátrað lömbum að undaníomu því margir bændur hafi einnig komið með fuh- orðið fé til slátrunar. „Ég hef ekki neina tölu á því hvað það er margt fuUorðið fé sem þeir hafa verið að koma með og hvað það verður margt þegar upp verður stað- ið á eftir að koma í ljós. Við getum framleitt beinamjöl úr þessu en viö erum hér með Utla verksmiðju til þess. Svo em refabú hér á svæðinu sem kaupa af okkur roUukjötið og við höfum jafhvel selt þetta austur á Jökuldal i refafóður. MjöUð sem við fáum úr þessu er líka einhver besti áburður sem hægt er að fá og ég reikna með að ég láti pakka því í Utl- ar umbúðir og það komi í verslanir í vor. Þetta er upplagt á lóðimar hjá fólki og sem áburður fyrir blóm,“ segir ÓU. Skipverjar á Hábergi frá Grindavík eru hér með hluta af 600 tonna kasti. DV-mynd Þorsteinn Háberg GK stoppar stutt á síldarmiðunum: Eitt kast dugði til að fylla „Það er ágætis síldveiði þessa dag- ana og menn ánægðir með tilveruna. Við eigum eftir tvær ferðir til að klára kvótann. Við megum veiða rúm 4 þúsund tonn,“ segir Sveinn ísaksson, skipstjóri á nótaskipinu Hábergi GK, í samtaU við DV í gær þar sem hann var á leið á sfidarmið- in fyrir austan land. Skipveijar á Hábergi hafa verið að gera það gott að undanfómu. Þeir hafa fyllt skipið í tvígang í einu kasti í hvom tilviki. Háberg ber um 640 tonn af sUd og það tók þá aðeins örfá- ar klukkustundir að fá um 600 tonn í skipið. Mjög góð veiði hefur verið að undanfomu og era dæmi um að skip hafi sprengt nætur sínar við veiöamar. Háberg er með sem nem- ur þremur sUdarkvótum og á nú að- eins eftir 1200 tonna kvóta. „Það hefur verið góð veiði hjá skip- unum á kvöldin og framan af nóttu en þá hefur sUdin dreift sér,“ segir Sveinn. Um 30 þúsund tonn af sUd hafa veiðst á vertíðinni og em mörg skip að verða búin með kvóta sína. -rt Milljón á dag áFlæmska hattinum „Það hefúr verið þokkaleg veiði að undanfornu. Skipin hafa veriö aö fá frá 6 tU 8 tonn á dag. Þetta er góð rækja sem gefur vel af sér,“ segir Snorri Snorrason, út- gerðarmaður firystitogarans Dal- borgar EA sem stundar veiðar á Flæmska hattinum. Snorri segir aö skip hans veiði eingöngu iðnaöarrækju sem unn- in er í verksmiðjum í landi og aflaverðmætið sé um mUljón krónurádag. -rt Nettoím* ELPHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR FULLKOMIÐ ÚRVAL INNRÉTTINGA OG RAFTÆKJA á sannkölluðu NETTO-VERÐI Frí teikni- og tilboðsgerð. Magn- og staðgr. afsláttur. FYRSTA FLOKKS FRÁ /FQniX HÁTÚNI6A REYKJAVfK SÍMI552 4420 Leikur nr. 26 í Lengjunni Skallagrímur - Tindastóll Hæsti stuðullinn táknur (jlíldegustu íirslitin Þú velur hvaða úrslitum þú spáir í þessum leik. Stuðlamir sýna möguleikann á hverjum úrslitum (1, X eða 2) á tölfræðilegan hátt. Lægsti stuðullinn 1,75 táknar líklegustu úrslitin og eftir því sem stuðullinn hækkar þykja úrslitin ólíklegri. En nú getur það margborgað sig að taka séns! Einfaldlega vegna þess að 1, X og 2 tákna alltaf úrslit eftir venjulegan leiktíma, ekki framlengingu -og stuðlamir margfalda vinninginn ef spá þín reynist rétt! ■stuðlarI 1 X 2 25 Fim. 19/10 19:30 Grindavík - Haukar 1,95 7,90 1,65 Karfa 26 Fim. 19/10 19:30 Skallagrímur - Tindastóll 1,75 7,50 1,85 Karfa 27 Rm. 19/10 19:30 lA - Keflavík 9,20" Tjss*- “Híarfa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.