Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 37 Li Chuan Yun hóf fiðlunám þriggja ára gamall. Fimmtán ára einleikari Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í Háskólabíói í kvöld. Á efnisskránni er Selda brúðurin eftir Smetana, Fiðlu- konsert nr. 1 eftir Paganini og Sinfónía nr. 7 eftir Dvorak. Stjórnandi hljómsveitarinnar að þessu sinni er Takuo Yuasa og einleikari Li Chuan Yun sem er aðeins fimmtán ára. Li Chuan Yun er undrabarn á fiðlu. Hann hóf nám þriggja ára að aldri og komu Ðjótt í ljós yf- irburða tónlistarhæfileikar hans og fimm ára gamall vann hann til verðlauna í keppni ungra fiðluleikara í Peking. Upp frá því fór hann í nám tÚ eins fremsta fiðlukennara Kína, Lin Yao-Ji. Tónleikar Hljómsveitarstjórinn, Takuo Yuasa, er fæddur í Osaka í Jap- an. Árið 1959 vann hann til fyrstu verðlauna í keppni ungra hljómsveitarstjóra í Póllandi og hefur starfað mikið í Evrópu, auk heimalandsins, síðan. Heimsendir áAstró Dúettinn Heimsendir skemmtir á Astró í kvöld. Útgáfutónleikar Kristínar Kristín Eysteinsdóttir heldur útgáfutónleika í Þjóðleikhús- kjallaranum í kvöld en geisla- plata hennar, Litir, kom út fyrir stuttu. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00. Kvenfélag Digranes- prestakall heldur fund í safnaðarsal Digraneskirkju í kvöld kl. 20. Kennsla erlendra mála er yfirskrift fyrirlesturs sem dr. Seppo Tella prófessor heldur í dag kl. 16.15 í stofu M-301 í Kennaraháskóla íslands. Jafnréttisdagar SHÍ Fyrirlestrar verða kl. 12.00 í stofu 101 í Odda og kl. 21.00 á Sóloni íslandusi. Samkomur Kvenfélag Kópavogs heldur fund í kvöld kl. 20.00 í FélagsheimUinu. KFUM og KFUK stendur yfir dagana 19. tU 22. október. Samkomur veröa í nýj- um aðalstöðvum við Holtaveg 28 kl. 20.30. -leikur aðUra! Vinningstölur 18. október 1995 1-2-3-5-10-23-24 Eldridnlitá^amn 5681511 Raufarhöfn j Hornbjargsviti Grimsey )Sáuðanés Sauðanesviti Boiungarvík ^ . jHólar Hraun Ö Voþnafjörður O Staöarbóll jéergstaöir Akureyri Blöndiiós Grímsstaðir Breiðaví Reykhófar: Nautabú Egilsstaðir J "y. Reyðarfjörður Kambanes Sna^fellsskáli j Á 'Núpur Tannstaöabakki Stykkishóimur Búöárdalur Hveravellir skálar Garöar Stafhoitsey Versalir Hjarðárland Reykjavik Keflavíkur- flugvöllur OHella Eyrarbakl Kirktubæjáddaflstur Reykjanesviti Veðurathugunarstöðvar Strandhofn Gufu yyT Akurnes Fagurhólmsmýri Stórhöfði j . "" j~^~—Norðurhjaleiga Vatnsskarðs- hólar Hoimild: Almanak Hlns Jslenska þjóðvinafélags Hljómsveit Eddu Borg á Jazzbarnum: Klassískur djass í réttu umhverfi Jazzbarinn er í hjarta Reykjavíkur og þar er yfirleitt boðið upp á lifandi djasstónlist og í kvöld er það Hljóm- sveit Eddu Borg sem leikur og hefur hún leik kl. 22.00. Þeir sem skipa sveit- ina eru: Edda Borg, söngur, Bjarni Sveinbjörnsson, bassi, Pétur Grétars- son, trommur, Sigurður Flosason, sax- ófónn, og Ástvaldur Traustason, píanó. Hljómsveit Eddu Borg er með tón- leikasyrpu þessa dagana og er að spila víðs vegar um landið. Allir meðlimir Skemmtanir eru þekktir djassmenn og er ekki langt síðan þeir hófu leik saman. Þetta er í fyrsta sinn sem hljómsveitin spilar á Jazzbarnum en öll hafa þau leikið þar hvert í sínu lagi svo gestir staðarins kannast vel við þau. Á morgun mun svo einn úr bandinu, Sigurður Flosason, vera með ,jamsession“ og fær hann í heimsókn vini og kunningja og má örugglega reikna með áhugaverðum uppákomum. Edda Borg söngkona verður meö fimm manna hljómsveit á Jazzbarn- um í kvöld. Ófært á heiðum fyrir vestan Á Vestfjörðum er verið að moka vegina um Breiðadals- og Botnsheiðar og búist við að þær opnist fljótlega. Ófært er á Hrafnseyrarheiði, Dynjandisheiði Færð á vegum og Eyrarfjall í ísafjarðardjúpi og verður því að aka út fyrir Reykjanes. Þá er hafinn mokstur á Ströndum norðan Bjarnarfjarðar. Á Norður- og Austurlandi er viða hálka og éljagangur, einkum á heið- um. Ófært um Þverárfjall á milli Húnavatnssýslu og Skagafjarðar og einnig Axarfjarðarheiði en jeppafært um Lágheiði, Hólssand, Hellisheiði og Mjóafjarðarheiði. Sonur Ragnheiðar og Steinars Litli drengurinn á myndinni fæðingu 3795 grömm og 52 sentí- fæddist á fæöingardeild Landspítal- metra langur. Foreldrar hans eru ans 9. október kl. 0.13. Hann var við Ragnheiöur Björnsdóttir og Steinar ______________ Guðleifsson. Hann á eina systur, Barn dagsins Elvu Brá-sem er sex ára- Tveir úr Ofurgenginu, Skull (Jason Narvy) og Bulk (Paul Schrier). Ofurgengið Regnboginn sýnir um þessar mundir Ofurgengið (Power Rangers: The Movie). Þetta er ævintýrakvikmynd sem byggð er á vinsælum sjónvarpsmynda- flokki. Ofurgengið er hópur ungra bjargvætta sem er nánast eingöngu í því að bjarga heimin- um frá illum öflurn. í þessu til- felli er það Ivan Ooze sem hefur þá svörtustu sál sem um getur og hefur kraft á viö heilan her. Hann hefur ákveðið að ná yfir- ráðum á jörðinni og beitir til þess ýmsum brögðum sem erfitt er fyrir jarðarbúa að verjast. Það kemur því í hlut Ofurgengisins að bjarga málunum. Ofurgengi Kvikmyndir náði töluverðum vinsældum í Bandaríkjunum, enda eru sjón- varpsþættirnir sérlega vinsælir þar. Aðalleikararnir eru frá tólf ára aldri og upp í tuttugu ára og hafa ekki leikið í kvikmyndum áður en notast er við sömu leik- ara og í sjónvarpsþáttunum. Nýjar myndir Háskólabíó: Jarðarber og súkkulaði Laugarásbíó: Apollo 13 Saga-bíó: Hlunkarnir Bíóhöllin: Vatnaveröld Bíóborgin: Brýrnar I Madison- sýslu Regnboginn: Ofurgengið Stjörnubíó: Kvikir og dauðir Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 251. 19. október 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Dollar 64,630 Pund 101,480 Kan. dollar 48,310 Dönsk kr. 11,7150 Norsk kr. 10,3370 Sænskkr. 9,4850 Fi. mark 15,1610 Fra. franki 12,9930 Belg. franki ' 2,2092 Sviss.franki 55,9100 Holl.gyllini 40,5800 Þýskt mark 45,4700 Ít. líra 0,04036 Aust. sch. 6,4580 Port. escudo 0,4319 Spá. peseti 0,5261 Jap. yen 0,64100 irskt pund 103,710 SDR 96,55000 ECU 83,5200 Sala Tollgengi 64,960 64,930 102,000 102,410 48,610 48,030 11,7770 11,7710 10,3940 10,3630 9,5370 9,2400 15,2510 14,9950 13,0670 13,2380 2,2224 2,2229 56,2100 56,5200 40,8200 40,7900 45,7000 45,6800 0,04062 0,04033 6,4980 6,4960 0,4345 0,4356 0,5293 0,5272 0,64480 0,65120 104,350 104,770 97,13000 84,0200 97,48000 Símsvari veqna qenqisskráninqar 5623270. Krossgátan r 2 3 i.1 J * T~ J * Jo I " rr )£ IV Uo r? J w 7T J zr Lárétt: 1 hvassviðris, 8 hlífa, 9 þegar, 10 tré, 11 varga, 12 kássan, 14 kött, 16 hljóð, 17 hátíð, 19 röð, 21 sting, 22 svikull. Lóðrétt: 1 steinfíkja, 2 gleði, 3 geta, 4 fuglar, 5 kjaftagangur, 6 róar, 7 slán- ar, 13 deli, 15 barði, 18 lindi, 20 strax. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 áband, 8 for, 9 árar, 10 egg- ver, 11 rimi, 13 kös, 15 glósa, 17 ró, 19 jóð, 20 tein, 22 aðalinn. Lóðrétt: 1 áfergja, 2 bogi, 3 arg, 4 ná- vist, 5 dreka, 6 var, 7 árás, 12 móða, 14 örin, 16 lóð, 18 ónn, 21 ei.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.